Vísir - 31.08.1960, Side 8
8
VISIK
Miðvikudaginn 31. ágúst 1960
Vasastöðumælir. tiM~Í£fna?ði
Komið er á markaðinn (a.m.k.
í Englandi) verkfœri, sem á að
hjálpa mönnum til að komast
aftur til bifreiða sinna áður en
vísirinn á stöðumœlinum víkur
jyrir rauða skiltinu, sem gefur
til kynna aðAíminn sé runninn
út og menn komnir í hendur
réttvísinnar.
• Verkfærið er ekki miklu
meira en þumlung í þvermál,
og auðvelt er að festa það á
billykilinn. Þegar menn leggja
bifreið sinni, stilla þeir „vekj-
íiraklukkuna11 og nokkru áður
«n stundarfjórðungur eða hálf-,
•tími er liðinn, heyrist merki i
sem gefur til kynna, að nú muni
ráðlegast að hlaupa til og bæta
í mælinn eða hafa sig á'brott.
— Verkfærið kostar 26 shill-
inga ytra.
Hlaut gullverðlaun
McGill-háskóla.
Lögberb-Heimskringla skýr-
ír frá því, að Hugh Gisli Rob-
son B. Sc. hafi hlotið gullmed-
alíu McGill-háskóla 1 Montrcal
Cyrir hæstu einkunnir í tveim-
ur greinum læknisfræðinnar,
samfleytt öll skólaárin.
Enn fremur hlaut hann
tvenn verðlaun, önnur frá
læknafélagi félagsins, hin frá
barnaspítala Montreal-borgar. !
Þá var hann útnefndur einn
af sex stúdentum háskólans,
sem skarað hafa fram úr öllum
Öðrum.
Hugh Gísli er íslenzkur í nóð
úrætt. Foreldrar hans eru Hugh
Robson lögmaður í Montreal og
kona hans Bergthora, dóttir
Gísla Jónssonar ritstjóra (Winni
Peg).
HERBERGI til leigu að :
Smiðjustíg 4 fyrir einhleyp-
an, reglusaman kvenmann.
Sjálfsbjörg,
félag l'atiaðra í Reykjavík,
óskar eftir lítilli íbúð til
leigu, helzt 2 herbergjum og
eldhúsi handa lamaðri
stúlku. Uppl. á skrifstofu fé-
lagsins, Sjafnargötu 14 i
kvöld, miðvikudagskvöld,
milli kl, 8—10, Sími 16538.
REYKJAVÍK — KÓPA-
VOGUR. Ung hjón með 2
börn óska eftir 2ja herbergja
íbúð sem fyrst. Uppl. í síma
10232,(1052
H’7R^nnT til leigu á
Bergsstaðarstræti 60, kjall-
ara. Barnagæzla. (1063
IIERBERGI til leigu fyrir
karlmann. Reglusemi áskilin.
_S^ími^ 3251^8^____(1062
STOFA með innbyggðum
skápum til leigu. Grenimel
13, hægri dyr. (1061
■jfc- Kolaverð mun hækka í
Bretlandi í haust, þar sem
370.000 námamenn á lægstu
Iaunum liafa fengið launa-
hækkun.
Samkonmr
Kristniboðarnir
Ólafur Ólafsson og Jóhann
Sigurðsson tala á samkom-
unni í kristniboðshúsinu
Betanía, Laugásveg 13 í
kvöld kl. 8.30. Allir hjartan-
lega velkomnir.
KristniboðssambandiÖ.
apað-imalið
BÍLSKÚR upphitaður til
leigu. Sími 33919, eftir kl. 6.
_______________________(1060
ELDRI hjón óska eftir
góðri 2ja—3ja herbergja
íbúð sem næst miðbænum.
Ársfyrirframgreiðsla. Uppl.
_í_síma 22635 og 32690. (1059
FORSTOFUHERBERGI
með snyrtiklefa til leigu í
vesturbænum. Uppl. í síma
18428, eftii_kl._ 6._ (1066
IIERBERGI til leigu á Sól-
vallagötu 3, fyrstu hæð. —
Uppl. eftir kl. 5. (1048
HÚSRAÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð
in, Laugavegi 33 B (bakhús
io>. simi 10059. (0000
ÍBÚÐ óskast til leigu. —
Uppl. í síma 33883. (1018
LÍTIL íbúð óskast frá 1.
okt. — Uppl. í síma 13809.
_____________________(996
VIL taka á leigu 3—5
herbergja íbúð nú þegar eða
1. okt. Uppl. í síma 17613,
milli 8—10 i kvöld. (1026
ÓSKUM eftir 2ja—3ja
herbergja íbúð á hitaveitu-
svæðinu. Tvennt fullorðið í
hpimili. Vinna bæði úti. —
Tilboð, merkt: „íbúð —
1020“. _____________ (1020
FORSTOFUHERBERGI i
til leigu í vesturbænum. —
JJppl. í síma_15287.__1029
HJÓN, utan af Inadi, með
1 barn vilja taka á leigu
stofu. lítið herbergi, eldhús
eða eldunarpláss. Get látið í
té barnagæzlu 2—3 kvöld í
viku og einnig aðra húshjálp
eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 24659, eftir kl. 8 á
kvöldin. (1032
MÆÐGUR óska eftir 1—
2ja herbergja íbúð. Uppl. i
síma 18261._________(1031
HERBERGI til leigu á
Grenimel fyrir reglusama
stúlku. Uppl. í síma 10894.
_____________________(1041
RÓLEG, eldri kona óskar
eftir herbergi ásamt eldun-
arplássi, helzt á hitaveitu-
svæðinu. Uppl. í síma 14563.
KVENÚR tapaðist. Uppl. í
sima 14291 eða 24338. (1038
KETTLINGUR, stálpaður,
hvítur með svörtum dílum, í
óskilum. Uppl. í síma 16295.
(1067
2ja HERBERGJA kjallara-
Jbúð er til leigu strax fyrir
1—2 fullorðnar konur, sem
vinna úti. Til boð ásamt til-
greindum vinnustað óskast
send blaðinu fyrir 5. sept. n.
k., merkt: ,,Hitaveita“. —
(1049
UNGUR utanbæjarmaður
óskar eftir herbsrgi sem
fyrst. Uppl. í síma 13446. —
______________________ (1039
1 IIERBERGI og eldhús
óskast til leigu, helzt’ nálægt
Landsspítalanum. Uppl. í
lsnn$la\
sima 24172.
11037
mmu ©g
7^ i ðrí iC Bj ök
AIIFÁS\ FGÍ 25 . Simi 114**.* |
ESIIIR-STILAR-TALÆFÍNGAR
Kennslan b.vrjar mánudag
5. september.
UNGUR. reglusamur húsa-
smiður óskar eftir herbergi í
vesturbænum. Helzt með
innbyggðum skápum. Uppl.
í síma 11860, eftir kl. 6. —
GOTT forstofuherbergi til
leigu að Tómasarhaga 43. —
Uppl. í síma 16955. (1042
KENNI akstur og meðferð
bifreiða. Uppl. í síma 12309,
milli 12—1 og eftir 6 á kvöld
Jn.______________________(1008
BYRJA aftur að kenna
(þýzku, rúmfræði og margt
fleira). Dr. Otto Arnnldur
Magnússon, Grettisgötu 44 A.
sími 15082. (1036
GÓÐ stúlka óskast í af-
greiðslu. Frítt fæði og gott
kaup. Kjörbarinn, Lækjar.
götu 8. (1054
DUGLEG afgreiðslustúlka
óskast. Uppl. eftir kl. 3. Sími
35570. (1055
PLAST. Leggjum piast á
stiga og svalahandrið. -
Járn h.f. Sími 35555. (900
JARÐYTUR til leigu. —
Jöfnum húslóðir, ygrötutn
grunna. Vanir menn. —
Jarðvinnuvélar. — Stmi
32394, (709
HREINGERNINGAR
GLUGGAHREINSUN. —
Fagmaður i hverju starfi, —
Q;mi 17897. Þórður <L- Geir.
I
SÍGGM LtTLi É SÆLULANDl
HREINGERNINGAR. —
Vanir og vandvirkir menn
Sími 14727._______[242
HÚSEIGENDUR! Geri við
þök, þakglugga. þakrennur
og niðurföll. Simi 32171. —
HÚSAVIÐGEERÐIR. —
Gerum við þök og bikum.
Kíttum glugga o. fl.. Sími
24503. — (685
HC/eggjahreinsOnin
Sími 19715.
HREINGERUM fljóít og vel
með hinni nýju kemisku
hreingerningaaðferð. (000
i
RAFVELA verkstæði H. B.!
Otasonm. Snm 16687 —j
Hejmilistækjaviðgerðir —|
þvottavélar og fieira. sótt
he>m ■ sas
REYKVÍKINGAR. Munið
eftir efnalauginni á Laufás-
veg 58. Hreinsun, pressum,
hÞ'm__________________(557
KRAKKAÞRÍHJÓL. Geri
við og standset krakkaþrí-
hjól. Lindargötu 56. — Simi
_14274._________________(910
BARNGÓD stúlka, 10—12
ára, helzt úr Laugarnes-
hverfi, óskast til að gæta
barns á öðru árinu, um mán-
aðartíma. — Uppl. í síma
32270,_______________(1024
ANNAST viðgerðir og
sprauta barnavagna. reiðhjól,
hjálparmótorhjól o. fl. Mel-
gerði 29. Sogamýri. — Sími
_35512.________________(1022
15 ÁRA stú'ka éskar eftir
\
vinnú í mánaðartima. Vist
gæti komið til greina. L’ppl.
í síma 34635. (1030
GÓÐUR ursglingu’- óskast
í létta vist fram að skó’a-
tíma, Uppl. í síma 35410. —
(973
aupðxapup
SVEFNHERBERGIS-
HÚSGÖGN til sölu ódýrt. —
Sími 33919. _______ (1065
TIL SÖLU kvenreiðhjó! á
800 kr. UpoI. í Langat'-rði
58. Sími 32996. _ (1064
MÍÖG vel méð far'mn
Pedigree barnavagn ti1 sölu.
V”ð kr. 2400, Uppl. i r
_12503._____________(1069
NÝLEGUR .Phlicd-isskáp-
ur, 8,4 kubikfet til sölu. —
Uppl. í síma 16619. (1068
KAUPUM aluminlum og
eir. Járnsteypan h.f, Sími
24406. —(397
MJÖG vandaður dúkku-
vagn til sölu. Lítið notaður.
Hagstætt verð. Mávahlíð 39.
Simi 18454,(1012
SVAMPHÚSGÖGN: Dív-
anar margar tegundir, rún^
dynur allar stærðir. svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugótu 11. — Sími
18830. —(523
BARNAKERRUR inest
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19
Sími 12631,(78!
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Simi 11977 —(44
TIL tækifærisgjafa: Mál-
verk og vatnslitamyndir. —
Húsgagnaverzluu Guðm.
Sigurðssouar, Skoiavörðustíg
28. Sími 10414.(379
SKELLINAÐRA til sölu í
Goðheimum 26. kjallaranum.
Simi 36067. Uppl. kl. 6—10
e. h. (1025
TIL SÖLU kvenreiðhjól;
einnig þríhjól á Melgerði 29,
Sogamýri. Sími 35512, (1021
TIL SÖLU vegna brott-
flutnings automatisk þvotta-
vél, Elna saumavél, Tele-
funken útvarp, stofuskápur,
nokkur húsgögn, ódýr eld-
húsáhöld og ódýr notuð föt
— Grenimel 7, kjallara,
eftir kl. 4 í dag. (985,
SILVER CROSS barna-
vagn og sundurdregið barna-
rúm til sölu. Uppl. á Mána-
götu 4, I. hæð.
ELDAVÉL, Siemens, 4ra
hellna, til sölu. Miklubraut
11. kjallara, eftir kl. 3. (1023
BIFREIÐAEIGENDUR. —
Sólhlíf til sölu á Hverfisgötu
34, 2, hæð.(1027
VIL KAUPA vel útlítandi,
drengjahjól fyrir 9 ára dreng.
Á sama stað til sölu stand-
lamoi. 3 álna. grammófónn í
teaksáp og 4 lampa útvarps-
tæki. Sími 32891.____(1047
RAFHA ísskápur til sölu.
Uppl. á Víðimel 19. — Sími
13617. ______________(1344
GÓÐ barnakerra til söhi.
Brávallagötu 50. Sími 1939:.
GÓÐUR sendiferðabíl!
óskast. Æskilegt að stöðvar-
pláss fylgi. — Útborgun kr.
10.000 til 15.000. Mánaðav-
greiðsla kr. 3000—3.500. Til-
boð, merkt: ,.Pendiferðabíll“
sendist afgr. Vísis fyrir ia”a'-
ardag. _____________ (1051
FÓTSTÍGIN Sing-r skó-
smíðasaumavél til sölu. —
Uppl. í síma 33343. (1050
GRUNDVIG TK-8. seaul-
bandstæki til sölu að Ba’-ða-.
Jæk 27 e. h, (1056.
' ÁNAMAÐKAR ti! sölú. —
1 Sími '22926.______(1053'
LÍTIL þvottayél óskast.
Uppl. í síma 24010. (1070
n
3.