Vísir - 09.11.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 09.11.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudagiim 9. nóvember 1960 VISIB fivV^j't'tíf^Vrir^VfV.úVj . . I»iiigsálykíunartillaga: Ranns&kuð verði híutdaiíd at- vinnugreinanna í þjöðarfram- framkvæmd verði, er vanda- samt verkefni og flókið, annað auðveldara og liggur að veru- leyti fyrir í hagskýrslum. En hagskýrslur eru ekki aðgengi- legúr fröðleikur, auk þess sem þær sýára ekki öllum spurning- um, sem vikið er að í tillögu okkar. Teljum við því. rétt og Jónas Pétursson, og Bjartmar' ar. Nauðsynlegt er, að fólkið í nauðsynlegt, að niðurstöður Guðmundsson flytja eftirfar- landinu fái réttar hugmyndir þessarar rannsóknar séu birtar andi þingsályktunarillögu: — um það, hverjar þær stoðir eru, fólkinn i svo ljósu og aðgengi- ,tAlþingi ályktar að fela ríkis- sem efnahagsafkoma þess og legu formi sem kostur er, með þjóðarinnar hvilir á. Þess ér skýrslugerð og umsögn og þó ekki að dyljast, að sumt í þeirri ekki sízt með línuritum, stuðl- rannsókn, sem hér er lagt til að um og myndagerð. stjórninni að láta fara fram ranns. á eftirtöldum atriðum: 1. Hluta hverrar atvinnugreinar i þjóðartekjunum, svo sem Iand- búnaðar, fiskveiða, iðnaðar og þjónustustarfa allskonar. 2. Skiptingu þjóðarinnar eftir at- vinnu, þ. e. mannfjölda, sem starfar við hverja atvinnugrein og framfæri hefir af henni og hverskonar þjónustustörfum. 3.' Heildarfjármagni, sem bund- ið er í atvinnuvegunum hverj- um um sig, notkun rekstrarfjár, þætti ríkis og lánsstofnana í verðmætasköpuninni — Rann- sókn þessi verði framkvæmd af Framkvæmdabanka íslands með aðstoð Hagstofu íslands. Leitast skal við að láta hana. ná yfir nokkurt tímabil, t. d. síð- astliðin 10—15 ár. Verði rann- sókn þessari hraðað eftir föng- um og þegar niðurstöður henn- ar liggja fyrir, skal birta hana Landhelgismálið — Framh. af I. síðu: sem þeir gáfu vegna viðræðn- limir bandalagsins. Viðræður í anna, væri útrunninn. Við það Nato stóðu frá því í byrjun maí myndi skapast veruleg hætta og fram í september. Var allt fyrir íslenzka sjómenn. Og Her- gert til að fá aðrar þjóðir til að mann spurði: Hvernig ætlar is- fallast á útfærsluna. Þótt við. lenzka stjórnin , að snúa sér ísafoid í stærra húsnæii. Bjggt víir port bakvið hukaverzl- unina. Bókavérzlun ísafoldar hefur ísafold mun gefa út um 40 undanfarið verið stækkuð nokk- bækur á þessu ári, og eru þeg- uð og gerðar þar ýmsar breyt- ar komnar um 15 á markaðinn. •ingar, og hefir verzlunin aftur Af þeim, sem síðar koma, má verið opnuð. m. a. nefna ,,Bólu Hjáimar“ Ein helzta breytingin á húsa- eftir Finn Símonarson, ,;Ævi- kynnum verzlunarinnar felst í saga Jóns Guðmundssonar rit- því, að byggt var yfir port, sem stjóra“ eftir Einar Laxness, var við Thorvaldsensstræti, og „Leikrit Shakespeares" í þýð. hefir því húsnæði verið bætt Matthíasar. Rímur Breiðfjörðs við verzlunina. Skapast þar „Tristan og Isolde“, mynd- töluvert húsrými að sunnan- skreytt áf Jóhanni Briem, „Hér- verðu fyrir afgreiðslupláss og leidda stúlkan“ söguleg skáld- lager. Eins og áður, eru dyr á saga um Tyrkjaránið eftir Sig- verzluninni út í Thorvaldsens- fús M. Johnson, „Frá Gragn- stræti og „við veitum þannig landi til Rómaborgar11, ferða- ennþá sömu þjónustu við þá, sögur eftir Einar Ásmundsson sem þurfa að komast hérna í hrl., svo og ýmsar þýddar gegn, til að fá sér kaffisopa í skáldsögur (Of seint, óðinshani Sjálfstæðishúsinu," sagði Pétur eftir Alan Payton) og rit (Paul Ólafsson forstjóri við blaða- Brunton: Hver ertu sjálfur?). menn. 1 fengjum ekki viðurkenningu þeirra á landhelginni þá er vist, gagnvart þeirri hættu? Venju- leg mótmælaskeyti duga ekki. að þessar þjóðir hugsuðu sér^ Síðan flutti Hermann tillögu að halda áfram veiðum innan | um, að við leituðum til banda- 12* mílnanna, en hættu við það rísku ríkisstjórnarinnar og eftir þessar viðræður — nema Bretar. allar bæðum hana að senda flota hingað á miðin til að bægja Bretuin frá. Tillaga Lúðvíks 1957. Við höfum náð miklu le'ngra í viðleitni okkar til að stækka Kennedy — Framh. af 1. síðu: óviss úrslit í Kyrrahafsríkjun- um, Kaliforníu með 32 kjör- menn og Washington með 9. i Kalifornía er ríkið þar sem Nix- í on er borinn og barnfæddur. Beið hann þar úrslitanna. Fór hann að hátta og sofa snemma í morgun og var þá ekki búinn að viðurkenna sigur Kennedys. Fram yfir kl. 9 eftir íslenzkum tíma höfðu ekki borizt óyggj- andi fregnir um staðfestingu á sieri Kennedys. Munurinn á kjósendaatkvæð- um Kennedys og Nixons fór I greinargerð segir m. a. Tilboð til NATO í maí 1958. Simskeyti var. sent til Nato 20. ágúst 1958. Það var frá ís- þjóðinni í Ijósu og aðgengilegu lenzku ríkisstjórninni og inni- formi.“ hélt tilboð um að viss ríki J landhe!gina en hinir bjartsýn fengju að veiða á ytri sex uslu þoiðu að vona fyrir örfá- minnkandi því nær sem dró mílunum um tiltekinn tíma, jurn alum- Árið 195/ var útvíkk- morgni, var.um hríð 1 milljón Við flutningsmenn þessarar en við fengjum í stað þess við- un landhelginnar rædd í rikis- Kennedy í vil, og var kominn þáltill. teljum það mikið nauð- urkenningu á breytingu grunn- stjórninni. Lúðvík Jósefsson. niður í 8—900 þúsund, er kl. synjamál, að framkvæmd verði lína- Sem sa§t — fyrst fengjum Þaverandi sjavarutvegsmala- var um 9. gagnger og nákvæm rannsókn við 6 mílur og síðan eftir laðlleiia> samdi greinargerð til| Um sama leyti hermdu óstað- á því, hvern hlut atvinnuvegir nokkurn tíma aðrar sex mílur. ríkisstjórnarinnar um stærð festar fréttir um talningu í ýms- landsmanna í heild eiga í fram- Hermann Jónasson átti hlut að landhelginanr og aðferðir við um ríkjum, að Nixon væri á færslu og lífsafkomu þjóðarinn- þessu símskeyti. Hann átti því útfærslu hennar. Þar stakk undan. Mörg þessara ríkja hafa -------------------------------; aðild að því, að reyna var að hann uPp a að haldlð væri á- ekki nema 4, 6 eða 8 kjörmenn, ■ semja við bandalagsþjóðir okk- tiam við 4 mílurnar en þrjú en þar til staðfesting fæst á sigri ar um stærð landhelginnar. Til- svæði utan hennar friðuð Knnedys í einhverju ríki sem hefur minnst 4 kjörmannaat- Alþingi í dag. lega, en hann mun þreyttur eft- ir að hafa barist við hlið Nix- ons seinustu daga kosningabar- áttunnar. Um horfurnar í Kaliforníu snemma í morgun var sagt, að republikanar gerðu sér enn vonir um að vinna þar, en einn af helztu leiðtogum demokráta kvað Kennedy á undan í Los Angeles og Sakramentodalnum, — hann ætti sig'ur vísan, um sig ur gæti hann verið eins öruggur „og hann væri r kirkfu“. Blöðin í New York töldu Kennedy sigur visan í morgun snemma. Hið mikla kjósendafylgi Nixons í mörgum fylkjum sem verið er að telja í hefúr komið mönnum óvænt, þóít: republik- anavirki væru mörg þciira cða flest. Búizt hafði verið við meira fylgi Kennedys þar sums staðar. Samkomulag um ker- stöðvar í V.-lndíum. Á ráðstefnu í London um herstöðvar þær, sem Bandarík- boðinu var hafnað. Síðar barst Alþýðufl. og Framsónarfl ríkisstjórninni gagntilboð. Því Þel11 tillögur hans ekki ganga atkvæði, er ekki vissa fyrir sigri DAGSKRÁ I var hafnað af okkar hálfu. Það n°Su lan§t. Það var sem sé hans. sameinaðs Alþingis miðvikud. voru Framsóknarfl., Alþýðufl. skoðun Luðvíks Jósefssonar) Fregnir í gærkveldi hermdu, in hafa í Vestur-Indíum, hefúr 9. nóy, 1960 kl. iy2 síðdegis. °S Sjálfstæðisfh, sem stóðu að 1957> að ekki væri hægt að frera að Eisenhower forseti myndi náðst samkomulag um möfg 1. Jarðhitaleit og jarðhita- tilboðinu um að hnika til með lantlhelgina út í 12 mílur. boða fund í ríkisstjórn sinni, atriði. framkvæmdir. — Hvernig ræða mílurnar og fá í stað viður- skuli. I kenningu. 2. Fiskveiðar með netjum,1 þáltill. — Hvernig ræða skuli. Eitt í dag — 3. Hlutdeild atvinnugreina í annað á morgun. þjóðarframleiðslunni, þáltill. Það er því furðulegt að heyra — Hvernig ræða skuli. i Hermann Jónasson tala eins og 4. Lán til veiðarfærakaupa, hann,.hefir gert hér í þessum þáltill. Ein umr. j umræðum. Eitt í dag og annað 5. Slys-við akstur dráttarvéla, á morgun. Hann hefir sjálfur þáltill. Ein umr. Lstaðið að samningatilraunum 6. Umferðaröryggi á leiðinni við önnur ríki um stærð land- Reýkjavík—Hafnarfjörður, þál,- helginnar á meðan hann var í till. Ein umr. ríkisstjórn, en eftir að. hann er 7. Fiskveiðar við vesturströnd kominn í stjórnarandstöðu Afíku. þáltill. Ein umr. breytir hann alveg um stefnu. 8. Byggingarsamvinnufélög, Ríkisstjórnin hei'ir því í raun- þáltiíl. Ein umr. inni ekkert annað gert en það, 9. Rykbinding á þjóðvegum, sem vanalegt er að gera. þáltill. Ein umr. I Hermann Jónasson hefir í 10. Hafnarstæði við Héraðs- þessum umræðum haldið því flóa, þáltill. Ein umr. fram, að Bretar væru að gefast U. Miiliþinganefnd í skatta- upp á veiðum undir herskipa- , vernd hér við land. En í útan- þáltill. ríkismálanefnd fyrir skömmu ins, paltill. I j síðan kvað hanh allt benda til, ”tiT lándbúnaðar- að Bretar myndu færa sig uþp in.umr. I á skaftiS eftir aS fresturinn, Sigurvin Einarsson talaði þegar er úrslit væru kunn. — Bandaríkin hafa þegar he.it- næst á eftir ráðherranum. Síðan Enn fremur, að hann myndi ið að afsala sér öllum herstöðv- var málið tekið út af dagskrá fara til Augusta í Georgia sér um þar, nema þeim allra mikil- og umræðu frestað. til hvíldar og hressingar bráð- vægustu. Enginn ágreiningur S.-Rhodesía afnemur þyngstu ákvæði hegnlngaríaga. I%rði t»kki aiififid wtjnu tiÍBtit*pitsrtt BBBÓtmœlít til BlfiSBtttt Bi Bttt. Stjórn Suður-Rhodesiu hcf- M.a. verður bað nú fellt úr ur boðað breytingar á öryggis- gildi. að lögreglan megi fara lögunum sem nýlega voru sett. inn í einkahíbýli til húsrann- sókna, án sérstakrar heimildar, Kveðst hún sýna með þessu, sektir eiga að koma í stað að hún taki tillit til'gagnrýni fangelsis fyrir afbrot o. s. frv. þeirrar sem fram hafi komið á Fjöldi hvítra manna and- þvi, að yms refsiákvaéði voni mæltu breytingunni á lögun- mjög hert o. s. frv. Hafi’þessi um og' m.a. sagði forseti gágnrýni komið fram i blöðum, Hæstaréttar af sér í mótmæla hjá kilkjurinar mörmúm ö. ,'fl. ' skyni. er um það, að Vestur-Indíuríkjasam- bandið sem sjálfstætt ríkjasam- band verði aðili að öllum fram- tíðarsamningum. Herflutningar til Nýju Guineu. Nokkuð hefur verlð um her- flutninga frá Hollandi til Nýju Guineu á undangengnum tíma og valdið auknum deilum milli Hollands og Indonesiu. Helmingur Nýju Guineu er sem kunnugt hollenzk nýlenda og gerir Indonesiu kröfu til hennar. — Hollenzka flutninga- skipið Groote Beer kom fyrir nokkrum dögum til Honolulu. á leið sinni til H. G. með ura 600 hollenzka hermenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.