Vísir - 29.10.1960, Síða 5
Laugardagirm 29: október 1960
VlSIB
rrr-
«"• • • i « ■*
Landhelgin á Alþingi:
V iðræður vid iitlend-
inga ern engin nýjung.
Við ræddum við Breta 1952, sömúieiðis
NATO, og sendum NATO tillögur 1958.
a *
IIi* ræðu Guðiiiuiidar I. Guð-
ínundssoiiai* utanrikisráillierra.
Guðmundur í. Guðmundsson
utanríkisráðherra var fyrstur á
mælendaskrá við umræður í
efri deild Alþingis um frv. um
fiskveiðilandhelgi íslands, um-
ræðu sem raunar hefur snúizt
upp í harðar deilur mn land-
helgisdeiluna við Breta. I ræðu
sinni, sem var nokkuð löng,
Iirakti utanríkisráðherrann öll
jneginatriði í ræðum Finnboga
Kúts Valdimarssonar og Her-
manns Jónassonar frá í gær.
Ráðherrann taldi illa farið að
nú skuli vera stofnað til ill-
deilna um landhelgismálið eins
og Finnbogi Rútur gerði með
ræðu sinni í gær. Það er við
ramman reip að draga, sagði
ráðherrann, sem er brezka rík-
isstjórnin. Deilur okkar eru litt
til þess fallnar að vekja þær
hugmyndir erlendis að við
stöndum saman, sem einn mað-
ur í þessarri viðkvæmu og al-
varlegu deilu.
vernd eftir að reglugerðin um
12-mílna landhelgina gekk í
gildi. Og þótt þeir hættu þess-
um veiðum sínum í sumar er
fyrirsjáanlegt að þeir taki.þær
upp aftur ef ekki næst eitthvert
samkomulag.
með brezku viðræðunefndinni.
Sjónarmiðin skýrð, en engar til-
lögur bornar fram hvorki af
hálfu íslendinga eða Breta. Það
er því ekkert í viðræðunum, er
gefur tilefni til sérstakrár
skýrslugerðar fyrir utanríkis-
málanefnd.
helgina 1952 var málið rætt i'
Atlaritshafsbandalaginu. Og í
ágúst 1958 var'NATO send á-
bending um lausn lándhelgis-^
deilunnar við Breta. Hún var
frá fulltrúum Alþýðuflokksins, j
Framsókriar og' Sjálfstæðisfl.
Þegar á þetta er litið sagði ráð-
herrknn er furðulegt þegar því
er haldið fram að viðræður við
erlenda aðila séu eitthvað nýtt
og óvænt i sambandi við útvíkk
un landhelginnar.
Við erum að leita óafturkall-
anlegrar viðurkenningar á 12-
mílna landhelginni, sagðputan-
ríkisráðh. Veiti Bretar slíka við>
urkenningu pn með skilyrðum,
verða.þau athuguð gaumgæfi-
lega. Ef þau eru fullkomlegn.
aðgengileg verður tekin- opin-
ber ákvörðun. Þetta er í sam-
ræmi við yfirlýsingu Alþipgis,
sem áður er nefnd.
Utanríkisráðherra svaraðL
því næst spurningum Finnboga
Rúts beint, þótt hann vær'i að
nokkru leyt.i búinn gð gera
þeim skil í ræðu sinni. Verða.
svörin því ekki rakin hér.
f maí 1959 ál.vktaði Alþingi
að Islendingar skyldu standa
fast á rétti sínum til 12-míIna
landhelgi og jafnframt að fs-
lendingar skuli vinna að öflun
viðurkenningar á rétti sínum
til landgrunnsins alls. Þessi á-
lyktun verður ekki framkv.
án þess að við ræðum við þá,
sem við viljum leita viðurkenn
ingar hjá, sagði utanríkisráð-
herra. Og Bretar eru erfiðasti
aðilinn.
Bretar byrjuðu veiðar eins
®g kunnugt er undir herskipa-
Þegar haft er í huga hvaða
afleiðingar þetta getur haft, var
það skýlda ríkisstjórnarinnar
að leita eftir samkomulagi, til
að forða árekstrum og vernda
líf þegna sinna. Beinasta leiðin
var að ræða við Breta.
Ef við viljum ekki ræða á-
greiningsmálin; sem við eigum
beinan hluta að, hvernig getum
við þá ætlast til þess af öðrum
þjóðum að þær ræði hin stóru
ágreiningsmál
Ýmsar þjóðir hafa dregið rétt
okkar til útfærslunnar í efa og
boðist til að hlýta úrskurði al-
þjóðadómstólsins. Við höfum
hins vegar neitað viðræðum um
málið. Með því að hafna við-
rgeðum myndum við veikja að-
stöðu okkar.
Um að hann hefði lofað utan-
ríkismálanefnd að skýra málið
sérstaklega fyrir henni, eins og
Finnbogi Rútur hélt fram í
gær sagði Guðm. f Guðmunds-
son: Eg hef aðeins gefið nefnd-
inni eina yfirlýsingu. í ágúst
1960 lofaði ég að málið yrði lagt
fyrir nefndina þégar það hefði
skýrst betur. Hefur málið
skýi'st? Foi'sætisráðherra lýsti
því fyi'sta þingdaginn hyað
fi'am hefur farið á fundunum
Finnbogi Rútur sagði að við
færum allt öðru vísi að en Bi'et
ar. Brezka ríkisstjórnin hefði
strax kallað á togarasjómenn
eftir viðræðurnar og rætt við
þá. Það er alveg rétt. En málið
horfir allt öðru vísi við hjá
þeim. Stjórnin fékk á sínum
tíma togaramenn til að hætta
veiðum innan 12-mílnanna þar
til viðræður hefiðu farið fram.
Viðræðunum lauk þann 10. okt.
og frestur togaramanna átti að
renna út tveim dögum síðar.
Það var því aðkallandi ^yrir
stjói'nina að í'æða við togara-
mennina brezku.
Síðan væk í'áðherrann að full
yi'ðingum Hermanns Jónasson-
ar um að það ætti ekki og hefði
aldrei verið gert að ræða við
Breta um útvíkkunn landhelg-
innar. Það er þó skjallega sann
að sagði utanríkisráh. að ríkis- |
stjórn Framsóknar og Sjálf- j
stæðisflokksins gerði 1952 Bret
um grein fyrir því að við hyggð
umst færa út landhelgina í 4
mílur og einn ráðherrann fór
utan beinlínis í þeim tilgangi
að ræða við Breta um-málið.
Þá minnti ráðherrann á þá ^
grein í sáttmála Nato-ríkjanna
er ætlaði deiluaðilum innan At-,
lantshafsbandalagsins að ræða
ágreiningsati'iðin sín á milli
og á fundum Nato-ráðs-
ins. til að koma í veg fyrir frið- |
spillandi átök. [
Þegar við fæi'ðum út land-
Norskur prófessor kannar
hag og rekstur utvegsins.
Síeíní aA liai<kvæiiiari reltsíri.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið
hefur eftir að hafa ráðfært sig
við foi-ystumenn félagasamtaka
útvegsmanna samið við Ger-
hard Meidell Gerhardsen pró-
fessor við viðskiptaháskólann í
Bex-gen um að hann kynni sér
hag og í-ekstur sjávarútvegsins
og geri tillögur, sem stuðlað
gætu að hagkvæmari reksti'i og
beti-a skipulagi í þessai'i at-
vinnugrein.
norska ríkisstjórnin gaf lnd-»
laridi til uppbyggingar fisk-
veiða í Suður-Indlandi.
Prófessor G. M. Gei’hardsen
hefur skrifað mikið um fsikimál
í tímarit og einnig hefur hann
skrifað bækur um þessi mál-
efni.
(Fréttatilkynning
frá sjávarútvegsmála-*
ráðuneytinu).
Prófessor G. M. Ferhardsen
er hagfi’æðingur að menntun.
Á árunum 137—1947 starfaði
hann að margvíslegum málum
varðandi norskan sjávarútveg,
en 1947 tók hann við starfi for-
stöðumanns þeirrar skrifstofu
innan fiskimáladeildar Mat-
væla- og landbúnaðarstofnunar
Sameinuðu þjóðanna, sem ann-
ast fiskiskýrslur og hagi'ann-
sóknir. Var G. M. Gerhardsen
við stofnun þessa til ársins
1953 en þá tók hann við prór
fessorsembætti við viðskiptahá-
skóla Noregs í Bei’gen, kennslu-
gi'ein hans þar er fiskimálahag-1
fræði-
Fréttamenn landrækir
frá Kongó.
Mobuto ofursti hefur vísað úr‘
landi tveimur fréttamönnm frá
hinni kunnu bandarísku frétta-
stofnun Associate Pi'ess.
Þeir voru þeirri höfuðsök
bornir að hafa sent fréttaskeyti
þess efnis, að stjarna Mobutos-
færi lækkandi í Kongó.
Hernámsandstæóingai...
Á árinu 1950 stjórnaði pró-
fessor G. M. Gei'hard ;en starfi
sérfræðinga, sem unnu . að því
á vegum Efnahagssamvinnu-
stofnunarinnar í París (OEEC)
að gera skýrslu um fiskmai'k-
aðsmál Vestur-Evrópu.
Á árunum 1957 og 1958
stjórnaði hann hinum svo-
nefnda Indlandssjóði, sem
Framh. af 1. síðu:
fyllra, hvernig þessi samtök
hafa efni á að fleygja tugum
þúsunda í bílakaup, þar sem
vitað er, að þau hafa gengið
betlandi um og menn lítt sinnt
kvabbi þeirra. Verður þá enn
augljósara en ella, að þeir
standa straum af þessu brölti
kommúnista og attaníossa
þeirra, sem telja sig hafa hag
af að íslendingar hverfi úr
varnarbandalagi frjálsra þjóða.
Námskeið í f iskvinnslu:
Sölumiðstöð hraðírystihúsanna mun halda námske?§ fyrir stúlkur sem hafa í hyggju að starfa í frystihúsum ínnan sam-
taka S. H„ og hafa áhuga á að vmna við gæðaeftirlit og leiðbemingarstörf.
Á námskeiðunum verður kennt FRAMLEIÐSLUEFTIRLIT, FLÖKUN, SNYRTING og PÖKKUN.
Námskeiðin verða haldinn á eftirtöldum stöðum:
Fyrir frystihúsin á Vestfjörðum: á ÍSAFIRÐI dagana 10. til 12. nóvember.
Fyrir frystihúsin á Norðurlandi: á SIGLUFIRÐI dagana 17. til 19. nóvember.
Fyrir frystihúsm á Austfjörðum: á ESKIFIRÐI dagana 24. til 26. nóvember.
Fyrir frystihúsin í VESTMANNAEYJUM dagana 1. til 3. desember.
Fyrir frystihúsin á Suðurnesjum: í KEFLAVÍK dagana 5. til 7. desember.
Fyrir frystihúsin á Akránesi, Réykjavik, Hafnarfirði og austan fjalls: í REYKJAVIK dagana 8. og 10. desefnber.
Fyrir frystihúsin við Breiðáfjörð: í STYKKISHÖLMI dagana 12. til 14. desember.
'Þatftaka tincynnist skrifstofu Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanná, Reykjavík, (sími 22283) sem gefur allar nánari
upplýsingar. /' : / . . : 'T
SÍPJLVMIÐSTÖH UHAMtt YSTMÍSAWA :
!
<*'J J._
Jt
£ *»> *T«í bl+t '. i i.74*744:4474 474474474474 K