Vísir - 29.09.1960, Síða 7
Fimmtudaginn 29. september 1960
VÍSIR,
VIVIAN STIIART:
NÓTTIN
et
Ajáandi
19.
— Já, Mary veit nú fæst um það, hugsa ég. Hvers vegna segir þú
henni það ekki?
— Mig langar. ekkert til þess, sagði Dick. — Þessar frúr héma
mundu béra kjaftasögur um Gabriel engil, ef þær fengi tæki-
færi til þess. Þær þurfa ekki snefil af sönnunargögnum en vekja
upp fáránlegustu lygasögur um fólk án þess. Það veistu vel,
Robert.
Robert yppti öxlum. Það var talað talsvert um MacLean og
þessa yfirhjúkrunarkonu hans. Mér íannst alls ekki undarlegt
þó að Lucy langaði ekki til að sjá hann sem gest hjá sér. Ekki
sízt eftir það sem gerðist í klúbbnUm forðum. Þú trúir því varla,
Mary, en hann gerðist svo ósvífinn að hafa með sér kyndblending
á danskvöld í klúbbnum!
Sonja rétti honum glas. Henni leið ekki vel. — Eg held að það
sé réttast að hann Dick fari að hátta, sagði hún.
Robert tæmdi glasið í einum teyg og stóð upp. — Þá er líklega
bezt að ég fari að hypja mig, sagði hann. — Góða nótt, Sonja
— góða nótt, Mary. Eg lít inn í fyrramálið, Dick og frétti hvernig
þér líður. Þú skalt ekki fara í skrifstofuna nema þú sért vel hress.
Og heyrðu — ég tala við Shroud á morgun viðvíkjandi þessum
árásum. Lögreglan verður að fara að hefjast handa eða þá aö
biðja um herlið hingað.
— Ef þessir menn eru héðan úr sveitinni.... byrjaði Dick, en
Robert tók fram í fyrir honum og var höstugur: — Enga flónsku,
Dick. Hér eru engir spellvirkjar. MacLean veit ekki hvað hann
er að tala um. Þeir höfðu Sten-byssu og.. nei, þetta er blátt
áfram hlægileg tilhugsun. Líklega eru þetta bófarnir úr Múla-
Bharu-héraðinu, sem hafa flúið undan herliðinu þar. Jæja, góða
nótt — aftur.
Robert stakk blaðinu í vasann. — Jú, þetta eru útreikningar
sem við gerðum saman. Blaðið hefur dottið út úr bílnum. Líklega
hefur það legið í holunni við mælaborðið. Hann talaði í kæru-
leysistón en augun voru á verði og hann hafði fölnað.
Mary horfði á eftir honum er hann fór. Hann var hugsandi,
og hrukkur í enninu á henni.
— Hann tók sér ákaflega nærri þegar faðir yðar dó, sagði
Dick.
Mary gekk að boröinu aftur og Sonja sagði glaðlega: Nú er
Mary sá að hún sagði þetta í einlægni. — Eg held að hommi
þætti vænt um að þú aðeins sýndur honum aö þú viljir vera
vinur hans, sagði hún.
— Það er dálítið erfitt viðfangs, sagði Grant. — Sjáið þér til,
við höfum bæði skrifað undir áskorunina um að hann verði lát-
inn fara héðan. Robert hefur sagt yður frá henni, er það ekki?
Það liti einkennilega út ef við færum allt í einu að vingast við
niann, sem við höfum reynt að bola burt héðan.
— Eg átti ekki við að þið ættuð að látast vera.... neitt, sagði
Mayr.
Hann roðnaði. — Nei, ég átti heldur ekki við það. Eg átti við
að það gæti litið út eins og fölsk vinátta, undir núverandi kring-
umstæðum.
— Já, en — Dick, tók Sonja fram í. — Þeir hafa ekki gert neitt
við þessa áskorun ennþá, eða er það? Það er orðið langt síðan
hún var send, og þessir menn sem ráða hafa líklega hugsað sér
að sinna henni alls ekki.
— Það er ómögulegt að segja, sagði Dick. — Þessar nefndir
eru ekki vanar að flýta sér að taka ákvörðun. Mig langaði ekkert
til að undirskrifa þessa áskorun, en.... hann lækkaði róminn.
— Það var Robert sem sá um þetta mál, og hann fékk mig til
þess.
Mary vissi ekki áður að það hafði verið Robert, sem beitti sér
fyrir þessu máli, og' hún átti erfitt með að leyna því að hún varð
hissa. Hvað kom til þess að Robert hataði MacLean svona?
— Faðir’minn hefur þá ekki verið á sömu skoðun og fjöldinn,
lim MacLean?
Dick tók dræmt undir og roðnaði aftur. Svo sagði hann hátt.
og skýrt: — Nei, John Gordon þótti vænt um hann.
Mary heyrði rödd Roberts bak við sig og brá við er hún heyrði
hefnigirnina í röddinni: — Nei, það er rangt. MacLean var aldrei
boðið að koma á heimili Johns Gordons.
Hann kom hægt fram í birtuna og dökkar augnabrúnirnar
voru kýttar saman. Hann sneri sér að Mary og sagði kuldalega:
— Eg held að þeir séu ekki margir, sem hafa mætur á þessurn
dáðadreng þínum, Mary, þegar frá er talin þú sjálf. Við þekkjum
dóna, skilurðu.
Mary var forviða er Dick studdi hennar mál áfram. — Hann
kom ekki heim til Johns vegna þess að Lucy var á móti honum.
John sagði mér sjálfur, að það væri eina ástæðan til þess.
Robert kveikti sér í vindlingi. Hann tók langan téyg áður en
hann svaraði: — Eg vissi ekki til að þú værir trúnaðarmaður • Sauðarkróki, 28. sept
Johns, Dick. Röddin var neyðarleg. Mér er m>'nd af »tr«H“ nýranu, sem blöðin gátu um nú fyrir
Dick roðnaði. — Hann sagði mér þetta, að minnsta kosti. skemmstu. — Svo sem sjá má á myndinni er líffærið ekkert
Robert yppti öxlum og fór út í aðra sálma:—Eg var að tala við smáræði, borið saman við, eldspýtustokkinn og tvö „normal
Shroud fulltrúa í símanum. Eg sagði honum hvað hefði borið að nýru! enda viktaði það 14 kg., en kroppurinn (gimbur), sem
höndum, og hann sagðist ætla að fara á stjá og reyna að finna l*a® var * fl kg,
einhver spor yfir árásarmennina. Eg er hræddur um að hann
finni ekki neitt. Viltu gefa mér í staupinu, Sonja. Eg hugsa að
það hressi mig.
Sonja stóð upp. — Já, sjálfsagt, Robert. Hún leit aðvörunar-
augum til Dicks, en hann lét sem hann tæki ekki eftir því. Það
var þráavipur á andlitinu. — John sagði að hann vUdi ekki biðja
Lucy um að taka á móti MacLean vegna alls slaðursins, sem
gengi um hann, en ég veit að....
Robert horfði kuldalega á hann. — Slaðrið? át hann eftir.
. . .. gpaíiö-yður IJaup á nallli ínargra-.verzmLa!
^«01 Á Ö!UJ)! »1:
• •• ©--.AustóKtMeti •'
R. Burroughs
— TARZAIM —
3664
Tarzán faldi sig í skógar-
þykknirm en veítti svert-
ingjanum eftirför, en allt í
einu heýrði hann sársauka-
stunu. Hann varð mjög
undrandi er hann kom til
mannsins og sá að hann
hafði ráðið sér baha.
Lumumba —
Framh. af 1. síðu:
og bréf frá Nkrumah til
Lumumba, sem sýna að
hann hvatti hann til þess að
„nota sér það‘“, er lijálp væri
boðin frá öðrum en þeim,
sem væru stuðningsþjóðir
hans. Öll eru bréf þcssi birt
til þess að sýna samband
Lumumba við kommúnista
og hvernig í pottinn var bú-
ið um samstarf hans og
Nkrumah,
98 þjóðir.
Mali og Senegal eru nú
komnar í fylkingu Sameinuðu
þjóðanna. Þau voru sambands-
ríki. Sameinuðu þjóðirnar éru
nú orðnar 98. Margar ræður
voru fluttar til þess að fagná
komu þeirra í hóp S. þj. Eigi
litla athygli vakti, að fulltrúi
Mali skammaði Frakka fyrir,
að hafa verið meðmælendiir
með umsókn Mali, en fulltrúi
Frakka svaraði þegar, og kvað
Mali hafa beðið Frakka um
það.
Margir tóku til máls.
I gær við hinar almennú um-
ræður. Fulltrúi Ítalíu studdi
eindregið stefnu Sameinuðu
þjóðanna í Kongó. Fulltrúi
Búlagaríu studdi áður fram
komnar tillögur Rúmeníu og
nauðsyn Balkanbandalags.
Seinustu fréttir frá Nevv
York herma, að dagskrár-
nefndin hafi sam’þykkt, að
umræða um Kongó skuli
fram fara á Allsherjarþing-
inu.
Kasavubu forseti Kongó
hefur opinberlega falið ráð-
inu, sem Muboto hefur
stofnað, að fara með völd |
landinu til ársloka.
Enn eru rústir
í Áiasundi.
Nú loksins á að fara að fjar-
lægja rústirnar í miðri'Álasúnds
borg, en þær hafa stáðið ó-
hreyfðar frá því er Þjóðverjar
gerðu loftárásir á horgina í
upphgjfi síðarí heámsstyrjald-
arinnar.
Nokkur stórhýsi verða reist
þar, en ákveðið hefur verið að
láta ósnertan nokkurn hluta
rústanna um aldur og ævi.
m$m m mmm
J'R i DRi iC 33j öfirfföotf
LAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463
1 F5TUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR
MÁNUDAGSKVÖLD tap-
aðist gulbrún skjalataska,
sennilega í bíl niður á Hreyf-
il. Finnandl vinsaml. hringi
í síma 19441. Fundarlaun.
__________________(1464
PARKER 51 héfiif taþazt.
Merktur. Fundárláun. ••T’ími
35973.
iilPQ
KVENKÁPA héfur fúftd-
izt í vesturbænum. Úpþl. á
Hofsvállagötu 18. (1514