Vísir - 22.11.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 22.11.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 22. nóvember 1960 TISIR Áð fp.vto/i; Skammdegiö er komið, en veðráttan nær óbreytt. ME&iðar altar era tar- íteru lausar enn. 10. nóv. 1960. Skanundegið er komið, en eðráttan svipuð og áður. Heiðamar hindrunarlausar enn. Er síldarleitin nægilega víð- tæk? Miklar framkvæmdir á Langeyri hjá Björgvin Bjama- syni. Skammdegið er komið. Það er sú breyting sem allir verða varir við. Bót er í máli að ekki eru nema rúmlega fjörutíu dag- ar þangað til birtan byrjar að lengjast aftur og þá er blessað langdegið framundan. Veðráttan hefir lítið breytzt. Hún er svipuð og áður. Annað veifið er Vetur kóngur að minna á sig, en gerir það svo mjúklega, að varla er eftir því tekið. Hvítar hettur voru komn- ar á fjallabrúnirnar, en voru svo þunnar, að sást í svarta kletta í gegnum hvítan búnað. Gæftir til sjávarins hafa ver- ið ágætar, þó smárisjótt til hafsins og nokkrir landlegu- dagar komið. Heiðar allar eru hindrunar lausar og færar smábílum. Má slíkt teljast til býsna um þær heiðar sem hæstar liggja, en það eru Breiðdalsheiði og Botns heiði. Margir hér fylgjast af áhuga með síldveiðunum suðvestan- lands. Vaknar sú spurning í sambandi við síldveiðarnar hvort síldarleitin hafi verið og sé nægilega víðtæk? Við höfum nægan skipakost til síld- arleitar. Það hefir komið í ljós, að síldin er víða, bæði á nýjum svæðum og gömlum. Það hefir líka komið í ljós, að sums stað- ar er ágæt síld til söltunar og annars staðar smásíld, eingöngu til bræðslu. Flestum mun ljóst, að fram- tíð síldveiða okkar hlýtur að byggjast á svonefndri Suður- landssíld í vaxandi mæli. Reykjanes og Snæfellsnes, og sennilega nokkur breytilegt, þótt aðalveiðisvæðin verði óef- að hin sömu um langan aldur. Ef til vill liggur breytingin í í því, að síldarklakið fari fram á nýjum svæðum, sem ekki hafa verið rannsökuð. Islenzki síldarstofninn er mikill að bagni og fjöibreyttur. Hann virðist gefa möguleika á því. að síld væri veidd hér við land nær allt árið, ýmist nær landið eða á hafi úti. Sennilega er mesta síldveiðisvæðið um- hverfis Vestmannaeyjar og út að suðurströndinni, allt til Hornafjarðar og Hrolllaugs- eyja. En síldarauðlegðin á þess- um svæðum og víða annars stað- ar, t. d. í Breiðafirði og Vest- fjörðum er enn lokuð gullnáma, sem nauðsynlegt er að opnuð verði sem fyrst fyrir ört vax- andi útgerð vélbáta. Eg held, nð-við íslendingar eigum skil- yrði til stórfelldrar síldveiði á vetrum og vori, jafnvel engu síði'i en Norðmenn. Viðbúið erj þó, að við verðum að sækja okkar veiðar meira út á hafið. Það á líka að vera hægt á okk- ar nýtízku skipum og með fyrsta flokks búnaði og tækj- uxn. Við erum stói'veldi í vélbáta- útgerðinni og verðum að vita af því sjálfir og hagnýta alla þá möguleika, sem tiltækastir eru. Miklar framkvæmdir hafa í sumar og haust verið hjá Björg- vin Bjarnasyni í Álftafirði. Hefir Björgvin stækkað mjög húsakost þann, er fyi'ir var, á Langeyri og látið setja upp nýjar vélar ' til rækjuvinnslú,' svo og vélar. til niðursuðu á fiski og smásíld. Fimm vélbátar stunda nú rækjuveiðar fyrir Bjöx-gvin. Mega þeir afla mest 1500 kg. í veiðiför hver. Hefir tekizt vel með að vinna þetta magn með því að vinna á vöktum með vél- unum, sem fullvinna rækjuna. Einnig er sérstök umbúðavél. Það er ætlun Björgvins að byrja sem fyrst á niðursuðunni. Býzt við að geta tekið fólk til niðursuðustarfa á komandi vetr- arvertíð og smásíld á næsta vori. Björgvin keypti eignirnar á Langeyri af Kaupfélagi ísfirð- inga, sem þá var hætt atvinnu- reksti'i þar, en hafði áður rekið þar hraðfrystihús í smáum stíl. Óskandi er að Björgvin lánist vel fi-amkvæmdir þær sem hann hefir byrjað. Arn. axxka á skemmtanina, er „lík- amá“ brúðanna skipt niður í á- kvéðin svæði, fætur, hendur, höfuð auk þess sem sjálfum búknum er skipt niður í nokkrá hluta og einn þeiiTa er hjai'tað. Mannslíkaminn er með öði'um orðum nokkurskonar skotskífa. Og auðvitað er bezt að hitta í hjartastað. En nú eru allar líkur á því, að þetta síðasta vígi einvíganna vei'ði að láta undan síga. Að- sóknin er oi'ðin svo sáralítil. Fróðir menn segja, að hinir taugáveikluðu menn nútíma- þjóðfelagsihs' geti ekki lengur skotið beint í mark, auk þess sem tvær heimsstyrjaldir hafi svift menn ánægjunni af þvi að skjóta á lifandi fólk, — eða eft- irlíkingar. Það er víst aðeins eitt land í Evróu, þar sem menn stunda . markskot að nokkru gagni, þar er Sviss, en skýringin er sennilega sú, að það slapp óskaddað við báðar heimsstyrjaldir (N.Y. Times.) Biskup lagði homstein að Kópavogskirkju í fyrradag. Skotbakkar Parísar finna til minnkandi vinsæída einvíga. Þar geta menn þó enn skotið á skraut- klædda aðalsmenn fyrir smáþóknun — áhættulaust. Dagar einvíganna eru liðnir ui’innar og hermt harma sinna í Frakklandi. Þau voru opin- eða í’étt við heiður sinn — með berlega bönnuð á dögiun Riche- hyssu — þ. e. a. s. ef þeim næg- lieu, en þó mun það hafa tíðk- ir að skjóta í brúðu. Þær standa azt allt fram á þessa öld að hið þarna ái'ið út og árið inn á tigiixborna fólk þar í landi deci- gömlum skotbakka, íklæddar hinurn fegurstu fötum, reiðu- búnar að taka við skotum úr byssu hvers þess sem greiðir nokkrar krónur. . Þær ei'u þi’jár, brúðurnar, ogj fjarlægðin frá þeim sem skýt-; ur til þeirra er um 20 fet, eða hin sama og tíðkast í venjulegu einvígi. Eins og gefur að skilja getur skotmaðurinn gefið sér betri tíma til að miða, þar sem hann á ekki von á skoti úr byssu andstæðingsins. Til þess að í fyrradag var la^ður horn- steinn að Kópavogskirkju, sem þegar er fullsteypt og gnæfir hátt á Kópavogshálsi vestan Hafnarfjarðarvegar. Athöfnin hófst kl.. 3,30 með því að sungin voru tvö fyi'stu og síðustu erindin úr sálminum Hærra minn guð til þín. Síðan flutti biskupinn herra Sigur- bjöi'n Einarssoxx ræðu og lagði hornsteininn í vesturvegg við inngöngudyr.. í steininn hafði vei'ið lagt pergamentskjal er á var skráð byggingaár og hvei'j- ir stóðu að byggingu kirkj- unnar. Þá flutti ræðu bæjar- stjórinn í Kópavogi frú Hulda Jakobsdóttir og séra Jón Auð- uns dómprófastur. Síðan var sungið Son guðs ertu með sanm. Kirkjan er nú fullsteypt. Enn er þó miklu verki ólokið og er bess varla vænzt að hún vei'ði fullbúin fyrr en eftir tvc> ár. Verkinu hefur miðað mjög vel í sumar sagði sóknaxrprest- urinn, séra Gunnar Ámason. í vor mun verða gengið frá gluggum, sem eru í bogurrx kii’kjunnar. Húsameistai'i ríkisins Hörðui’ Bjarnason teiknaði kirkjuna ásanpt Ragnari Emilssyni. Verk: fræðilegar framkvæmdir hafa. verið unnar af Almenna bygg- ingafélaginu. Byggingameistarl er Siggeir Ólafsson múrara- meistari Björn Kristjánsson og verkstjórn hefur Halldór Jc~ hannsson haft á hendi. EEzta bókaverzíun á íslandt í nýjum kúsakynnum. Búkavcrzlmi Sigíúsar Gymunds- sonai’ í iivju linsi á «4amla stadniim. Þetta mark er ætlað heim, sem vilja æfa sig í skylmiiigunx. ; meraði sjálft sig í grárri morg- | unskímuixni. I En nú hefur áhugi manna 1 minnkað fyrir þessari „ágætu“ dægrastyttingu, og nú er svo komið,. að einvígi eru ekki lengur háð. Telja margir, að fólk sé haldið slíkum byssuleiða eftir tvær ógnarlegar styrj- aldir, að jafnvel aðallinn telji sér meiri dægrastyttingu í ó- breyttu nætui'lífi. Þó er enn einn staður i Par- ísai'borg þar sem menn geta komið eftir erfiðleika nætur-| Kvöldvaka F.í. endurtekin. Ferðafélag íslands endurtek- ur síðustu kvöldvöku síixa uixi Eystribyggð á Græixlandi íx. k. fimmtudagskvöld, 24 þ. m. Þegar Ferðafélagið efndi til kvöldvöku sinnar um Græn- land fyrir skemmstu var að- sókn að henni svo mikil að fjöldi manns varð frá að hverfa og síðan hafa félaginu borizt fjölmargar áskoranir og óskir um að kvöldvakan vei'ð.i pnd- urtekin. Hefur það nú orðið við þessum tilmælum, Á kvöldvökunni flytur Þór- hallur Vilmundarson mennta- skólakennari erindi um íslend- ingabyggðir hinar fornu í Eystribyggð, segir frá ferð sem Ferðaski'ifstofa ríkisins efndi; til þangað á s.l, sumri og sýnir og skýrir litskuggamyndir, sem teknar voi'u í þeii'ri för. Að ■ loknú erindi Þói'halls verður myndagetraun og að lokúm stiginn dans til kl. 12 á 'miðnætti.- Kivöldva'kaþ. Verður að vpnju í Sjálfstæ^ishúsinu og verður hxisið opnað-Jd. 8 .siðdegis. A laugardaginn var opnaði Almenna bókafélagið eigin bókaverzlun í nýju og stórglær.i legu húsnæði að Austurstræti 18., — þar senx áður var Bóka- verzlun Sigfúsar Eynxuixdssoix- ar. Almenna bókafélagið keypti Eymundsson í ársbyrjun 1959, og hefur síðan rekið hana í bráðabirgðahúsnæði í Vestui- veri. Byggingarframkvæmdir við þetta nýja hús hófust í júlí 1959. Kjallari er að mestu til- búinn og hæðin, þar sem bóka- verzlunin er, en alls vei'ður húsið 6 hæðir fullbyggt. Hiuta- félagið Stuðlar, senx stofnað var í þeim tilgangi að st^'ðja Al- menna bókafélagið. er eiHand:’. að 30% af húsinu, en eríingjai’ Péturs Halldói’ssonar, borgar- stjói'a, eiga 70%. Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar er 88 ára gömul og elzta bókaverzlun á landinu. Stofnandi hennar var Sigfús Eymundsson ljósmyndari, senn rak hana til 1909, að Pétur Halí. dórsson keypti hana. Hin nýja verzlun er mjög smekkleg og glæsileg og er öllu þar haganlega fyrir komið Hún er um 200 fermetrar aði stærð og rúmai' um 30 þúsund bækur í hillum. Mun verða lögð> áherzla á að hafa þar ávallt á. boðstólum allar íslenzkar bæk- ur, auk úi’vals erlendra bóka og ritfanga Endurminnmgar Sigfúsar BEöndals komnar út. Hlaðbúð lxcfur sent frá sér fyrstu bók síixa á þessu hausti,! „Endurminningar“ Sigfúsar, Blöndal. með inixgangsorðuin. eftir Hildi, konu hans. Hér er um að ræða tæplega 300 bls. bók, þar sem segir frá æskuminningum höfundar. Sig ftis Blöndal, sem andaðist fyr- ir rúmum tíu árum, hafði hugs- að sér að í'ita ævisögu sína'.alla, en honum entist ekki aldur til þess, því að við andlát hans var það eitt skráð, sem hér kemur fyi'ir almennings sjónii'. Segir svo xun þetta í eftirmála Lárus- ár H. Blöndal, bókavál'ðar, að Sigfús hafi byrjað fjórum eða fimm s.innum á skráningu minr. inga sinna, fyrst tæplega fert- ugur, en jafnan hætt aftur, þai’ til seint á stríðsárunum, er hann hætti ekki fyrr en því var lokið, sem nú kemur út. Vísir hefur áður getið þess að Hlaðbúð kappkostaði að gef& það eitt út, sem er til sóma og' menningarauka, og sver þessi bók sig í ætt.ina. Þótt Sigfús Blöndal starfáði 'erlendis, mún. i örðabók hans jafnan haldr. nafni hans á loft „Endui'mmningar“ eru prent aðar í Ingólfsprenti og er frá- gangur bókarinriar varidaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.