Vísir - 31.08.1960, Qupperneq 11
Miðvikudaginn 31. ágúst 1960
VÍSIR
II
Húsið brann, þótt 8000 1.
vatns væri dælt á það.
Eldsvoði í Yosúiin í sl. viku.
Á föstuda" kom upp eldur
í húsinu Tumakoti í Vogúm
og var bað ónýtt, cr s ökkl
hafði verið í þií.
Slökkvisveit varnarliðsins
kom á vettvang aðeins 10 mín-
útum eftir að' henni hafði bor-
izt kall um eldinn, og var hann
þá orðinn mjög magnaður. —
Komu vavnarliðsmenn á vett-
vang nieð tvo bíla, dælubíl og
vatnsbíl með 4000 lítra í geymi.
En þótt dælt væri meira en
8000 lítrum á húsið, tókst ekki
að bjarga því og hékk það að-
eins uppi, þegar eldurinn hafði
verið slökktur. eins og rnyndin
ber Ijóslega með sér.
í húsinu bjó Garðar Ólason
ásamt konu sinni og brem son-
um þeirra. Var Garðar einn
heima við. er þetta geiðist og
varð eldsins var, þegar hann
skrapp heim til að fá sér kaffi-
scpa. en hann var að taka upp
kartöflur úti í gaiði. Missti
Garðar allt innbú sitt. auk 5000
króna í reiðuíé, sem hann hafði
haft heima. Eigandi hússins,
Óskar Eyjólfsson, metur sitt
tjon á 150—175 þús. kr.
íslendinggr eru í slökkviliði
flugvallarins, og óku tveir
þeirra, Guðmundur Sigurjóns-
son og Guðmundur Pétursson,
bifreiðunum, sem sendar voru
á vettvang, og meðal slökkvi-
liðsmanna var Sigurbergur
Sveinsson.
Yfirmaður slökkviliðsins kom
einnig á vettvang, en hann er
Clare E. Ogle, majór.
í Danmörku hefur verið
þrálát austanátt í að kalla
allt sumar, og hefur það haft
í för rpeð sér breytingu á
oddanum á Vendilskaga,
„Greininni“ eins og Danir
kalla þenna blett. — Þannig
hefur háttað til þar, að
„Greinin" hefur sveigzt held
ur til austurs, en nú er sú
breyting á orðin, að vindar
og sjór hafa sveigt hana til
vesturs. Hefur verið tals-
verður ferðamannastraumur
þangað einungis af þeim sök
um í sumar.
Höfðingleg gjöf til
Eiáteigskirkju.
Nýlega kom til mín kona
með höfðinglega gjöf til Háteigs
kirkju, 10 þúsund krónur.
Lét hún 1 jós gleði sína yfir
því, hversu langt' væri komið
kirkjubyggingu, er hún væri
, I
nu komin undir þak. Hitt væri j
ekki síður ánægjulegt, að kirkj-'
an yrði veglegt og fagurt Guðs-!
hús. Hún kvað sér það vel ljóst,!
að nú væri kirkjunni fjár þörf
til þess að henni yrði lokið sem
fyrst. Vildi hún með þessari!
gjöf leggja sitt fram til þess, f
að svo geti orðið. En ekki vildi j
hún láta nafns síns getið.
Þetta er stærsta gjöfin ,sem
kirkjunni hefur borizt til þessa.
Hin næst stærsta var afhent
rétt fyrir jólin, 5 þúsund krón- stofnuð var eftir byltinguna í
ur. Það, er athyglisvert, að báð- Tyrklandi, liefur vikið úr em-
ar þessar stórgjafir voru afhent- bættum tíu ráðherrum af
ar af konum. Staðfestir það enn átján : stjórn landsins.
sem fyrr áhuga og fórnfýsi | Þetta var tilkynnt án þess
kvenna þar sem verið er að vikið væri að því einu orði
vinna að kirkjunnar málum. Jhverjir væru orsakirnar, en
| Þeir ei u o ðiir margir gef- þess er að geta, að hér er ekki
endurnir, sem styrkt hafa þa ráðherra að ræða, sem fara
kirkiubvgginguna mcð áheit-,meg mikilvægustu embættin,
um gjö un. S.l. lau?ard. var svo sem utanríkisi áðherra,
mér afhent 1000 k’óna gjöf íandvarna, fiármála o. s. frv.
frá hjó^unuum frú Guðbjörgu | ---#----- ,
Einrrsdóttur 02 Hirti ITafliða- I
svni húsasmíðameistara, Barma '
38 , . r íþróttir Or öíliim áttum -
Þessar rausnarlegu g.iafir , 1
þakka ég af alhug um leið og
ég þakka allar aðrar gjafir, I Fiamh. af 4. síðu.
sem margar hafa verið gefnar hlaupi. Líklega yerður það
af lit’um efnurn^ en einlægan Rancj0lph frá Bandaríkjunum,
sem ber sigur af hólmi í 100 m,
Tíu tyrkneskum ráÖ-
herrurn sparkað.
Þjóðarnefndin tyrkneska, sem
áh’icrq p 9 o -"r-' óiurn og
kirkjubyggíngu Háteigssóknar.
•Tán Trvaldsson.
Togarinn endar
sem skoímark.
Þetta e.r Irv Bo Reberson, maðurinn sem í vetur sló met Jessc ,
Owens í langstökki, innanhúss. Hann tók nýiega þátt í úrtöku- j
móti frjálsíþróttamanna í Kalifomiu, og varð þar þriðji. Hann !
hefur mikinn hug á að setja nýtt heimsmet i langstökki utan-
liúss, en það meí hefur undanfarin 25 ár verið í höndum Jesse j
Owens. — Roberson var' áður fyrr knattspyrmimaður í liði
Cornell haskólans, pg sneri Sér 'fyrst í alvörú að langstökki á
s.l. ári. flann hj-ggst gerast atvnhnumaðúr í bandaríslu-i knatt-
V. spyxnú, ér hann gefur frjálsar iþróttir upp á bátinn. •
Bindindismannamót -
Framh. af 2. síðu.
okkur að fara strax að hátta á
svo fögru kvöldi. Var nú farið
í alls kyns leiki. Er ég handviss
um að íslendingar hefðu ekki
rekið lestina í boð- og hindrun-
arhlaupi í Noregi ef þar hefðu
keppt menn ,sem gátu hlaupið
yfir tjaldstög og fleiri tálmanir
í niðamyrkri þetta kvöld. Hinar
hafnfirzku rneyjar voru ákaf-
lega herskáar og vildu endilega
fara í hanaslag. Varð ég að játa
að maður hlaut að öfunda Jórt
Kr. Jóhannsson foringja ung-
templara í Hafnarfirði af svo,
ágætum félögum. Og svo fóru
leikar að þegar maður sofnaði,
gleymdi maður ekki að þakka
guði fyrir að hafa verið skilinn
eftir í Reykjavík.
Á sunnudaginn voru skipu-
lagðar gönguferðir um nágrenn-
ið. Langflestir fóru í Surtshelli.
Á leiðinni þangað hitti ég Kefl-
víkingana. Bíll þeirra hafði að
sjálfsögðu bilað skömmu eftir •
að þeir voru lagðir af stað úr
Keflavík, Leiðsögumaður Kefl-
víkinganna var ungur stúd.ent, ,
Olafur Stefánsson, sonur bónd-
ans í Kalmanstungu. Fór hann
með okkur fyrst í Stefánshelli,
en sá hellir er miklu greiðfær^ri
en Su.rtshellir og ber nafn íöð-
ur hans. Á leiðinni heim mæft-
um við þrjátíu manna hópi, sem
hugðist skoða hellana. Voru þejiy
með eitt vasaljós en töluvert; af
eldspýtum! Þóttu það mj,9:g
efnilegir landkönnuðir. f/Ai
kvöldið var margt til skemmt,-:
unar á mótssvæðinu: reipdrg,tt-
ur, leikþáttur, kvæðaupplestij^
og dans. Honum stjórnaði Jqr»
Kristinsson frá Akureyri, mik-
ill æringi.
Að öllu samanlögðu er þéttá
ein ánægjulegasta útisamkorhá, 1
sem undirritaður hefur sótt.
Hélzt þar allt í hendur: óvéhjiít
gott veður, fagurt landslag1 og
ágætir mótsgestir. Sérstaklega
vakti það undrun mína, hve
mikið var þarna af ungu fólfci,
er allt virtist una hag sínum
hið bezta. Fer vel á því að ljúka
þessari frásögn með orðum fuU-
orðinnar konu, sem kom þarna-
sem gestur. Henni varð að orði,
þegar hún leit hið dansandi
æskufólk: ,,Það er einhver mun-
ur að vita af unglingununy. ^
svona samkomu“.
Hilmar Jónsson.
en einnig koma mjög til greina
Bett Cuthbert frá Ástralíu og
Duggan, lika frá Ástralíu. í
spjótkasti er sigurstranglegust
íþróttir. (3
Oxolina frá Rússlandi og í 80
metra grindahlaupinu verður
/ það líklega annaðhvort Birke-
Það bótíi tíðjndum sæta, er meyer frá Þýzkalandi eða
togai ‘ l-o—i til Akureyr^ qg Thrower frá Ástralíu. |
var koDkyntur. ^ Síðdcgis verður ha'dið áfram
Var þetta Oh 'ia frá Hull keppni í hástökki. Þá verða
sem koroin. vfr. en nú Iiefur einnig undanúrsUt í 400 metra
skip þetta verið selt til S.-Af- grindahlaupi og undanúrslit og
ríku, þar sem það verður eitt- úrslit í 100 metra hlaupi karla
hvað notað til veiða, en mun og undanúrslit í 800 metx-a
síðar verða selt fiotanum, sem hlaupi. Síðasta greinin er svo
notar það til skotæfinga. 20(10 ,m. hindrunarhlaup. Flest-
1. Gaston Eyskens.
2. U.S.A.
3. Prófessor Thorkil Krist-
ensen frá Danmörku.
4. Mamcillan og Adenauer.
5. Amerísku dulmálasér-
fræðingarnir, sem hurfu
nýlega og álitið er að hafi
farið bak við járntjaldið.
6. Ca. 30 metrar.
7. Frú Bandaranaike, Ceyl-
on.
8. Kenya.
9. Franska Kongó.
10. Kýpur.
ir spá Krzeyszkowiak frá Pól-
landi sigri, en um næstu ,sæti
verður að öllum líkindum hörð
keppni milli Chromik frá f*ól-
landi og Rzhishchin frá Russ- 5
láhdb.
i