Vísir - 22.11.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1960, Blaðsíða 4
V ISIR Þriðjudaginn 22. nóvember 1969 Fiskveiðar Hollendinga: Útflutningur næstum 174 þús. lestir s.l. ár. En þeir fluttu líka inn fisk og afurðir, sem nam 145 þús. lestum. Árið 1959 nam framleiðsla Hollendinga á fiski og fiskaf- urðum 284 þúsund lestum, að verðmæti 124,8 millj. gyllina, en var árið 1958 277.500 lestir, að verðmæti 122,1 millj. gyll- ina. Meðalverð var það sama bæði árin — 44 sent hvert kíló. Ýsuaflinn varð minni bæði að magni og verðmæti. Svipað veiddist af ufsa og árið áður, en þorskaflinn og verðmæti hans jókst um 10% miðað við árið 1958. Um nokkra minnkun var að ræða í síldaraflanum. Árið 1958 veiddust 45.100 lestir, að verð- mæti 16,3 millj. gyllina, en 1959 var aflinn 42.100 lestir og verðmætið 13,7 millj. gyll- ina. í síðarnefndu tölunum eru innifalin kaup á fersksíld er- lendis frá. Magnið af saltsíld var 62.000 lestir og verðmæti hennar 30 millj. gyllina, en var 63.200 lest- ir að verðmæti 31.8 millj. gyll- ina að verðmæti 30,3 millj: gyllina, en 1959 var magnið 19.600 lest- ir og verðmæti þess 32.8 miHj. gyllina. Innflutningur Hollendinga á fiski og fiskafurðum varð 145.400 lestir árið 1959, að verð mæti 100,8 millj. gyllina. Árið 1958 var hann 107.000 lestir og verðmætið 80,9 millj. gyllina. Að magni til var fiskimjöl um tveir þriðju alls innflutnings fiskafurða árið 1959. Fluttar voru inn 7100 lestir af nýrri síld móti 2900 lestum árið 1958, og verðmæti hennar jókst úr 0,8 millj. í 2,3 millj. gyllina. Þetta mikla magn af síld keyptu hollenzk skip 1 írlandi og Skotlandi og fluttu heim. Á sama hátt voru keyptar frá þess um löndum 4600 lestir af 'salt- síld fyrir 1,5 millj. gyllina, samanborið við 1400 lestir fyr- ir 0,4 millj. gyllina árið áður. Árið 1959 voru fluttar inn 1900 lestir af vatnafiski, að verðmæti 5,8 millj. gyllina, en árið 1958 voru það 1600 lestir, að verðmæti 4,9 millj. gyllina. Innflutningur á skelfiski jókst úr 4800 lestum í 17.800 lestir, og verðmæti úr 0,6 millj. í næstum 2 millj. gyllina. Skel- fiskurinn var aðallega fluttur inn frá Danmörku. Niðursoðinn fiskur var flutt- ur inn í stærri stíl en árið áður. Hann nam 4500 lestum, að verð- mæti 13,5 millj. gyllina árið 1950, en var 3300 lestir 1958 og verðmæti hans 10,1 millj. gyllina. (Ægir skv. Fiskets Gang). Endurnýjun sið- gæðisþroskans. Stofnuð veröi geimrann- sóknarstofnun Evrópu. Frá síðasta fundi ráðgjafaþings Evrópuráðs. þess, að gerðar yrðu án tafar ráðstafanir til að koma á sam- starfi milli tollabandalags sex- veldanna og fríverzlunarsam- taka sjöveldanna. í umræðunum um horfurn- alþjóðamálum kom fram Ráðgjafarþing Evrópuráðs- ins, en á því eiga sæti full- árið 1958. Mikil aúkning trúar frá hinum 15 aðildarríkj- varð á matjessíld, eða úr 18,1 um ráðsins, kom saman í millj. kg 1 23,6 millj. kg. | Strassbourg 21.—29. septem- Makrílaflinn jókst úr 15.400 i)er- ^ar Það si®ari bluti 12. teslum í 18.500 lestir og varð ráðgjafarþingsins, en það kom ar meiri en nokkru sinni fyrr. f>’rst saman f aPríl síðastl- — su hugmynd, -að Evropunkin Ostruveiðar voru 2% medri, en Rannveig Þorsteinsdóttir, fyrr- hefðu samstarf um aðstoð við aflinn aflaðist af öðrum skel- verandi alþingismaður, var ÞJoðir Afriku. I þvi sambandi fiski. Af rækjum fengust 4700 eini íslcnzki fuiitrúinn að þessu let Jens Otto Krag, utannkis- lestir á móti 4200 lestum 1958. sinni> er hun nýkemin raðherra Dana og nuverandi Hollendingar fluttu út 173.- heim' 700 lestir af fiski árið 1959, að formaður ráðherranefndar Evr- ópuráðsins, í ljós þá skoðun, að heppilegra kynni að vera, að WWWISPV: Þingið gerði ályktun, þar sem yerðmæt1 143 millj gyllina, en lagt er til) að stofnað verði nokkurs konar ný Marshall-að- anð aður var utflutmngunnn Geímrannsóknarstofnun Evr- stoð yrði skipulögð í þágu Afr riki og (Frétt frá upplýsinga- deild Evrópuráðsins). ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómfúlkur og skjala þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. !”'f° lestirii°S verðmætið ópu> Var því beint tii ráð-iiku og stæðu að henni 30,3 millj. gyllina. Aukningm herranefndar Evrópuráðsins, að Evróou os Ameríku stefar af meiri úölutmngi á £é sé hið fyl.sta ,véitt til að **“»“ « A™r'KU- nýjum sjávarfiski jafnhliða teikna 0g smíða geimfar í Evr- auknum vörugæðum. Einnig ðpu jafnframt var lögð áherzla var meira flutt út af skelfiski ^ onnur atriði varðandi friðsam- og niðursoðnum fiski. jlega hagnýtingu geimsins, m. a. Hins vegar minnkaði útflutn- á, að hið fyrsta séu settar þjóð- ingur á nýrri síld úr 28.000 í réttarreglur um þessi efni. 24.000 lestir, og verðmætið var i Framsögumaður, þegar rætt 10,8 millj. gyllina sl. ár á móti var um geimrannsóknir, var 12.6 millj. gyllina 1958. Salt- brezki þingmaðurinn David síldarútflutningurinn minnkaði Price. Gaf hann þær upplýsing- úr 40.900 lestum í 35.000 lestir ar, að í Bandarákjunum væri og verðmæti hans lækkaði úr eytt sem svarar 350—400 ís- 28.6 millj. gyllina í 28,6 millj. lenzkum krónum á hvern íbúa Árið 1959 voru fluttar út 2500 árlega til geimrannsókna. Hins lestir af vatnafiski, að verðmæti vegar er mjög litlu fé varið til 7,4 millj. gyllina, en árið áður þessara mála í Evrópu. 2300 lestir að verðmæti 6,1 Umræðurnar um samvinnu millj. Fluttar voru út 18.800 lest Evrópuríkja í efnahagsmálum ir af nýjum sjávarfiski 1958, snerust að mestu um nauðsyn Biskupinn í Kilmore í ír- landi flutti ræðu í Krists kirkju £ Down stræti £ Lon- don, nú nýverið og fór- ust honum þá orð in. a. á þessa leið: Óánægja nútímamannsins á mjög rót sína að rekja til þess, að hann eygir ekki markmið og tilgang tilveru sinnar. Víst er velgengniþjóðfélag verðugt og réttmætt keppikefli, en þetta er aðeins hin ytri hlið lífsins og nægir ekki mannssálinni til þess, að unnt sé að lifa skap- andi og hamingjusömu lífi. Efnishyggja marxismans fram- leiðir enga mikilvæga list, hvorki á sviði bókmennta né myndgerðar. Jafnvel trúarlífið virðist hafa misst áhrifavald sitt. Þar skortir anda hinnar ævintýralegu hrifningar. Síðastliðið sumar varð mér ljóst i Mackinac mikilvægi end- urnýjunar siðgæðisþroskans (MRA) og starfsemi þeirrar hreyfingar víðs vegar um heim. Þessi hreyfing magnar menn meðal allra þjóða til þess að hugsa og lifa dáðríku og frjó- sömu lífi. Þar er að verki á ný kraftur, sem runninn er frá krossi Krists. Kvöld eitt sat eg í leikhúsinu í Mackinac og horfði á stór- brotið leikrit. Var þá sem birt- ist mér í sýn, hvað það var í raun og veru, sem gaf leikend- unum myndugleika og snilld í meðferð efnisins og þessa ólg- andi skerpu og hæfileika til þess að hrífa áhorfendurna, allt þetta sem gaf verki höfundar- ins líf. Mér fannst Kristui* opinberast mér á ný, og eg er sannfærður um, að svo mur fleirum hafa fundizt, er þei> horfðu á kvikmyndina Freedom — frelsi, eins og Kristur standa á bak við þessa nýtízku boðun Mér komu í hug orð Krists: ..Þegar ég verð hafinn upp frá jörðu, mun eg draga alla til mín.“ í kringum mig var fólk alls staðar að úr heiminum, frá Thailandi, Kína, Aíríku, Ame- ríku, íslandi, Englandi og víð- ar. Mér varð hugsað aftur f tímann, til hins fyrirferðarlitla upphafs þessarar hreyfingar, |og eg minnist prestsins, sem dag nokkurn kraup frammi fyrir altari í kirkju í Englandi — Franks Buchmans, sem þá var mjög vonsvikinn eftir und- anfarna erfiðleika. Hann var í andstöðu við nokkra menn, sem honum fannst hafa beitt sig ó- rétti. Honum komu í huga orð í gömlum sálmi: „Ó, þá eg krossinn augum lít, sem á minn frelsari dó“. Og honum fannst sem sæi hann Krist fyrir 'augum sér. Hann reis á fætur, gekk heim til þess að skrifa nokkur bréf. Upphafsorð allra bréfanna voru: „Fyrirgef mér". Frá þessum anda er runnin sÚ umskapandi hreyfing, sem borið hefur undursamlegan ár- angur á ýmsum stöðum á þessu ári, eins og t. d. í Mackinac. Það sem eg vil leggja sérstaka áherzlu á, sem lokaorð mín hér, er þetta: Uppspretta þessa mikla siðbótarverks er kross Jesú Krists sem kraftur í lífi mannanna, og þetta er upp- spretta fagnaðarins, — „já, með gleði skulu þér fara, og í friði burt leiddir verða.“ Þannig mælir þessi írski biskUp. Þannig hefur hann kynnzt MRA hreyfingunni —- sem eg kalla hér endurnýjun siðgæðisþroskans. Allar þjóðir hafa mikla þörf fyrir endur- nýjun hins kristilega hugar- fars og siðgæðisþroskans, fs- lendingar engu síður en aðrir. P. S. ÞJ bnrgar sitj að aiifjSijsa í vísi Hásetarnir réðust á yfir- mennina og Börðu þá. Fluttir beim fyrir 30,000 danskra króna. Frá fréttaritara Vísis. Khöfn í gær. Fimm hásetar af danska skip inu Nikoline Mærsk hafa verið fluttir flugleiðis heim frá Jap- an. Lögreglan beið eftir þeim, þegar þeir komu til Kastrup- vallar með flugvél frá SAS, og voru þeir strax teknir til yfir- heyrslu. Mönnum þessum er jjefið að sök að hafa ráðizt á tvo yfirboðara sína, yfirstýri- mann skipsins og þriðja stýri- mann, úti fyrir veitingahúsi í Japan og barið þá og sparkað í þá, svo að þeir voru mikið meiddir á eftir. Hásetarnir segj- ást ekki hafa ráðizt á stýri- mennina, en lent í handalög- máli, sem hinir gáfu tilefni til. Það kostaði 30.000 danskar Freigátan „Jótland" mun ekki sigla höfin lengur, enda uppfyllir hún ekki kröfum nútímans. krónur að senda mennina heim flugleiðis. Hún var fyrir skemmstu dregin frá Kaupmannahöfn til Ebeltoft, en þar á hún að vera í frarn- tíðinni, sem minnismerki um skipasmíðar fortíðarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.