Vísir - 22.11.1960, Blaðsíða 9
Þriöjudaginn 22. n
VÍSlfi
írski varMEokuirríim í Kcngó
átti sér ekKÍ És von.
Balubamenn réðnst á liann mcð
örvaliríð að aftan.
|anivab \ögur
☆☆☆ EFTIR VERUS ☆☆☆
Henry Ford.
Nú er orðið nánar kunn-
ugt um bardagann, sem háður
var, er Balubamenn réðust á
írska varðgæzluflokkinn við
Niembea-brúna fyrir skemmstu.
Balubamenn voru um 200 og
réðust á flokkinn aftan
frá, er hann átti sér einskis ills
von, en írar, sem voru ofurliði
bornir, vörðust vasklega, og
felldu 25 menn af liði þeirra.
Joseph Fitzpatrick, sem komst
líís af, segir að flokkar Baluba-
manna hafi jafnan verið að
þvælast á vegum á þessum
slóðum, og gert sig líklega til
að stöðva og ráðast á varð-
gæzluflokkana, en fyrirliði hafi
þá jafnan gengið fram, heilsað
Balubamönnum með Jambo-
kveðju, en jambo merkir: Eg
fer með friði og heilsa þér.
Dugði það jafnan — ávallt var
hægt að greiða úr málum, svo
að ekki kom til bardaga milli
gæzluliðsins og Balubamanna,
þar til árásin var gerð við
brúna. — Fritzpatrick segir, að
þeir hafi orðið þess varir, að
yfir 200 Balubamenn, vopnaðir
bogum, örvum, bareflum og
fleiru, hefðu komið í humátt-
ina á eftir flokknum. Fyrirliði
flokksins, Gleason, dokaði þá
við, lét flokk sinn þó halda á-
fram, en gekk á móti Baluba-
mönnum, lyfti hönd sinni og
kallaði Jambo. En nú dugði það
ekki. Þeir skutu á hann af bog-
um sínum og hæfðu hann, og
gaf hann þá flokknum merki
um að leita skjóls og verjast,
en sjálfur gekk hann fram gegn
Balubamönnum með vélbyssu
sína og hleypti af, en samtímis
dundu örvarnar yfir varð-
gæzluflokkinn. Ráku Baluba-
menn upp óp og æðisgengin
öskur og stukku í loft upp, segir
Fritzpatrick, og „allt í einu vor-
um við allir farnir að skjóta,
eg veit ekki hver gaf fyrirskip-
unina .... eg sá Gleason falla,
hann miðaði allt við, að við
gætum leitað skjóls, og hann.
særður örvum, ætlaði að leita
skjóls sjálfur, náðu þeir hon-
um á veginum og réðust á hann
með rýtingum og kylfum ....,
eg sá 12 Balubamenn berjast
við einn pilt og eg þorði ekki
að skjóta á þá af ótta við að
hæfa hann, en hleypti af á
nokkra nærstadda úr vélbyss-
unni og 3 féllu. Enn var barizt,
en loks hurfu Balubamenn á
brott skyndilega. Eg gekk til
piltsins, sem var vinur minn.
Hann var á lífi, en gat ekki
mælt. í líkama hans voru þrjár
örvar, þær voru með vírum,
og eg gat ekki dregið þær út,
og um allan líkama piltsins
voru sár eftir hnífa og spjót.
Eg sat hjá honum þar til hann
gaf upp öndina tíu mínútum
síðar.’*
Skömmu síðar varð hann að
felast í runna, því Balubamenn
komu aftur. Þeir fundu hann
ekki. Hann lá þar lengi, en fór
svo á stjá og fannst dægri síð-
ar, en á flótta hans voru hætt-
ur að kalla á hverju leiti.
Tullibee —
nýr kjarnorkukafbátur.
Nýlega var hleypt af stokkun-
um í Groton, Connecticut, nýj-
um kjarnorkukafbáti, — sem
v»rða mun langfullkomnastur
allra kjamorkuknúinna kafbáta
Bandaríkjanna.
Hann fékk heitið „Tullibee”.
Samkvæmt nýsmíðaáætlun flot-
ans, ver-ða smíðaðir 33 kjarn-
orkuknúnir kafbátar. — Til-
gangurinn með eflingu flota
kjarnorkuknúinna kafbáta er
að ráða niðurlögum kafbáta
fjandmannanna i styrjöld, í
heimahöfnum þeirra og á höf-
um úti, siglingum til verndar.
1) Henry Ford var einn af
mestu iðnjöfrum sem heimur--
ínn hefur nokkurn tíma átt.
Hann olli byltingu í heimi
flutninga, er hann fann upp
bifreið sem næstum hver gat
veitt sér. Hann vann einnig að
mikilsverðum umbótum á
framleiðsluaðferðum og starf
hans varð til þess að bæta lífs-
kjör verkamanna um öll
Bandaríkin. Mannvinátta hans
hefur komið vísindum, listum,
menntun að miklu liði.. — —
— Ford fæddist árið 1863 á
bóndabæ nærri Dearborn í
Michiganfylki. Hann gekk í
sveitaskóla í nokkur ár, en
skólinn hafði aðsetur sitt f einu
herbergi. Eftir að hann kom úr
skólanum á daginn, og í sum-
arleyfum, hjálpaði hann föður
sínum við störfin, cn frístund-
um sínum eyddi hann í að fást
við vélarhluta og annað þess
liáttar. Móðir hans hélt því ]
alltaf fram, að hann væri fædd
ur vélamaður.-----------Ef frá;
er skilinn barnaskólinn, var
Henry Ford algerlega sjálf-
menntaður. Snemma á ævinni
lærði hann að gera við úr. 17
áia gamall fór hann til Ðetroií
bar sem hann gerðist aðstoðar-
maður og lærlingur £ smiðju, en
á kvöldin gerði hann við úr,
til þess að drýgja liinar fátæk-
legu tekjur sínar. Hinir ágætu
hæfileikar hans hjálpuðu hon-
um til þess að komast til botns
í vélfræðinni á skömmum tíma„
AiaElundur BandaEags kvenna.
Illargar samþykkfir gerðar um ýms mál.
2) Árið 1888 yfirgaf hann á-
gæta stöðu sem honmn hafði þá
auðnazt að fá, fór frá Detroit
og heim á. bóndabæ föður síns,
til- að hjálpa honum, en um
leið gekk hann að eiga Klöru
Bryan, en þau höfðu þekkzt
frá barnæsku. Ford kallaði
konu sína „hina trúuðu“, því
að hún hafði óbilandi trú, ekki
aðeins á honum, heldur cinnig
á því sem hann vann að.-----
— Þrátt fyrir það að vinnu-
dagurinn á bænum væri lang-
ur, bá hafði Ford hó ætíð tíma
til að sinna hugðarefnum sín-
um. Nú hafði hann fengið löng-
un til að sniíða bifreið sem
liægt væri að selja við ódýru
verði, og hann eyddi öllum frí-
stundum sínum í að reyna að
hrinda hugmyndinni £ fram-
kvæmd. Kona hans hvatti liann
og gaf honum þrek, þcgar erf-
iðast gekk. — -------Árið 1891
hafði hann gert svo fullkomn*
ar teikningar, að hann gat haf-
izt handa um smíðina. Til þess
að hafa betri aðstöðu til smíð-
anna, fluttu þau lijónin til
Detroit, og enn á ný fékk hatutt
sér stöðu sem vélfræðingur. A
kvöldin vann hann að því atf
smíða hlutina í bifreiðina, og
fóru þær smíðar fram í litlum
vinnuskúr bak við húsið sern
hann bjó £.
Aðalfundur Bandalags kvenna'm. a. farið fram á, að persónu-
er nýafstaðinn hér í bænum.
Gerði fundurinn að vanda marg
ar samþykktir um óskyld mál.
Af þeim málurn sem fundurinn
lét einna mest til sín taka eru
áfengismálin, skattamál, trygg-
ingamál og laúnajafnrétti.
Um áfengismál voru gerðar
ekki færri en 7 samþykktir, og
er í þeim komið víða við. m. a.
lítur fundurinn fjölgun veitinga-
húsa mjög alvarlegu auga, svo
og framlengdan opnunartima
þeirra húsa sem áfengi fram-
reiða, en þau eru nú sem kunn-
ugt er opin til kl. 1 föstudaga
og laugardaga. — Einnig telur
fundurinn það mjög varhuga-
verða þróun, að hús sem áður
voru fyrirhuguð sem iðnaðar-
húsnæði skuli nú hafa verið
lögð undir skemmtanarekstur
og áfengisveitingar. — Einnig
varar fundurinn mjög við
„sjoppusetum” unglinga.
Varðandi skattamál voru
gerðar 5 samþykktir, og er þar
frádráttur hjóna sem telja fram
í sitt hvoru lagi, sé hafður hinn
sami. Þá telur fundurinn að
innheimta beri skatta og útsvör
jafnhliða tekjuöflun. Þá lét
fundurinn í Ijós ánægju sína
með þá breytingu á álagningu
tekjuskatts sem vavð á árinu.
Varðandi tryggingamál vildi
fundurinn leggja áherzlu á það,
að er að kæmi endurskoðun
' tryggingalaganna. þá verði séð
til þess að einstæðar mæður.
jmeð börn á framfæri, gamal-
menni og öryrkjar, sem njóta
ellilífeyris eða örorkubóta og
hafa börn á framfæri, og for-
eldrar, sem njóta endurkræfs
. barnalýfeyris, njóti fjölskyldu-
jbóta. Nái þær til allra þessara
aðila. — Einnig mælist fundur-:
inn til þess að réttur ófeðraða
barna sé endurskoðaður og bætt-
ur.
j Þá lét fundurinn launajafn-
rétti og landhelgismálin til sín
taka, ,
3) í desember 1893 fullgerði
Ford sína fyrstu bensínvél.
(Hún gekk að vísu fyrir ó-
hreinu benzíni). Þetta var eins
strokkavél, gerð úr pípum og
ýmsum öðrum afgangshlutum.
V,'élinni kom hann fyrir í eld-
húsvaskinum heima hjá sér
til tilraunanna. Hún gckk og
þau hjónin réðu sér varla fyrir
gleði. Nú var hægur vandi að
smíða bifreiðina, þegar vélin,
var fen.gin.---------- 1896 full-
gerði Ford fyrsta bílinn. Hann
var með léttri tréyfirbygg-
invu, hjólin voru undan reið-
hjólum, og ökumaðurinn sat á
reiðhjólssæti. Stýrið var aðeins
prik, 05 það lét bæði liátt og
hvellt í vélinni — en áfram ók
bíllinn samt. Nokkru seinna
tókst Ford að gera miklu betri
og aflmeiri vél. — --------Eftir
að hafa byggt nokkra bíla í|
viðbót — hann smíðaði þá sjálf-
ur í höndunum — 05 selt þá„
fékk hann ásamt nokkrum öðf
um bifrciðasmiðum áhuga fyr-
ir því að gera vagn sem gætl
ekið mjög hratt. Hann smíð-
aði þess vegna „kappaksturs*
bíl“ sem hlaut nafnið 999, og
hafði 80 hestafla vél, og 4. jan.
1903 tókst Ford sjálfum að ná
91 mílna hraða (147 km á
klst.) og setja bandarískt met«