Vísir - 31.08.1960, Síða 9
Miðvikudaginn 31. ágúst 1960
V I S I R
9
Tekjur félaga og einstaklinga 1958
n sbítlspiM feelrra áriíl 1959.
í júníhefti Hagtíðinda var
birt grein um tekjur ársins
1958 og skattlagningu heirra á
s.l. ári.
Ekki er ólíklegt, að ýmsum
þyki það fróðlegur lestur, þeg-
ar skattar og útsvör eru ofar-
lega á baugi.
Tekjur árið 1958
og skattlagning heirra 1959.
Eftirfarandi yfirlit sýnir
tekjur árið 1958 samkv. skatt-
skrám og álagningu tekju- og
eignarskatts árið 1959. Tölurn-
ar fyrir næsta ár á undan eru
settar til samanburðar.
tekjuöflunarárið, en ekki skatt-
lagningaárið, hafa tekjur ein-
staklinga, er skattur var á lagð-
ur, numið alls 2.812,5 millj. kr.
árið 1957. Árið 1958 voru þær
3.219,7 mill. kr., og nemur
hækkun frá árinu áður 14,5%.
Meðaltekjur einstaklinga, sem
skattur var lagður á, voru
47,400 kr. árið 1957, en 52.000
kr. 1958. Tekjur félaga, sem
skattur var lagður á, hækkuðu
úr 114,9 millj. kr. 1957 í 142,9
millj. kr. 1958 eða rúml. 24%.
Meðaltekjur þeirra hækkuðu
úr 89.300 kr. 1957 í 93.100 kr.
árið 1958. — Sumstaðar hafa
gjald, lífeyrissjóðsgjald og
líftryggingaiðgjald að vissu
marki og stéttarfélagsgjald),
eignarskattur og fæðis-
kostnaður í vissum tilfellum.
Enn fremur frádráttarliðir, er
giltu frá og með tekjuárinu
1953 (hlífðarfatakostn. fiski-
manna, kostnaður vegna heim-
iiisstofnunar og heimilisaðstoð-
ar, húsaleiga að ákveðnu marki
o. fl.), og frádráttarliðir, er
giltu frá og með tekjuárinu
1957, þ.e. 50% af tekjum giftra
kver.na og aukning á frádrætti
sjómanna á fiskiskipum. Til
þess að finna hinar eiginlegu
TJX3A Bp[B;uiejj gtA SIUiaSJUIBS
áranna á undan. Spariinnlán
munu Hafa aukizt tæpl. 15% á
árinu 1958, og samkvæmt því
bætast vaxtatekjur að upphæð
17,6 millj. kr. við tekjurnar
1958 (sbr. maíhefti Hagtíðinda
1955). Hér er þó aðeins um
mjög lauslega áætlun að ræða.
Heildartekjurnar verða sam-
kvæmt því, sem nú hefur verið
rakið, 3.275,1 millj. kr. 1956,
3.409,4 millj. kr. 1957, og
3.859,8 millj. kr. 1958. Síðan
1935 hafa tilsvarandi upphæð-
ir verið (í millj. kr.).
Einstaklingar Félög Alls
1958 1959 1958 1959 1958 1959
Tekjur og eignir 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Nettótekjur undanf. árs . . 2 812 500 3 219 726 114 924 142 873 2 927 424 3 362 599
Skuldlaus eign í ársbyrjun 2 404 885 2 541 845 323 887 342 157 2 728 772 2 884 002
Skattar '
Tekjuskattur ' 107 042 139 645 23 580 29 109 130 622 168 754
Eignarskattur 11 159 12 174 2 312 2 423 13 471 14 597
Tala skattgjaldenda Tekjuskattur 59 290 61 900 1 287 . 1 535 60 577 63 435
Eignai'skattur 24 100 24 895 1 236 1 187 25 336 26 082
Ártölin í yfirlitinu eiga við
árin, þegar skattur var á lagð-
ur, en hann er lagður á tekjur
næsta árs á undan og eignir í
lok þess árs, svo að tekjurnar,
sem tilfærðar eru hvort ár, eru
tekjur þær, sem til fallið hafa
árið á undan, og eignirnar eru
eignir ‘um næstu áramót á und-
an skattlagningu. Fyrir landið
utan Reykjavíkur er yfirlitið
gert eftir skýrslum skatta-
nefnda og skattstjóra, og venju
lega hefur verið unnt að taka
tillit til breytinga yfirskatta-
nefnda. En að því er snertir
Reykjavík er miðað við tekjur
og skatta, áður en breytingar
verða vegna kæra til Skatt-
stofunnar. Þetta misræmi á
ekki að skipta máli, þegar á
heildina er litið.
Tekjuskatturinn var árið
1959 168,8 milJj. kr., en árið
áður (1958) var hann 130,6)
millj. kr. Upphæð tekjuskatts-
ins hefur því hækkað 1959 um
rúml. 29% frá 1958 — um
23,4% hjá félögum, en 30,5%
hjá einstaklingum.
Eignarskatturinn hefur hækk
að um rúm. 8% á þessu ári.
Hjá einstaklingum hefur orðið
9% hækkun, en 5% hækkun
hjá félögum.
Tala skattgreiðenda. Árið
1958 voru einstakir tekjuskatt-
gjaldendur 59,290 eða rúmlega
35,5% af öllum landsmönnum
(þá um undanfarin áramót),
en 1959 voru þeir 61.900 eða
tæpl. 36,4% af íbúatölunni.
Árið 1958 voru eignarskatt-
greiðendur 14,4% af lands-
mönnum, en 1959 voru þeir
14,6% af íbúatölunni.
Frá 1958 til 1959 fjölgaði fé-
lögum, sem greiða tekjuskatt,
um rúml. 19%, en félögum,
sem greiða eignarskatt, fækkaði
lítið eitt.
Tekjur. Þegar miðað er við
i skattskránum ekki verið
taldar nettótekjur, félaga,
heldur aðeins skattskyldar
tekjur þeirra, eftir að dreginn
hefur verið frá 5% arður af
hlutafénu ásamt skattfrjálsu
varasjóðstillagi. Þar sem svo
hefur staðið á, hefur til sam-
ræmis verið bætt við áætlaðri
upphæð þessa frádráttar, með
hliðsjón af frádrætti þeirra
félaga, sem skýrslur eru um.
Nettótekjur einstakra skatt-
greiðenda, sem hér eru taldar,
eru fram komnar við það, að
frá brúttótekjunum hefur ver-
ið dregið, eigi aðeins allur
rekstrarkostnaður í venjuleg-
um skilningi, heldur einnig auk
þess nokkrir aðrir liðir, sem
skattalögin leyfa að draga frá
líka, svo sem iðgjöid af ýms-
um persónutryggingum (trygg-
ingarsjóðsgjald, sjúkrasamlags-
1935
1936
1937
1938
1939
1940
1941
1942
1943
1944
1945
1946
106
108
118
120
129
213
349
544
710
794
862
1 025
1947
1948
1949
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1 216
1 199
1 184
1 320
1 578
1 766
2 162
2 456
2 808
3 275
3 409
3 860
nettótekjur, verður því að bæta
þessum frádráttarliðum við
nettótekjurnar eftir skilningi
skattalaga. Samkvæmt laus-
legri áætlun hefur frádráttur
þessi numið alls 280,7 millj.
kr. 1957 og 307,1 milJj. kr.
1958. Með þessari viðbót eru
þá fengnar heildartekjur skatt- ,
greiðenda samkvæmt skatt-1
framtölum. Þar við bætast
tekjur þeirra, sem eru fyrir
neðan skattskyldulágmarkið. —
Samkvæmt skýrslum, sem fyr-
ir hendi eru um þær, og eftir
áætlunum að svo miklu leyti
sem beinar heimildir vantar,
hafa þær numið 131.6 millj. kr.
árið 1956, 186,0 millj. kr. 1957
og 172,5 millj. kr. 1958. Loks
þarf, vegna þess að sparifé var
gert skattfrjálst að mestu leyti
frá cg með árinu 1953, að á-
ætla vaxtatekjur á árinu til
Nokkru nánar mun mega á-
kveða þessar tekjuupphæðir
með því að bæta við tekjum
skattfrjálsra aðila, svo sem
bankanna, en draga hins vegar
frá óeiginlegar tekjur, sem
stafa frá ekki eigin starfi, held-
ur yfirfærslu frá öðrum. en út í
það skal ekki farið hér. Ljóst
er, að þessar þjóðartekjuupp-
hæðir munu vera of lágar, þar
sem þær byggjast á skattfram-
tölum, því að sú hefur hvar-
vetna verið raunin á, að all-
mikið af tekjum sleppur við
skattálagningu. Það þykir því
nú orðið öruggara að ákveða
þjóðartekjurnar á annan hátt,
með því að gera heildaráætlun
um alla framleiðsluna á land-
inu, bæði vörur og þjónustu.
En breytingarnar frá ári til árs
koma allvel fram í yfixditinu
hér að framan.
Eignir einstaklinga, sem
greiða eignarskatt. töldust
2.404.9 millj. kr. í ársbyi'jun
1958, en 2.541,8 millj. kr. í
ársbyrjun 1959. Félögum. sem
greiða eignarskatt, hefur fjölg-
að. eins og áður segir, og eign-
ir þeirra hafa aukizt úr 323,9
millj. kr. í ársbyrjun 1958 í
342.2 millj. kr. i ársbyrjun
1959. Meðaleign á hvert félag,
sem greiðir skatt, hefur hækk-
að úr tæplega 262 þús. kr. í
1958 1959
Reykjavík , Kaupstaðir Sýslur Reykjavík Kaupstaðir Sýslur
Einstaklingar 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Tekjur og eignir
Nettótekjur undamarið ár 1 373 427 685 807 753 266 1 537 146 826 853 855 727
Skuldlaus eign í ársbyi'jun 1 352 791 376 813 675 281 1 379 796 440 243 721806
Skattur Tekjuskattur 65 344 22 199 19 499 79 371 33 304 26 970
Eignarskattur 7 137 1 503 2 519 7 565 1 826 2 783
Tala skattgjaldenda
Tekjuskattur 25 768 14 241 19 281 26 813 15 226 19 861
Eignarskattur 10 890 4 658 8 552 11 177 5 159 8 559
Félög Tekjur og eignir
Nettótekjur undanfarið ár 85 431 18 236 11 257 99 028 26 492 17 353
Skuldlaus eign í ársbyrjun 258 457 37 970 27 460 266 255 45 873 30 029
Skattur Tekjuskattur 18 159 3 370 1 -yflÍ&K' 2 05þ \ ... . 21 0.58 4 908 3 143
Eignarskattur 1 824 282 206 1 879 328 216
Tala skattgjaldenda
Tekjuskattur 773 340 174 996 353 186
Eignarskattur 873 241 122 817 248 122
ársbyrjun 1958 í 288 þús. kr. í
ársbyi'jun 1959.
Það skal tekið fram, að
heildareign einstaklinga og fé-
laga samkvæmt eignarfram-
tölum er fjarri því að vera öll
þjóðareignin. í fyrsta lagi er
matsverð fasteigna jafnvel eft-
ir gildistöku nýja fasteigna-
matsins langt fyrir neðan raun-
verulegt verðmæti þeirra,
hvernig svo sem talið væi'i
í'étt að reikna það. Líku gegnir
í
um mat flestra annarra eigna
til skatts. Undandráttur við
framtal eigna skiptir og miklu
máli í þessu sambandi. Þá er
þess að geta, að eignir allra
þeirra, sem ekki greiða eignai'-
skatt, eru ekki meðtaldar í
þeim töium, sem hér eru bii'tar
og sama máli gegnir um skatt-
frjálst sparifé, bækur o. fl. —
Loks eru svo opinberar eignir
(ríkis, sveitafélaga og stofn-
ana).
| Taflan neðst á síðunni sýnir,
; hvernig skattgjaldendur, bæði
! einstaklingar og félög, tekjur
þeirra, eignir og skattar skipt-
ust á Reykjavík, aðra kaup-
staði og sýslur þau tvö ár, sem
hér um ræðir.
Tilveniréttur ís-
lenzkrar tónlistar.
,,Aðalfundur STEFs með full-
I trúum Tónskáldafélags íslands
og annarra rétthafa tónverka
leyfir sér að vekja eftirtekt á
því, að við úthlutun listamanna
launa ríkisins hefir ekki nexna
tíunda hluta heildai’upphæðai'-
innar verið úthlutað til ís-
lenzkra tónhöfunda, en auk
þess af þriggja milljóna króna
árstekjum Menningarsjóðs
nærri því engu til tónskálda,
enda þótt sjóðslögunum hafi
nýlega verið breytt þannig, að
tónlistin skyldi teljast jafnrétt-
há öðrum listgreinum.
Af þessu er ljóst, að tilveru-
réttur íslenzkrar tónlistar er
ekki enn viðurkenndur að
neinu marki hér á landi af op-
inbei-um aðilum.
Fundui'inn telur jafna skipt-
ingu fjárveitinga milli bók-
I mennta, myndlistar og tónlist-
j ar með sérfróðri stjórn fyrir
j hvei'ja listgrein óhjákvæmilega,
I ef ísland á í famtíðinni að geta
talizt fullgild menningarþjóð.“
j Ályktun þessi var samþykkt
| einróma á aðalfundi STEFs
26. þ. m. Stjórn félagsins skipa:
1 Jón Leifs formaður, Skúli Hall-
dórsson, Þórarinn Jónsson,
Snæbjörn Kaldalóns og Sig-
urður Reynir Pétui’sson hæsta-
réttarlögmaður.
Hagnýting auðlinda
á suðurskautslandi.
Bandaríkjstjórn hefur lagt
fram áætlun um tvo vísinda-
leiðangra til suðurskautslands-
ins.
Báðir vei'ða á vegum þjóða,
sem ei'u aðilar að Suðurskauts-
sáttmálanum (12-þjóða sátt-
^málanum). Annar yrði með
þátttöku Bandaríkjamanna og
Rússa, hinn Breta, Kanada-
manna og fleiri þjóða. Tilgang-
urinn að kanna möguleika til
hagnýtingar náttúruauðlegðar
, á þessum slóðum.