Vísir - 07.10.1960, Blaðsíða 11
V* .1 7*
Föstudaginn 7. október 1960
Vf SIR
J£
5
Vetrarstarfsemi íþrdttaféfaganna
senn að hefjast.
KR efnir tii æfinga fyrir drertgi og stúíkur,
sem hafa áhuga á því að æfa frjátsar íþróttir
V etrarœfingar íþróttafélag-
anna eru nú í þann mund að
hefjast, og eins og verið hefur
undanfarin ár, mun frjáls-
íþróttadeild Knattspyrnufélags
Reykjavíkur gangast fyrir
regulbundnum œfingum i
íþróttahúsi Háskólans á vetri
komanda. Benedikt Jakobsson,
íþróttakennari Háskólans, sem
jafnframt hefur verið þjálfari
frjálsíþróttainanna um langt
árabil, mun sjá um þjálfun, og
er það félaginu mikill fengur,
því að vart mun völ á sérmennt-
aðri manni í því fagi.
Æfingatímar munu verða nær
því þeir sömu og var á síðast-
liðnum vetri, en sú nýbreytni
verður nú tekin upp, að hafðir
verða sérstakir tímar fyrir unga
drengi, byrjendurna, sem sér-
staklega verða við þeirra hæfi,
og verða þeir undir sérstakri
samstjórn Benedikts Jakobsson-
ar og Guðmundar Þorsteinsson-
ar, millivegalengdahlaupara, en
hann hefur stundað nám við
íþróttaskólann á Laugarvatni.
Þá mun verða efnt til sér-
stakra æfingatíma fyrir stúlk-
ur, og er það gert til að mæta
þeim áhuga, sem verið hefur
vaxandi meðal ungra stúlkna
á íþróttum, þá ekki sízt frjáls-
um íþróttum, svo sem vel kom
fram á meistaramóti sumarsins.
Þjálfun hinna eldri verður
hagað með svipuðum hætti og
Stutt rabb —
verið hefur. Lögð verður á-
herzla á venjulega leikfimi,
staðæfingar o. fl. framan af, en
er líður á veturinn, þyngjast
æfingarnar, og þegar fram kem-
ur yfir áramót, hefjast hinar
svokölluðu þrekæfingar, sem
miða að því að byggja upp und-
irstöðuþjálfun og úthald, og nær
sú þjálfun hámarki siðari hluta
vetrar.
1 Tímar fyrir fullorðna verða
á mánudögum og föstudögum
kl. 8.30 til 9.20 siðdegis, fyrst
um sinn, tímar fyrir drengi fráj
j 7.40 til 8.30 sömu daga, en til
( að byrja með verður föstudags-
tíminn (kl. 7.40—8.30) ætlaður
fyrir stúlkur, en í ráði er að
fjölga þeim tímum upp í tvo
á viku, bæði fyrir drengi og
stúlkur, þegar frá líður. |
Það hefur margsinnis komið
! fram, bæði í viðræðum við er-
lenda þjálfara og aðra, sem
kynnt hafa sér iþróttamál, að
hér á landi er að finna mörgj
afbragðs góð efni í íþróttamenn.
og konur, og því er það von|
frjálsíþróttadeildar KR, að sú
nýbreytni, sem nú hefur verið
tekin upp, muni verða til þess1
að margir nýliðar bætist í hóp-
inn nú i vetur.
Allar nánari upplýsingar gef-
ur formaður deildarinnar, Sig-
urður Björnsson, i síma 10798.
(Frá stjórn frjálsíþrótta-
deildar KR).
Framh. af 3. síðu.
— Það fer eftir því, hvað þú
kallar því nafni. Eg á ekki upp
á pallborðið hjá ýmsum íslenzk
um listamönnum, sem válja
dæma mig. Eg geri ekki kröfu
Norðmenn flytja út mestan
fisk allra þjóða.
Norðmcnn flytja út meiri j leiðslan hefur allsstaðar minnk-
fiskafurðir en nokkur ömiur j að vegna hins milda framboðs
þjóð í heimi, segir í nýútkom- jfrá Peru. Árið 1953 framleiddi
til að vera annað en það sem inni skýrslu frá Matvælastofn-; Perú 11 þúsund lestir af fisk-
ég er, Hvað sem líður skoðun-
um annarra eða dómi þeirra,
sem betur vita eða þykjast vita.
Eg fór út til Danmerkur á lista-
háskólann, og prófessorinn
un S. þj. Þeir fluttu út árið'mjöli en árið 1959 var fram-
1959 588 þúsund lestir af fiski leiðsla þeirra orðin 281.400 lest-
að verðmæti 151,569 milljónir
dollara.
Að því er útflutningsmagn
vaið hissa, þegar ég sagði hon- snertir eru Norðmenn hæstir,
ir og á nokkrum árum jókst
framleiðsla Suður-Afríku úr 58
þúsund lestum í 104 þúsund.
Frá N.-írlandi:
SEæmar atvinnuhorfur í
skipa- og fiugvélaiinabi.
imntfiislítið íaliti. að leita á náðir
breskn sijjárrtttrinnar.
BlaðiS IRISH TIMES í Dublin
skýnr svo frá, að það valdi
miklum áhyggjum í Belfast,hve
atvinnuhorfur eru slœmar fyrir
skipasmiði og vélsmiði.
í hinni miklu skipasmíðastöð
Messers Harland & Wolff á
Drottningarey, Belfast, hefur
verið mikil atvinna á undan-
förnum árum, en nú minnkandi,
og frá byrjun þessa árs hefur
orðið að fækka í flugvélaverk-
smiðju Short Brothers & Har-
land í Sydenham um 2000
menn, og fækkar sennilega enn
um 300 í þessum mánuði. Skipa-
Lappriki —
Framh. af 1. síðu.
reynzt óslyngari kommúnist-
lun. Þeir (Bandaríkjamenn)
„veittu okkur frelsi og nú,
þegar við erum sjálfstæðir,
eru þeir hyggnari en svo,
að virða einslds skoðanir
okkar og réttindi.“
Rakti dr. Delgado þar næst
samstarf Bandaríkjanna og
Filippseyinga og sýndi fram á
hversu þeir hefðu stutt þar að
verklegum framkvæmdum og
menningarlegum umbótum á
ýmsum sviðum, til stuðnings
lýðræðislegum stofnunum á
Filippseyjum.
smíðar hafa verið í hámarki á
i þessu ári, en þéss er að gæta,
^ að miðað er við smalestatölu, og
lokið var við smíði stórra skipa
á þessum tíma — og nýjar^
skipapantanir vantar. í Belfast
munu menn hafa gert sér ein-
hverjar vonir um, að nýja
„drottningin“, sm smíða á, yrði
smíðuð frekar í skipasmíðastöð-
inni á Drottningarey en við
Clyde (Skotlandi), en það tel-
ur I.T. óskhyggju. ,
Það hefur valdið sárum von-
brigðum, að ekki hefur verið
staðið við loforð brezku stjórn-
arinnar, að smíða Britannic-
flutningaflugvélar í Sydenham- !
verksmiðjunum, en þar eru
menn búnir að fá mikla reynslu
í flugvélasmíði og standa í engu
að baki flugvélasmiðjuni á Bret-
landi. Kom þetta m. a; skýrt
í ljós á seinustu Farnborough-
flugvélasýningunni. — Segir
blaðið, að „ljótur orðrómur" sé
j um það í Belfast, að enskaf-
^ flugvélaverksmiðjur . efgi að
sitja fyrir, sumar nýstofnaðar.:
Njí séu horfúrhar svö slærriar
í Belfást, Sð v'erkálýðsfólögin
hafi tekið málið upp við Brooke-
borough lávarð, forsætisráð-
herra' Nprður-írlarids, én .þess
sé og að geta, sem rétt sé, að|
..norðör-iréka sty&nún' sem- hafi.
um það, að kunnir listaverka-
safnendur úr Danmörku, Nor-
egi og Svíþjóð hefðu keypt af
mér verk á sýningu í Reykja-
vík.
— Ertu ánægður með það,
sem á eftir fór?
— Eg veit ekki hvað skal
segja. Mér fannst ég læra nokk
uð í teikningu, þann tíma, sem
ég var í Höfn. En mest varð ég
hrifinn, þegar ég fór til Ítalíu,
ekki til Frakklands, til Ítalíu.
Ef ég ætti þess kost að fara aft-
ur suður í álfu, þá vil ég fara
aftur til Ítalíu, sjá Giotto og
aðra slíka, og mikið langar
mig til að fara til Spánar og sjá
myndirnar eftir E1 Greco.
— Áttu ekki eitthvað eftir að
læra?
— Jú, svo sannarlega. Eg
ætlast ekki til að vera talinn í
tölu hinna stóru, þú mátt ekki
skilja það þannig.
— Eru listamenn öfundsam-
ir hvor í annan?
— Eg hef aldrei verið í
þein-a félagi. Hef sótt um það,
en stjórn Félags ísl. myndlista-
manna hefur synjað mér um
inngöngu, þó, að ég held, að
Sigurði Sigurðssyni undantekn
um. Mér leiddist það í fyrstu,
en ekki lengur.
— Er þetta unglingarígur?
— Það er ekki gott að segja.
Eg nerrni ekki lengur að vera
að fást um þetta. Þeir kalla
sumir þetta mina verstu sýn-
ingu. Eg veit ekki hvort ég á
að telja mér það til hróss, að
Kjarval var einn fyrsti gestur-
inn að þessari sýningu og trúði
mér fyrir því, að þetta væri
mín bezta sýn.ing.
haft miklar áhyggjur af at-
vinnuhorfunum, hafi gert lofs-
verðar tilraunir til þess að
koma upp nýjum iðngreinum í
landinu og fjölbreytilegri.
Skipasmíðar og höriðnaður-
en verðmæti útfluttra fiskaf-
urða frá Japan var þó 35%
hærra eða 205,385 millj. doll-
ara. Samdráttur í fisKÚtflutn-
ingi frá Noregi stafar mest af
vinnukennara.
Rússar angra
brezka fisktmenn.
Brezkir síldveiðimenn bera
því að þeir framleiddu minna sig illa vegna ágengni rúss-
af fiskimjöli á síðasta ári. Árið neskra togara, sem flykkjast nú
1957 var fiskimjölsframleiðsla í tugatali að ströndum Englands
þeirra 145,700 lestir í 93,880 á og Skotlands en síldveiðar cru
síðasta ári. Fiskimjölsfram- nú einmitt að hefjast þar.
ekki einu sinni á sínar venju-
: legu slóðir við landið vegna
liannai að Rússarnir eru búnir að
nsmsKeio nanoa- splundra slldarsöngunum.
^er áætlað að um eða yfir 100
rússneskir togarar séu á veið-
Undanfarna daga hefur ver- um á Þessum slóðum og brezku.
ið haldið, á vegum fræðslu- fiskimennirnir eru svartsýnir á.
málastjóanarinnar, námgkeið a® Sera góða vertíð ef Rússarnir
fyrir handavinnukennara í halda áfram uppteknum hætti.
skólum, og kennara sem starfa Síldin var ekki fyrr komin,
á vegum félagasamtaka. en Rússarnir voru komnir þar
Undirbúning og stjórn nám- líka á hinum stóru togurum
skeiðsins höfðu á hendi þeir sínum, sagði síldveiðiskipstjóri
Páll Aðalsteinsson námstjóri í viðtali við Fishing News. Rúss-
verknáms og Jón Pálsson tóm- arnir eru í hópum og það er
stundaráðunautur. Á námskeið- varla vært þar sem þeir eru og
inu kenndi Gunnar Klængsson Það er hætta á að síldin komist
málmsmíði, gérð muna úr
harðviði og mótun í pappírs-
mauk. Ingibjörg Hannesdóttir
kenndi tága- og bastvinnu og
perlusaum. Guðrún Júlíusdótt-
ir kenndi filt- og bastvinnu,
Alda Friði/iksdóttir kenndi síðustu ferða sinna á þessir
bein- og leðurvinnu, Ragnhild- starfsári um næstu lielgi.
ur Ólafsdóttir leðurvinnu, Guð-| Efnt verður til ferðar í Þórs-
mundur Ólafsson kenndi gerð mörk kl. 2 e. h. á morgun og
muna úr beini og Sigurður Úlf- verða það síðustu möguleikar
arsson yfirborðsvinnu smíða- fyrir fólk að komast á þenna
muna, þar á meðal nýjungar, s. fagra og fjölsótta stað á þe$su
s. meðfreð á kemísku bæsi. Þá ári. *
voru og erindi flutt og ýmsar Ef veður leyfir verður einh-
tómstundavörur kynntar, svo ig efnt til gönguferðar á Esju,
og teikningar í skólasmíði, sem og lagt af stað í hana kl. 9 ár-
Síðustu ferðir F.l.
á þessu ári.
Ferðafélag íslands efnir til
koma út á næstunni.
De Gauila —
Framh. af 1. síðu.
degis á sunnudaginn.
I Ferðafélagið hefir efnt til
!
fleiri eða færri ferða um hverja.
helgi frá því snemma í vor og
þar til nú, en auk þess til
margra sumarleyfisferða. Hefir
þátttaka i þessum ferðum ýfir-
eftir friði. Þá minntist forset- Verið góð.
inn á Norður-Atlantshafs-
bandalagið og kvað þau samtök
inn hafi verið meginstoðir í Bel- Frökkum að skapi og gagnleg Skákmótið -
fast, og þegar illa gangi í þess-jog nauðsynleg, — en með þátt- j
um greinum, líði allt efnahags- J töku sinni í þeim vildi franska Framh. af 12. síðu.
lífið við það — fleiri verði at-,þjóðin vera áfram sjálfstæð og tíðka og hefur gefist vel. Skák-
vinnulausir en hægt sé að út-! sterk með eigin ábyrgð og in varð baráttuskák á di'ottn-
vega nýja atýinnu.
Loks segir blaðið, að Brooke-
skyldúr.
Tveir
ingararmi. Eyddu báðir miklum
ráðherrar tíma. Mannakaup urðu og
forsætisráð- sömdu kapparnir jafntefli að
loknum 27 leikjum.
í kvöld heldur mótinu áfram
hejztu
borough liafi lofað leiðtogum' Frakka, Debray
verkalýðsfélaganna ; að leggja herra og Couvé de Murville ut-
fast að brezkum ráðþerrum að anríkisráðherra eru lagðir af
gripa til ráðstafana til gð bæta stað til Bonn til viðræðna við í Sjómann^skólanum. Verður
úr horfunum, éri jafnyél Kðll- dr, Ádehauer kanzlara og ráð- þar tefld þriðja umferðin og
ústu fylgimenn hans buist öltki herra hans, iri- a; um að hraða eigast þá við:
við' miklum árangri. Nú-fye^öa saMstaTfi sammafkaðslandanna, Friðrik — Arinbjörn.
menn þar jjiyrðra áð horfast í'-’rafvoþnUnárinál o. fl. Debray Freysteinn — Ingi.
^ugu við þ@ð, að í Whitehalj gerði þau að umtaíséfni í gær Verður fróðlegt að fylgjast
hafi menn mestan áhuga fyrir'.Qg^sag^Sý-að Mta bæri á kjarn-j með þeim skákum-“ ek-ki sízt
að auka atvinnuná r tíancashire orkúvoþriT sem venjúleg vopfi,; skák Æreysteins og Inga,
þeir hafa ekki hildi háð í
vís.
Skákirnar eru jafnan skýrðar
af þekktum skáknjphum á 4.
hæð í Sjómannaskólanum.
og, Skotlandi, þar sem kratar þar til búið. vaeri að semja ör-
únnu á’ í seinustu kqsnínjgum, j; ugglega um^afvóþnun, og frjáls-
en Norður-írland, seir. hái'i .seni. um þjóðum kvað’lmnn öryggi
12'sýjórhhóílá fúiltrúá til Westj- ‘ogstyrk að þv.í, að Frakkar
minster sitji á hakanum. ' j'hefðu sin kjarnorkuvopn.
en
ára-
1