Vísir - 22.10.1960, Page 6

Vísir - 22.10.1960, Page 6
r 6 VÍSIR Laugardaginn 22. október 1960 apa.ð-lunolið. FUNDIZT hefur karl- mannsúr í Álfheimum. Uppl. í síma 35054. (1091 BÓKAMARKAÐURINN, Ingólfsstræti 8. Kaupir gaml- ar bækur og heil bókasöfn. K. F. U. M. Á MORGUN: Kl. 10,30 f. h. Sunnudaga- skólinn. — Kl. 1,30 e. h. drengir. — Kl. 8,30 e. h. Kristniboðssamkoma. Felix Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. ~u£nœðz TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð óskast um næstu mánaðamót. Tvent i heimili. Reglusemi. — Uppl. í síma 22524. — (1079 FLUGBJÖRGUNAR- SVEITIN. Fundur verður haldinn í Tjarnarcafé, niðri, mánu- daginn 24. þ. m. kl. 8.30 — Efni: Niculas Clinch sýnir litskuggamyndir frá Himal- aja. Sýnd verður kvikmynd frá Vatnajökli frá í vor. — Aðgöngumiðar verða afhent- ir í Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen sunnudaginn 23. þ. m„ kl. 1—3. — Nefndin. (1068 Utboð Tilboð óskast í prentun á 50.000 heillaskeytaeyðublöð- um m'. 1, 20.000 nr. 6 og 10.000 nr. 8. Sýnishorn fást i af- greiðslusal ritsímastöðvarinnar. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu rekstrarstjóra á 3. hæð í landssímahúsinu kl. 14 fösludaginn 28. október 1960. Reykjavík, 21. október 1960. Póst- og símamálstjórnin. SÍMASKRAIN 1961 Nokkrum símanúmerum frá Grensásstöðinni er enn óráðstafað. Þeir íbúar austan Stakkahlíðar og Laugarnes- vegar sem þurfa að fá síma en hafa ekki gengið frá um- Sókn þurfa að gera það nú þegar, þar sem verið er að loka handriti símskrárinnar. Ennfremur eru þeir símnotendur í Reykjavik, Hafnar- firði og Kópavogi, sem óska eftir breytingum í símaskránni, minntir á að senda inn leiðréttingar strax. Engar breytingar verða teknar til greina eftir 31. þ.m. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. 21. október 1960. Kristniboðsvika Næstu viku (23.—30. þ.m. verða almennar kristniboðs- i samkomur í húsi K. F. U. M. og K. hvert kvöld kl. 8,30. i Margir ræðumenn og fjölbreyttur söngur. Sjá nánar í I samkomuauglýsingum hvern dag. Felix Ólafsson, kristniboði, talar á fyrstu samkomunni, sem er annað kvöld. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. HÚSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi S3 B (bakhús- ið). Sími 10059.(0000 1—2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu nú þegar eða 1. nóvember. Uppl. í síma 19806. — (1029 KONA, með fjögra ára barn, óskar eftir tveim her- bergjum og eldhúsi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 34649. — (1043 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 16108 kl, 2—7. (1094 HÚSEIGENDUR, athugið! Tvær Ijósmæður, sem báðar vinná á fæðingai’deildinni óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 35170 frá kl. 6—8. (1092 IIERBERGI óskast fyrir karlmann. — Uppl. í síma 24842. (1100 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast. — - Uppl. í síma 10261. (1098 EINHLEYP, reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 34313. (1096 IBÚÐ. Ungur verzlunar- maður óskar eftir góðri ibúð, 1—3 herb. sem næst miðbæn- um. Alger reglusemi. Skil- vís greiðsla. — Uppl. í síma 24088. — (1086 IIERBERGI til leigu á Shellvegi 4. Uppl. eftir kl. 3 á sunnudag. — Reglusamur karlmaður gengur fyrir. — BARNLAUS hjón sem vinna úti óska eftir íbúð, einu—tveimur herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 36157.(1090 GOTT herbergi til leigu. Húshjálp aískileg. Skaftahlíð 34, —(1064 2—3 HERBERGI og eldhús óskast til leigu fyrir þrennt fullorðið. Uppl. í síma 33168, (1026 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Sími 23908. Uppl. Smáragötu 8. (1014 BARNLAUS hjón óska að fá leigða htla íbúð (1—2 her- bergi og eldhús). — Uppl. i síma 14179. (1071 IIERBERGI óskast, nálægt Sjómannaskólanum. Uppl. í sírna 10221. (1070 HERBERGI til leigu. Uppl. í sima 24118.______(1069 IIERBERGI til leigu fyrir fyrir reglusaman. — Uppl. í síma 16081. (1078 IiERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann. — Uppl. í síma 1608. (1078 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HREIN GERNINGAR. — Gluggahreinsun. Vanir menn Sími 14938.(862 HREIN GERNINGAR. — GLUGGAHREINSUN. — Fagmaður í hverju starfi. — Sími 17897. Þórður & Geir. HOLMBRÆÐUR. HREINGERNINGAR. SÍMI: 35067. HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. (901 HUSEIGENDUR. Geri við þök, þakglugga, þakrennur og niðurföll. — Sími 32171. (1046 KRAKKAÞRIHJOL. — Geri við og standset krakka- þríhjól. Hefi til sölu nokkur stk. Lindargata 56. — Sími 14274. — (1021 HJÓLBARÐA viðgerðir, Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Simi 13921.(323 SN YRTISTOFA: — Fót-, hand- og andlitssyrting. Tek- ið á móti pöntunum í síma 16010 frá kl. 9—12. — Ásta Halldórsdóttir, Sólvalla- götu 5. (294 HITAVEITUBÚAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 18583 og 35751. — (1150 TVEIR unglingspiltar óska eftir vinnu nú þegar. Helzt í austurbænum. Tilboð leggist inn á skrifstofu Vísis, merkt: „Vinna 1070.“ (1087 VIL TAKA stigaþvott, helzt í Heimunum. Enn- fremur get eg tekið prjón. Uppl. í síma 35148. (1066 SKRAUTRITUN. Fljót af- greiðsla. Charlotte Jónsson. Sími 15510. (1072 aupskaput* BARNARUM til sölu. — Uppl. í síma 16081. (1077 SEM NÝ, blá drengjaföt á 14 ára til sölu. — Uppl. í síma 13554.(1076 OVERLOCK-VÉL til sölu. Uppl. í síma 15104. (1080 (1080 VEL með farið karlmanns reiðhjól, grænt D.B.S gírhjól, til sölu. Uppl. í síma 13401 eða Garðastræti 44, niðri. Á sama stað er einnig ónothæft karlmannsreiðhjól til sölu. _________________(1073 BARNAKERRA, — með skermi — óskast. — Uppl. í sima 34651. (1074 Srp/IUNINO 'opovr KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f, Síml 24406. —(397 Harmonikur. Harmonikur. Kaupum notaðar harmoník- ur, allar stærðir. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. Sími 17692 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegj 33 B. Sími 10059. (387 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur á lóðir og í garða ef óskað er. — Uppl. í síma 12577 og 19649. (895 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira, Simi 18570. SÍMI 13562. Fomverzlun* in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karh mannaföt og útvarpstækií ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —(135 tækifæriskaup. — Módelkápa, ensk, blá, til sölu. meðalstærð, — Uppl. í síma 1209 L (1095 TIMBUR. Mótatimbur til sölu, aðallega 1X4—1X5» Nýbýlaveg 46 A, Kópavogi. (1093 TIL SÖLU svefnstóll og barnarúm. Flókagötu 37. —• (1101 TIL SÖLU Wilton gólf- teppi, sérlega vandað, stærð:, 3,20X3,65. — Uppl. í síma 10978 eða Sörlaskjóli 24. — (1039 FÖT og jakki til sölu á 13—14 ára dreng, ódýrt. — Uppl. í síma 34577. (1088 SINGER saumavél til sölu. Uppl. Baldursgötu 14, uppi. ___________________(1083 HAFNARFJÖRÐUR. — Létt sófasett se mnýtt, sófi og tveir armstólar til sölu vegna flutnings. Uppl. Tún- götu 7, Hafnarfirði (raðhús kennara sýðst). (1089y AF SÉRSTÖKUM ástæð- um er til sölu B.S.A. mótor* hjól, árg. ’47. Uppl. í sima 46 C um Brúarland laugard. kl, 2—8 e, h.(1065 TIL SÖLU sem ný sviss- nesk prjónavél. Uppl. í síma 16349,— (1063 GÓÐUR barnavagn til sölu. Verð 1500 kr. Hverfis- gata 92 B. (1062 TIL SOLU Tan Sad barna- vagn, stærri gerð, og barna- lyfta. — Uppl. í síma 11389. _________________________(1075 N. S. U. skellinaðra, ný- standsett til sölu. Nökkva- vogur 5. Sími 33576. (1081 3 s/srmPoPuN CjVO-//POJV 1 . 4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.