Vísir - 22.11.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 22.11.1960, Blaðsíða 3
Þriðjudagmn 22. nóvember 1960 íNíib : Berlín í október. j sagt ýansar, svo sem að viðkom- Það er sólskinsmorgunn og andi hefir lent í árekstrum út upp -úr. dagmálum kemur bíll^af stjórnarfarinu, margir eru að hótelinu, þar sem eg bý. Eg þeir, sem hafa orðið að flosna upp af búum sínum, þá þeir, er kjósa að sameinast ættmennum sínum, sem hingað eru konmir áður. Dvalartíminn hér er yfir- leitt 7—10 dagar unz fenginn hefir verið dvalarstaður og vinna handa flóttamanninum hér eða þar í landinu. Fæstir setjast að hér í borginni. Unnustar og eigin- menn á flótta. — Eru ekki nokkur brögð að því, að menn skipti um skoð- un og vilji snúa við? — Þetta atriði get eg ekki upplýst mikið um, því að við tökum aðeins á móti flóttafólki læt nú ekki á mér standa og hendist út í bílinn. Ferðinni er heitið í flóttamannabúðirnar í borgarhverfinu Marienfelde í Vestur-Berlín. Þegar kemur í áfangastað, eru hundruð karla og kvenna á ýmsum aldii sitjandi á bekkjum úti eða gangandi á stígum og stéttum milli húsa, sem sýnilega hafa verið byggð til bráðabirgða á sínum tíma. Margt af þessu fólki tekur sér lífið rólega og sleikir sólskinið í makindum. Úr andlitum ann- arra skín þreyta og óþolin- mæði. Það hefir sýnilega ekki fengið fastan samastað, enda standa ferðatöskur, pinklar og pokar á bekkjum og gangstétt- um. 10 þúsund á 19 dögum. -Eg er leiddur fyrir eftirlits- mann búðanna, sem er ungur maður hvatlegur og hann ætlar að svara surningum mínum varðandi flóttamannastrauminn og ástandið þarna í búðunum. En það kemur upp úr kafinu, að hann er sjálfur fyrrverandi flóttamaður að austan og kærði sig af vissum ástæðum ekki um, að eg tilgreindi nafn hans á prenti. Annars leysti hann mjög greiðlega úr spurningum. — Er enn stöðugur straumur íólks, sem flýr að austan og leitar á ykkar náðir? — Já, það er furðu stöðugt og jafnt. Frá 1. þ. m? þangað til kl. 5 í gær (19. okt.) hafa kom- ið 10,097, og frá 5 í gær til 5 í morgun komu 192. Upp á síðkastið hafa komið þetta 4— 500 á sólarhring. Það hefir heldur farið vaxandi eftir því á árið leið, var fæst fyrstu tvo menn, sem lent hafa í heift- mánuði ársins, tæp 10 þús. Ugri orðasennu við sína heitt- hvorn mánuð, en í maí komst elskuðu og ætla auðvitað aldrei talan yfir 20 þúsund. Þetta að tala við hana framar. £n bendir til þess, að pólitískt ó- þeir sjá nú oftast eftir því, þeg- frelsi hafi færzt í aukana. ' ar þeim rennur reiðin, og skila — Svo fólkið flýr þá ekki sér heim aftur áður en mörg vegna bágra lífskjara fyrst og dægur líða. fremst? j — Það er í rauninni ekki að- — Já, það er heimilt af okkar hálfu, en að sjálfsögðu ekki hægt nema með samþykki þess, sem yfirheyrður er. Við göngum fram eftir löngum gangi unz við komum að herbergi, þar sem sitja þrír menn hver við sitt borð. Þegar mér hefir verið boðið sæti, til- kynnir einn þeirra, sem sitja við borðin, að næst verði yfir- heyrð kona, sem flúið hafi yfir þá um nóttina. Hún er leidd inn og spurð, hvort hún hafi á móti því, að eg hlusti á yfirheyrsl- una. Hún kvaðst ekki hafa á móti því. Síðan hófust spurn- ingarnar, einn þeirra þremenn- inganna við borðin hafði orð fyrir, en hinir spurðu enn frek- ar, þegar þeim þótti þurfa. sínum tíma. Leið nú nokkur vel það. En svo var þeim það tími, en þá. fæ eg skilalx>ð um að mæta á einhyerri opinberri skrifstofu, og þar endurtekur sig hið sama, og eg sit við minn keip, að eg sjái ekki ástæðu til að íara að endurtaka það nám, sem eg áður hafði lokið. Mér er þá sagt, að eg fái einhvern frest, en megi búast við að missa starf ið, ef eg haldi áfram að þrjósk- ast við að ganga á námskeiðið. Eg forvitnaðist frekar um þetta og komst að því, að þetta svo- kallaða námskeið var að lang- mestu leyti pólitísk „þjálfun11. Eg á bróður hér í Vestui'-Berlín og sótti um leyfi að mega heimsækja hann, en eg fékk ekki leyfi nema með því að gefa skriflegt loforð um að ganga á áðurnefnt námskeið, ^JOOOöaaöaöCaGOOCOCÍOOCaaOÖOOCaaOOÖöOCÍCÍOCiCOOOOOCCOOCÍOaaOOOöaCJaaCOOÖCCöOGaí; GUNNAR BERGMANN: I FLOTTAMANNABIJÐUM. baybckarbtci frá þíjjkalah4i II* ÍOOOCOOOOOOOCÍOCÍCCiOOOOOOOCiOeOCÍOOaoOOCCiÍOOOCOOOOOOCOCOCÍOOCiOOOOOCiClOOClOOCOCOCC; til nokkurra daga dvalar. Yfír- leitt eru ástæður fullorðna fólksins það ríkar Og langur að- dragandi að flóttanum að ó- sennilegt er að margir vilji snúa við, þó að slíkt hughvarf geti komið eftir að fólkið fer héðan. En ef eg ætti að nefná það, sem oftast kemur fyrir hér af þessu tagi, er það sú stað- reynd, að alltaf eru einhverjir, sem koma hingað í augnabliks reiði og út af heimiliserjum. Það eru bæði unnustar og eigin- Yfirheyrsla. — Get eg fengið að vera við- staddur yfirheyrslu flótta- manna? alástæðan, og ástæður eru vissulega ýmsar. Helmingur flóttamanna er undir 25 ára aldri og um helmingur þeirra börn. Allir stjórnmálaflokkar Vestur-Þýzkalands liafa skorað á íbúa Austur-Þýzkalands að flýja ekki vestur fyrr en í síðustu lög, og það er eins og þúsundir verði við þessu, leggi ekki á flótta fyrr en lífið er orð- ið þeim óbærilegt eystra. Vikudvöl í búðuniun. — Hvað gerið þið fyrst við fólkið eftir að það leitar hing- að? — Fyrst fer fram á því lækn- isskoðun. Síð$n hefst lögreglu- rannsókn, því að auðvitað eru margir vandræða- og saka- menn meðal þeirra, sem slæðast með hópnum hingað. En það verður að segja lögreglunni í Austur-Berlín til hróss, að hún hefir fullkomna samvinnu við lögreglu okkar varðandi glæpa- 5 vi menn og lætur fúslega í té upp- j — Fullt nafn, aldur, heimili og atvinna? Hún nefndi nafn sitt og heim- ili, væri 30 ára og að atvinnu afgreiðslukona í sérverzlun. — Hver var ástæðan fyrir því, að þér flýðuð? — Mér þótti orðið óþolandi kvabb og sífellt ónæði frá stjórnarvöldunum í sambandi við atvinnu mína. Reyndar hafði eg áður flúið, fyrir nokkrum ár- um frá Póllandi til Austur- Þýzkalands og hafnaði í Austur- Berlín. Eg hafði fyrir löngu lokið tilskyldu námi til af- greiðslu í þessari tegund sér- verzlunar. Svo var það fyrir einu ári, að það fara að koma til mín einhverjir sendimenn og mælast til þess, að eg innriti mig á einhverskonar námskeið vegna atvinnu minnar. Mér kom þetta á cvart og sýndi skil- ríki mín um, að eg hefði full réttindi til að stunda þessa at- : vinnu, sem hefði verið tekið gilt þegar eg kæmi aftur. Eg er nú hingað komin og hef enga löng- un til að snúa við. Tyrkneskt hunang. Næst er kallaður inn hávax- inn maður roskinn með mikið og hrokkið grátt hár, fattur og fljótmæltur. Hann gaf sam- þykki sitt við því, að eg hlust- aði á yfirheyrslu hans. Að- surður um nafn, aldur, heimili, fjölskyldu og atvinnu, kvaðst maðurinn heita Göhring að ætt- arnafni, 59 ára, fráskilinn og ætti uppkomin börn í Vestur- Berlín. Hvað atvinnu snerti, þá ætti hann enga stéttarbræður þar eystra. Hann hafi framleitt. tyrknesk hunang einn manna, og nú gerði það enginn lengur. — Og ástæðan fyrir flóttan- um? — Þeim þótti eg græða of mikið á Kommúnistunum. Svo ekki nóg og fóru fram á það við mig, að eg léti þetta allt i hend- ur ríkisins. Það kom ekki til mála af minni hálfu. Hvernig þetta sælgæti er búið til, er ætt- arleyndardómur. Eg erfði það frá föður mínum og hann frá afa. Nú héldu þessar vífilengj- ur áfram hjá þeim stjómarherr- um. Lengi slógu þeir úr og i, ýmist gáfu þeir mér fram* leiðsluleyfi eða þeir tóku það af. Síðast þegar það var gert, voru tekin af mér tvö leyfi, sem eg hafði fengið daginn áður, ann að framleiðsluleyfi, hitt til að heimsækja son minn hér í Vest- ur-Berlín og dveljast hjá hon- um um hríð. Eg labbaði mig inn í bjórkjallara og drakk þar nokkra bjóra, ætlaði að hugsa mál mitt. Þar gaf maður sig á tal við mig og fór að rekja íj ! raunir sínar. Eg fór að segja honum mína sögu, og þriðji maður bættist í hópinn. Eg var orðinn heldur ör af drykkj- unni og hef víst sagt sitt af hverju óþvegið um stjórnar- völdin eins og þau höfðu kom- ið fram við mig. Um nóttina vakti kunningi minn mig upp og ráðleggur mér að vera var um mig, því að ýmsir hafi heyrt til mín í gærkvöldi. Eg beið ekki boðanna, klæddi mig i snatri, stakk nauðsynlegustu hlutum í handtösku og steig inn í næstu lest og var kominn hing- að — eftir hálftíma. t Að lokinni yfirheyrslu þess- ara tveggja varð nokkuð hlé, og þá fór eg að skoða barna- heimilið í flóttamannabúðun- um. Þar var hið snyrtilegasta og' fágaðasta í þessum stað. Hjá blaðatulltrúanum. Þegar eg kvaddi flóttamanna búðirnar í Marienfelde, lagðí eg leið mína til blaða- og upp- lýsingaskrifstofu Sambands- lýðveldisfns í Berlín, dr. Hart- ings, innti hann frekar eftir málefnum flóttamanna, og lét hann mér þegar upplýsingar í té. 1 Daglega síðan 1945 hafa nokkur hundruð íbúa á sovét- svæðinu flúið til Vestur-Ber- .línar og beðið um leyfi til að taka sér löglega búsetu i Sam- lýsingar um þá. Þeir hafa því ekki langa viðdvöl hér, heldur endursendir hið skjótasta. Tekin er skrifleg skýrsla af hverjum flóttamanni um ástæðurnar fyrir flóttanum. Þær eru sem Flóttafólkið bíður með töskur, poka og pinkla á bekkjum og gangstígum í Marienteld. sem þeim var í lófa lagið, tók.u bandslýðveldinu Vestur-Þýzka þeir kúfinn af þvi í skatta og landi. Þeir skildu allar eigur sínar eftir nema það, sem þeir gátu borið í höndunum, og að- eins það nauðsynlegasta til að vekja ekki grun um, að þeir væru liðhlauparfrá,,lýðræðinu“ eystra. Fjölskylda, sem flýr, fefðast ekki saman, heldur skiptir hún sér eins og unnt er og velur sér mismunandi tíma, þótt ekki séu nema nokkrar klukkustundir. Auðveldast er að flýja yfir mörkin með járn- brautarlestinni hér innanborg- ar, og því fer fjöldi flótta- manna að austan hingað eftir því, hve ferðaeftirlit í Austur- Þýzkalandi er strangt á hverj- um tíma, en það hefir verið nokkuð misjafnt. T. d. árið 1957 komu aðeins 42% flótta- manna austan um Berlín, en nú munu það vera 80%. Stjórn Vestur-Þýzkalands hvetur íbúa Austur-Þýzkalandi að flýja þaðan ekki af heimilum sínum meðan þeir geta með nokkru móti umborið að vera þar. En sannleikurinn er sá, að hing- að til hafa nálega 3 milljðhir Framh. á 11. siíiu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.