Vísir


Vísir - 17.10.1960, Qupperneq 12

Vísir - 17.10.1960, Qupperneq 12
■kkcrt klað er ódýrara í áskrift en Víslr. flHHDIHnHHi /HHI FHHR ÖHHHH MuniS, ad þeir sem gerast áakiifendar LátiS hann færa yður fréttir eg annaS iW vnBRmL jF ^ M| Vísis eftir 10. hvers mónaðar, fá fclaSM leatrarefni heim — án fyrirhafnar af \WisKJm 1 HH iTPkpiMl 1 BBH I ' ókevnis til mánaðamnta yðar hálfu. xmm IðlBSfi 1 H I Sími 1-16-60. Sími 1-16-60. Mánudaginn 17. október 1960 // Það ætti að banna tvö- falt gler". Tilboð opnuð í Hitaveitufram- kvæmdir í Hlíðunum. Það var óneitanlega dálítill spenningur í loftinu hjá Inn- kaupastofnun Reykjavíkurbæj- ar á laugardagsmorguninn. — Klukkan var að verða hálfell- efu, og það átti að opna tilboð í margra milljón króna verk á mínútunni hálf. Þarna voru mættir verkfræð- ingar, forstjórar og umboðs- menn nokkurra verktaka ög byggingarfyrirtækja, og stóðu á smáhópum og ræddust hljóð- Jega við. Aðrir sátu í skrifstof- unni hjá forstjóra Innkaupa- stofnunarinnar, Valgarð Briem, og töluðu um allt milli himins og jarðar — nema verkið, sem þeir höfðu boðið í. Greinilega vildu þeir ekki viðurkenna, að þeir hefðu áhuga fyrir því. Þeim var bara alveg sama. Og svo brostu þeir og' sögðu brand- iara, þegar ég smellti af þeim mynd. Nú var klukkan nákvæmlega hálfellefu, og Valgarð kallaði til allra viðstaddra um að koma m'n og sétjast, því að nú yrðu tilboðin opnuð. Menn röðuðu s.ér hljóðlega í sæti, og biðu éftir úrslitum. 1 Hér var um að ræða fram- Ríkishappdrættið: Hæstu vinningar í A-fl. Dráttur fór fram í Happ- drættisláni ríkissjóðs, A-flokki, síðastl. laugardag og unnust hæstu vinnhigar á eftirtalin númer: 75 þús. kr. á 131.682, 40 þús. á 84.085, 15 þús. á 148.802, 10 þús. á 1848; 82.288 og 95.175, 5 þús. kr. vinningar komu á 46.74, 67.033, 67.780, 110.640 og 135.059. 2 þús. kr vinningar komu á 3999, 7302, 10.609, 15.005, 21.197, 25.746, 37.885, 62.058, 69.004, 77.040, 80.763, 91.474, 93.475, 135.842, 138.589. kvæmdir fyrir Hitaveituna, eða hina svokölluðu ,,Hlíðaveitu“, en það eru, nánar tiltekið, hús- in fyrir austan Lönguhlíð, við Skaftahlíð, Bólstaðarhlíð, Út- hlíð, Flókagötu og Háteigsveg, en þetta munu vera 90—100 hús, og að sjálfsögðu margar íbúðir í hveiýu. Tilboð höfðu borizt frá fjórum fyrirtækjum í verkið, óg nú hóf Valgarð lesturinn. Verklegar framkvæmdir og Véltækni h.f., höfðu boðið sam- eiginlega í allt verkið, og var heildarupphæðin 3.618 þús. — og fjörutíu krónum betur. Al- menna byggingafélagið bauð 3.971.615 kr., Goði h.f. var með 4.338.385, en Steinstólpar h.f. bauð í aðeins nokkurn hluta verksins, svo að tölur þar voru ekki sambærilegar. — Verkleg- ar framkv. & Véltækni voru þannig með lægsta boðið. Birgir Frímannsson, verkfræðingur fyrirtækisins og Árni Snævarr, verkfr. Almenna byggingafé- lagsins, fóru nú að ræða sín á milli um einstaka þætti verks- ins. Þeir þekktu hvert einstakt atriði eins og handarbakið á sér, og Birgir fór að teikna á blað, hvernig hann hefði hugs— að sér að framkvæma jarðvegs- skiptingu undir hitaveitustokk- um i Skaftahlíð. Enda hefur hann áður unnið hjá Hitaveit- unni svo að hann ætti að kann- ast við það. Klukkan var nú að verða ell- efu og menn voru að búast til Frh. á 11. s. Eisenhower í kosningaför. Eisenhower Bandaríkjafor- seti leggur af stað í kosninga- ferðalag í dag. Flytur hann ræður í nokkr- um borgum til stuðnings við Nixon. Forstjóri Véltækni h.f., Pétur Jónsson og Birgir Frímannsson verkfr. hjá Verkl. framkv. h.f. Óvenjugc-ð smokkfiskveiii á Vestfjörðum undanfarið. Hlutur hæstu smokkdráttarmanna um 20-30 þús. kr. ísafirði í gær. | lítil og er kennt um óvenju Smokkveiði er nú góð hér, miklum sjávarhita. og einkum hefur hún verið á- | Þrír aðkomubátar og nokkrir gæt tvær síðustu nætur, en heimabátar stunda hér þorsk- smokkurinn hefur nú gengið netaveiðar. Hefur aflazt sæmi- inn í firðina í Djúpinu. Bolvík- lega á köflum en treg veiði hef ingar hafa veitt undanfarið ur þó verið undanfarið. Búizt norður í Jökulfjörðum. | er við að róðrarsjósókn hefjist Nokkrir aðkomubátar eru hér síðari hluta þessá mánaðar. enn á smokkveiðum, en stöðug Ráðgert er að nýbygging íshús- eftirspurn er eftir smokk til félags ísfirðinga verði komin í j beitu. Góðir smokkdráttar- notkun um mánaðamótin menn hafa borið vel úr býtum, næstu. Vélsmiðjan Héðinn ann líklega 20—30 þús. krónur ast smíði og niðursetningu véla þeir hæstu. Smokkreki hefur kosts að mestu leyti. — Sama enginn teljandi verið. Rækju- góðviðrið er hér alltaf, heita veiðar ganga nú heldur stirð- má logn alla daga, og rigning lega og er rækjan óvenju skel- engin. — Arn. Vélbátl siglt í strand á Seltjarnarrifi. Bátnum náð aftur út í gær. Nauigur.armálii í dðm. Tveir hermenn úr varnarliðinu ákærðir fyrir líkamsárás og nauðgunartilraun. við Gróttuvita en þangað var hann sóttur og dreginn til Reykjavíkur. Nokkur sjór var kominn í bátinn, en ekki er hann talinn mikið skemmdur. Skömmu eftir að báturinn flaut burt af rifinu gerði nokk ur súg og hefði báturinn þá á- Rannsókn er nú fyrir nokkru lokið í nauðgunarmálinu svo- nefnda á Keflavíkurflugvelli, og hefur ráðuneytið ákveðið að hermennirnir tveir, sem upp- vísir urðu að sök, skuli ákærð- ir. Svo sem menn rekur minni til, bar það til fyrir nokkru jsíðan, að .stúlka kom illa til reika lil lögreglunnar á Kefla- -víkurflugvelli, og . kvaðst hafa <orðið fyrir árás tveggja manna og hefði annar þeirra gert til raun til að nauðga henni. Eftir nokkra leit fundust mennirnir og voru teknir í gæzlu. Við yf- irheyrslur viðurkenndu þeir að1 hafa lagt hendur á stúlkuna, en neituðu öllum nauðgunartil- raunum. Nú hefur verið ákveðið að hefja mál á hendur þeim, öðr- um fyrir líkamsárás, en hinum fyrir líkamsárás og riauðgun- artilraun. Á sunnudagsmorgun strand- aði vélbáturinn Hersteinn RE- 351 á Seltjarnarrifi við Suður- nes á Seltjarnarnesi. Albert Þorvarðarson vitavörður < Gróttu kom auga á bátinn, þar sem hann lá á hliðinni á rifinu klukkan að ganga 8 um morg- uninn og gerði hann Slysa- reiðanlega brotnað hefði hann varnafélaginu aðvart. j__________________________ ! Tveir af bátsverjum ióru í land í gúmmíbátnum, en hinir tveir, sem eftir voru voru sótt- ir á bát frá Bollagörðum. Sjór stilltur og mönnunum ekki hætta búin, enda var svo grunnt þar sem báturinn stóð, Tafímót hefst t þessati viku. Haustmót Taflfélags Reykja- víkur 1960 hefst nk. fimmtu- dag, 20. þ. m. og verðúr teflt í meistaraflokki, I., II. og ung- lingaflokki. Teflt verður í Sjó- nannaskólanum. Verði þátttaka mikil í ein- hverjum flokkanna verður skipt niður í riðla. Teflt verður fjórum sinnum í viku, þ. e. á fimmtudögum, föstudögum, sunnudögum og þriðjudögum. Þrjá dagana í viku hverri verða tefldar um- ferðir, en fjórða daginn bið- skákir. Sigurvegarinn hlýtur titilinn skákmeistari Taflfélags Reykja- víkur og jafnframt þátttökurétt í næstu landsliðskeppni. Sig- urvegari í síðustu haustmóts- keppni varð Gunnar Gunnars- son. Innritun til skákkeppninnar fer fram á sunnudaginn kemur kl. 2—6 og nk. þriðjudag kl. 8—11 að kveldi í Grófin 1 hér í bæ. 30 myndir hafa selzt. Málverkasýning Péturs Frið riks í Hafnarfirði var opnuð nú fyrir helgina, og þá tvo daga, sem hún hefur verið opin, hef- ur aðsókn verið mjög góð, og rúmur þriðjungur myndanna selzt. f allt eru á sýningunni urn 80 myndir, flestar vatnslita- myndir, og nokkuð af olíumál- verkum. Alls hafa selzt rúm- lega 30 myndir, en sýninguna hafa sótt milli 3—400 manns. Sýningin verður opin fram að mánaðamótum, og er hún opin á virkum dögum milli kl. 1—10 e h. nema um helgar, þá er hún opin frá kL. 1—11. ekki flotið burt. M.b. Hersteinn var á veiðum með þorskanet og að sögn var að koma sunnan frá Hafnar- bergi_ Dimmt var þegar bátur- inn strandaði Mlkiu verimæti stolið úr bíl. Bíllinn bilaði í Hvalfirði og var skilinn mannlaus eftir. Urr\ hálfellefuleytið í gær- Miklu af ýmiss konar vam- úr bifreið á Hval- sínum, R-7031, aftur. Sá í fyrrinótt. þá að farið hafði verið inn í í fyrrakvöld var fólksbifreið- bifreiðina og stolið úr henni in R-7031 á leiðinni frá Akur- ýmsum verðmætum varningi, eyri til Reykjavíkur, en bilaði þ. á m. nýlegum karlmannsföt- þegar hún var komin 300 metra um, splunkunýjum rykfrakka suður fyrir brúna á Botnsá í (Heklu-gerð), kassa með kjóla- Hvalfjarðarbotni. Þar varð eig- og dragtarefnum, tveimur köss- andinn að yfirgefa. farkostinn; um með bamafatnaði og loks og var klukkan þá um 11 fyrir kassa með 40-—50 hænueggjum, miðnætti. I Frh. á 6. síðu. að hægt hefði verið að vaða í t land á fjörunni. Báturinn mun j ingi var stolið úr bilaðri og morgun kom eigandinn að bil hafa strandað um kl. 6 um' mannlausri bifreið á Hval- sínum, R-7031, aftur. Sá hann morguninn. Vindur stóð af, fjarðarvegi landi og' voru mennirnir ekk.i í j bráðri hættu. Um ástæðuna fyr ir strandinu er ekki vitað en líklegt þykir að skipstjóri hafi tekið Kerlingarskersbauju fyr- ir baujuna út af Engey og snú- ið bátnum eftir þeirri stefnu. Á flóðinu flaut báturinn af rifinu og rak hann út á móti

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.