Vísir - 09.11.1960, Side 6
yisiB
Miðvikudaginn -9.-;n6yeipber 1960
WESim
* 2 'J
£»£ i
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
VUr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Bitstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Bltstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
ViijaSeysi — úrræðaieysi.
Einn lielzti „sérfræðingur“ kommúnista á sviði utan-
ríkismála mun vera talinn Finnbogi Valdimarsson,
Inóðiv Hannibals. Er homim því jaínan teflt lram á þingi,
jiegar ræða skal um Jæssi inál, eins og gefur að skilja, og
telur hann sig hafa ráð undir rifi liverju í Jiessum efnum.
Undir hverju rifi virðist J)ó aðeins eitt ráð, |).c. að Is-
lendingar eigi að ganga úr Atlantshafshandalaginu, hætta
samvinnu við hinar svonefndu vestrænu þjóðir, gerast hlut-
lausir til að byi’ja með og falla svo undir yfirráð kommún-
ísta, jægar tími verður til Jiess kominn.
Rétt er þó að geta bess, að hann talar öllu minna
um síðast talda atriðið en hin fyrri, en það kemur
ekki til af því, að það sé honuni hinna áhugamál.
; Hann hefir bara vit til að skilja, að betra er að segja
ekki hug’ sinn allan í þessum efnum frekar en öðrum.
Uað hefir vitanlega verið Jiessuin manni, eins og svo
mörgum öðrum af svipuðu tagi, hið mesta gleðiefni, hve
útfærsla landhelginnar hefir vakið mikinn styrr. Areiðan-
legt er, að kommúnistar hefðu harmað og talið verulegan
ósigur, ef stækkun landhelginnar hefði farið fram, án þess
að Bretar mótmæltu í byrjun og sendu síðan herskip sín
liingað til lands til að reyna að kúga okkur til hlýðni.
Bretar hegðuðu sér hinsvegar eins og komnuinistar höfðu
vonað og gert ráð fyrir, og nú vilja kommúnistaf vitan-
lega koma í veg fyrir, að breyting verði á Jiessu. Þeir vilja
engar sættir í deilunni.
Það er þess vegna, sem þeir hafa hamazt að undan-
förnu, síðan um það var rætt, að Islendingar og’ Bret-
i i ar aéttu með sér fundi til að reyna að koma deilunni
út úr heiminum.
I }>ví sambandi er vert að minna á þau ununæli, sem
ofangreindur „sérfræðingur“ kommúnista í utanríkismál-
um létsér um munn fara á.Jiingi í siðustu viku, þegar land-
helgismálið var þar til umræðu. Hann kvað íslenzka sjó-
menn svo vana hættunum á hafinU, að ekki munaði um ]>að,
þótt jieim stafaði að auki einhver hætta af herskipum Breta
og iogurum. Slíkt væri ekkert tiltökumál eða ástæða
til að kippa sér upp af þeim sökum.
Það mætti spyrja vandamenn sjómanna, sem heima
sitja, hvcrt þeim finnist á það bætandi, hve fiskveiðar
i eru hættulegar hér við land. Varla finnst nokkur
manneskja, sem mundi ekki svara spurningu um það
á þá leið, að nægar sé hætturnar af höfuðskepunum,
þótt við gerum okkur ekki leik að því að auka á þær
á allan hátt.
Það liggur í augum uppi, að fyrir hendi er fullkomið
viljaleysi hjá kommúnistum til að leysa Jætta vandamál.
En við uinræðurnar um daginn, nánar tiltekið í ræðu
margsnefnds „sérfræðings“, kom éinnig lram algert úr-
ræðaleysi hjá kommúnistum. Þeir vita eklcert hverl á að
kæra Breta, ef út i ]>að ætti að fara. Liggur þá ekki í augum
uppi, að jreir, sem vilja leysa deiluua, vilji viðfæðuleiðina,
.sein núverandi stjórn leitast við að fara?
Aðaíatriði stefnunnar.
Það má segja, að í sambandi við landhelgisdeiluna
hafi rnenn fengið að kynnast meginþáttunum í stefnu
kommúnista. Annars vegar er að þoka okkur sem
, næst austurblökkinni svonefndu, en liinsvegar að
vekja fjandskap í garð lýðræðisþjóðanna.
Vafasamt cr, hvort konunúnistar hafa nokkru sinni
fengið bétra tækifæri til að sinna þessum stefnumálum
sínum en í afskiptum sínum af landhelgismálinu. Þetta
máttu allir sjá í upphafi, Jiegar harðsvíruðum Moskvu-
kommúnista var falið að sjá urn framkvæmd stækkunar-
innar. Engum gat dulizt, að kommúnistar mundu grípa
tækifærið til að skapa úlfúð og nota það út í æsar, enda
gerðu þeir það. Og víst er, að komnuinistar hörmuðu það
éinna mest í sambandi við andlát vinstri stjórnarinnar, að
þá gátu J>eir ekki lengur haft í hendi sér landhelgis
deilunnar — hindrað lausn og aukið vandrieði. / ■ ; 1
„Nr ferst, I Ifiklur..."
Faðmlög framsókitarmamra og komma
á framsókiiarfundum austan f jalls.
Að undanförnu hafa allmarg-
ir framsóknarfundir verið
haldnir austan fjalls. Kallaðir
almennir fundir, enda kommar
líka látnir tala víðast hvar.
Það hefir verið fólki nokkur
hneykslunarhella, hve innilega
trúbræður í þessum flokkum
hafa fallizt í faðma, og minnir
það einna helzt á kossa-flens
íslendinga, er þeir komu á
mannamót hér fyrr meir. Ann-
ars má segja, að varla hafi ver-
ið fundarfært á nokkrum fund-
anna, örfáar hræður og lágt
risið á ræðumönnum, enda hefir
Tíminn ekki borið við að birta
fréttir af þeim.
r r
I Hveragerði var fundur fyrir
Hvergerðinga og Ölfusinga og
( mættu þar seint og síðar meir
sem svarar tæplega 2 fundar-
mönnum á hverja 100 íbúa þess-
ara hreppa. Var það talin til-
tölulega góð fundarsókn, enda
mætti þarna Óskar Jónsson frá
Vík, sem þykir skemmtilegur
og nokkuð sérkennilegur fund-
armaður. Það þarf ekki Baldur
og Konna eða aðra skemmti-
krafta á fundum, sem hann
kemur á. Auk hans töluðu Karl
Kristjánsson frá Húsavík og
síra Gunnar Benediktsson, en
þeirra ræður voru litlausar með
afbrigðum. Menn urðu fyrir
vonbrigðum að Gils Guðmunds-
son, sem þarna var mættur,
skyldi ekki segja nokkur orð
og hressa upp á fundinn, en lík-
lega mun honum hafa blöskrað
rislág'ur málflutningur og létt-
væg'ur.
i Ræðumönnum kom saman
um, að þeirra flokkar biðu nú
bara eftir að taka við ríkis-1
stjórninni úr hendi þeirrar:
stjórnar, sem nú situr. Já, Ósk-|
ar Jónsson frá Vík ætlaði sjálf-
ur að taka sæti í þeirri stjórn,
skildist fundarmönnum.
Manni skildist á þeim
I Oskari, Gunnari og Karli, að
þetta gæti orðið núna ein-
hvern daginn og Oskari var
ekkert að vanbúnaði, hann er
hættur hjá Kaupfélaginu í
Vík, orðinn blaða-, félags- og
fundarhaldafulltrúi hjá Agli
í Sigtúnum, er víst á leiðinni
suður í stjórnarráð. Annars
segist hann geta hlaupið í
skarðið hjá hvaða starfs-
manni Kaupfélags Árnesinga!
sem vera skal, já, hjá Stjána1
húsverði líka.
En þeim kom öllum saman
um, þessum ræðumönnum, að
það yrði verra að taka við
stjórninni því lengur sem stjórn
Ólafs Thors þráaðist við að selja
Óskari & Co hana í hendur.
Nú kom fyrirspurn frá einum
ágætum framsóknarbónda í
Ölfusi, Engilbert Hannessyni á
Bakka: Hvernig stóð á því að
Hermann, Lúðvík og Co.
slepptu nokkru sinni stjórnar-
taumunum við þessa misendis-
menn? Við sveitakarlarnir
hérna niður í Ölfusinu erum
lengi búnir að vera að velta
þessu fyrir okkur, en fáum eng-
an botn í það? Þið vilduð nú
ekki vera svo elskulegir, kæru
flokksbræður, að upplýsa mál-
ið, svo við getum komið hver
öðrum á rétta braut í þessum
efnum?
En þetta hefði Engilbert á
Bakka getað látið ósagt, það
Síid -
Framh. af 1. síðu.
tn. Keflavík 713, Grindavík 572,
Hafnarfjörður 350, Sandgerði
160, Bolungarvík 148 og Rvk.
134.
Nýlega voru undirritaðir
samningar við Austur-Þjóð-
verja um kaup á 30 þús. tn. af
Suðurlandssíld. Er það til mik-
illa hagsbóta fyrir saltendur
þar eð Þjóðverjar kaupa smærri
síld en t. d. Rússar, en af slíkri
síld veiðist að jafnaði meira
sunnanlands. Regnetab. hafa
aflað mjög lítið til þessa en afli
sá, sem á land hefir borizt, er
nær eingöngu af bátum með
hringnætur. Síðustu dagana
hefir síldin verið það smá, að
hún hefir hvcxrki verið nothæf
til söltunar né í frystingu og
hefir því farið i bræðslu.
var eins og fundaráhuginn væri
úti, allur vindur úr ræðumönn-
um. Meira að.segja Óskar í Vlk,
sém éfcki.;er;lengur í Vík, missti
gersamlega allan áhuga fyrir
ræðustólnum; hann sneri sér
nú að því að kalla menn á ein-
tal út um þessar dyxrnar og út
um hinar, enda var hann nú
búinn að semja fundartillöguna
ásamt Gunnari Ben., en það
var eitt helzta skemmtiatriðið.
Karl Ki’istjánsson stóð nú
upp. Hann er frá Húsavík, en
menn sögðu, að hann hefði líka
sagt starfi sínu lausu við spari-
sjóðinn þar og gengið í flokk
atvinnupólitíkusanna innan
framsóknar með þeim Hermanni
og Eysteini, Gísla og fleirum.
Kannske hann sé annars líka
á leiðinni í stjórnarráðið. Karl
strauk nú púltið ósköp góðlát-
lega með gleraugun í hendinni.
Hann sagði, að það væri oft erf-
itt að tala á fundum, þar sem
maður væri ókunnugur og ýmis-
legt í þeii-ri ágætu tóntegund,
en Engilbei't og þeir þarna
karlarnir niðri í Ölfusinu fengu
ekkei't svar, þeir skilja ekkert
í því enn í dag, hvernig á því
stendur, að Hermannsstjórnin
lagði niður rófuna. (Sumir
sögðu þó, að Óskar hefði hvísl-
að svarinu í eyru flestra fund-
ai-manna og það ætti ekki að
fara lengra).
Eftir fundinn heyrðist einn
Hvei-agei'ðiskomminn tauta
stundai'hátt, um leið og hann
gekk út: „Þér ferst Flekkur að
gelta — Það var Hermanni og
engum öðrum að kenna að
slitnaði upp úr vinstri samvinn-
unni um árið.“
Sumir töldu, að hann hefði
meint þetta til Óskai's.
Bókhald trm
innbrot.
Frá frétariara Vísis.
Osló í nóvcmber.
Lögreglan í skien hefur
dæmt 37 ára gainlan mann í 5
mánaða fangelsi fyrir marga
þjófnaði.
Þegar maðui’inn var hand-
tekinn, fannst á honum minn-
isbók, þar sem hann hafði skrif
að hjá sér alla þjófnaðina — 47
að tölu. Sagðist hann hafa gert
það, til að geta endurgreitt
þeim, sem hann hefði stolið frá,
þegar efnahagur.inn leyfði.
BERGMAL
íslendingar í
Vancouver. !
Blaðið Lögbei'g—Heims-
kringla skýrir svo frá 23. sept.,
að skömmu áður hafi verið þai'
í viðskiptaerindum, Þórður
Teitsson frá Norður-Vancou-
ver. Hann fluttist frá íslandi til
Vancouver fyrir rúmum 3 ár-
um og hefur nú stofnað inn-
flutnings- og heildsöluvei'zlun ]
ásamt tveimur mönnum öðrum
og verzla þeir með japanskar
vörui'. Heitir félag þeirra B. C.
Mercantile Co., Ltd, og hefur
bækistöðvar sínar í einu helzta
stræti Vancouvei'borgar nálægt
Hudson Bay verzluninni. t
Sumar farnar heinx.
Blaðið hefur eftir Þói'ði Teits
syni: Mr. Teitsson sagði að at-
vinnuleysi í Vancouver væri
tilfinnanlegt. Sagði hann og, að
sumar af fjölskyldunum, sém
fluttust á síðari árum frá ís'-
landi til Vancouver væi'u farn-
ar aftur heim til íslands, en
aðrar til Kalifomíu.
Áhuginn hefur dofnað.
Það var á sínum tíma rætt
nokkuð um hinn nvja útflutn-
ing fólks héðan til Vancouver,
og heldur í aðvörunartón, enda
alkunnugt, að innflytjendur í
ýmsum löndum, Danmörku,
Englandi og víðar höfðu á þeim
árum og' síðar orðið fyrir mikl-
urn vonbiúgðum vestra, enda
enda vei'ið mikið atvinnuleysi
víða i landinu, og er svo enn.
Reynsla þeirra, sem fóru, er án
efa misjöfn. Sumir hafa að sögn
komizt allvel áfram, en aðrir
miður, eins og giöggt kemur
fram í orðum Þórðar. Hefur
Bergmál það fyrir satt, að á-
hugi'mánna héx/.fyfir að flytja
til Kanada hafi mjög dofnað og
æ meira á undangengnum 3 ár-
um. Virðist það og áhættusamt,
að flytjast búferlum í landi,
þar sem atvinnuleysi er mikið,
þaðan, sem allii' hafa atvinnu.