Vísir - 17.10.1960, Side 3
3
Mánudaginn 17. október 1960
VÍSIR
Fram að síðustu heimsstyrjöld
kom Grænland engum í hug
nema einstaka ævintýramanni
er dreymdi um fjarlægan jökla-
keim, land sem var öðru vísi en
öll önnur lönd veraldar. Þetta
var land á yzta hjara.
Allt í einu vöknuðu menn við
vondan draum, það hafði brot-
izt út styrjöld og með henni
komu til sögunnar áður óþekkt
tæki og tækni. Eitt var það að
flugvélar voru svo þolfleygar
orðnar að þær gátu flogið milli
heimsálfa án þess að bæta á sig
benzíni. Þá var það sem augu
hernaðaraðila beindust að
Grænlandi og fslandi. Þessi tvö
lönd gátu haft hina örlagarík-
ustu þýðingu fyrir alla veröld
og framtíð hennar um aldaraðir
ef rétt væri á haldið. Og banda-
menn létu ekki standa á sér,
Skömmu eftir innrás Þjóðverja
í Danmörk og Noreg steig
brezkur her á land á íslandi og
amerískur á Grænlandi.
Ein öflugasta herstöð og sú
þýðingarmesta sem Bandaríkja-
menn höfðu í Grænlandi hét á
dul- eða táknmáli þeirra sjálfra
Bluie West One, á grænlenzku
heitir staðurinn Narsarssuaq,
en á íslenzku Stokkanes. Er hér
engan veginn um þýðingu úr
einu málinu á annað að ræða.
100 milljón-
ir dollara.
í Nassarssuaq eru, eins og
annarsstaðar á Grænlandi, erfið
skilyrði til flugvallagerðar,
sennilega í engu landi heims
jafn erfið. Hér vann tæknin þó
sigur að lokum, en sá sigur var
dýt. Engar opinberar tölur hafa
verið gefnar út um kostnaðinn
við lagningu flugbrautarinnar í
Narssarssuaq, en Danir telja sig
vita að það hafi kostað a. m. k.
100 milljónir dollara.
, En mannvirkjagerð Ameríku-
manna í Stokkanesi var önnur
og méiri en flugvallargerðin
ein. Þaðan liggur fjórbreiður
akvegur 10 km. inn í landið, í
áttina til skriðjökulsins mikla
sem fellur niður í dalinn, hand-
an við flugbrautina. Og þarna
reis heil borg — meira að segja
t'vær borgir með aragrúa hvers-
konar braggabygginga. Þarna
voru mannabústaðir, sjúkra-
hús, samkomu- og kvikmynda-
hús, borðsalir og drykkjuhús,
verkstæði, flugvéla- og bifreiða
geymslur, slökkvistöðvar og
þar fram eftir götunum.
í því braggahverfinu, sem
fjær liggur flugvellinum, er
sjúkrahúsið. Og í rauninni eru
allar -byggingarnar þar að ein-
hverju leyti helgaðar því, enda
V'ar ráð fyrir því gert að þar
gætu allt að 20 þúsund sjúk-
lingar legið samtímis.
Það er næstum öfugmæla-
kennd staðreynd að í landi, þar
sem rúmlega 30 þúsund manns
býr, skuli vera sjúkrahús, sem
rúmar tvo af hverjum þrem
íbúum landsins samtímis.
Fyrir hvern?
En sjúkrahúsið í Narssarssuaq
var ekki byggt fyrir Grænlend-
dnga — og það skrítna var að
það var heldur ekki byggt fyr-
ir ameríska herinn í Grænlandi.
En fyrir hvern þá?
Svarið við þeirri spurningu
er lika öfugmælakennt, en sam-
kvæmt því sem Danir sjálfir
telja sig vita, var þetta mikla
sjúkrahús ætlað- særðum imr-
rásarher þegar ráðist yrði
land gegn Þjóðverjum
Frakklandi. Talið var heppi-
legt að flytja þá særðu eitt-
á dalverpi milli fjalla og eftir
í.því lá ruddur vegur, sem var
kerrufær og hefði reyndar ver-
ið akfær bifreiðum, ef þær
hvað óralangt í burt — ekki hefðu verið fyrir hendi. Sem
til þess fyrst og fremst að þeir | betur fór sáum við enga bifreið-
fengju að vera í næði, heldur: ina, en kerrur sáum við með
til að limlestingar þeirra og sár svipuðu lagi og við áttum að
yrðu ekki til að draga kjark
úr innrásarþjóðunum og her-
mönnum þeirra.
Til þess kom þó aldrsl að
neinn særður sjúklingur af Hverju djásni
fremstu víg^töðvunum yrði fegurri.
fluttur til Stokkaness. Húsiðl Gangan
venjast hér heima á fyrri helm-
ingi þessarar aldar, en eru nú
nær horfnar.
yfir eiðið
Á leiðinni frá Eiríksfirði til
Garða eru lágvaxnar melöld-
ur á vinstri hönd bg milli þeirra
litlar tjarnir með sefi og öðr-
um mýrargróðri í kring, en á
hægri hönd aflíðandi brekka
með nokkrum valllendis- og
lynggróðri. Beint af augum
rísa há og björt klungurfjöll úr
granít. Inn að rótum þeirra
liggur annar
hinnar fornu Eystribyggðar,
Einarsfjörður, og innst í hon-
um er höfuðbóþð og biskups-
varl setrið Garðar.
mann á fund farárstjóra og
báðu hann að reyna að. halda
fólkinu á þeim troðnu stígum
sem um túnin lægju. Þeir
kváðu slægjur utan túna vera
litlar, þeir væru grassárir og
væri sárt um að láta troða gras-
ið niður. Ég, sem sjálfur hef
verið sveitamaður í þriðjung
aldar, skildi þetta sjónarmið,
meginfjörðurj en gat þó ekki stillt mig um
að hoppa öðru hvoru út í slægj-
una til að stytta mér leið í leit
að skoðunarverðum fyrirbær-
um, sem þarna voru á hverju
strái.
//O Q D j þdrsteinn
j^dttar ^ JÓSEPSSDN:
í GRÆNLENZKUM LAND BÚNAÐI
FRÁ GRÆNLANDI
Gengið til tíða.
Það var sunnudagur og fólk-
ið var að búast til tíða þegar
okkur bar að garði. Kirkjan í
Görðum er snoturt hús og er
hún sambyggð skóla byggð-
arinnar. Þetta er lágt hús,
byggt úr rauðgráum steini og
turn upp úr miðju þaki. Úr turn
inum lá1 iklukknastrengurinn :
niður af þakinu utan húss og
það var 8—10 ára dreng-
hnokki sem hringdi til messu
með því að kippa lengi og á-
kaft í strenginn. Klukkna-
hljómurinn var hvellur og berg :
málaði í nærliggjandi fjöllum.
Fólk þyrptist til kirkju, ung- -
ir og gamlir, einstöku gömul
Voru grassárir. kona klæddist Þdóðbúningi,
í þessu dalverpi, sem leiðin selakinnsbrókum og leðurstíg-
liggur um, er talsverð ræktun' vélum’ en flest var fólk tízku'
og m. a. var þar nokkuð stór kIætt að hættl- -Norðurálfubúa.
kornakur, sem Garðabændur Mlklð val' um börn °S unglinga
eiga og nytja. Og þegar við 1 kirkjunni> enda eru Græn-
lendingar frjósöm þjöð og eiga :
Presturinn og meðhjálparinn í Görðum.
höfum gengið þaðan nokkurn
spöl til suðurs komum við fram nu
á hæðarbrún þar sem botn Ein-
arsfjarðar og Garðahverfið
blasir við fyrir fótum okkar.
Nú er örstutt heim að bæjum
og brött brekka þangað niður.
Garðar eru eins og Bratta-
hlíð eins konar landbúnaðar-
þorp eða hverfi, en byggð þar
miklu þéttari og öllu meiri
en í Brattahlíð, húsin stærri
og stílhreinni, þrifnaður og
umgengni eins og bezt verð-
ur á kosið. Grózka í jarðveg-
inum er meiri en í Brattahlíð,
og læknatækin þar mun lítið skemmtileg, veðrið var ser-
hafa verið notað, enda þótt það staklega gott, glampandi sól-
hafi verið búið fullkomnustu skin svo að blikaði á Eiríks-
tækjum, og lækna- og hjúkr- fjörð fullan af ísjökum. Hann
unarlið sent þangaó í hlutfalli minnti á djásn, alsett glitr- . . .
við stærð hussms og sjukra- andi perlum. Og þo var hann ,
rúmafjöldann. Nú stendur þessi hverju djásni fegurri. Hinum
stærsta bygging Grænlands megin fjarðarins blöstu Sólar-
auð og yfirgefin, engum að fjöll við, hömrum girt fjalla-
gagni og á hraðri leið að fúna keðija, myrk og drungaleg í .....
dimmviðn, en blikaði a hana ,, )
, „ . . . myndir a veggjum, utvarp í
í gloð solar. Svipur og eigin- . ;
, „ . . * gangi með salmasong ur dom
leiki Solarfjalla mmntu mig að ___. , 0 ,ÍAlb.
nokkru á Þyril í Hvalfirði,
sem mér þykir fegurst fjalla
í sólskini en eitt hið geigvæn-
legasta og skuggalegasta í
vondu veðri.
heimsmet í barneignum
og fólksfjölgun. Guðsþjónust-
an var látlaus en hátíðlég.
Presturinn, sem klæddur var
svörtum brókum og svartri
peysu og hvítum prestaspöð-
um um háls, var miðaldra mað-
ur, alvarlegur en géðþekkur og
predikaði á grænlenzku. Mik-
ið var sungið og almennt og
mátti heita að hver maður, ung
ur sem gamall, tæki undir. Jafn
almennan söng í kirkju hef ég
ekki heyrt, hvorki fyrr né síð-
ar. Meðhjálparinn lék undir
á orgel.
un, og velmegun virtist ríkja
þar meðal almennings. Við Mesta stór-
komum þar inn í nokkur hús,
snyrtimennska var þar í öllu,
og grotna niður.
Engin bifreið
sjáanleg.
Þetta var sá staðurinn á
Grænlandi, sem við komum
fyrst til og fórum síðast frá,
þar gistum við báðar næturn-
ar, sem dvalið var í landinu,
þar eyddum við fyrsta deginum
frá morgni til kvölds og það-
an héldum við til beggja höf-
uðstöðva íslemdingajbyggðar
hinnar fornu, Brattahlíðar og
Garða.
Um Brattahlíðarferð var
nokkuð rætt í síðustu grein,
hér skal í stuttu máli drepið
á Garðaför.
í Garðaför var lagt sama
daginn og haldið var aftur
heim til íslands. Við vorum
selflutt eins og fyrri daginn, en
að þessu sinni í tveim ferðum
og tók siglingin hvora leið
röska hálfa aðra klukkustund.
Þar að auki urðum við svo að
leggja land undir fót um það
bil klukkustundar gang frá
þeim stað. sem við
Þarna var yiir eiði að fara eða
kirkjunni í Reykjavík og fólk-
ið snyrtilega klætt.
Þegar Græn’endingar sé'í til
ferða okkar þar sem hópurinn
tvístraðist um túnin, sendu þeir
býli Grænlands.
Þegar komið var úr kirkju
fóru sumir kirkjugesta strax í
heyskap og breiddu hey til
þerris. Það var rösklega geng-,
ið að verki og sýnilega bæði af
áhuga og dugnaði, enda eru
íbúarnir í Görðum taldir mest-
ir og beztir bændur í öllu
Framh. á 9. síðu.
ferjuð í laiíd og yfir til Garða_ Grænlendingar þurrka hey á hesjum og sér eina slíka á myndinni þar sem hey er breytt tit
þerris.