Vísir - 22.10.1960, Qupperneq 5
^augardaginn 22. október 1960
VfSIR
,..i. *l ! II I
50 ára hjúskaparafmæii
hjónanna á Hoitsmúla í Skaga-
fír&i.
Fyrsta laugardag í vetri fyrir
réttum 50 árum voru gefin
saman í Reynistaðarkirkju ung-
frú Ingibjörg Sveinsdóttir
bónda að Hóli í Sæmundarhlíð
og Ellert Jóhannsson frá Þor-
steinsstaðakoti í Lýtingsstaða-
þeim til þessa dags, og mun
duga þeim til hinztu stundar.
Fyrst hófu þau búskap á Ve
af jörðinni Vík í Staðarhreppi
vorið 1911. Þar bjuggu þau svo
næsta ár, og þar fæddist þeim
fyrsta barnið, Svavar. Bústofn-
hreppi. Presturinn, sem gaf inn var smár: þrjátíu ær, ein
brúðhjónin saman var sr. Árni
Björnsson, síðar prestur og
prófastur í Görðum á Álftanesi.
Ekki var hjónum þessum ald-
urinn að meini, hann viku bet-
ur en tvítugur og hún 19 ára;
ung og óreynd voru þau bæði,
og áttu vissulega fátt í bú að
leggja af því sem „mölur og
ryð“ fá grandað, en á hinn bóg-
inn áttu þau bæði seintæmdar
birgðir dugnaðar og lífsorku
og bjartsýni, trú á sjálf sig,
Mfið og landið, sem hefur enzt
reynt hér á landi, í Bandaríkjun-
um og víðar. Hvergi hefur það
borið þann árangur sem forvíg-
ismenn þess vonuðu. Það hefur
alls staðar verið afnumið, að
mestu eða öllu leyti. Stefnan
virðist vera sú, að hafa á boð-
stólum áfenga drykki í því and-
rúmslofti sem helzt gæti stuðlað
áð skynsamlegri meðferð. Það
kann að takast misjafnlega, en
sums staðar þó allvel. Hér hjá
okkur fást fyrst og fremst sterk
ir drykkir. Létt vín, sem oft 'og
tíðum a. m. k. virðast betur til
þess fallin að stuðla að skynsam
legri áfengisneyzlu. Virðist ekki
óskynsamlegt að ætla, að þeim
mun meir sem hægt væri að
beina neyzlu frá sterkum drykkj-
Um yfir í veika, þar með talið öl,
þeim mun betur yrði með áfengi
farið.
Aukin fræðslustafsemi, og
gott fordæmi hinna eldri i með-
ferð og í umfengni við áfenga
drykki ætti að vera skynsamleg-
ásta lausnin, en ekki þær ráðstaf
ánir, sem því miður hafa sýnt,
að gefa ekki þann árangur, sem
vonir stóðu til.
Tilgangurinn með þessum lín-
úm ef engann veginn .sá, að
ftasta rýrð á þá sem á undanförn
um áratugum hafa lagt lið sitt
þeim ágæta málstað, að vinna
gegn þvi áfengisböli, sem vissu-
lega hefur sett sitt merki á mörg
þjóðfélög nútimans, heldur hitt.
að.œtla -tná, að beztur árangur
náist með skynsemi, lagni og
göðvilja. -s-
og eru þó Skagfirðingar ekki
allir kotbændur,- Nú er á jörð-
inni eitt af stærstu og vönduð-
ustu ibúðarhúsunt, sem í sveit
;sjást á landi hér. Fjárhus yfir
500 fjár, 25 kúa fjós og hest-
hús fyrir fjöida hrossa, veit ekki
hve mörg. Ellert er hrossaríkur
maður, þótt ekki viti ég um töl-
una. Hann heyrði víst ekki sem
bezt, þegar ég spurði um hrossa-
fjöldann og svaraði ekki. Auk
þess eru miklar geymslur fyr-
ir vélar og annað, sem nútíma-
stórbú þarfnast. Allar eru bygg-
ingar úr steinsteypu og vand-
aðar eftir frekustu tímans kröf-
um.
Túnið í Holtsmúla er ekki
lengur þýfður kargi, sem gefur
90 hesta. Það eru víðir, renn-
sléttir vellir, sem gefa af sér
á þriðja þúsund hestburði í
meðalári — og ennþá er Ellert
að rækta. Ég þarf tæpast að
taka það fram, að fyrir löngu
keypti Ellert jörðina. Honum
mun hafa verið lítt að skapi
leiguliðabúskapur.
Engum blöðum þarf um að
fletta, að stórvirki á borð við
það, sem þau Holtsmúlahjón
hafa unnið í sínum hálfrar ald-
ar búskap, verður ekki gert af
neinum aukvisum. Þar þarf af-
reksmann til. Margur einyrk-
inn hefur fyrr og síðar barizt
hörðum höndum við, að því er
virtist, ofurefli öllum mann
legum mætti frá hinni sárustu
fátækt til bjargálna — slíkar
hetjudáðir hafa margar verið
drýgðar á íslandi, þótt hljótt
sé, og hafi verið, um þær flest-
ar. Holtsmúlahjónin eru ein
hópi þeirra afreksmanna. Þau
hafa, í óbilandi trausti á ís-
lenzka mold,trausti á þannGuð,
sem þau lærðu um við móður-
kné og bjargföstu trausti hvors
á öðru, unnið sigur. Þau hafa
risið árla úr rekkju dag hvern
um langa ævi, og löngum, eink-
um framan af árum, reyndist
dagurinn of skammur, þótt
unninn væri tvöfaldur sá tími,
sem hin yngri kynslóð telur sig
nú fullsadda af.
Ég mun nú ekki fara öllu
fleiri orðum um hetjusögu þess-
ara heiðurshjóna. Verk þeirra
með þann bústofn er að fram- eru til sýnis öldnum og'óborn-
an greinir auk kúgildanna, um í Holtsmúla. Húsbóndans
Strax fyrsta vorið byggði hann utan húss og hinnar hljóðlátu
upp baðstofuna og gerði fok- húsfreyju innan húss. En starf
heldan fjárhúskofa yfir bústofn- þeirra er þó ennþá meira en
inn. Það var bynjunin. En síð- það, sem nú blasir við augum,
an hefur Ellert bóndi þrisvar þegar komið er að Holtsmúla.
byggt öll hús að nýju. i Þau hafa komið til þroska hópi
Þeim stakkaskiptum hefur mannvænlegra barna, en þau
Holtsmúli tekið á hinni löngu eru: Svavar elztur, nú búsettur
búskapartíð þeirra hjóna, frá á Sauðárkróki, Sveinn mjólkur-
þvi að vera einn lakasti kotrass samlagsstjóri .á Blönduósi, Jó-
í héraði, að þar er nú eitt mesta hann húsasmiður, nú látinn,
og gagnsamasta bú í sýslunni, Sigurður, er býr nú á móti for-
Ellert Jóhannsson og Ingibjörg Sveinsdóttir.
kýr mjólkandi og kvíga, svo og
tveir hestar.
„Þetta var eitt erfiðasta ár,
sem ég hef lifað,“ segir Ellert.
Vorið 1912 fá þau svo klaust-
urjörðina Holtsmúla á Lang-
holti leigða af umboðsmannin-
um, Ólafi Briem á Álfgeirsvöll-
um. Jörðinni fylgdu 4 kúgildi.
Holtsmúli var eitt lélegasta ör-
reytiskot á Langholti í þann
tíð, og hafði lengi verið fóta-
skinn næstu bænda, einkum
Stóru-Grafarbónda. Öll hús
voru fallin eða að hruni komin
og túnið kargi, sem gaf af sér
90 hesta af töðu í meðalári.
Þarna hófu þau nú búskapinn
fyrir alvöru Ellert og Ingibjörg,
Holtsmúli.
eldrum sínum í Holtsmúla,
Hallfreður er lézt innan tvítugs
og Alda, gift Friðrik Margeirs-
syni skólastjóra á Saúðárkróki.
Ég, sem þetta rita, er kunn-
ugur í Skagafirði, og af eigin
reynd get ég fullyrt að þau
Holtsmúlahjón eiga enga óvini
í héraði en vini fjölmarga, sem
vafaflaust munu sækja þau heim
og votta þeim virðingu sína og
vináttu á þessu merkisafmæli
— en þau eru hinir mestu höfð-
ingjar heim að sækja. Glaðari
mann í góðra vina hópi getur
varla en Ellert í Holtsmúla.
Hálfrar aldar hamfarir við bú-
skapinn hafa ekki kreppt han'n,
hvorki andlega né likamlega.
Hárin eru að vísu farin að grána,
en ennþá ber hann höfuð hátt
og heldur sinni bjartsýni og víð-
sýni. Öll músarholusjónarmið
eru honum framandi. Ellert er,
eins og unga fólkið segir: hörku-
karl. Hann segist vera gæfu-
maður. Ég veit að hann segir
satt. „Og alla mína gæfu á ég
konunni að þakka — nú og svo
auðvitað Guði almáttugum“.
Vafalaust gullvægur sannleikur
líka.
Einhvers staðar stendur:
„Bóndi er bústólpi, bú er land-
stólpi.“ Hvort munu þessi orð
ennþá halda gildi? Mér hefur
stundum flogið í hug, þegar
orðuskriðurnar falla frá hinni
ágætu orðunefnd, og hið furðu-
legasta fólk er „krossfest“, að
samkvæmt mati þeirrar nefnd-
ar sé það víst meiri þjóðþrifa-
starfsemi að „keyra Kekkonen“
en erja íslenzka mold hörð-
um höndum um langa ævi.
Annars vil ég taka það fram,
að hér mæli ég ekki að vilja
vinar míns Ellerts, því engan
þekki ég minni tildursmann en
hann.
Ég vil enda þessar línur með
Ferming á morgun
Fermingarbörn í Hallgríins-
kirkju 23. okt. kl. 2 e. h. (Séra
Sigurjón Þ. Árnason):
Stúlkur: Marta Gunnlaug
Ragnarsdóttir, Glaðheimum 24.
Ólöf Sigríður Rafnsdóttir,
Eskihlíð 6 B.
Ragnheiðúr Eggertsdóttir,
Bjargarstíg 2.
Sigríður Hrefna Árnadóttir,
Kaplaskjólsveg 45.
Piltur': Leifur Kristinn Sig-
urðsson, Nönnugötu 14.
Bústaðaprestakall: Ferming-
armessa í Fríkirkjunni kl. 10.30.
Séra Gunnar Árnason.
Stúlkur: Esther Magnúsdótt-
ir, Kópavogsbraut 31.
Fríður Ólafsdóttir, Melgerði
16. — '
Rósa Thorsteinsson, Kópa-
vogsbraut 12.
Steinunn Guðbjartsdóttir,
Sogavegi 140.
Piltar: Arthur Karl Eyjólfs-
son, Ásgarði 3.
Bjarni Gunnarsson, KIöpp í
Blesupróf.
Eggert Lárusson, Hlíðargerði
26. —
Einar Örn Hákonarson, Hólm-
garði 54.
Guðni Sigvaldason, Teiga-
gerði 13.
Jón Símon Gunnarsson, Bú-
staðavegi 55.
Kristján Magnússon, Kópa-
vogsbraut 31.
Sigurður Kristjánsson; Smára
hvamini, Kópavogi.
beztu kveðjum og óskum til
þessara „gull“-hnóna, og betui-
^myndi okkar þjóðlífi komið í
'dag, ef landsins synir og dætur
játuðu sem flest sömu trú og
gömlu hjónin í Holtsmúla — trú
á landið, trú á Guð og trú á
náungann.
Árni Þorbjörnsson. '
Síðasta tækifæri í
Tívolí.
Þetta ár hefur Tívolí verið>'
opið lengur fram á haustið en.
venjulega. Og enn er ekki far-
ið að búa tækin undir vetrar-
geymsluna, og verði gott veður
á morgun má gera ráð fyrir að'
garðurinn verði opinn.
Verða þá einhver skemmti-
atriði eins og venjulega og e£
til vill flugeldasýning,
Parakeppni BK:
Liíja, Baldur
efst.
Fyrsta umferð í parakeppni
Bridgefélags kvenna var spiluð
á fimmtudagskvöldið og eru
þessi pör efst:
Lilja — Baldur ........ 353
Ása — Hallur .......... 247
Karítas — Kristján.... 249*
Margrét — Magnús.......246
Petría — Björgvin ...... 240
Laufey — Gunnar ....... 235
Ásgerður — Zóphónías •• 231
Júlíanna — Gunnar .... 227
Hugborg — Guðm. Ó. .. 225
Sigríður — Árni M. .... 225
Laufey — Stefán . ..... 217
Unnur — Pétur ......... 215
Hanna — Baldur ........ 214
Anna — Guð. K. R. .... 214
Sigríður — Jón ........ 213
Rannveig — Júlíus ......213
Næsta umferð verður nk.
fimmtudag kl. á í Skátaheimil-
inu.
Útvarpið —
Framh. af 1. siðu.
mundur L. Friðfinnsson rithöf-
undur hefur skráð hana og;
flytur. — Nýir skemmtiþættir
verða annað veifið og verðui'
Flosi Ólafsson með hinn fyrsta.
Eftir hátíðar kemur Svavar
Gests með nýjan þátt. Loks má
nefna samtalsþætti, sem Sig-
urður Benediktsson sér um og
þátt um heilbrigðismál, sem í
undirbúningi er.
Leikrit.
Þar má til nýmæla teljast að
flutt verða í vetur 6 íslenzk
leikrit, eitt í hverjum mánuði.
Hið fyrsta þessara leikrita
verður Hrólfur eftir Sigurð
Pétursson og af hinum má
nefna Mann og konu eftir Emil
Thoroddsen (eftir sögu Jóns
Thoroddsens), Jón Arason eft-
ir Matthías Jochumsson og
Sverð og bagal- eftir Indriða
Einarsson.
Ýmsir dagskrárliðir verða
endurvaktir, svo sem: Kvöld-
vökur, Spurt og spjallað, Radd-
ir skálda, íslenzkt mál. Á vett-
vangi- dómsmála, Myndlist og
leiklist og margt fleira.