Vísir - 22.11.1960, Blaðsíða 2
e-t
VlSIB
& ;i é, « -
Þriðjudaginn 22. nóvember 1960
Sajat^téitíf
lítvarpið í kvöld.
Kl. 14,00 „Við, sern heima
' sitjum“ (Svava Jakobsdótt-
] ir). — 15.00—16.30 Miðdeg-
j isútvarp. — 15.00 Fréttir. —
1 16.00. Fréttir og veðurfregn-
1 ir. — 18.00 Tónlistartími
j barnanna. (Jón G. Þórarins-
] son). 18.25 Veðurfregnir. —
j 18.30 Þingfréttir. — Tónleik-
1 ar. — 18.50 Tilkynningar. —
19.30 Fréttir. — 20.00 Dag-
J legt mál. (Óskar Halldórs-
j son cand. mag.). — 20.05
] Útbreiðsla berklaveikinnar
; fyrir aldamótin og stofnun
| Heilsuhælisfélagsins; síð-
* ara erindi (Páll Kolka
] læknir). — 20.30 Frá tón-
leikum Symfóníuhljómsveit-
J íslands í Þjóðleikhúsinu;
] fyrri hluti. — 21.20 Raddir
’ skálda: Úr verkum Gunnars
j M. Magnúss. — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10 Á
: vettvangi dómsmála (Hákon
i Guðmundsson hæstaréttar-
; ritari). — 22.30. Framhald
1 symfóníutónleikanna í
Þjóðleikhúsinu til kl. 23.00.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Ventspils. Fer
þaðan væntanlega í dag á-
] leiðis til Stettinar. Arnarfell
; fór frá Sölvesborg í gær á-
J leiðis til Vopnafjarðar. Jök-
ulfell fór frá Calais í gær
áleiðis til Faxaflóahafna.
■ Dísarfell er á Austfjarða-
höfnum. Litlafell er í olíu-
] flutningum á Faxaflóa.
] Helgafell fór í gær frá
; Flekkefjord áleiðis til Faxa-
flóahafna. Hamrafell átti að
fara í gær frá Aruba áleiðis
til Hafnarfjarðar.
Ríkisskip.
Esja fór frá Rvk, í gær vest-
: ur um land í hri igferð.
] Herðubreið er á Austfjörð-
um. Þyrill fór frá Rot'erdam
1 19. þ. m. áleiðis til Rvk. Herj
; ólfur fer frá Vestm.eyjum
kl. 22 í kvöld til Rvk.
KROSSGATA NR. 4189.
Skýringar:
Lárétt: 1 krossaði, 6 áll, 8
þröng, 9 um endi, 10 lærdóm-
ur, 12 ánægjuhljóð, 13 urn tölu,
14 flugur, 15 skordýr, 16 ein-
angrun.
Lóðrétt: 1 gælunafn, 2 æf, 3
skagi, 4 samhljóðar, 5 fram-
kvæma, 7 nokkuð gott, 11
snemma, 12 mjólkurmatur, 14
dýr, 15 orðflokkur.
Lausn á krossgátu nr. 4388.
Lárétt: 1 drengs, 6 síldin, 8
sl, 9 gá, 0 fró, 12 nal, 13 IS,
14 hö, 15 más, 16 mestra,
Lóðrétt: 1 drafið, 2 ESSÓ, 3
Níl, 4 gl, 5 siga, 7 nálina, 11
RS, 12 höst, 14 hás, 15 me.
Eimskip.
Dettifoss fer frá Akureyri í
21. nóv. til Grundarfjarðar,
Stykkishólms, Patreksfjarð-
ar, Bíldudals, Ólafsfjarðar,
Austfjarða og þaðan til Ab-
erdeen, London, Rotterdam,
Bremen og Hamborgar. Fjall-
foss kom til Hamborgar 20.
11. Fer þaðan til Rvk. Goða-
foss fór frá Þórshöfn í' gær
til Raufarhafnar, Austfjarða-
hafna, Vestm.eyja og Rvk.
Gullfoss kom til Rvk. 20.
nóv. frá Leith og K.höfn.
Lagarfoss fór frá Norðfirði í
gær til Hamborgar, London,
Grimsby og Hull. Reykja-
foss k;om til Gdynia 21. nóv.
Fer þaðan til Rostock, Ham-
borgar og Rvk. Selfoss fer
frá New York í dag til Rvk.
Tröllafóss fór frá Akureyri
í gær til Siglufjarðar, Seyð-
isfjarðár, Norðfjarðar og
Eskifjarðar og þaðan til Li-
verpol. Tungufoss fer frá
Akureyri 23. nóv. til Siglu-
fjarðar, Eskifjarðar og það-
an til Svíþjóðar.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Manchester. —
Askja fór í gærkvöldi frá
Dalvík áleiðis til Spánar og
Ítalíu.
Jöklar.
Langjökull kom til Kotka 20.
þ. m. óg fer þaðan til Rvk.
— Vatnajökull kemur til
Rvk.
Loftleiðir.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá Hamborg, K.höfn,
Gautaborg og Osló kl. 21.30.
Fer til New York kl. 23.00.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
vill minna félagskonur á
bazar félagsins, sem verður
fyrstu dagana í desember.
Félagskonur eru beðnar að
koma gjöfum sem fyrst til
formanns bazarnefndar: Frú
Guðríðar Jóhannesson, Máva
hlíð 1, sími 15530, og frú
Svanborgar Þórmundsd.,
Mávahlíð 3. Sími 24689.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Næsta bastnámskeið hefst
föstudaginn 25. þ. m. og
næsta sauumanámskeið og
síðasta frir jól mánudaginn
28. þ. m. — Á bæði nám-
skeiðin er hægt að bæta
konum við. — Allar uppl. í
símum 11810 og' 15236.
Nú eru komin á markaðinn póstkort, sem allir geta með gleði og kinnroðalaust, sent með
kveðju til vina sinna, bæði innanlands og utan.
Hér er um að ræða eftirprentanir af nokkrum listaverkum hins þekkta og vinsæla lista-
manns, Sigfúsar Halldórssonar, og má segja, að nafn hans eitt sé nægileg trygging fyrir gáeð-
um verksins. Myndirnar eru af ýmsum fallcgustu og sérstæðustu stöðum höfuðborgarinnar,
prentaðir í rauðbrúnum lit á vandaðan pappír. Prentun annaðist hlutfélágið Prentverk, en
myndamót voru gerð í prentsmiðjustofunni Litróf.
Það er gleðilegt að fá nú á markaðinn kort, sem ein út af fyrir sig, hafa eitthvert gildi,
bæði fyrir sendanda og viðttakanda, og þakklætisvert af Iistamanninum að gefa þannig fjöld-
anum kost á að eignast verk sín á jafn ódýran hátt.
Verzlunarfélagið Festi annast heildsölu o dreifingu kortanna.
Aðaifundur Landssambands
stangaveftimanna.
Ertu fróöur?
SVÖR
við spurningunum á bls. 11:
1) Nígería.
2) Jens Otto Krag, utanríkis-
ráðherra Danmerkur.
3) Brigitte Bardot.
4) Martin Borman, staðgeng-
ill Hitlers.
5) Guantanamo.
6) Nasser, Nehru, Nkrumah,
Sukarno og Tito.
7) Havana á Kúbu.
8) Haraldur Noregsprins.
9) Foringi hjálparstarfsemi
Serkja, sem dæmdur hefir
verið í 10 ára fangelsi í
París, í fjarveru sinni.
10) Hugh Gaitskell.
teljast til árangurSj með slíkri
ræktun.
4, vinna að aukinni fiskirækt’
með bygg'ingu klak- og eldis-1
stöðva fyrir lax- og silungs- ]
veiði. | Vai'astjórn: Alexander Guð-
5. stuðla að góðri samvinnu jónsson, Hafnarf. Helgi Júlíus-
stangveiðimanna og veiðirétt- son, Akranesi. Sigmundur Jó-
Stjórn Landssambands ísl.
stangveiðimanna er nú þanhig
skipuð:
Aðalstjórn: formaður Guð-
mundur J. Kristjánsson, Rvík.
Bragi Eiríksson, Akureyri Frið
rik Þórðarson, Borgarnesi. Há-
kon Jóhannsson, Rvík. Sigur-
páll Jónsson, Rvík.
areigenda.
hannsson, Reykjavík.
Aðalfundur Landssambands
íslenzkra stangveiðúnanna var
haldinn í Þjóðleikhússkjallar-
anum þann 30. október s.l. í
Landssambandinu eru nú 18
stangveiðifélög, en fundinn
sátu 40 fulltrúar víðsvegar að
af landinu.
Lögðu fulltrúarnir áherzlu á,
að Landssambandsstjórnin ynni
áfram að því, að félögunum
gæfist, sem fyrst, kostur á að fá
lax- og silungseldisseiði, til
aukinnar fiskiræktar í þeim ám
og vötnum, er félögin hafa til
umráða. Upplýst var á fundin-
um, að Elliðaárstöðin getur
ekki afgreitt nema að litlu leyti
þær pantanir, sem henni berast
á kviðpokaseiðum, víðsvegar að
af landinu, hvað þá af ali- og
sleppiseiðum, sem mikil eftir-
spurn er nú eftir, en eru vart
fáanleg. Töldu fundarmenn það
mjög aðkallandi nauðsyn, að
eldisstöðvar fyrir lax og silung
vierði reistar sem fvrst. veiði-
réttareigendum sem og leigu-
tökum til aukinna hagsbóta.
Forráðamönhum klak- og
eldisstöðvarinnar við Elliðaár
voru færðar þakkir fyrir þá
fyrirgreiðslu, sem stöðin hef-
ur látið sambandsfélögunum í
té undanfarin ár.
Um þessar mundir eru 10 ár
liðin frá stofnun Landssam-
bands ísl. stangveiðimanna, en
það var stofnað 29 okt. 1950.
Aðalverkefni þess hefur jafnan
verið að stuðla að aukning fiski
stofnsins í ám og' vötnum, eink-
um með því að:
1. vinna að nauðsynlegum
éndurbótum að lax- og silungs-
veiðilöggjöf landsins.
2. koma í veg fyrir hverskon
ar rányrkju og ofveiði í ám og
vötnum.
3. vinna að því að tekin verði
til fiskiræktunar ár og vötn, er sekir reynast, svo og gistihúsa- að þeir hi ðu Vúlpað skferu-
. fiskilaus eru, en líkleg mættu' eigenda, sem leigja væ'.'.diskon-', liðum.
Uppræta skal skipulagt
götuvændi í París.
Að margra ætlan myiidi símavændi þá
verða almennt.
Árið 1946 voru sett lög í um og viðskiptavinum herbergi,
Frakklandi og samkvæmt þeim vonast sjórnin til að geta komið
var óheimilt að reka gleðihús í veg fyrir, að skipulagt vændi
og þá var liúsimi þessum lokað. þrífist í borginni.
Vakti málið deilur og styrr og, Ýmsir ætla, að vændi muni
héldu margir fram, að tilgang- þrífast eftir sem áður, — breyt-
inum yrði ekki náð — vændis-, ingin verði aðeins sú, að síma-
konum mundi fjölgá á götunum,; vændi verði almennt. En hvað
og væri ekki á hætandi o. s. frv. frönsku stjórninni við komi,
] láti hún afskiptalaust það, sem
Nú eru þessi mál enn í opin-1 ekki biasi við augum. ))Það
berri athugun, og vandamálið dugar ekki að fara of hranalega
mikla er, að koma í veg fyrir, j sakirnar _ þegar allt kemur
að vændiskonurnar noti göt-' m all$.' _ er haft eftir frönsk-
umar fyrir vettvang til þess að um emþa2ttismanni — „er þetta
ná sér í viðskiptavini. I ekki eins alvarlegt og morð“.
Nú er það ekki svo, að vændi j
sé afbrot samkvæmt frönskum ]
lögum, — megintilgangurinn er j
sagður sá, og jafnvel viður-,
kenndur af hinu opinbera, að!
koma á lögum, sem reynast Pólverji nokkur hefur verið
gagnleg til þess að klekkja á dæmdur íil dauða í Varsjá fyrir
þeim, sem skipuleggja vændi glæpi r. stríðsárunum.
sér til tekna, en í heilum hverf- Maður þessi hafði farið huldu
um eða borgarhluta eru ef til höfði frá stríðslokum, en hann
vill fl r.ítar vændiskonur háðar gerðist sekur um samvinnu við
valdboði :kra kumpána, og Þjóðverja. Hafði hann m. a.
verða ð greíða þeim h) ,ta hjálpað þeirn við að jafna þorp
tekna suina. Með þvi að auk; eitt við jörð og skjóta þar alla
stórum hegnin-'u þeirra. sem íbún. ræstuni 100 manns, áf því
f._
Hjálpaði þýzkum
í Póllandi.