Vísir - 07.10.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 07.10.1960, Blaðsíða 7
Fostódagiiin T. október 1960 VÍSIB 19 ■séb* Loftbelgir afla upp- um geiminn Þeir afla upplýsiaiga um gufuhvolf og hianintungl. Á þessari öld gervihnatta og langdrægra eldflauga mætti ætla, að loftbelgirnir gömlu væru úr sögunni. En því fer þó fjarrí. Þótt merkilegt megi virð- ast, gegna þeir mjög mikilvægu hlutverki, þar eð þeir gera vís- indamönnum kleift að fá skýr- ari mynd af aðstæðum í ytra gufuhvolfi jarðar en fæst með öðru móti. Risastórir loftbelgir af nýrri og fullkomnari gerð eru nú látnir svífa upp frá jörðu, eða þeim er skotið upp í háloftin í eldflaugum og sleppt þar. Senda þeir verðmætar upplýsingar til jarðar um þann hluta geimsins, sem næstur er jörðu. Meginkostur loftbelgjanna er sá, að þeir geta svifið upp í gegnum hin þéttu loftlög gufu- hvolfsins og gefið skýra mynd af geimnum þar fyrir ofan. Og þeir hafa það fram yfir eld- flaugarnar, að þeir geta haldið kyrru fyrir utan við hinn þétta hluta gufuhvolfsins í margar klukkustundir, meðan tækin, sem í þeim eru, framkvæma mælingar og myndatökur af um- hverfinu. Upplýsingar úr 30 km. hæð. Notkun loftbelgja færðist mjög í vöxt á alþjóða jarðeðlis- fræðiárinu 1957—58. Þá voru sendir upp loftbelgir svo hundruðum skipti til rannsókná á hinu ytra gufuhvolfi. Svo- kallaðir könnunarloftbelgir svifu upp í um 30 km. hæð með 135 kg. af rannsóknar- og senditækjum. Athugunum þeirra var útvarpað til jarðar, og fékkst þannig mikill forði verðmætra upplýsinga um á- standið í ytra gufuhvolfi jarð- arinnar. Þessar upplýsingar voru síðan sendar vísindamönn- um um heim allan. Þannig fengu vísindamenn nákvæmar og samfelldar upp- lýsingar um efni og eðli háloft- anna, segulsvið þeirra og geim- geisla, hreyfingar í loftinu í mikilli hæð, rafstrauma í gufu- hvolfinu, skyggni og agnir, sem fyrirfinnast 1 loftinu. Myndir af jörðu ekki góðar. Enn er þessum athugunum haldið áfram, og meðal hinna athyglisverðustu eru rannsókn- ir þær, sem framkvæmdar eru á vegum vísindastofnunar Banda- ríkjanna (United States Nati- onal Science Foundation) undir stjórn dr. Martin Schwarzchild, stjörnufræðings við Princeton- háskóla. Hófust þær árið 1957, þegar um 60 metra langir plast- belgir voru látnir fara upp í 24.000 metra hæð með lang- dræga.r fnyndavéiar, Þegar gerðaf eru athuganir á hhuinhvdifin'u gegnum sjón- auka frá jörðu, vaida ýmsar að- stæður í gúfuhvdlfinu því, að myndifnar,'serir þannig fást, éru Gengið frá lítilli eldflauy, sem á að skjóta út £ geiminn. á þær. Vísindamenn hafa leyst þetta ævagamla vandamál með því að koma sjónaukum fyrir í loftbelg ofan við gufuhvolfið. Þegar í fyrstu ferðunum árið 1957 náðust skýrari og ná- kvæmari myndir af sólinni með hinni langdrægu myndavél en áður höfðu sézt. Með hjálp þess- ara mynda var í fyrsta sinn hægt að reikna út stærð gos- blettanna á sólinni, en þeir eru frá 288 til 1600 kílómetrar í þvermál og hinir minnstu þeirra sjást alls ekki á myndum, sem teknar eru frá jörðunni. Myndavél stjórnað frá jörðu. I Árið 1959 voru enn sendir upp þrír loftbelgir af þessari 1 gerð, og voru teknar þúsundir veðurfar. Þeir hafa meðferðis ur hann, og karfan með tækjun- þeir hægt niður, og í um 19 km. ' mynda, þar á meðal þær allra margskonar tæki til mælinga á um svífur til jarðar í fallhlíf. hæð voru bátarnir leystir með skýrustu, sem fengizt hafa sam- þéttleika gufuhvolfsins, vind- Stundum er litlum veðurat- sjálfvirkum rafeindaútbúnaði, fellt af breytingum á yfirborði átt og -hraða, hita og öðrum huganabelgjum skotið upp með og sérstök skip náðu þeim upp. sólar. Á þeim sést nákvæmlega veðurskilyrðum, sem veður- eldflaugum, sem sleppa þeim Þess er vænzt, að rannsóknir á miðdepill sólarinnar og segul- fræðingar gætu stuðst við i. á fluginu. Fyrsta tilraun með ljósmyndaþeytinum muni gefa sviðin, sem umlykja hann, á- starfi sinu. það var gerð í ágúst í fyrra á upplýsingar um það samband, samt sólblettunum, meðal ann-j Veðurathuganabelgir eru yf- veSum vísindadeildar banda- sem nýlega kom í ljós milli ars blettirnir, sem ollu mildum irleitt sendir upp í ytra gufu- r*s^a flughersins. Belgnum var frumagna annars vegar, sem truflunum á útvarpssendingum hvolfið í 32 km. hæð eða hærra ^ePPt í nærri 80 km. hæð, en hlaðnar eru mikilli orku, og út- í ágúst 1959. | Tækin mæla hita, rakastig og t>að er tvisvar sinnum meiri varpsstjörnufræði hinsvegar. j Þessar myndatökur voru þrýsting á leiðinni upp og út- en veujulegir veðurathug- Þessar rannsóknir verða gerð- ^einknm athyglisverðar vegna varpa þessum upplýsingum til anabelgir komast í. Þessi gerð ar við Chicagoháskóla, og mun þess, að þá tókst vísindamönn- jarðar, þar sem sjálfvirk tæki belgja. er úr plasti, 99 sm. í það taka mörg ár að rannsaka um í fyrsta sinn að stjórna lang- taka við þeim þvermál, og í þeim er alumin- til hlítar allt það, sem gerzt drægri myndavél frá jörðu. í iumhúðað endurvarpstæki, svo hefur í þeytinum, og draga á- sérstöku sjónvarpskerfi sást sú' hægt er að finna þá í ratsjám. lyktanir af því. Háskólar og mynd af sólinni, er fram kom Vindátt og veður- Með því að fylgjast með ferðum vísindastofanir í Bandaríkjijn- á sjóngleri myndavélarinnar í bæð athuguð. belgjanna í ratsjánni á leiðinni um og viðar munu c.5:taða loftbelgnum, og síðan var vél-1 Með útvarpstækjum má fylgj- til jarðar aftur, má ráða mikið Chicagoháskóla v:ð þessar rann- inni miðað að þeim hlutum sól- ast með stöðu loftbelgjanna á um vindátt og vindhráða og sóknir. arinnar, sem athuga átti. hverjum tíma og réikna í því þéttleika gufuhvolfsins. Þá eru til aðrar gerðir loft- sambandi út vindátt og -hraða. yjg enn agrar rannsóknir, Vatl belgja, sem mikið eru notaðir Þegar loftbelgurinn er korpinn sem gerðar hafa verið, eru það til þess að afla upplýsinga um eins hátt og hann kemst, spring- loftbelgirnir, sem bera eldflaug- arnar Pha hátf og stjörn- urnar blika, þegar við horfum á Venus. __ Auk þeirra rannsókna, sem 1 UPP 1 a ° tin' 11 þessa þegar hefui- verið getið hér ,að eru notaðir plastbelgir, 27 metra ofan> hafa verið gergar fjöl. i þvermal, og bera þeir eldflaug- margar aðrar athuganir, 0g eru arnar upp i 21-22 km. hæð. Þá þessar heIztu; er kveikt á eldsneytinu með út- varpsmerki frá jörðu, og þjóta 1. Tveir vísindamenn úr þær þá upp í um 96 km. hæð. bandaríska flotanum svifu í Rannsóknartækin í eldflaugun- loftbelg meðfram rönd kúmúl- um gera ýmsar mælingar i usskýs til þess að komast :að ýtrá gufuhvolfinu og útvarpa því> hvort það er rafmagnið eða þeim til jarðar. Slíkar eldflaug- regnið, sem myndast fyrst. í ar hafa verið notaðar mikið til þrumuveðri. mælingar á geimgeislum. | , . , , 1 2. Semt a armu 1959 leiddu I byrjun þessa árs hófust svo athuggnir i0ftbelgja í ljós, að rannsokmr á gufuhvolfinu með vatnsgufa er { gufuhvolfi Ven- algjörlega nýrri gerð loftbelgja Þejr eru stærri en aðrir loft usar. Þar eð þar fyrirfinnst bæði vatnsgufa og kolsýra, á- belgir, á hæð við 10 hæða hús, samf geislunum frá só]inni> og sérstaklega úbúnir með það te]ja vísindamenn ekki ósenni_ fyrir augum aS safna frekari legt> að þar sé einnig líf f ein_ upplýsingum varðandi uppruna hverri mynd og orku geimgeislanna sem i dynja á jörðunni nótt og dag úr öllum áttum. 3. Á mynd, sem tekin var úr loftbelg í 35 km. hæð, kom í Tveimur slíkum belgjum var ljós braut helium-agnar, sem sleppt upp yfir Karíbahafi. innihélt 10 sinnum meiri orku Neðan í hvorum þeirra hékk en atómögn í kjarnasprengju, loftþéttur bátur, og í honum um leið og hún springur. var stór blökk af ljósmynda- þeyti (er einna helzt má líkja við hárnæma Ijósmyndafilm- 4. Loftbelgur bar eldflaug upp í 30,4 km. hæð, og sendi hana þaðan a. m. k. 4.320 km. ur), til að mæla þrysting frum- ., , . . *. ut í geiminn. agna úr ytri geimnum, eins og hann er, áður en þær lenda á 5. Bandarískur loftbelgur Glær plastbelgurinn sést ekki, en raninn, sem-tejgist á loft, er leiðslan, sem fyllir hann helíuni. ú’umeindunum í hirium þéttari með útvarpssendistöð var látin lögum gufuhvolfsins. détta niður í miðju hvirfilvinds, Er belgirnir höfðu verið uppi svo hægt væri að fylgjast með í nokkrar klukkustundir, svifu ferðum hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.