Vísir - 09.11.1960, Page 12

Vísir - 09.11.1960, Page 12
fcfejuMri blaA er édýrara í áskrift en Víslr b*i» hann færa y8ur fréttir *g annaS Wtramfui heim — án fyrirhatna* *i ySar taálfu. Sími l-16-#0. Wl SIR MuKÍfe, >iO þeir sem gerast áskrlfendus Ví«ia eftir 10 nvers mánaftar. fá talaSM ókcí i>o» til máuaftamót* Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 9. nóvember 1960 Kssavubu krafst ví&urkenningar Aiisherjarþíngs sem talsmaðnr Koiisjús a viílvanýi SameiniiAu |»j»ðaiiiia. i Kasavubu forseti Kongó á- varpaði Allsherjarþing Samein- uðu þjoðanna í gær og fór fram á að það viðurkenndi rétt hans til þess að koma þar fram fyr- ir hönd Kongó. | Kjörbréfanefnd hefur þetta nú til athugunar og mun niður- staða hennar væntanlega verða fyr-ir hendi, er fundur hefst að nýju í kvöld um skýrslu Da.yals, ástand og horfur í Kongó, en honum var frestað í gærkveldi. | Fjögur Afríkuríki hafa borið fram tillögu, sem felur í sér mótmæli gegn því, að fulltrúi nokkurrar annarrar stjórnar en Lumumba fái viðurkenningu 'sem talsmaður, og styðja Sovér- ríkin hana og hin kommunista- rikin að sjálfsögðu. Athygli vekur, að aðeins fjögur Afríku- ríki fluttu tillöguna, Ghana, Gínea, Marokkó og Arabiska sambandsiýðveldið. Ekki er vitað með vissu um afstöðu annarra Afríkuríkja og Asiuríkja, en talið er, að þau hafi a. m. k. ekki að svo stöddu viljað lýsa yfir stuðningi við stjórn Lumumba, sem eins og' kunnugt er fer ekki lengur með' völd. Á fundinum í gær endurtk fulltrúi Sovétríkjanna ásakan- irnar á hendur Dag Hammar- skjöld fyrir meðferð mála í Kongó. Fyrir skemmstu varð ægilegt flugslys í Svíþjól, er þota hrapaði og lenti á bóndabæ, )iar sem sjö manns sátu yfir morgunkaffinu. Biðu alli • í húsinu bana, en kona bónda, er var stödd utan dyra, horfði á allt saman. Myndi í er af rústum flugvélar o? býlis. — Mikil atvinna á Siglufirði. 11 manns Sétu skrá sig við atvinnuleysis- Timosénko rekinn? Timosénkó marskálkur hefur verið leystur frá störfum sem. skráningu — Siglufjarðarskarð enn fært. yfirmaður lierafla Rússa í- Hvíta Rússlandi. . ■ - I Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Veðrátta hér hefur verið mjög góð að' undanförnu. At- vinna er góð, - og atvinnuleysi ekkert. Nú fyrir helgina grán- aði niður að sjó, og Siglufjarð- arskarð lokaðist um stundarsak ir, en var opnað strax aftur. Venjulega lokast skarðið miklu fyrr en núna, og m. a. mun það hafa verið orðið ill- fært og síðan lokast með öllu í september í fyrra. Var þá gerð tilraun til að opna það aftur, en þá hélst það aðeins opið einn dag. Hins vegar er það nú fært öllum bílum og tepptist reynd- ar aldrei alveg, því að jeppar gátu farið það alla helgina. Eftir að síldin brást í sumar leit illa út með atvinnu hér á Siglufirði. Þannig fór fram at- vinnuleysisskráning nú fyrir fáeinum dögum; og létu aðeins II skrá sig. Veiðin á línu hefur verið góð, og tunnuverksmiðjan er nú tekin til starfa og mun hún starfrækt í allan vetur. Um 42 menn hafa þar nú fasta at- vinnu, en afköstin nema nokk- ur hundruð tunnum á dag. | í morgun var blíðuveður á Siglufirði og hlýindi. Hann er nú 65 ára. í hinni opinberu tilkynningu var ekki sagt neitt um, að hann léti af störfum fyrir aldurs sakir, Timosénkó stöðvaði her Þjóð- verja á leið þeirra til Moskvu 1941. ”Guardian“ veldur hneyksli. Prentar bannfærða fjögurra stafa orðið úr „Elskhuganum.“ Thc Guardian“ (áður The birta, og þá stundum sem „gam- Manchester Guardian), eitt alt engilsaxneskt orð“, sem mest virta blað Bretlands, hefir „alltaf hefir verið notað af al- nú prentað hið bannfærða, fjög- menningi“. Og nú hefir hið nrra stafa orð úr skáhlsögunni gamla góða blaað, hneykslað Lýsísfíutningar „Þyrils". Hrinn kefur flutt um 4000 tonn síðan flutningrrnir hófust í september. „ÞyriII“ hefur að undanförnu Skipið flytur um 880 tonn í verið í lýsisflutningum til ým- hverri ferð að vetrarlagi, og hef issa landa í Evrópu. Blaðið sneri úr farmurinn í þessum feí’ðum sér í morgun til Guðjóns Teits- eingöngu verið lýsi, síldarlýsi sonar, forstjóra Skipaútgerðar og þorskalýsi. Fyrsta ferðin var ríkisins, og innti hann fregna af farin til Rotterdam í september, þessum flutningum. Alls hafa næsta ferð var farin til Bergen, verið farnar 5 ferðir frá því í síðan til Manchester og Ham- scptember, og verður brátt lagt borgar. Fjórða ferðin var til í þá sjöttu, og auk þess stend- Rotterdam og nú í gær mun ur til, að farnar verði fleiri skip'ið hafa lokið við að losa feiðir nú fyrri hluta vetrar. eftir fimmtu ferðina, sem yar, --------------------------- til Manchester. Skipið mun nú á heimleið, og mun lesta lýsi hér heima og sigla með það til Rotterdam. Lýsið hefur ,,Þyrill“ tekið víðs vegar um land, bæði norð- | anlands og í Vestmannaeyjum. Atburður þ^ssi varð aðfara- nótt 5. júlí s.l. sumar, en þá kom íslenzk stúlka til lög- reglunnar á flugvellinum, illa til reika og kærði tvo varnar- liðsmenn, sem hún sagði að hefðu ráðist á sig, báðir með sama ásetnnigi, og hefði öðr- um þeirra tekist að koma vilja sínum í framkvæmd. Var þegar hafin leit að mönnunum, er fundust síðaí um nóttina. Viðurkenndu þeir líkamsárásina, héldu því fram að um nauðgun hefði ekki verið að ræða, heldur hefði stúlkan gefið samþykki sitt af fúsum vilja. Við rannsókn málsins og dómsniðurstöðu, mun læknis- vottorð hafa verið þungt á metunum, en stúlkan var að sjálfsögðu skoðuð af læknum þegar eftir atburðinn. Annar flugliðinn, James Arthur Hurst, hlaut 15 mán- aða fangelsi fyrir nauðgun, en hinn, Thomas George Nichol- 15 mánuðir fyrir nauðgun. Dómur kveðinn upp á Keflavíkur- flugvelli. Dómur var kveðinn upp í son hlaut 3 mánaða fangelsis- gær í nauðgunarmálinu á dóm fyrir líkamsárás. Dómur- Kéflavíkurflugvelli, o? voru inn var í gær birtur mönnum, flugliðarnir dæmdir í 15 mán-|og þeim gefinn frestur til á- aða og 3 mánaða fangelsi fyrir írýjúnar til Hæstaréttar. nauðgun og líkamsárás. 9 stiga hiti á Akureyri. Akureyri í morgun. I morgun kl. 5 var 9 stiga hiti á Akureyri. Síðustu dagana hefur verið milt og gott veður nyrðra og snjór sem áður var kominn nið- ur undir byggð hefur nú horfið nema úr hæstu fjöllum. Dregið í gær. Dregið var í gær í skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokks- ins, eins og til stóð og komu upp númerin 5541 og 7212. Voru allir miðar seldir, þegar dráttur fór fram, enda mjög fáir eftir í gær, eins og Vísir sagði. Þeir, sem eiga vinnings- númerin eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins hið bráðasta. „Elskhugi lafði Chatterley1 sem einna mest hneykslaði, að liawrence notaði. Kemur það fyirr 30 sinnum í sögunni. önnur blöð Bretlands. Haft er eftir gömlum ritstjórum og blaðamönum, að þeir minnist þess ekki að hafa séð þetta orð j í brezku blaði fyrr og einn Guardian notaði orðið í yfir- stórhneysklaður ritstjóri sagði í liti um réttarhöldini Old Baily. viðtali: •f brezkum blöðum að undan-| „Oss hefir þegar verið sagt, förnu hefir títt verið minnzt á að þingmaður muni reífa málið jþetta órð, sem þau forðuðust að á þingi!“ Færri slys í Noregi en í fyrra. Osló í nóvember. Slys urðu færri í sumar hér í landi en á s.l. ári, og biðu 218 menn bana frá júníbyrjun til ágústloka, í ágústmánuði biðu alls 70 manns bana af ýmsum ástæð- um en í sama mánuði í fyrra fórust 100 manns af slysum. Allt sumarið í fyrra dóu 293 manns af slysförum. Skólatandæknar hafa sagt upp starfi. Helmingur tannlækna við barnaskclana í Reykjavík hefur sagt upp starfi vegna óánægju með laun, og eru nú aðeins tannlæknar í starfi við þrjá barnaskóla ; bænum, Miðbæj- ar-, Mela- og Langholtsskóla. Þrír hafa sagt upp, og einn er í oriofi. Mánaðarlaun skólatannlaekna þeirra, sem vinna fullan vinnu- dag, 5 og 6 stundir á dag 6 daga vikunnar, eru nú 6622 krónur, og er það vitaskuld ekki sam- bærilegt við tekjur þeirra tann- lækna, sem hafa einhvern „praksis“ að ráði. Fyrir bæjarráði liggja nú kröfur skólatannlækna um launahækkun, en ekki hefur enn verið tekin afstaða til þeirra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.