Vísir - 11.10.1960, Side 4

Vísir - 11.10.1960, Side 4
4 1 VISJB Þriöjudaginn 11: október 1960 'WÉBIWL •ÐAGBLAffi,: ’ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F, Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar ý' skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. „Samtök hernámsandstæðinga". 81. löggjafarþingið sett í gær. Frrirspnrii iim landhelgismálíð ntan dagiskrár. Alþingi, 81. löggjafarþing, var sett í gær. Athöfnin, sem var hin virðulegasta þrátt fyrir nokkra meinbugi á framkomu kommúnista og fylgifiska þeirra fór fram með hefðbundnu sniði. Laust fyrir kl. 13.30 gengu Starfsemi kommúnista birtist í ýmaum undir ýmsum nöfnum. Forystumenn kommúnista fyrii' löngu komizt að því, að Islendingar vilja ekki með nokkru móti leiðn yfir sig kommúnískt skipulag. Þeir kæra sig ekki um, að islenzkir tvífarar Kadárs ln'ns ungverska, ráði málum Islendinga. Sovét-Island á engan hljómgrunn í huga þjóðar- innar, frekar en kvæði Jóhannesar úr Kötlum um þennan óskadraum og- uppáhaldshug-sjón. , Meira að segja hefur orðið kommúnisti fengið á sig svo það stoða mannmn þott hann eignaðist allan heiminn, mvndum og f°rstahjónin, biskupinn yfir Is- hafa Iandi, ráðherrar, alþingismenn fulltrúar erlendra ríkja úr þinghúsinu til Dómkirkjunnar til að hlýða messu. Síra Bjarni Sigurðsson, prestur á Mosfelli, prédikaði. í ræðu sinni lagði hann út af orðum í Matteusar guðspjalli: Því að hvað mun en fyrirgjöri sálu sinni. - Að messu lokinni var aftur gengið í Alþingishúsið til fund' Þar las forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, í sameinuðu slæma og óvirðulega merkingu í huga landsfólksins, að breyta varð nafni flokksins, sem stofnaður var árið 1930, Kommúnistaflokkur Islands, en heitir nú Sameiningar- flokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Meira að segja , ... Þjóðviljinn keppist við dag eftir dag, að afneita nafninu, 31 1 Samemuðu Alþmgi. sem forsprökkum gerfiflokksins ber, kommúnistar, og oft er þetta orð haft í gæsalöppum, rétt eins og eitthvert grín. Undanfarna þrjá áratugi hafa komnuinistar beitt þingi bréf handhafa forseta sér fyrir f jölmörgum samtökum, allt eftir því, hvernig valds um samkomudag reglu- staðið hefir á í heimsmálunum, eða þá hér heima iegs Alþingis. Þingmenn minnt- , fyrir. Menn muna allskonar „friðarfélög", „lýðræðis- Ust forsetans og fósturjarðar- samtök“ ýmisleg, og þar fram eftir götunum, og innar með ferföldu húrrahrópi. stundum er teflt fram ýmsurn „menningarfélögumj Samkvæmt þingsköpum tók kvenna“, og þannig mætti lengi telja. I aldursforseti þingmanna, sem Það var því ekkert nýtt, þegar komniúnistar heittu sér er Gísli Jónsson, við þing- fvrir enn eimi fyrirtæki, „Samtök hernámsandstæðingá“. stjórn. Matthías A. Mathie- Þetta fyrirtæki, sem að öllu leyti er stjórnað af kommún- sen og Páll Þorsteinsson voru istum, en nýtur stuðnings nokkurra nytsamra sakleysingja, kvaddir sem fundarritarar, Að hefur það einkum að markmiði að freista þess að koma1 venju minntist forseti þeirra lslandi úr Atlantshafshandalaginu. (þingmanna, er látizt höfðu á Þetta varnarbandalag hefur valdið því, að Noregur tímanum milli þinga, en þeir og Danmörk, svo að tvö dæmi séu tekin, þurfa ekkijvoru Helgi Jónasson læknir, að óttast hlutskipti Ungverjalands og Tékkóslóvakíu, þingmaður Rangæinga á árun- Eystrasaltsríkjanna þriggja og Austur-Þýzkalands En hér heima remhast kommúnistar við að reyna að húa svo í haginn, að lijá okkur megi upp rísa menn á borð við Janos Kadar, eða heiðursmennina Ulhricht og Grote- ávohl, en það verður hins vegar ekki gert með því að ganga beint til verlcs, heldur reynandi að fara krókaleiðir. Þetta vita fcringjar kommúnista mæta vel, og , t*# vegna þykir til dæmis rétt að kalla það fyrir- j Éinar Ágústsson, í fjarveru tækið, sem í bili þykir heppilegast að tefla fram, „Sam- Þórarins pórarinssonar. Var um 1937—56 og Pétur Hannes- son fyrrum póst- og símstjóri á Sauðárkráki, sem eitt sinn sat á Alþingi fáa daga í þinglok. Tveir nýir menn tóku sæti á Alþingi, þeir Pétur Pétursson, í fjarveru Benedikts Gröndal, Og tök hernámsandstæðinga“ Það tekst ekki. Þjóðviljinn Iiefur undanfarna daga verið að hvetja menn til þess að taka sér „varðstöðu“ við tiltekin hús hér í hænum, fyrst ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og síðan Alþingishúsið. Alþýðublaðið hirti á sunnudag mvnd af nokkrum hinna skeleggu varðmanna í Tjárnargötu. A niiðri myndinni var formaður Æskulýðsfylkingarinnar, en það er ungmennasyeit kommúnista, og’ hefur hann þar forystu. Nú er „varðstaðan“ flutt að Alþingishúsinu, og virðist sú ákvörðun vera í fullu samræmi við áskor- anir Þjóðviljans um að „alþingi götunnar“ taki við af hinni þúsund ára gömlu . löggjafarsamkomu Is- lendinga. Ekki er senniiegt, að Æskulýðsfylking kommúnista segi Alþingi fyrir verkum, og það á áreiðanlega langt í land, að fyrirtækið „Samtök hernámsandstæðinga“ niyhdi hér eina eða neina löggjafarsamkómu. Kommúnistar eiga enn eftir áð reyna, að almenningur í þessu landi vill ekki, að „al- þingi götunnar“ taki við af þmgmömmm. Og þeh- nnmu lika sannreyna, að ekki tekst að þvinga upp á okkur liein- ðm íslenzkum Kadar, hvaða ráðum sem þeir annidrs kunna að beita, og hvaða dulnefni seni Jieir kúnna að grípa til. Þessa dagana þykir kommúnistum sigurstrangleg- ast að nota Iandhelgismálið séý til framdráttar. Is- f lenzka þjóðin veit líka, af hvaða heiiindum málgagn M* kpnmrénfeta'maHir í- þvt tttáli.- - - - - c .. skipt í kjördeildir, eins og þing- sköp mæla fyrir um og fundi síðan frestað stutta stund með- an viðkomandi kjördeild kann- aði kjörbréf varamannanna. Síðan voru kjörnir forsetar Sameinaðs Alþigis og ritarar, sömuleiðis kjörbréfanefnd. Eftir að þessum störfum var lokið kvöddu Eysteinn Jónsson og siðar Einar Olgeirsson sér hljóðs utan dagskrár, og gerðu fyrirspurn um landhelgismálið og viðræður Breta og íslend- inga um málið, en forsætisráð- herra Ólafur Thors svaraði af hálfu ríkisstjórnarinnar. Ræður Eysteins og Einars voru stuttar og samhljóða í að- alatriðum. Töldu þeir óhjá- kvæmilegt að kveða sér hljóðs þegar á fyrsta fundi þingsins þar sem utanríkismálanefnd þingsins og þingmenn hefðu ekki fengið að fylgjast með gangi viðræðnanna um land- helgismálið milli Breta og ís- lendinga. Það væri aldrei að vita nema nú væri verið að taka einhverjar þýðingarmiklar ákvarðanir á bak við þingið. Óskuðu þeir báðir að forsætis- ráðherra lýsti því yfir, að engar úrslitaákvarðanir í landhelgis- málinu yrðu teknar án samráðs við Alþingi. Einnig óskuðu þeir eftir að forsætisráðherra gæfi þinginu hið allra fyrsta skýrslu um gang viðræðnanna um land- helgismálið. Eysteinn Jónsson steig síðan aftur í ræðustól. Kvaðst hann skoða yfirlýsingu forsætisráð- herra þannig, að engar endan- legar ákvrarðanir yrðu teknar i landhelgismálinu utan Alþing- is eða án samráðs við það. Alþingi í dag. Á fundi Sameinaðs Alþingis- í dag verður kosið í fastanefnd- ir, samkvæmt 16. gr. þingskapa. Nefndirnar eru: Fjárveitinga- nefnd, utanríkismálanefnd og allsherjarnefnd. Þá verður og kosið í þingfararkaupsnefnd. Forsetar hinir siimu og á síöasta þingi. Friðjón Skarphéðinsson forseti Sameinaðs Alþingis. Eitt fyrsta verk hins nýsetta Alþingis var að kjósa forseta og ritara, svo og kjörbréfa- nefnd. Friðjón Skarphéðinsson var kjörinn forseti Sameinaðs Al- þingis með 32 atkvæðum. Karl son bæjarfógeti, Eggert Þor- steinsson, Ólafur Jóhannesson og Alfreð Gíslason læknir. Neðri deild. í neðri deild var Jóhann Haf- stein kjörinn forseti deildarinn- forseti og Ragnhildur Helga- dóttir 2. varaforseti. Ritarar deildarinnar voru kjörnir Al- freð Gíslason bæjarfógeti og Björn Björnsson. Kristjánsson fékk 16 og Hanni- ar, Benedikt Gröndal 1. vará- bal Valdimarsson 7 atkvæði. Fyrsti varaforseti var kjörinn Sigurður Ágústsson með 33 atkv. Auðir seðlar 21, og ánnar vararforseti Birgir Finnsson með 33 atkv. Auðir seðlar 22. j Ritarar Sameinaðs þings voru I Efri deild. kjörnir með listakosningu | Sigurður Óli Ólafsson var Matthías Á. Matthiesen og Skúli kjörinn forseti Efri deildar, Guðmundsson. j Eggert Þorsteinsson 1. varafor- Við kösningu í kjörbréfa- seti og Kjartan Jóhannesson 2. nefnd komu fram 3 listar. varaforseti. Ritarar voru kjörn- Kjörnir voru Alfreð Gíslason. ir -Bjartmar Guðmundsson og bæjarfógeti, Einar Ingimundar- Karl Kristjánsson. BERGMAL Bergmáli hefur borizt eftir- fai'andi bréf frá „gömlum Reyk víkingi“, og er því sérstaklega ljúft að birta það, því að' það er eiginlega alltof oft, sem menn skrifa til að finna einung is að, jafnvel því sem þó er eig- inlega vel gert. Bréfritari segir: Nokkur þakklætisorð. ■ „Um. leið-og'hið imdurfagra blómskrúð. á; Austúr-velli, iog í görðum baejarins við Fríkirkju- vég, .ér'ráð T„sýngja sitt éiðaita. blómabeðanna. • Hinn". fagur lag“, vil ég færa þeim garð- j rauði blómakranz kringum yrkjuráðunaut, sem þar hefur ^ styttu Jón Sigurðssonar fór sýnt mikla hugkvæmi og mjög vel við gráan steininn. smekk, mitt innilegasta þakk- læti. Reitir þessir í miðbænum Alúð og smekkvísi. hafa verið okkur borgurunum mikill yndisauki undanfarin ár, en aldrei þó meir en í sum- ar. Auðséð er, að skipulagn- ingu blómabeðanna befur ann- azt listamaður á þessu sviði, svo fagurlega hefur val blóm- anna: verið, og litasamsetning Á opnum svæðum víðsvegar um bæinn gefrn- alíta lítil, falleg blómabeð, sem bera svip mót sömu aðilja, t. d. á svæð- inu fyrir sunnan gamla-kirkju- garðinn. Er ótrúlega mikil bæj- arprýði að þessum litlu beðuun, og margur staldrar- við þau.. ý A''*Fr«nfiKi' i ;,ðí:'iiðu: ,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.