Vísir - 19.11.1960, Side 5

Vísir - 19.11.1960, Side 5
X.augardaginn 19. nóvember 1960 VISIR Klukkan var 3,58 að morgni er hringt var til símamiðstöðv- arinnar í litlum amerískum bæ, er í bjuggu tæplega "fjögur hundruð sálir. Símadaman flýtti sér að rísa á fætur af legubekknum. ííenni var ljóst að edtthvað ó- venjulegt hafði komið fyrir. Hún sá að um númer John og Morellu Karlheims var að ræða. „Það er Les Cole,° sagði karl mannsrödd. — „Náið í lækni svo fljótt og unnt er. Það ligg- ur á. Eg álít að bæði Morella og Johnny hafi verið drepnir á eitri.“ Enginn læknir var í litla þorpinu. Símadaman hringdi til Kitcherskíris dómara. Hann átti heima í grenndinni. Áður en fimmtán mínútur voru liðn- ar drag hann á dyr á húsi þvi, sem Karlheimshjónin bjuggu í. Johnny var fjörutíu og fjögurra ára og vel liðinn maður þegar hann var ódrukkinn. En hann neytti víns oft og var þá ekkert" lamb að leika sér við. Kona hans, Morella, var nokkrum árum eldri en Johnny. En það varð ekki á henni séð. Hún bar enn glögg merki þess að hún hafði verið mjög fríð á yngri árum. Hún hafði tvö hundruð dollara á mánuði, sem stvrk frá fyrri manni sínum. Les Cole opnaði dyrnar. Hann varð forviða er hann sá skírisdómarann. Þeir gáfu sér ekki tíma til mikilla samræðna, en fóru þegar inn í herbergi Morellu. Hún lá í rúminu í nátt- kjól einum klæða. Munnur henriar var ooinn, en augun lokuð. Skírisdómari laut ofan að henni. Hann fann að ginlykt lagði af Morellu. Én það var einhver önnur lykt, sem hann áleit sig þekkja, en gat ekki munað nafnið á. Á borðinu stóð einflaska. og önnur flaska merkt Olífuolía. Hann veitti því athygli að á miðrj gólfábreiðunni var stór, dökkur blettur. í hinu svefnherberginu lá Johnnjr. Um hann gegndi sama máli. Áf honum var ginlvkt og einhver önnur Ivkt. Auðséð var að hann var dáinn. Skírisdómarinn sneri sér að Cole og mælti: „Þér hafið ekki sagt frá því hvað þér eruð að gera hér um miðia nótt. Cole?“ Hér um bil allir í litla borp- inu þekktu Les Cole. • Hann hafði í unphafi verið náma- maður. En fyrir nokkrum ár- um hafðj hann oonað verzlun í Gold Point Hann hafði verið | giftur margsinnis. og skilið við , konur sínar. Enginn vissi hve ; oft hann hafði. gengið í hjóna- | band. Nú var Cole sextíu og ( fimm ára, en hraustur og fann ^ ekki til neins meins. • j „Eg var.á ferð til Tonopah í verzlunarerindum." sagði Cole. „Eg nam hér staðar til bess að 'heilsa upp á Johnnv ogMorellu. Þau buðu mér að vera hér um kvöldið og nóttina, ér ég færi heimleiðis. Og hér höfum við verið í kvöld.“ Læknirinn kom í þessu svo samræðurnar slitnuðu. Lækn- irinn var fljótur að rannsaka líkin. Hánri kvaðst viss um dánarorsökina: ,.Hér' er um að ræða blásýru eitrun,“ mælti haim. " Dánártímamý kvað 'lðeknir- inn hafa verið fyrir' þrem klukkustundum. Nú var klukk- an fimm. Skirisdómarinn hélt þá á- fram að spyrja Cole spjörunum úr. Cole var ekki alveg viss um það; hvenær þau önduðust, Um klukkan þrjú áleit hann að þau hefðu dáið „Eg var háttaður. Morella hafði útbúið gestaherbergið handa mér,“ sagði hann. Johnny háttaði á meðan Mor- ella bjó um Cole. Að því búnu hafði Cole háttað og lokað dyr- unum. Hann hafði heyrt Jo- Skírisdómarinn mælti: Vilj- ið þér fara til Reno — við borg um ferðakostnaðinn — og láta rannsaka yður með /lygamæl- inum?“- Les Cole hafði heyrt talað um lygamæla. Það voru fíngerð eða nákvæm tæki, sem sýndu blóð- þrýsting, hjartastarfsemi, tauga spennu o. s. frv. Er menn sögðu ósatt urðu menn æstari. Blóð- þrýstingurinn jókst, tauga- spennan sömuleiðis, og hjart- sláttur varð örari. .„Auðvitað er'ég reiðubúinn en þrjár persónur höfðu drukk- ið. Kitchen fór og taíagi við döniuna á símamiðstöðinni. Hún var viss um að Cole hafði ekki hringt fyrr en kl. 3.58. „Mér féll þetta svo illa gagn- var Johnny,“ mælti símakonan með grátstaf í kverkunum. „Tveim dögum fyrir andlát hans mætti ég honurri á götunni grátandi eins og lítið barn. Hann sagði Morella hefði verið úti meö%es Cole allan síðari hluta daRins.“ hnny kalla og biðja um vín. Morella hafði svarað, að hann hefði þegar drukkið nægilega mikið. „Tveim minútum síðar kom hún hlaupandi inn til mín,“ sagði Cole. „Johnny hafðd sagt að ein- hver hefði látið eitur í vín- blöridu hans.“ Hún fór fram í eldhúsið og h.ellti því, sem eftir var í flösk- unni í vaskinn. „Að því búnu kom hún aft- ’ ur. Þá var útlit hennar ein- kennilegt. Eg fór á eftir henni. Er inn í svefnherbergi hennar kom datt hún skyndilega um koll og lenti í rúminu. Eg áleit að hún hefði einungis neytt of mikils áfengis og lét hária eiga sig. Eg fór inn til Johnnv. Er ég varð ekki var við lífsmark með honum hringdi ég á símamið- stöðina.“ Skírdsdómarinn hélt áfram rannsóknum sínum. Ekkert; fanrizt í svefnherbergi Johnn- ys, sem benti til þess að hann hefði drukkið í rúminu. Vatn rann í sífellu í baðber- berginu. Hann fór þangað inn og varð þegar Ijóst hverju það sætti. Eitthvað hafði fest sis. Cole kvaðst ekki hafa veitt þessu athygli. Olífuolíuflösk- una hafði hann- heldur ekki áð- ur séð. Morella hafði ef til vill kom- ið með þessa flösku áður en hún háttaþi. Nákvæmari laékn.isrannsókri leiddi í Ijós hvert dauðameinið var: Blásýrueitrun. Dauðann hafði að höndum borið urn klukkan tvö um nótt- ina. Þótt olíuolía væri við munn Morella var hana þó ekki að finna í masa hennar. Bæði fórnarlömbin höfðu drukkið áfengi. En Johnny þó meira. Fyrir lögreglurétti hélt Cole fast við fyrri frásagnir sínar. er hann lét skírisdómaranum í té. „Þér hljótið að vera eins á- kafur eftir því að fá mál þetta upplýst og ég,“ sagði skírisdóm arinn v.iðíCole. „Auðvitað er' ég það. Eg ér reiðubúdnn að gerá hváð sem vera skal-.tih þesS að létta yður starfið.“ ' • - ' • • ;'••••• * 1 til þessarar farar,“ svaraði Cole. Þeir ákváðu að hittast morg- úninn eftir klukkan tíu á lög- reglustöðinni í Reno. Les Cole lofaði að láta ekki standa á sér. Klukkan varð tíu, en ekki lét Les Cole sjá sig. Er klukkan var fimmtán mínútur gengin í ellefu hrdngdi kunnur Reno- málaflutningsmaður, og sagði samkvæmt beiðni skjólstæð: ings sins, Mr. Cóle, að haun vildi ekki mæta til lyeamælis- tilraunar og hann vildi ekki svara fleirf spurningum nema í viðurvist málaflutningsmanns síns. Þá fór skírisdómaranum að gruna margt. Læknarannsóknin leiddi í ljós að dauðann hefði að hönd- um borið um klukkan tvö. En næstum tvær klukkustundir höfðu liðið þar til Cole hafði hringt. Nefnilega kl. 3.58. Ein- ungis tvö glös voru á borðinu, Skírisdómarinn hélt ■ áfram rannsókn sinni. Kráreigandi einn hafði líka sögu að seg'ja. „Morella var að hugsa um að skilja vdð Johnny. Hún sagði mér það fyrir skömmu.“ Húsrannsókn heima hjá Cole i færði sönnur á, að hann hafði við hinar efnafræðilega rann- sóknir sínar notað blásýru. Flaskan sem merkt vár blá- sýru var tóm. Skirisdómaranum var nú orð ið allt ljóst. Les Cole hafði vilj- að sálga Johnny. Hann hafði hellt blásýru í ginflöskuna, er Johnny kallaði eítir meira víni. Morella hafði farið inn til hans með flöskuna og helt í glas. Johnny hafði fengið þraut ir þegar er vökvinn kom niður í hálsinn á honum. Ef til vill , hefur hann hrópað það, að hún j væri að byrla honurti eitur. i Þessi ráðagerð Coles tókst. En hann hafði ekki búizt við að Morella myndi deyjá. j „Byrla þér eitur? Hvaðá vit- leysa er þetta.“ Kvðcntyitdin um Jan Baalsrud verður sýnd í Stjörnubíó. Stjörnubíó hefur í kvöld sýningar á nýrri norskri mynd. Er hér um að ræða frásögn Norðmannsins Jan Baalsrud, sem árið 1943 kom ásamt félög- um sínmn til Noregs frá Shét- landseyjum, en þar hugðust þeir taka upp baráttuna gegn Þjóðverjum. Hins vegar fór svo að allur sá hópur, sem Baals- rud kom með, var svikinn í hendur Þjóðverjum af landá þeirra, Baalsrud komst einn undan skothríð Þjóðverja og varð að horfa á félaga' sína falla í flæðarmálinu. Síðan hefst hin mikla píslarganga Baalsruds, er hann gengur, stundum á skíð- um, stundum berfættur, eða syndir í ísköldum sjó til að bjarga lífi sínu. Á ferð sinni nýtur hann aðstoðar margra, sem leggja líf sitt í hættu til að hjúkra honum, því að , illa horfði á köflum, hann var kal- inn á báðum fótum, sjónlaus af . snjóblindu og sífellt með Þjóðverjana á hælunum. Slík var seigla hans á þessu-ferða- lagi, áð hann var kalláður mað- urinn með níu lífin, og er það sízt of sagt. Eftir styrjöldina kom út bók um þrekraunir Baalsruds og var hún skrifuð af David Howarth, sem á þeirn tíma er sagan ger- !ist, var hermaður á Shetlands- . eyjum og síðar var gerður þar að yfirmanni. Howarth hefir j skrifað nokkrar bækur um styrjöldina, og kemur þá gjarn- ;'an inn á þátt Norðmanna í j styrjöldinni. Howarth fékk árið 1 1955 St. Ólaf's orðuna norsku. I j Það er þessi bók, sem nú hefii' verið kvikmynduð, en j sögúþráðurinn fylgir í einu og öllu sannleikanum. Arne ; Skouen hefir gert kvikmyndá- | handritið, en með hlutverk Baalsrud fer Jack Fjeldstad. Myndin hefir fengið mjög góð- ar viðtökur í Noregi, og hér er vissulega á ferðinni athyglis- verð kvikmynd, sem vafalaust á eftir að ve.rða-vel sótt hér. Á íslenzku hefir myndin fengið nafnið „Við deyjum einir“. Baalsrud býr nú í Osló; er giftur bándarískri konu ng rek- ur þar verzluh. " ...... : • Og áður en Cóle hafði tekizt að koma í veg fyrir það, hafði hún hellt dálitlu víni í glas og drukkið það. Hvernig mátti honum takasfc að bjarga henni? Olia. olífuolía. Hann hafði misst olíu niður á:. gólfábreiðuna, er hann hellti. j á andlit hennar, en engu tókstr J honum að koma niður í hana. I Það var of seint. Þá hafði: j hann tekáð glasið, brotið það og ; skolað í baðherberginu. Svo ■ hafði liðið hátt á aðra klukku- 'stund þar til Cole hringdi á miðstöðina. Málið lá Ijóst fyrir. Eftir var einungis að taka Les Cole höndum, og fá hann til að játa. glæpinn. Það gerði hann. Játningin var í öllurn atrið- um samhljóða áliti skírisdóm- arans. : Bridgemót: Jón og Þorsteinn efstir. Eftir fyrstu umferð í undan- keppni Reykjavíkurmóts í Tví— menningskeppni eru þessir efstir: 1. Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal, TBK. 205 stig. 2. Guðjón Tómasson — Ró~ bert Sigmundsson BR. 203 stig. 3. Jón Árnasori— Vilh. Sig- urðsson BK. 198 stig. ■ . - 4. Kristrún Bjarnad. — Sig- ríður Bjarnad. BK. 183 stig. 5. Lárus Karlss. — Kristinn Bergþórss. BR. 182 stig. 6. —7. Ása Jóhannsd. — Krist 'ín Þórðard. BK. 178 stig. 6.—7. Ilallur Símonarson — Simon Símonars. BR. 178 stig. 8.—9. Louise Þórðars. — Þor- steinn Bergmann BK. 177 s'.ig. 8.—9. Ingólfur Isebain — Þorst. Þorsteinss. TBK. 177 stig. 10.—11. Eggrún Arnórsd. — Nanna Steingrímsd. B. 175 st. 10.—11. Brandur Brynjólfss. — Ól. Þorsteinss. BR. 175 stig. 12. Einar Þorfinnss. — Gunn- ar Gúðmundss. BR. 174 stig. 13. Hanna Jónsd. — Alda Hansen BK. 173 stig. 14. —15. Tryggvi Þorfinnsson Guðni Þorfinnss. TBK. 172 stig. 1.4.—-15. Þórður "Elíasson — Sölvi Sigurðss, TBK. 172 stig. 16. Margrét Ásgeirsd. — Guð- rún- Sveinsd. BK. 171 stig. Næsta umferð vei’ðúr fimmtu- dagin 24,-nóv. í Skátaheimilina kl. 20. Ástaverkfall í fángelsi. Frétt frá Medellin í Coluin- bia, hermir, að 1000 fangar í Ríkisfangelsinu þar, hafi byrj- að hungurverkfall, til þess að mótmæla banni gegn heimsókn- um kvenna þeirra. Nú er það svo,- að það er venja í fangelsum Suður- og Mið-Ameríku, að eiginkonur og unnustur fanga fá að koma í fangelsi til þeirra til „hjú- skaparlegra samvista“, en yfir-- menn í La Padera fangelsinu í Columbia töldu. slíkar heirn- sóknir ósiðlegar, og lögðu bama við þeira — og kom þá til hunjér’. urverkfaliið..-•;

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.