Vísir - 01.11.1960, Side 6

Vísir - 01.11.1960, Side 6
VISIR Þriðjudaginn-1. nóvember 1960 H8IK D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. yinlr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Skagfirzkur bændahöfðingi Vantní á tandið? „Enginn skilur til hlítar stefnu l)á, sem stjórnarherr- í dag, 1. nóv. á Ólafur Sig- urðsson, óðalsbóndi á Hellu- landi í Skagafirði 75 ára afmæli. í suttri blaðagrein er ekki unnt að reka langan og fjölþætt- an æviferil Ólafs. Þótt hann hafi alla ævi sína verið búsettur á sömu þúfunni að kalla má, er hann í senn maður víðförull og hefur komið víða við almenn mál og margt reynt, svo að frá slíku verður ekki skýrt í stuttu máii. Hann er fæddur að Vatnskoti í Hegranesi 1. nóvember 1885, sonur hjónanna Sigurðar Ól- prófasts í anesi. Stóðu að honum merkir ættstofnar í báðar ætt- ir, föðurætt hans skagfirzk ændaætt, og einkum höfðu í þeirri ætt verið hagir menn og listfengir, en móðir hans var . . . . afssonar og Önnu Jónsdóttur arrnr framfylgja, nema hann gen grem iyrir þvi, að vantru rð sonar á lsland og Islendinga er mjög sterkt einlcenni á viðhorfum ^ „ 1 • « A 1 v 1 , . , v , •, Reykholti siðar 1 Gorðum a þeiiTa. Með þessum orðum Jieist íorustugrein í aðalmal- Ak;, gagni íslenzkra kommúnista s.l. sunnudag. Siðan er haldið áfram á hessa leið: „Við erum látnir búa við erlenda hersetu á sama tíma og t.d. aðrar Norðurlandapjoðir haíti neitað ollum shkum kröfum.“ Þetta er, eins og flest í þessari ritsmíð, út í ; hött. Við erum ekki „látnir búa við erlenda hersetu,“ Tnnn‘r‘kJnnnu" þíngeysku i heldur er hér ein af varnarstoðvum Atlantshafsbanda- RpVkialínsætt ólafnr <m,nHaði lassins, sem Island e, aSili ... ng Þar sem viS hiifum sjálfir engan lier til varnar, er hér varnarlið frá öðru ist þaðan 1906 síðar stundaði aðildarríki bandalagsins. Hins vegar eru t.d. Ungverjar hann nám j laxaklaki og fiski_ látnir búa við erlenda hersetu, og þar hafa hinir er- rækt __ Hann hóf ungur bú- lendu hermenn, studdir öflugum yígvélum, gerzt til skap á Hellulandi og hefur bú- þess að murka lífið úr mörgum heztu sonum Ung- ið þar siðan En þótt búskapur- verjalands. 1 urinn hafi verið aðalstarf hans, En frá sjónarmiði kommúnista gilda allt önnur lögm.ál hefur hann haft mörg járn í um hersetu í Ungverjalandi, þvi að þar eru það Hússar, eldinum samtímis. Ráðunautar sem hersitja landið. Þess vcgna er til „góð herseta og ríkisstjórnarinnar og síðan Bún einnig „vond“ herseta. Á sínuin thna komst Þjóðviljinn aðarfélags íslands í veiðimál- meðal anuars svo að orði, að handarískir hennenn væru Um (laxa- og silungarækt og rnenn í „morðbúningum“, en hins vegar er Rauði herinn Veiði) var hann um ipargra ára j,hrjostvörn íriðarins". skeið, en nú síðustu árin er Kommúnistablaðið amast við því, að Islendingar hann ráðunautur í æðarfugla- skuli kveðja hingað sérfræðinga til ráðuneytis um rækt, en kunnugri mun hann .ýmis mál, og fetai þar í spor Framsóknarmanna. þeim málum en nokkur annar Kommúnistum þykir fráleitt, að íslenzkum stjórnar- íslendingur. Var honum veitt völdum detti í hug að fá hingað hina færustu menn á Fálkaorðan 17. júní s.l. fyrir ýmsum sviðum til þe§s að læra af reynslu þeirra. störf að æðarfuglarækt. í ÖHum viti bcrnum og sanngjörnum mönnum finnst ; hins vegar, að hér sé skynsamlega að farið, og að hér sé ekki um að ræða minnimáttarkennd eða vantrú á landið. Eysteinn Jónsson sagði í þingræðu á dögunum, fullur vandlætingar, aö hingað væri fenginn „hláókunnugur mað- ... , ur fra Noregi tii þcss að gera tillogur um strandsiglmgar _ .. .,. . j um. Mun óhætt að fullyrða, , að fá séu þau framfara- og menningarmál héraðsiins, sem Ólafur hefur ekki lagt liðsinni. En þótt hann hafi þannig feng- izt við hin fjölþættustu störf, hefur hann ætíð búið hinu mesta myndarbúi. Jörð sína hefur hann hýst prýðilega og gert stórfelldar jarðabætur og meðal annars ræktað þar fagr- an skógarreit. Hefur hann í bú- ^skapnum notið öruggs stuðnings lkonu sinnar, Ragnheiðar Kon- 'ráðsdóttur, sem er í senn hin mesta búkona og ágætasta hús- móðir. Hefir oft fallið í hennar hlut að annast búreksturinn, er Ólafur hefur þurft að dveljast langdvölum að heiman við ráðunautsstörf, og önnur fé- lagsmálefni. Samhent. eru þau hjón í gestrisni, svo að lands- kunnugt er. En hálfsögð væri sagan af Ólafi þrátt fyrir þetta ef þess væri að engu getið hví- líkur fróðleikssjór hann er á þjjóðlegan fróðleik/ Mest -kveð- úr.þó að kunnáttu hans í skáld- sk^p, bæði stórskáldanna, en einkum þó er kemur til íáusa- vísna og alþýðukveðskapar.Mun vandfundinn jafnoki Ólafs á því sviði, og ekki mun mörg- um sú list betur lagin að fara með vel gerðar stökur, svo að þær njóti sín sem bezt, en Ólafi. Er hann og sjálfur ágætlega hagmæltur. Einnig er hann prýðilega ritfær óg hafa birzt eftir hann margar greinar og ritgerðir í blöðum um margvís- Jeg framfaramál. Hvar sem Ól- afur k.emur, er hann hrókur alls fagnaðar, ræðinn, fróður og fyndinn, en bezt nýtur hann sín þó heima á sínú ágæta heim- ili, hjá góðum gestum, og mun flestum, sem þangað koma, lengi verða minnisstæðar við- tökur þeirra hjóna. Á þessum tímamótum vil ég þakka Ólafi á Hellulandi ald- arfjórðungs kynni og vináttu um leið og ég óska honum og heimili hans allrar blessunaf á ókomnum árum. A. Dr. Þorkell Jóhannesson, háskéfarektor, lézt í gær. Þá hefur hann tekið þátt í flestum félagsmálum sveitar sinnar og héraðs, um langan aldur. — Hann hefur verið einn öflugastiNstuðningsmaður sam- .Islendinga. Hvers vegna er það svo fráleitt, að hingað koini norskur maðnr i þessu skyni? Norðnienn hafa mjög mikla reynslu í liessiun málmn, og strandsiglingar þeirra eru mikið atriði i samgöngumálum þeirra. Hvers vegna ekki að læra af reynslu þeirra? Þjóðviljinn tekur vitanlega undir þetta nudd Ey- steins <>g bætir því við, að nú komi hingað enn einn firði og ritstjóri Glóðafeykis, blaðs skagfirzku kaupfélaganna, formaður búnaðarfélagsins í sveit sinni, mikill athafnamað- jur í Sögufélagi Skagfirðinga, I staðið í fremstu röð héraðsbúa i skógræktarmálum, og fjöl- mörgum öðrum menningar- og Norðmaður t.l að endurskipuleggja fiskve.ðar lands- hugsjónamálum. Átti hann manna. Gerhardsen professor, sem gera mun t.lIogur|a hugmyndina að hóraðskvik- um þessi mal, er hinn færasti maður, sem nytur m.kils mynd gkagafjarðar, og fjár- áhts, ekki aðeins í heimalandi sínu, he'.dur víða um öflunarleið fyrir minnisvarða lond. Er bað vantru á landið, að nota sér þekldngu Jóns þiskups Arasonar á Hól- slíks manns, el' verða mætti til að góðs fyrir þenna aðalatvinnuveg þjóðai'innar? í gær lézt dr. Þorkell Jó- hannesson háskólarektor á sjúkrahúsi hér í bænum. Veikt- ist hann snögglega í fyrrakvöld og var fluttur í sjúkrahús í gærmorgun, en þar elnaði hon- um sóttin og skömmu síðar lézt hann. Dr. Þorkell varð tæpra 65 ára. Hann fæddist að Syðra- Fjalli í Aðaldal 6. desember 1895 og vantaði því ekki nema rúmlega mánuð til að ná hálf- um sjöunda tugnum. Hann var i röð mikilvirkustu og vand- virkustu fræðimanna íslenzku þjóðarinnar og í fullu starfs- fjöri þegar lát hans bar að. Doktorsritgerð sína varði dr. Þorkell um frjálst verkafólk á íslandi við Hafnarháskóla 1933 og er hún samin á þýzku. Síðan hef.ur hvert ritið komið út af öðru og má þar nefna Örnefni í Vestmannaeyjum, Aldar- minning Búnaðarfélags íslandS. Sögu íslendinga (b. e. timabilið 1750—1830 í hinni miklu ís- landssögu Menningarsjóðs, sérn enn er að koma út) Ævisaga Tryggva Gunnarssonar, (en af henni er aðeins eitt bindi af þremur komið út). En auk hans eigin frumrita sá hann um utgáfur ýmissa stórrita svo sem „Merkir íslendingar I,— IV., „Bréf og ritgerðir St'. G! Stephanssonar* I.—IV. o. fl. Ótaldar eru hér fjölmargar stuttar og langar ritsmíða,' hans í tímaritum og víðar. — Hann var af hálíu íslendinga i útgáfustjórn Nordisk Kultur- leksikon, og lagt sjálfur mik- inn skerf til þess mikla rit- safns. Þorkell varð stúdent 1922, lauk meistaraprófi í íslenzkum fræðum fimm árum síðar, skólastjóri Samvinnuskólans 1927—31, bókavörður við Landsbókasafnið 1931 og lands- bókavörður 1943. Ári seinna varð hann prófessor við Há- skóla Islands og gegndi því starfi til dauðadags. Haustið 1954 var hann kjörinn háskóla- rektor og var síðan tvívegis endurkjörinn, hið síðara skipt- ið nú í haust. Dr. Þorkell >nr kvæntur Hrefnu Beigsdóttur. Var þaB vaamatakennd? Eyrir nokkru var hingóð kvaddur frá Noregi sérJ'ræð'- jitigur um skipulagningu alþýðusarntakanna í Noregi. Hing- að lcom hann lil að gera tillögur um endurskipulagningu Alþýðusambands Islands, og inunu tillögur lians liala þótt , Iiinar athyglisverðustu. Ekki er annað vitað en að kommún- .istar hafi töglin og hagldirnar í Alþýðusambandinu, og , þetta sinn töldu þeir rétt að fá hingað erlendan mann, meira að segja frá Noregi. Var þarna um að ræða van- metakennd, vantrú á íslendinga? Annars er það í hæsta máta ósvífið og fáranlegt, þegar fjarstýrður flokkur, sem aldrei hefur stefnu í einu eða neinu nema í samræmi við erlent vald, skuli 1 t'jasa um skort á íslenzkum hugsunarhætti hjá öðrumJ l Þetta eru menn, sem meta atburði líðandi stundar, hvort heldur er um heimsmálin eða okkar eigin lands- mál að ræða, eftir því, sem yfirboðanir þeirra erlendis : ' segjja til um. BERGMAt „G.“ skrifar Bergmáli: Húsanúmer. „Vill ekki Bergmál stuðla að því, að settar verði regJur um ákveðna stærð númera á hús- um, og þar með að slík ein- kenni verði gerð auðkennilegri, til þæginda fyrir þá; sem eiga erindi að reka, þar sem þeir eru lítt eða ekki kunnugir. Spjöld þau, sem nú eru í notkun eru allt of lítil, og ekki nema sjón- skarpir menn geta les-ið ú þau úr bifreið úti á götunni. Auk þess sem plöturnar eru of smá- ar eru þær einnig ógreinilegar, vegna þess, að þeim er ekki haldið við, og stundum detta plötur af húsum, án þess úr sé bætt. Nú skal ég játa, að ég er ekki svo kunnugur, að ég viti hvort nokkur reglugerð er til um þetta, en það sem sér skiptir. máli er, að hús í bænum sé.u hvarvetna greinilega merkt. Hygg ég, að í merkingu húsa og gatna hér sé í rauninni um litla framför að ræða J:rá upp- hafý nema þegar liúseigendur hafa númer húss síns á ljósa- skermi yfir útidyrum. Slík merking á húsum er vitanlega ákjósanlegust, en hvað sem því líður er aðkallandi nauðsyn að fá húsin merkt skýrara en nú er. — G.“ Gerviefnin. „Móðir“ skrifar: „Nú fer að kólna í veðri. Þá Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.