Vísir - 05.11.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 05.11.1960, Blaðsíða 8
Mkkcrt klaS er édýrara í áskrift ea Víslr. LátM hann fœra ySur fréttir »g annaS ÍMtrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-18-60. WfSIK. MunlS, að þeir tem gerast áakrifendu Víiis ef'ir 10. hvers mánaðar, fá hlaSiS ókeyuia til mánaðamóta Sími 1-16-60. Laugardaginn 5. nóvember 1960 Jóns á Hvanná minnst á ASþingi. r j I gaer minntist fyrri varafor- seti sameinaðs Alþingis Sigurð- ur Agústsson látins fyrrv. þing- manns Jóns Jónssonar bónda i og alþingismanns á Hvanná á Jökuldal. Jón lézt 31. okt. sl. nær ní-J ræður að aldri, var fæddur 19.1 janúar 1871 á Ekkjufelli í Fell- um. j Jón Jónsson bjó stórbúi á Hvanná, var íorystumaður í sveit sinni og sat á Alþingi fyrir Norðmýlinga 1908—1919. Kosningarnar vestra: Þátttaka kvenna aldrei mikiivægari en nú. Hluti af vinnustofu Ásgríms, þar sem nú er sýningarsalur. Gamfar Ásgrímsmyndir sýndar í fyrsta sinn. ' + Asgrlmssafn opnað á ný I dag í dag verður opnuð sýning: í bróðir hans, frú Bjarnveig Ásgrímssafni á olíu- og vatns- ^ Bjarnadóttir og Guðlaug Jóns- litamyndum Ásgríms, og hafa j dóttir hjúkrunarkona skuli I forsetakosningunum, sem fram eiga að fara i Bandaríkj- unum núna á þriðjudaginn, verða atkvæði kvenna mikil- vægari en í nokkrum öðruni kosningum, allt frá því þær kusu í fyrsta sinn fyrir fjórum áratugum. Ástæðan er sú, að nú eru konur á kosningaaldri í Banda- ríkjunum þremur og einum fjórðungi úr milljón fleiri en karlar, og hafa báðir fram- bjóðendur oft vitnað til þess. fæstar þeirrar verið til sýnis áður. Skömmu eftir andlát Ás- gríms Jónssonar var hafizt handa um að koma fyrir mál- vei-kageymslu í húsi hans að Bergstaðastræti 74, en lista- maðurinn tók fram í gjafabréfi til íslenzka ríkisins að myndir hans skulu verðveittar þar og til sýnis, þar til nýtt listasafn verði byggt. Einnig tók hann fram, að ættingjar hans, Jón Rútur ráðafaus Á fyrsta degi umræðna þeirra í efri deild Ailþingis, sem standa yfir um land- helgisdeiluna við Breta gagn rýndi Finnbogi Rútur Valdi- hafa umsjón með gjöf hans unz nýtt listasafn verði opnað og verkunum komið þar fyrir. Jón og Bjarnveig annast um safnið, og hefur frú Bjarnveig safn- vörzlu á hendi, eins og lista- maðurinn óskaði. Sýningin, sem opnuð verður í dag er und- irbúin af Jóni og Bjarnveigu. Að Ásgrimi látnum fundust í húsi han.s margar fullgerðar olíumyndir og sökum þess, að sumar þeirra þurftu hreinsun- ar og viðgerða við, voru þær sendar til Ríkislistasafnsins í Kaupmannahöfn, þar sem Poul Lunöe safnvörður framkvæmdi verkið af snilld. Þessar mynd- ir verða nu sýndar almenningi í fyrsta sinn. Vinnusal Ásgríms hefur nú verið breytt í sýning- arsal og olíumyndirnar þar sýndar, en í tveim litlum stof- marsson málsvari kommún- ista ríkisstjórnina fyrir að- ! um sýndar vatnslitamyndir, og er þar óbreytt að öðru leyti.frá því sem listamaðurinn skiidi við. Varðarkaffi í Valhöll í da kl. 3—5 siðd. Nixon, frambjóðandi repúblik- ana, hefur lýst yfir, að það verði atkvæði kvenna, sem ráði g úrslitum í kosningunum. Frambjóðandi demókrata, John LR frumsýn ir „Tíminn og við“ eítir J, B. Priestley. Hlutverk eru eingöngu í höndum hrnna yngri meÖlima Leikfélagsins. Leikfélag Reykjavíkur frUm-lhans inn á þau mál er varða sýnir annað kvöld leikritið þjóðfélagið í heiid. Oft eru þau J. B. Priestley, (Time and the blandin heimspekilegum þönk- Conveys) í þýðingu Ásgeirs um og tillögum til úrbóta. Þó Hjartarsonar. Leikendur eru'eru leikrit hans aðgengileg og flestir af yngri meðlimum L.R.; skemmtileg, enda er höfundur- og fara þeir með öll hlutverk inn góður húmoristi og hefuv leiksins, sem eru 10 að tölu.! næma skynjan fyrír umhveríi Öll eru hlutverkin nokkuð jöfn s>mu. í dag verður húsið opið al- menningi kl. 4—l'O e. h., á morgun kl. 10—12 f. h. og 2— 10 e. h., en eftir það daglega, nema á miðvikudögum til kl. 5. desember frá kl. 1,30—16 e. h. ferðir hennar til að leysa þessa deilu. Sjálfur gat hann ekkert um ráð í þessu efni. j Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra, sem talaði næst á eftir Finnboga vakti athygli á þessu og spurði Finnboga hverjar væru til- j lögur hans, ] í gær hélt Finnbogi aðra ræðu og gerði tilraun til að svara spurningunni. Hann j býsnaðist yfir ofbeldi Breta j en sagði að við vissum raun- j ar ekki hvert við ættum að ! kæra. Þá kvað Finnbogi ísl. j sjómönnum stafa hættu j af brezka ofbeldinu en sagði j síðar í ræðu sinni að við; Bókauppboð Sigurðar Bene- Kaupmh. 1776—87) á 5000 kr„ sköðuðumst ekkert af deil- j diktssonar í gær var eitt hið Klausturpósturinn (Beitistöð- unni j jafnbezta til þessa að áliti um og Viðey 1818—27) á 4700. . Með öðrum orðum: Finn- ! bókasafnara — og um leið jafn- Þjóðsögur Jóns Árnasonar bogi er ráðaílaus og úti á dýrasta, enda þótt einstakax- (frumútg. Leipzig 1862—64) á þekju, Hann veit ekki hvort bækur hafi verið slegnar á 3100 kr. — Á 2500 kr. fóru þess- að stærð, og er því ekki um Leikfélagið hefur áður tekið nein veruleg aðalhlutverk að til sýningar tvö leikrit eftir ræða í venjulegum skilningi. Þetta leikrit Priestleys var skrifað 1937, o ghefur höfund- ur skýrt svo frá, að þetta sé uppáhaldsleikrit sitt, af þeim er hann hefur sjálfur ritað. — Fjallar það um tímann og er í þremur þáttum. Fyrsti þáttur gerist 1919, næsti tuttugu ár- um síðar, og í þeim þriðja er horfið aftur í tímann á ný. Priestley skrifar mjög í þeim tilgangi að vekja íhugun með mönnum, og oft koma leikrit Metiippboé Sigurðar í gær. „Lög Bók íslendinga“ slegin á 7100 krónur. ríð eigum að kæra til Al- þjóðadómstólsins. Og hann telur hættuna, sem sjómenn okkar eru stöðugt j meðan ferezk herskip vaða uppi inn- an 12 mílnanna ekki skað- vænlega. hærra verði áður. I ar bækur hver: Hin forna lög- j bók íslendinga Grágás, íslands Þessar bækur fóru á hæsta Landnámabók (Kh. 1774), verði á uppboðinu í gær: Kongs-Skugg-Sio (Sórey 1776), Lög Bók íslendinga (Hólar Guðbrandsbiblía 1584 (ljós- 1707) á 7100 kr., Forordninger prentun) og Hehns Kringla og aabne Breve (Hrappsey og (Hrappsey 1779). Priestley, „Eg hef komið hér áður1', er sýnt var 1943 og „Gift og ógift“ er sýnt var 1945. ,Þá mun Þjóðleikhúsið hafa tekið eitt leikrit til sýn- inga eftir Priestley, „Óvænt heimsókn“. Auk þess hafa leik- rit eftir hann verið flutt í út- varp. Leikstjóri er Gísli Halldórs- son, sem jafnframt fer með eitr. j af hlutverkunum. Leiktjöld hefur Steinþór Sigurðsson gert. Búninga gerði frú Nanna Magnússon. Næsta viðfangséfni L.R. er leikrit eftir ungan reykvískan höfund. Jökul Jakobsson. — Nefnist það ..Pókók“ og' er gamanleikur úr Reykjavíkur- lífinu. Verður hann frumsýnd- ur um jólaleytið. en leikstjóri1 verður Helgi Skúlason og leik- j tjöld gerir Hafsteinn Ausl- '■ mann. Þess skal að lokum getið, að L.R. hefur látið fara fram skoðanakönnun meðal leikhús- gesta um það hvenær hefja skuli sýningar að kvöldi, og munu % þeirra hafa verið hlynntir því, að þær hefðust kl^ 8,30- í staff kl. 8.00 áður. Verður þeirri venju fylgt i vetúr. j Kennedy, hefur sagt, að stjórn- málaafstaða kvenna sé ein af „hinum nýju vígstöðvum“. Báðum kemur þeim saman um, að konur hafi meiri áhuga á stjórnmálum nú en nokkru sinni fyrr, bæði innanlands- og utanríkismálum. Annað er það, að augljóst er, að þær kjósa ekki sem heild, heldur einstak- lingar. Mikil barátta nm atkvæðin. Báðir flokkar hafa skipað konur í mikilvægar stöður inn- an flokksins til þess m. a. að sjá um að skipuleggja starfsemi kvenna, sem taka virkan þátt í kosningabaráttunni. Varafor- maður miðstjórnar demókrata- flokksins, Margaret Price, ferð- aðist t. d. 27 þúsund km. leið með flokksbræðrum sínum í kosningaleiðangri frá Alaska til Norður-Karólína. Að því búnu hvíldi hún sig í þrjá daga í Washington, en lagði siðan aftur af stað með Kennedy í aðra kosningaför yfir miðvest- urfylkin og Klettafjöll, Vara- formaður miðstjórnar repúblik- ana, Clare B. Williams, hefur heldur ekki setið auðum hönd- um. Hún hefur ferðazt með varaforsetaefni flokks síns, Henry Cabot Lodge, og haldið kosningaræður í Florida, Tex- as, Connecticut og Pennsylv- aníu, og í síðustu viku ferðaðist hún með Nixon. Þær trúa því sem sagt hvorugar, að hægt sé að sigra kosningabaráttu með því að sitja kyrr í aðalbæki- stöðvunum í Washington. Aðalverkefni kvenna. Þátttaka kvenna í kosninga- baráttunni byggist einkum á eftirfarandi: að sjá um, að nýir kjósendur láti skrá sig nógu Framh. á 5. síðn. Frá fréttaritara Visis. — Akureyri í gær. Kuldalegt er orðið útlits í ná- grenni Akureyrar og cr orðið grátt í rót langt niðnr í hlíðar um allan Eyjafjörð. í gær og í nótt var talsverð úrkoma, rigning á Akureyri, en slydda og snjókoma strax og hærra dró, enda hefur gránað alveg niður undir Akur- eyrarbæ. í morgun .var 2ja stiga hiti og dumbungsveður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.