Vísir - 26.11.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 26.11.1960, Blaðsíða 2
VlSIR Laugardaginn 26. nóvember 1960 Sœjarfréttir | titvarpið í kvold. Kl. 14.30 Laugardagslögin. ! — 15.00 Fréttir. — 15.20 Skákþáttur. (Baldur Möller) —• 16.00 Fréttir og veður- fregnir. — 16.05 Bridgeþátt- ur. (Hallur Símonarson). — 16.30 Danskennsla. (Heiðar Ástvaldsson). — 17.00 Lög unga fólksins. (Guðrún Svafarsdóttir og Kristrún Eymundsdóttir). — 18.00 Út- varpssaga bax-nanna: „Á flótta og flugi“ eftir Kagn- ar Jóhannesson; XI. (Höf- undur les). — 18.25 Veðui’- fregnir. — 18.30 Tómstunda- þáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — 18.50 Til- kynningar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Tónleikar: „Taras Bulba“, Rapsódía fyrir hljómsveit eftir Leo Janácek. — 20.30 Leikrit: „Eigi má sköpum renna“ (Mourning Becomes Electra), þríleikur eftir Eguene O’Neill: þriðji hluti: „Skuld“(The Haunted) — 22.00 Fréttir og veðui’- fregnir. — 22.10 „Úr skemmt analífinu“ (Jónas Jónasson). — 22.40 Danslög til kl. 22.40. ■í . i Íú :;|í ' j ISunnudagsútvarp. Kl. 8.30 Fjöi-leg músik í morgunsái’ið. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Veðurfi’egnir. — 9.20 Vikan framundan. — 9.35 Morguntónleikar. —• 11.00 Messa í Fríkirkjunni. (Prest- ur: Síra Þox-stein Bjömsson). - 12.15 Hádegisútvarp. — 13.10 Afmæliserindi útvarps- ins um náttúi’u landsins; V: Nothæf . jarðefni. ÍTómas Ti'yggvason jai’ðfræðingur). — 14.00 Miðdegistón’eikai’. 15.25 Endurtekið efni: Bjönx Jóhannsson frá Vetu’ húsum segir frá baráttunni v’l bylj- ina. (Áður útv. 22. o’ t.). — 15,45 Kaffitíminn: J>n Mo- ravek og félagar han leika. — 16.00 Veðurfregi”. — 16.15 Á bókamai’k'’ðinum. (Vilhj. Þ. Gíslason útvarps- stjóri). 17.30 B” xatími. (Anna Snorradótti : a) Skólaböi-n í Haf xrfirði syngja lög eftir Friði’ik Bjarnason; Jón Áí irsson stjórnar. b) „Valdi illist í Reykjavík“, saga fy ir lítil börn eftir Frímann J ' lasson. c) Leikiút: „Ævintý myjan*1 II. þáttur. Leikstjr í Stein- dór Hjörleifsson. c”1 Fram- haldssagan: „Ævi ‘ýri í sveitinni“ eftir Árir -nn Kr. Einarsson; IX. 'Kristíri Anna Þórarinsdótl' ” leik- kona). — 18.25 Veð irfregn- ir. — 18.30 Þetta vil eg heyra; Katrín Hjaltested vel- ur sér hljómplötur. — 19.10 ’ Tilkynningar. — 19.30 Frétt- ir og þróttaspjall. — 20.00 fslenzkt tónlistarkvöld. — 20.50 Spurt og spjallað í út- varpssal. — 22.00 Fréttir og '' veðurfi’egnii’. — 22.05 Dans- lög til kl. 23.30. Eimskip. Dettifoss er á Austfjörðum. Fjallfoss fór frá Hamborg 22. nóv. til Rvk. Goðafoss er í Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. í gær 25. nóv. til Tórshavn, Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði 22. nóv. til Hamborgar. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá New York 22. nóv. til Rvk. Tröllafoss er á Norðfirði. Tungufos er á Eskifirði. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er í Stettín. Arn- arfell er á vopnafirði. Jökul- fell lestar á Austfjai’ðahöfn- umDísai’fell lestar á Aust- fjai’ðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Rvk. Hamra- fell fór 25. þ. m. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. á hádegi í dag austur um land í hring- ferð. Esja er vænta'nleg til Rvk. í dag að vestan frá Ak- ureyri. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum í dag til Rvk. Þyrill og Skjaldbreið eru í Rvk. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Manchester. — Askja er á leið til Spánar og Ítalíu. Jöklar. Langjökull er á leið til Rvk. — Vatnajökull lestar á Vesturlandshöfnum. Loftleiðir. Leifur Eiriksson er væntan- legur frá Helsingfors, Kbh. og Osló kl. 21.30. Fer frá New York kl. 23.00. Kristniboðsfélag karla. Munið kaffisöluna kl. 3 á morgun í Betaníu. Sjá frétt á öðrum stað í blaðinu. Skellinöðrum stolið. Nýlega var stolið tveim skellinöðrum hér í bænum, og hafa þær ekki komið í leitii'nar. Hin fyrri var græn Rixe-skellinaðra, R-443, sem stolið var hjá biðskýlinu yið Kalkofnsveg 13. þ. m„ og sl. miðvikudagskvöld var svo stolið gráleitri Victoria- skellinöðru, R-809. Þeir, sem geta gefið upplýsingar um þessi týndu hjól, geri lög- reglunni aðvart. Kirkjuritið. 9. hefti 26. árgangs hefir bor- izt blaðinu. Af efni má nefna: Sálmur eftir síra Sig- urjón Guðnason. Samstarf um æskulýðsmál, grein eftir síra Ólaf Skúlason. Hátíðis- dagar á Húsavík, frásögn eftir síra Friðrik A. Friðriks- son. Aldarminning prests- hjónanna í Hjarðarholti. Margt annars efnis er í blað- inu. Ritstjóri er síra Gunnar Árnason. Messur á morgun. Fríkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h.. Síra Jón Auðuns. (Alt- arisganga). Engin síðdegis- messa, en Aðventutónkleik- ar með erindi á vegum kirkjunefndar kvenna verða í kirkjunni kl. 8Y2 síðdegis. Barnasamkoma í Tjarnar- bíói kl. 11 f. h.. Síra Óskar J. Þrlákssop. Háteigsprestakall: Bama- samkoma kl. ! 0.30 og messa kl. 14 í hátíðassl Sjómanna- skólans. Síra Jón Þo;’\-a-rðs- son. Langholtsprestakall: Barna samkoma í safnaðarheimil- inu kl. 10.30 og messa kl. 14, Síra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Messa ld. 11 f. h. Síra Sigurjón Þ, Ánrason. Messa kl. 2 e. h. Síra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: Kristur kominn og ó- kominn. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svarsson. Bústaðasókn: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Barna- samkoma kl. 10.30 árdegis sama stað. Síra Gunnar Árna- son. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30. Messa kl. 2. Almenn altarisganga. Síra Jón Thor- arensen. Elliheimilið: Guðsþjón- usta kl. 10. Heimilsprestur- inn. Hafnarfjarðarkirkja: Helgi- tónleikar kl. 5. Síra Garðar Þorsteinsson. (Sjá frétt um tónleikana á öðrum stað í blaðinu). Aðventukvöld í Dómkirkjunni. Undanfarin ár hefir Kirkju nefnd kvenna Dómkirkjunn- ar gengizt fyrir tónleikum með erindi í kirkjunni á fyrsta sunnudag í aðventu, en ágóða>’.m verja konurn- ar til að prýða Dómkirkjuna. Á aðventukvöldinu, sem hefst í Dómkirkjunni sunnu- dagskvöld kl. 8.30 annast efnisskrána: Sigurbjörn Ein- arsson biskup, dr. Páll ísólfs- son, Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir söngkona, Einar Vig- fússon sellóleikari, barnakór Miðbæjarskólans undir stjórn Jóns G. Þórarinssonar og Hjálmar Kjartansson söngvari syngur einsöng. — Samkomur þessar hafa und- anfarin ár verið mjög fjöl- sóttar, enda vönduð efnis- skrá með jólasvip, og fjöldi Reykvíkinga fús að styðja starf, sem unnið er fyrir hina gömlu sóknarkirkju þeirra. Síeá^i Jólakort eftir Ara Guðmundsson í 12 óra bekk E. Jólakort til ágóða fyrir hljóðfærakaup skólabama. Út eru komin jólakort prent- uð eftir 5 teikningum tveggja 12 óra nemenda í Miðbæjar- barnaskólanum, og verða þau seld til ágóða fyrir hljóðfæra- kaupasjóð skólans. Fréttamenn áttu í gær tal við skólastjórann og tvo kennara, þá Jón G. Þórarinsson söng- kennara og Jón E. Guðmunds- son teiknikennara, en þeir nafnarnir virðast mjög sam- hentir um að skapa nemendum sínum skiljTðt til að listhneigð þeirra fái eðlilega útrás. Jón G. söngkennai’i hefur kynnt sér tónlistarkennslu í bamaskólum vestan hafs. Eftir þá náms- og kynnisför fékk hann áhuga fyr ir að koma á fót nemendahljóm sveit við barnaskóla sinn. Nú eru engin hljóðfæri til við barnaskóla hér í bænum til að jhægt sé að mynda hljómsveit, og fékk Jón G. þá hugmynd til fjársöfnunar í þessu skvni, að gefin jtSu út jólakotrt með teikningum nemenda, og yrðu þau fyrst og fremst boðin for- eldrum bama í skólanum, sem Gregoriönsk messa verður sungin í Bessastaðakirkju. Messan t formi Grallarans. Á sunnudaginn kemur 27. þetta tækifæri sem önnur. — nóvember, verður messað í (Frétt frá skrifstofu forseta Bessastaðakirkju kl. 2 e. h. með íslands.) nokkuð sérstökum hætti. Messa þessi fylgir hinu fyllsta formi „Grallarans“, sem var messubók kirkju vorrar um tvö fiundruð og fimmtíu ár. Tón allt í messunni verðui’ hið fornkirkjulega, sem kennt er við Gregoríus og hefur ver- ið ríkjandi í messu vesturkirkj- Ráðstefnan um M?ð- Afríku-sambandfð Ráðstefnan um framtíð Mið- Afrdkusambandsins hefst x Lon- búast mætti við, að sýndu öðr- um fremur skilning á þessari viðleitni. E. t. v. verða kortin og til sölu í bókaverzlunum. Hið fyrsta fé, sem fæst í ágóða af þessari kortasölu, verður notað til að kaupa blásturshljóð færi. Síðan kemui’ röðin að strengjahljóðfærum og koll af kolli unz hægt verður að mynda fullkomna hljómsveit nemenda. Jón teiknikennari Miðbæjar- skólans (sem kuimur er fyrir brúðuleikhúsið íslenzka) efndi til samkeppni nemenda sinna 9—13 ára um teikningar að jólakortum, og voru loks vald- ar 5 eftir nemendur í 12 ára bekk, 3 eftir Fanneyju Valgarðs dóttur og 2 eftir Ara Guð- mundsson (Ari er hálfbróðir hins fræga málara ,,Ferrós“). Jólakort þeirra eru mjög þjóð- leg og fullboðleg hverjum, sem þarf að kaupa og senda jóla- kort, en fyrst og fremst skal þó skorað á foreldra barna í þess- um skóla að styðja hljóðfæra- kaupasjóðinn með því að kaupa kortin, sem kosta aðeins tvær krónur. Dagskipan um fjölkvæni. í frétt frá Ambi á Súmötru j segir, að yfirhershöfðingi her- | sveita Indónesíu þar, hafi birt eins konar dagskipan til lier- manna sinna: „Engum hermanni skal hér eftir leyft að hafa nema eina don 5. desember. Forsætisráðherra þess, Sir konu —, og skal þó sú undan- Roy Walensky, er á leið til tekning gerð, telji hann sig unnar síðan á sjöttu öld. Hér á London flugleiðis. Ennfremur hafa þörf fyrir fleiri, að hann landi var það notað allt frá Sir Edgar Whitehead forsætis- leggi fram skriflegt leyfi fyrstu kristnitöku til 1860 þegar Guð- ráðherra Suður-Rhodesíu. konu sinnar.“ jónsen organisti gaf út sitt nýja tón. Sálmasöngurinn verður í stíl 16. og 19. aldar, sumpart einraddaður og sumpart kór- söngur. Kirkjukór Selfosskirkju annast sönginn undir stjórn Guðmundar Gilssonar organista. Messuna syngja sr. Sigurður Pálsson frá Hraungerði, sr. Krlsfinn og Lárus efstir nteð 380 stig. AS tveimur umferðum lokn- Brandur — Ólafur B.R. um o unclankeppni Reykjavík- Eggrún — Nanna B.K. Arngrímur Jónsson í Odda og iurm. i í tvimenning eru þessir Hilmar — Rafn B. sr. Guðmundur Ó. Ólafsson é efstir: I Petrína — Sigríður B.K. Torfastöðum. j Kris inn —: Lárus B.R. 380 Lárus — Zóphania Biskupinn herra Sigurbjörn: Guðni Tryggvi T.B.K. 374 Karl — Sigurleii-. 342 342 342 341 Bir.arsson lýku messunni og á- yarpar sofnuðinn. Að gefnu tilefni skal þess getið, að öllum er heirnil kirkju-j Guðjón - - Róbert B.R. sókn -til Bessastaða jafnt við TI”ilui. Símon P.R Jón — 1 nur B.R. Incibjörg — Sigvaldi Jón iborsteinn T.B.K. T.B.K. 335 T.B.K. 335 372 Ása — Kririín B.K 330 358 Jakob — Si/':" ður B.R. 330 357; Næsta umíevð vevður spiluð 350 28. nóvember kl. 20 í Skáta- 350 heimilinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.