Vísir


Vísir - 31.08.1960, Qupperneq 12

Vísir - 31.08.1960, Qupperneq 12
Kkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. mnna /M ntm OMM Munió, ad þeir sem gerast áskrifendur Látið hann færa yður fréttir og annað Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ÍMtrarefni heim — án fyrirhafnar af ókevnis til mánaðamóta yðar hálfu. WW ara[EP[HQB9 Sími 1-16-60. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 31. ágúst 1960 Belgaher farinn frá Kongó. IVimf) viö komsnúnista- tkktrihiasi í lutnlituu. Allt herlið Belga hefur nú Varað við kommúnistum. verið flutt frá Kongo, en gæzlu- Bandaiíkjastjórn hefur líka lið Sameinuðu þjóðanna hefur varað við hættunni, sem Kongó tekið við af því, m. a. í Kamina- stafar af kommúnismanum, en herbúðunum miklu. | áhrifa kommúnista á Lumumba Þar eru enn nokkur hundr- og ráðunauta hans fari gtöðugt uð tæknilega þ’álfaðra belg- vaxandi og kommúnistiskir iskra manna, sem eiga að taka ,,tæknifræðingar“ streymi nú niður vélar og búa um til brott- til Leopoldville. ilutnings. Tæki þessi eru mjög verðmæt mörg og þau flutt til Afríkuráðstefna Belgíu. — Stjórn Katanga hefur Afi íkuráðstefnunni þakkað Belgum allt, sem þeir ?oldville mun nú vera um það hafa gert þar til umbóta og fram Leo- íara og segir þeim að þakka, að Lumumba og kommúnistar Íians hafi ekki náð þar áhrifa stöðu. Ekki hefur enn komið til bar- daga milli herja Lumumba og Tsjombe, — brezkir fréttaritar- ar segja frá því, að hér sé um bil að ljúka og hefur verið gengið frá ályktun hennar, sem birt verður við slit hennar. Lum umba er kominn aftur frá Stan- leyville til þess að vera við- staddur. Teiknaði yfir 400 brýr. David B. Steinman, einn frægasti brúameistari Banda- ríkjanna, andaðist 23, þ. m. 73ja ára gamall. Hann hafði teiknað yfir 400 brýr um ævina og hafði fengið meira en tvo tugi heiðurspen- inga fyrir þessi verk sín. Síð- asta stórbrúin, sem hann teikn- aði, var yfir Mackinac-sundið í Michigan-fylki, en það er lengsta brú í heimi. Dr. Bunche, fulltrúi Hammarskiölds í smáheri að ræða, svo srriáa, að K°ngc> ei nú á heimleið, en við það geti orðið býsna erfitt fyrir tekul indverskui maður, svo hvorn þeirra sem væri að leita sem fyrr hefur verið Setið’ Raj; hinn uppi til þess að ná í hann hezwar Dayal hershöfðingi. Og berjast við hann, því að Hann kom fil Lond°n 1 vikunni landamærin séu löng og frum- °S sagði við komuna, að hann skógar miklir þarna. Þá segja ættaði Li New York til við- þeir, að hermenn Lumumba, ræðna við Hammarskjölds áður sem reknir hafi verið í áttina en hann fæii iif Kongó. til landamæra Katanga og haf-, _ , izt þar nú við í nálægð þeirra, ^7iiía fra °S búi við matarskort. Skandinava. Aður en dr. Bunche fór frá Bandaríkin mótmæla. ’Leooldville barst honum bréf Bandaríkjastjórn hefur sent frá Kaloníe. æðata manni Ka*- sambandsstjórn Kongó harðorð ai eða namufylkisins, Afomúrgangur geymdur neðanjarðar. Japanska kjarnorkustofnun- in ætlar nú að láta smíða geymsluhúsnæði fyrir atómúr- gang við þorp nokkurt nálægt borginni Mito. | Á föstudag eyðilagðist Tumakot í Vogum næstum af cldi. — | Byggingin, sem verður neð- . Myndin sýnir, hvernig húsið var útlits, þegar slökkviliðið hafði anjarðar, verður tilbúin í októ- ! næstum kæft logana. — (Sjá fregn annars staðar í blaðinu). ber. Atómúrgangurinn verður ------------------------------------------------------ geymdur í þrem geymum, sem kosta næstum 20 þúsund dali hver. Tankarnir eiga að vera tilbúnir í nóvemberlok. | Hægt verður að hafa fimm tonn af atómúrgangi í hverjum geymi, en þeir verða 10 fet í jörðu niðri. Almenn afvopnun undir eftirliti er naubsyn. Alyktun fundar utanríkisráð- herra Norðurlanda í Oslo. sem mótmæli út af því, að 8 banda- rískum flugmönnum var mis- þyrmt í Stanleyville. Og hún hefur tjáð Sameinuðu þjóðun- um, að engri bandarískri flug- vél verði leyft að lenda í Kongó, nema öruggt sé, að Sameinuðu þjóðirnar ábyrgist öryggi á- hafna, farþega og flugvéla. eða sambandsstjórnin hersveitir inn í, og bað Kalonje um hers'veitir hvítra manna, frá írlandi eða Skandinavíu, til þess að hindra ofbeldi Lum- umba og liðs hans í fylkinu. De Gaulle ætlar að ferðast um Bretagnc í september. Frá fréttaritara Vísis. Kaupm.höfn í nótt. 1 menna afvopnun Fundi utanríkisráðherra NorS synlegu eftirliti. tíu-velda-nefndinni um al- undir nauð- (Tíu-velda- Maður finnst látinn í herbergi sínu. í gær fanst örendur, maður í herbergi sínu, en allar líkur benda til þess að hann hafi dá- ið s.l. föstudag eða aðfaranótt hefur sent urlanúa, sent haldinn var í Osló nefndin hélt fundi sína íGenf til laugardagsins. að þessu sinni, lauk í gær- skamms tíma, en fulltrúi sov- Maður þessi var Olafur Sig- kveldi. | étstjórnarinnar sleit umræðum urðsson kaupmaður og fyrr- Þetta var einn hinna venju- þar á tylliástæðu.) Þá er þess verandi framfærslufulltrúi, til legu funda, sem haldnir eru ár- og getið, að ráðherrarnir mundu heimilis að Garðastræti 8. Ólaf- • • Okumaður „stingur af“ eftir árekstur. Var leltað í gærkvöldi og alla nótt - fannst í morgun. í allt gærkvöld og nótt leit- bifreiðarinnar. Var strax haf- aði lögreglan að ökumanni bif- in víðtæk leit um allan bæ að reiðar, sem lent hafði í árekstri manni og bíl. Bíllinn fannst um níuleytið í gærkveldi, en ók gegnt Hafnarhúsinu í Tryggva- brott í skyndi af árekstursstað. götu, var þá mannlaus en vélin í morgun taldi Iögreglan sig var enn heit. Var þá leitað að lega til að undirbúa ýmis mál, fagna því, ef bann við kjarn- sem koma fyrir allsherjarþing orkusprengingum yrði sam- Sameinuðu þjóðanna, og sam- þykkt sem allra fyrst. eiginlega afstöðu Norðurlanda ______ til þeirra. í tilkynningu, sem gefin var út að fundinum lokn- um í gær, var komizt svo að orði, að ráðherrarnir vonist til þess, að umræðurnar á allsherj-1 Tjarnarkaffi opnaö. ur bjó þar einn í herbergi og vitað var að s.l. föstudags- dagsmorgun hafði hann verið í sundlaugunum og ekki annað vitað, en hann væri heill heilsu. Hinsvegar lágu morgunblöðin frá laugardeginum óhreyfð við herbergisdyrnar, svo allt bend- Tjarnarkafji mun opna á ir til þess að Ólafur hafi dáið arþinginu um afvopnunarmál morgun með söngkonunni Val- annað hvort þá um nóttina eða beri nauðsynlegan árangur. eri» Shane og Nio-tríóinu. daginn áður. Um dánarorsöök Væri gott, ef þær leiddu til þess, Eins og menn muna, söng Va- var ekki vitað í morgun. að efnt yrði til nýrra viðræðna lerie Shane í Lido á sínum tíma Ólafur Sigurðsson var rúm- -_______________________________ og ávann sér miklar vinsældir. lega fimmtugur að aldri, vin- — í Neotríóinu eru hljóðfæra' leikararnir Kristinn Vilhelms' son bassaleikari Gunnar Ing Eldur í vélbát. margur maður, drengur góður og hvers manns hugljúfi. Hann var kunnur íþróttamaður á Laust fyrir hádegi kom hafa fundið nianninn. |þeim manni, sem líklegt þótti skyndilega upp eldur í v.b. Um níuleytið í gærkveldi að hefði ekið bifreiðinni, en Hilmi, sem liggur við verbúða- varð árekstur milli tveggja bif- hann kom ekki heim til sín í bryggjurnar, o? skemmdist bát reiða' á Reykjanesbraut við nótt og fannst ekki fyrr en í urinn mikið af eldinum. gatnamót Fossvogsvegar. Var morgun. Var hann í yfirheyrslu Verið var að fylla olíugeyma önnur bifreiðin úr Hafnarfirði, hjá rannsóknarlögreglunni þeg- bátsins og var vélamaðurinn hin úr Reykijavík Reykvíking- ar Vísir fór í prentun og gekk nýkominn upþ úr vélarrúminu, urinn hraðaði sér á brott hið víst ekki, að því er blaðamanni þegar gaus upp svartur reykj- akjótasta án þess að skeyta! Vísis skildist, sem bezt að muna armökkur, sem bar hátt við frekar um áreksturinn né gefa sig á tal við ökumann hinnar hifreiðarinnar. Hafnarfjarðarbílstjórinn kærði atburðinn fyrir Hafnar- fjarðarlögreglunni, sem síðan tilkynnti Reykjavikurlögregl- unni hann og bað um að leit jyrði hafin að ökumanni Rvíkur- það, sem skeð hafði. Þýzkir jafnaðarmenn hafa samþykkt að Willy Brandt, borgarstjóri í Berlín, skuli vera frambjóðandi þeirra i embætti kanzlarans — gegn Adenauer á næsta ári. 4W Sigurgeir Sigurdórsson ut- g^rðarmaður var um borð i bát sínum, Aldísi, sem Hilmir lá utan á, hljóp í næsta hús í síma og kallaði á slökkviliðið, sem kom á vettvang eftir 3 mínútur og tókst því að slökkva eldinn. ólfsson gítarleikari og Reynir yngri árum, einkum fyrir þátt- Sigurðsson vibrafónleikari. töku sína í knattspyrnu. Rússlandsferiin á ai hefjast 2. september. Aðeiiis 12 manns liafa lint* á þátttöku. Nú hafa 12 manns skráð sig í tökukostnaður er 17.900 krónur Rússlandsferð Ferðaskrifstofu Það er lágt gjald fyrir svo langa ríkisins. ferð, eins og hér um ræðir. In- Ferðin verður farin 2. sept- tourist, rússneska rikisferða- ember og og stendur í 20 daga. skrifstofan, hefur veitt mikinn Hér er um að ræða óvenjulega afslátt á fargjöldum með rúss- ferð á íslenzkan mælikvarða. neskum flugvélum og Flugfélag Dvalið verður við beztu skil- íslands hefur sömuleiðis stuðl- yrði í Moskva, Leningrad og að að ferðinni, með því að veita Socchi, helzta baðstaðnum í afslátt á leiðinni frá Reykjavik Rússlandi og víðar farið. Þátt- til Kaupmannahafnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.