Vísir - 17.10.1960, Side 2
■ r >’’•
z
VlSIR
:?■’ "'•srt'’íi *Ei'."<ifibí#fi!Í8.A:i.
Mánudaginn 17. o}dóber,1960
Kœjatfréttir |
íltvarpið í kvöld.
Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. —
Fréttir kl. 15.00 og 16.00. —
16.30 Veðurfregnir. — 19.00
, Þingfréttir. — Tónleikar. —
19.25 Veðurfregnir. — 19.30
, Lög úr kvikmyndum. —
19.40 Tilkynningar. — 20.00
Fréttir. — 20.30 Frá söng-
skemmtun Karlakórs Reyk.ia
víkur í Austurbæjarbíói 27.
fyrra mánaðar. — 20.50 Um
daginn og veginn. (Guð-
mundur Garðarsson við-
skiptafræðingur). — 21.10
Einleikur á gítar. (Sigurður
Briem). — 21.35 Upplestur:
„Skrattakollur“, smásaga
eftir Helgu Dís. — 21.50
Tónleikar: Ungversk rapsó-
día nr. 2 eftir Liszt. — 22.00
' Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Búnaðarþáttur: Tíma-
mót. (Páll Zóphóníasson
búnaðarmálastjóri). — 22.35
Kammertónleikar: Tvö verk
fyrir fiðlu, klarínettu og pí
anó til kl. 23.05.
KROSSGATA NR. 4263.
Guiikorn.
Drottinn er minn Hirðir, mig
mun ekkert bresta. Á grænum
grundum lætur Hann mig hvíl-
ast, leiðir mig að vötnum, þar
sem ég má næðis njóta. Hann
hressir sál mína, leiðir mig um
rétta vegu fyrir sakir nafns
síns. Jafnvel þótt ég fari um
dimman dal, óttast ég ekkert
illt, því að þú ert hjá mér.
Sproti þinn og stafur hugga
mig. Þú býr mér borð frammi
fyrir fjendum mínum, þú smyr
höfuð mitt með olíu, bikar minn
er barmafullur. Já, gæfa og
náð fylgja mér alla ævidaga
mína, og í húsi Drottins bý ég
langa ævi. Sálm. 23.
_ .. ....... 1 >
Bikarkcppni KSI:
Fram vann Akranes - 2:0
Síðari leikurinn í undanúr-
slijtum bikarkeppninnar fór
fram í gær á Melavellinum, og
þau óvæntu úrslit urðu að Fram
tókst að sigra Islandsmeistar-
ana frá Akranesi.
Leikurinn. Akranes lék und
an snörpum vindi í fyrri hálf-1
leik, en náðu þó aldrei tökum á
leiknum. Akurnesingar áttu fá'j
markfæri, en þau sem þeir fengu
voru illa notuð. Framarar vörð-
ust vel og tókst að halda mark-
I inu hreinu. Seinni hálfleikur
var líkur þeim fyrri, en þó náðu
Akurnesingar fleiri upphlaup-
um móti vindinum, en Fram
náði í fyrri hálfleik. Þórður Þ.
átti tvö upplögð mai'kfæri, en
Skólaskór
Barna og unglinga.
Skýringar:
Lárétt: 1 hver, 5 ásynja, 7
sorp, 9 guð, 10 útgáfuféiag, 11
tilfinningasöm, 12 ka’la, 13
skóhluta, 14 elskuleg, 15 gjöld.
Lóðrétt: 1 um i'ödd, 2 fornt
nafn, 3 konungur, 4 en iing, 6
verkfæri, 8 kvikmynda."ílag, 9
dans, 11 ungviðis, 13 hamingju-
söm, 14 um tíma.
Lausn á krossgátu nr. 4162.
Lárétt 1 agnúar, 5 eta, 7 lári,
9 LU, 10 ALO, 11 rán. 12 KA,
13 áana, 14 orf, 15 ós! i xa.
Lóðrétt: 1 aflakló, 2 Nero, 3
Úti, 4 AA, 6 dunar, 8 Ala, 11
Rafn, 13 ári, 14 Ok.
Húsasmíðameistarar
Athygli húsasmíðameistara skal vakin á því að sveins-
próf fara fram seinni hluta þessa mánaðar. Umsöknir um
próf skulu sendast til Guðmundar Halldórssonar, Brávallá-
götu 40 fyrir 20. þ.m.
Prófnefndin.
óheppnin elti hann í þetta sinn-
ið og fóru bæði skotin framhjá.
Þessi skot Þórðar með örlítilli
heppni hefðu eins vel getað
fært Akui'nesingum sigurinn,
en heppnin var með Fram í
þessum leik en ekki íslands-
meisturunum. Mörk Fram skor-
uðu Baldur á 26. mín. seinni
hálfleiks, með jarðarskoti í
vinsti'a hoi'nið, óvei'jandi fyi'ir
Helga D. Grétar skorar annað
mark Fram 5 mín. fyrir leiks-
lok, renndi boltanum örugg-
lega í bláhoi-nið, eftir að hafa
leiki sig frían.
Liðin. Æfingaleysi einkenndi
leik beggja liðanna, og lítið um
góðan leik, mest um stórar
spyrnur út í bláinn. Traustasti
maður Framliðsins var Rúnar,
er var sem klettur í vörninrii,
Geir í-eyndi góð tilþrif í mai'ki,
Baldur Scheving kom , á óva.rt
í leiknum með höi'kuskotuxn á
rnarkið, og eitt mark skoraði
hann, en hingað til hafa mark-
skot verið hans veika hlið. Ak-
urnesingar voru auðsjáanlega
æfingalitlir, þó voru þeir ekki
l^kari en Frpm, aðein.s ó-
heppnir. Helgi D. lék vel,
Sveinn T. var einnig frískur.
Veður var óhagstætt til leiks,
hvasst og kalt. Dómari Magnús
Pétursson.
PS. Atvik kom fyrir í leikh*
um er fáir veittu athygli. Fram
fékk hoi'n frá vinsti'i er Hinrik
tók, boltinn lenti beint úr,
spyrnu Hinriks í markstöng;
hrökk aftur til Hinriks ex’
spyi-nti fyrir. Segjum að hanii
hefði skorað mark úr seinni
spyrnunni. Hvað átti dómarinn
að dæma?
J. B.
Atlantic kvintettinn oð Helen.
Siifurtunglið hefur vetrarstarf-
Staða eftirlitsmanns
við heilbi’igðiseftirlit í Reykjavík er laus til umsóknar,
veitist frá 1. jan. n.k.
Umsækjandi skal vera á aldx'inum 21—35 ára og hafa
sérmenntun á sviði heilbi'igðiseftirlits, eða skuldbinda sig
til að afla sér hennar erlendis.
Laun skv. IX. fl. launasamþykktar Reykjavíkurbæjar.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. nóv. n.k.
Borgarlæknirinn í Reykjavík,
Heilsuverndarstöðinni v. Barónsstíg.
Raflagnaefni
Tenglar og rofar, inngreyptir og utanáliggjandi.
Heildsölubirgðir:
j'
Raftækjaverzlun Islancfs h.f.
Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76.
Sparisjódunnn „PUHDIÐ"
við Klapparstíg.
Ávaxtar sparifé með hæstu innlánsvöxtuni.
Opið daglega frá kl. 10,36—12 og 5—6,30.
semi sina um
Ráðin hefur verið hljómsveit Finns Eydal,
en Helena Eyjólfsdóttir verður söngkona.
iL/f/r
Fréttamönnum var fyrir
helgi boðið í Silfurtunglið, þar
sem eigendur og framkvæinda-
stjórn kynntu hina fyrirhuguðu
vetrarstarfsemi liússins. —
Nokkrar breytingar hafa
verið gei'ðar á innréttingum í
sumar, en auk þess hefur nú
verið ráðin þar ný hljómsveit
til að leika í vetur. Er það
hljómsveit Finns Eydal, sem
nefnist nú svo eftir nokkrar
breytingar sem gerðar hafa
verið á skipan hennar, en áður
hét hún Atlantic kvintettinn,
sem mörgum var að góðu kunn-
ur fyrir leik sinn á Akureyri.
Söngkona verður Helena Eyj-
ólfsdóttir.
Eins og áður er getið, hafa
nokkrar breytingar verið gerð-
ar á innréttingum hússins, og
má þar helzt nefna nýja inn-
réttingu sem gerð hefir verið á
barnum. Er hann mjög vistleg-
ur, sem og öll salai'kynni húss-
ins.
Silfurtunglið verður í vetur
opið öll kvöld, nema miðviku-
daga og verður framreiddur
heitur matur frá kl. 7. Hljóm-
sveitin mun leika á hvei’ju
kvöldi, og vei'ða einkum leiknir
nýjú dansarnir, en þó öll önnur
dansmúsik, sem gestir kunna
að óska eftir. Er ekki að efa, að
hin nýja hljómsveit mun verða
vinsæl, enda er hún með beztu
hljómsveitum á landinu, skipuð
úrvals hljóðfæraleikurum, þeim
Alfi'eð Alfreðs, sem leikur á
trommur, Garðai'i Karlssyni,
sem leikur í gítar og bassa,
Finni Eydal, sem leikur bæði á
klarinet og saxófón, Gunnari
Sveinssyni, sem leikur á vibra-
fón og Sigurði Guðmundssyni
píanista. Söngkona er eins og
áður segir Helena Eyjólfsdóttir.
Eigendur Silfurtunglsins eru
Axel Magnússon og Sigurgeir
Jónsson, sem einnig er fram-
kvæmdastjóx'i.
:fc
Útför móðir minnar,
GUÐNÝAR JOHANNESDÓTTUR,
Kirkjuveg 46, fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginre
j, 18, þ. m. kl. 2% e.h.
Fýrir hönd okkar Systkinanna.
Gunnar Hávarð.vson.