Vísir - 07.10.1960, Blaðsíða 4
VÍSIR
Föstudaginn 7. október 1960
Karl Isfeld
rithöfundur.
í dag kveðja vinir, ættmenn honum íþrótt og fagur skáld-
Og aðstandendur Karl ísfeld rit- skapur yndi.
höfund hinzta sinni. í dag fer
bálför hans fram.
Karl ísfeld fæddist að Sandi
I Aðaldal y8. nóvember
Hér skulu ekki taldar upp
þýðingar Karls. Þær voru marg-
ar. Hinsvegar verður ekki hjá
1906, þv- komizt að nefna þýðingu
sonur Aslaugar Friðjónsdóttur hans á Góða dátanum Svæk
og Níelsar Lilliendals. Er
hann systursonur skáldanna
Guðmundar og Sigurjóns Frið-
jónssona og þaðan mun honum
skáldæðin komin.
Karl ólst að mestu upp í
Húsavík og grennd. Kom fljótt
í ljós hjá honum meiri greind
og gáfur en títt er meðal alls
þorra unglinga og þótti því
sjálfsagt að freista að kosta
hann til náms, enda þótt fátækt
væri mikil og erfitt að sjá af
peningum til annars en brýn-
tistu lífsþarfa. Var honum kom-
ið í Menntaskólann á Akureyri
og þar lauk hann stúdentsprófi
vorið 1932.
Að því námi loknu fluttist
Karl til Reykjavíkur og lagði
Stund á norrænunám við Há-
skóla íslands. Er hann hafði
stundað það nám í þrjú ár mun
hvorttveggja hafa gerzt í senn
að skotsilfur hans var þrotið og
hitt að honum bauðst atvinna,
sem hann taldi sig geta sætt
sig við og síðar varð hans aðal-
Starf á meðan honum entist líf
og heilsa, en það var blaða-
mennska.
Gerðist Karl fyrst blaðamað-
hverju stefndi. Gerði hann þá
hverja tilraunina á fætur ann-
arri að ljúka þýðingunni, en
var ekki ánægður með árang-
urinn og reif uppköst sín jafn-
harðan í tætlur.
Fyrri hluti Kalevalaþýðingar
Karls kom út fyrir nokkurum
árum og þótti að henni hinn
mesti bókmenntafengur.
Af öðrum þýðingum má
nefna nokkur leikrit sem Karl
þýddi fyrir Þjóðleikhúsið og
þótti hann snjall leikritaþýð-
andi, fyrst og fremst vegna
þess að honum var hugleiknara
að ná stemningu og andagift
leikritsins heldur en að þýða
nákvæmlega orðrétt. í þessu
sambandi má ennfremur geta
þess að hann færði Góða dátann
Svæk yfir í leikrit og tókst það
með ágætum. Þá er til fjöldi
skáldsagna og smásagna í þýð-
ingu Karls svo og nokkur ljóð,
auk Kalevala.
Ur við Alþýðublaðið og starfaði Ekki vantaði samt nema herzlu.
við það um allmörg ár. Hann'
varð þó að hætta um stund sök-
um heilsubrests, en gerðist
nokkurum árum seinna blaða-
maður hjá Vísi, þar sem hann
var til 1958. Var þá heilsu hans
mjög farið að hraka, auk þess
sem hann taldi sig þurfa að
helga sig þýðingum, einkum á
Kalevala, sem hann ætlaði þá
að ljúka við. Lagði hann þar
með blaðamennsku á hilluna.
Þess skal þó getið, að jafn-
framt blaðamennsku við dag-
blöð hafði Karl ísfeld einnig
á hendi ritstjórn tímarita, en
það var tímaritið Vinnan sem
hann ritstýrði í mörg ár og auk
þess lítið tímarit, sem átti sér
skamman aldur, en var í ýmsu
sérstætt og nýstárlegt. Það hét
Heimilispósturinn.
Á fyrstu árum blaðamennsku
sinnar setti Karl ísfeld allmik-
inn persónulegan svip á mál-
gagn það sem hann starfaði við,
ekki sízt fyrir ýmsar greinar
(essays), sem voru í senn and-
ríkar, fjörlegar og skrifaðar á
fallegu máli. Það munu fyrst
óg fremst hafa verið þær sem
færðu höfundinum fyrstu út-
hlutun úr Móðurmálssjóði
Björns Jónssonar árið 1946.
Þessa vegsemd hafði hann verð-
skuldað.
Annar meginþáttur í starfs-
ferli Karls ísfeldar voru þýð-
íngar hans jafnt í bundnu sem
óbundnu máli. Á því sviði gat
hann sér orðstír sem seint mun
firnast.
Karl tók að fást við þýðingar
strax á unga aldri. Mun þar
hvorttveggja hafa ráðið um að
hann auraði með því saman
fyrir lífsnauðsynjum, en hitt þó
meira aS hann hafði nautn af
gtarfinu, enda var íslenzkan
Eins og að líkum lætur fékkst
Karl einnig við andleg frum-
smíði, jafnt á sviði ljóðagerðar
sem smásagna. Ljóðabók kom
út eftir hann 1946 er hét
„Svartar morgunfrúr“. Sú bók
þótti að vísu ekki svara þeim
eftir Jaroslav Hasek, sem telja vonum né kröfum sem fagur-
verður perlu á sviði íslenzkra kerar þjóðarinnar gerðu til
þýðinga. Enda þótti Karl sjálf-1 Karls. En hér skal hinsvegar á
um meira til hennar koma ' þá staðreynd bent, að fyrir enga
en annarra þýðinga sinna í ^ þjóð heims er jafn erfitt að
óbundnu máli. Hér skal einnig yrkja sem íslendinga. Á sviði
geta þýðingar hans á finnsku j ljóðagerðar eru þeir allra þjóða
goða- og hetjukvæðunum Kale-1 kröfuharðastir og vanþakklátir
vala, en þeirri þýðingu helgaði ef ekki er um tæra snilld að
Karl sig að verulegu leyti síð-' ræða, eða þá um formleik sem
asta áratug ævi sinnar og lauk | sker sig úr. Nokkrar smásögur
þó ekki að fullu við þýðinguna. | átti Karl í handriti og hann
mun einnig hafa átt nýja ljóða-
muninn, en þau orð lét hann ] bók fullbúna til prentunar.
falla s.l. vor að líklega entist j Hér skal ekki frekar minnst
sér ekki aldur til að ljúka við á ritstörf Karls Isfelds. Þau
það verk. Yar hann þá sjúkur j hefur þjóðin metið að því leyti
orðinn, gat ekki á heilum sér sem þau voru kunn orðin, og
tekið og mun hafa grunað að þau mun hún halda áfram að
lx
,,Létt vín .... Ljúfar veig-
ar“ heitir bók, sem er að
koma á markaðinn þessa dag-
ana. Þetta virðist vera hin
vandaðasta bók í alla staði
og vel úr garði gerð. Segir í
inngangi hókarinnar að hún
fjalli áðallega um þrennt:
Uppskriftir á „kokkteiIum“,
tilbúning á léttu víni og —
heilræði í sambandi við vín-
drykkju.
Við atliugun á fyrsta kafla
bókarinnar er fljótséð að þar
eru margar girnilegar vín-
blöndur, og að leitast er við
að hafa þær sem einfaldastar
og beztar. Ekki sakar það, að
víða bregður fyrir kímni í
bókinni, eins og t. d. þegar
lýst er kokkteilblöndu, sem
Birgir Daníelsson barþjónn á
Fríhafnarbarnum hefir sam-
ið, og kallar „Sál Krúsévs“.
Þar segir að maður eigi að
taka létt hvítvínsglas ....
nei, fyrirgefið. Hvítt létt-
vínsglas (maður tekur það
bara út úr skáp), og hellir í
það — glasið — Cherry
Heering. Tveimur oz-um
(hvað sem það nú er. Eg
hugsa að það sé prentvilla.
Það eigi að standa: glösum.)
Síðan tekur maður barskeið
(skeið, sem er á barnum),
snýr henni öfugt yfir glasinu
og hellir svo rjóma yfir hana
rólega, þannig, að rjóminn
meta um ókomna tíma. Hins-
vegar verður ekki hjá því kom-
izt að geta mannkosta þessa
ágæta drengs, sem féll í valinn
löngu fyrir aldur fram. Eg hafði
náin kynni af Karli ísfeld á
seinni árum æviskeiðs hans og
eg er þakklátur fyrir þau. Eg
kynntist þar góðum dreng og
heiðarlegum, viðkvæmum í
lund, svo sem hstamanni ber,
en kurteisum og hjartahlýjum.
Það var gott að vera í návist
hans. Þaðan stafaði jafnan
hlýju, en aldrei kala, ertni né
biturleik. Hann hafði og fleiri
góða kosti til að bera, m. a. var
hann sögufróður í ágætasta lagi
og minnugur á menn og atburði,
og auk þess íslenzkumaður
prýðilegur.
Mörg síðari ár ævi sinnar var
Karl fremur veill til heilsu, en
alvarlegs hjartasjúkdóms
kenndi hann fyrir tveimur ár-
um og gekk ekki heill til skógar
eftir það. Sá sjúkdómur varð
honum að aldurtila.
Karl ísfeld var tvíkvæntur
en skildi við báðar konur sínar.
Þrjá syni á hann, Einar skrif-
stofumann í Rvík 24 ára, Birgi
háskólanema í Moskvu, 23 ára
og Sigurð bakaranema í Rvík,
19 ára. Þá lifir og öldruð móðir
Karls, Áslaug Friðjónsdóttir.
Er þeim öllum sár harmur
kveðinn að fráfalli þessa ágæta
drengs. Síðustu æviár sín
dvaldi Karl að heimili Einars
sonar síns í Miðtúni 82 í
Reykjavík og á því heimili naut
hann góðra og ástríkra daga.
Þ. J.
Maður hrekkur upp við það
annað slagið, all óþyrmilega, að
þessi jarðvist er ekki eilíf. Eg
minnist þess ekki, allan þann
tíma, sem við Karl ísfeld vor-
um vinir, að hugurinn reikaði
'nokkru sinni til þess sem vérða
vill, dauðans, sem nú hefur skil-
ið okkur að.
j Fyrst kynntist eg honum sem
óforbetranlegum humorista, en
tíminn leið, og nú minnist ég
varla humoristans, maðurinn
sjálfur var allur annar, og hann
var einhver sá mesti snyrti-
maður um gáfur, sem eg hef
nokkru sinni kynnst.
| Það er orðið nokkuð langt
síðan að við þremenningarnir
Ægir Ólafsson, Karl ísfeld og
sá sem þetta ritar hótuðum
hver öðrum eftirmælum, það
skyldi ekkí verða talið eftir.
| Og nú er komið að leiðar-
lokum, orð þetta hefði Karl
aldrei yiðurkennt. Sjálfur á eg
þær endurminningar um þenn-
an mann að þær munu endast
mér. Eg vil minnast hans á
heimili mínu í innsveitum Ár-
nessýslu, með spilin í höndum,
þessi spil, sem aldrei verða
stokkuð.
Stefán Þorsteinsson.
Dag áfram htís-
bándi, en -
Nkrumáh, forsœtisráSherra
Ghana, hefur borið frarn breyt-
ingartillögu við tillögu Krúsévs
um þriggja manna fram-
k vœmdaráð Sameinuðu þjóð-
anna, og hafi hver um sig neit-
unarvald.
Nkrumah vill, að Dag Ham-
merskjöld verði húsbóndi á-
fram, eins og hann kvað að
orði, en hafi þrjá aðstoðarmenn,
sem hver um sig hafi ákveðið
verksvið, einn yrði frá vestræn-
um löndum, annar fyrir austur-
blakkra löndin og sá þriðji fyrir
hlutlausu löndin.
fljóti ofan á, eins og slæða.
Hún er mjög bragðgóð —
sálin hans Jóns míns — af-
sakið, Krúsévs.
Svo er auðvitað 12 mílna
kokkteillinn, sem allir ís-
lendingar eru skyldugir til að
drekka. Til þess að blanda
hann, setur maður bara eina
ozu af Vodka, eina ozu af
Drambuie og hálfa ozu af
Hi Spot Lemonade.
Eg átti ekki til neitt
Drambuie, svo að eg notaði
við orðabækur og svoleiðis.
komst eg að raun um að hl.
er hektólítri. Þeir eru stór-
tækir, piltarnir.
Jæja, það þýðir ekki að
fást um það.
Tveir hektólítrar af
rommi, einn hektólítri af
gini, einn hektólitri af sítr-
ónusafa (eg nota bara cina
fl. appelsín. Fl. þýðir flaska).
og 8—5 dropar Grenadine.
(Eg sleppti því alveg. Hitt
er aðalatriðiö). Hristist með
99
VIII — —
ljúfar veigar“.
bara Johnny Walker í stað-
inn. Mér fannst vissara að
hafa það tvær ozur af því að
Johnny Walker er lcannske
ekki eins sterkur og Dram-
buie, og svo setti eg bara kók
útí. En það var ágætt. Hgnn
er prýðilegur.
En bíðið þið nú bara þang-
að til maður kemur á næstú
blaðsíðu. Þar eru þeir hættir
að nota ozur til að blanda
sanvan, og skella sér blákalt
út i hl. Eg er búinn að spekú-
Iegrá mikið í því hvað hl. er,
og eftir að liafa ráðfært mig
ís. (Eða hönduntun!) Og
maður hefir Can-Can.
Svo kemur kafli, sem heit-
ir: „Hvað er vín?“ Ja, ef
þetta Can-Can er ekki vín,
þá veit eg ekki livað.
I kaflanum um ger og
gerjun, er lýst aumingja
gerlunum. Fyrst verður mað-
ur að rækta gerla. Þeir eru
neblilega í dvalarástandi og
eru þá ekki eins fjörugir.
Jabnskjótt og þeir koma
koma út í aldingarðinn, ald-
inmaukið meina eg, vakna
þeir, og þá byrjar nú hazar-
inn, maður, skal eg segja ý
þér. ýj
Svo er maður búinn að búa
til vínið. Þá verður að fara j:j
mjög varlega, svo gruggfall- j;j
ið botnist ekki upp. So á j:j
maður að bregða slöngunni j:j
upp í sig og sjúga, þar til j;j
vínið rennur sjálfkrafa...... j;!
rennur sjálfkrafa . . • • en jrj
það stendur vist á næstu j:j
blaðsíðu á undan, að maður j:j
megi ekki gera þetta fyr en j:j
eftir einn eða tvo mánúði. j:j
En kvur nennir að bíða?! j:j
Jæja. Næsti kabli. j:j
Ekki má ganga framhjá j;j
fíkjum, rúsínum og sveskj- j;j
lun, segja þeir. Eg geng allt- j:j
af framhjá sveskjum.
„Sveskjur á að íeggja í j:j
bleyti ....“ Ha. lia. jij
næsti kabbli lieidir heil- X
ræði. Næsti kabbbli heidtir :>
Heellræði. HEILRÆ$I.
Ef þjer eruþ í ðeim hóbi, X
sem hættir till að dregga :j:
meira en hebbilegt err, X
munur)= þ <£££-)- vava- :j:
laust69-f-“xt vaff„ vaff-a-eff- :j:
a-ell-a-u-ess-tje hekktí- :j:
líter af kan-kan og hellingur :j:
af kókakóla .... yfir kaldan :j:
eyðisand einn inn nótt egr X
spóla .... brennivín og kóka- X
kóla .... :j:
KARLXON. iji
P.S, dagiim eftir: Fín bók. x
Sérstaklega daginn eftir. :j;