Vísir - 26.11.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 26.11.1960, Blaðsíða 5
0' " Láugardáginn 26. nóvpmbér 1960 VIStB s borga sig ekki. Sönn frttsiifjn. Þrítugasta apríl 1932 var frú Carter var’myrtur, átti því að Will Carter að undirbúa sig til líkindum rót sína að rekja til ’þess að ganga til sængur. Maður hennar Will Carter, hefnigirni’. Menn fpru að kynna sér æfi- sem átti benzínstöð í Rocking- feril Carters, Það kom á daginn, ham County í North-Carolina, að hann hafði haft megna óbeit var að lagfæra ýmsa hluti í og fyrirlitningu á áfengissmygl- verzlun sinni, svo allt væri við urum, og vildi eklcert koma hendina er viðskiptavinirnir nærri stárfsemi þessara lög- kæmu daginn eftir. j brjóta. Þá var vínbann í gildi Dyr verzlunarinnar voru opn-' i Bandarikjunum. Carter hafði aðar, og frú Carter heyrði að meira að segja leyft sér að maður hennar sagði glaðlega; kæra tvo smyglara fyrir yfir- — Gott kvöld. En rétt á eftir heyrði hún, sér til mikillar skelfingar, að skotið var hvað eftir annað úr byssu. Frúin þaut fram í búðina. Maður hennar var fallinn, og stóðu tveir menn, vopnaðir skamm- byssum yfir honum. — Ó, stundi frúin. — Hvers vegna skutuð þið hann? Ókunnu mennirnir flúðu þeg- völdunum. Fógetinn yfirheyrði þá nokkra verstu lögbrjóta umdæmisins. Alls yfirheyrði hann um tvö hundruð manns. Af þeirn fékk hann grun um sjö, sem liklega til þess að hafa framið morðið. Úr myndasafni lögreglunnar voru nú teknar myndir af hin- um sjö þorpurum og sýndar frú Carter. Eftir að hafa aðgætt ar í stað. Augnablik var frú Ijósmyndirnar fá augnablik, Carter ein hjá manni sínum.'benti hún á eina myndina og Nágrannarnir höfðu heyrt skot- sagði með sannfæringu: in og komu hlaupandi. Þá var Will Carter örendur. — Þennan mann hefi eg séð með rjúkandi skammbyssu í Fógetinn var sóttur — og hendi. Eg gleymi ekki andliti kom innan skamms með menn hans alla mína æfi. sína. Hin grátandi frú Carterj Mynd sú, er frú Carter hafði sagði fógetanum það, sem henni bent á, var af Clay Fogelman. var kunnugt um morðið. Hún En hann var ungur, kaldrif jaður kvað annan morðingjann hafa verið eitthvað um tuttugu og fimm ára, meðalmann á hæð, dökkhærðan og rauðleitan í andliti. Á hinum gat hún enga iýsingu gefið. Hann hafði snúið baki við henni. Læknarnir tóku sex kúlur úr líki Will Carters. Þrjár kúln- anna voru af stærð 38, og þrjár af stærð (kaliber) 32. Lögreglan tók nú að spyrja fólk, er hópast hafði að benzín- stöðinni Einn af viðstöddum hafði veitt athygli bláum sport- bíl og hafði bíllinn staðið við hafði hann verið fangelsaður fyrir. brot á áfengislögunum, og fyrir að hafa stolið bifi'eið. Lögreglan í Ohio var ekld sérstaklega ’hrifin af því að af- henda Fogelman lögregíunhi í North-Carolina, þar sem hann lá undir mörgum ákærum á fyrrnefndum stað....... En þar sem lögreglan í North-Carolina gat ákært Fogel man fyrir morð, var morðing- inn fluttur þangað. Við heim- komuna til North-Carolina sór Fogelman það og sárt við lagði, að hann væri saklaus af morð- unum. Þetta fullyrti hann við lögregluna. Hann mælti: — Eg' var strokufangi og er þessi morð hans Menn 1. nóv. 1931 tókst honurn og voru fi’amin, hafði eg nóg að| Napier, sem var glæpamaður,! Sera við það, að fela mig fyrir j er heima átti í Kentucky, að lögreglunni. Eg hafði ekld tímaj flýja úr fangelsinu. Fjórtán | fil Þess ganga um kring og dögum eftir flótta þessara fanta, skjóta menn, er ekkert höfðu var lögreglunhi sagt, að þeir Sert a hluta minn. j væru í felum hjá alkunnum1 ^n fjarvistarsönnun vínsmyglara í Danwille í var ekki fullnægjandi. Virginia. ilétu hann í langa röð fanga og Lögreglustjórinn í þeirri borg báðu frú Carter að koma inn í fór með nokkra af mönnum sín- salinn. um til felustaðar glæpamann- j Á-11 tafar benti hún á Fogel- anna. En þeir höfðu fyrir löngu man og mælti: — Þetta er morð- flúið þennan felustað. í júní ingúm! sama ár urðu menn varir við þá félaga í bæ nokkrum í Ken- tucky. Það sló í harðan bar- daga. En báðum tókst föntunum að komast undan. 1 I ágústmánuði kom sú frétt, að Jimmy Napier hefði verið. drepinn í bardaga. Hófst þessi bardagi með því að Jimmy varð- ! ist lögreglunni með skamm- .byssu á lofti. 18. júlí 1932 fékk lögreglan | Fogelman kom fyrir rétt 10. upplýsingar um það, að glæpa- sept. 1932. Hann var einungis mennirnir tveir væru í felum í ákærður fyrir að hafa myrt húsi nokkru í Engelwood í Ohio. Will Carter. Húsið var umkringt af lögregl- Kviðdómendur dæmdu í mál- unni og rannsakað. Annar inu. Dómsúrskurðurinn var glæpamannanna var handtek- svohljóðandi: Sekur. — inn en hinum tókst að flýja. — Dæmdur til dauða í rafmagns- Það vbru tekin fingraför af stólnum í ríkisfangelsinu í þeim, sem náðist og kom þá í Raleigh 10. okt. 1932. ljós, að hér var um Clay Fogel-1 Hinn ungi morðingi tók Hf- man að ræða. látsdómnum með stillingu. glæpamaður, sem fyrir skömmu hafði brotist út úr fangélsi. Þannig var málum komið þar til sunnudaginn 8. maí 1932. En þá var aftur framinn dularfullur og blóðugur glæp- ur, sem olli ógn í öllu umdæm- inu. Það hófst með sakleysislegri símahringingu til lögreglunnar. í henni var sagt, að ljós logaði í alþýðuskólanum. Tveir lög-j Eins og lesendum er kunnugt kg. í 2.63 kr. kg., eða um 5 aura. regluþjónar, Charles Hunter ( hefur að undanföunu staðið stríð 1. fl. hækkar nokkuð meira, og James A. Robertson, voru , milli kaupmanna bæjarins og eða úr kr. 1.65 kg í 1.92, eða um séndir upp i skólann til þess verðlagseftirl., vegna þess að 27 aura. — Áður mun álagning Engar kartöflur enn. Kaupmeiin hefja ekki sölu á pökkuöum kart- öflum vegna þess að álagning hefir lækkað. heimkeyrsluna. Tveir menn höfðu þotið upp í bílinn ekið var hratt á burt. En þar sem djmmt var orðið, var ó- mögulegt að greina númer hans. Morðingjarnir höfðu enga til- raun gert til þess að ræna verzl- að gæta hvað væri að gerast. Robert gekk á undan inn á °» skólalóðina eða garðinn. Hann sá tvær persónur læðast milli trjánna í skólagarðinum og sendu þær ljós frá vasaljóskeri beint á móti lögregluþjónunum. Á sömu sekúndu kváðu við skot sem endurómuðu í garðinum. unina. Astæðan til þess að Will Kúlurnar hæfðu Robertson Hann hneig til jarðar og var Tiros II. á lofti. örendur. Bandaríkjamenn skutu í gær á loft gervihnetti, Tiros II, ög fer hann á "hringlaga sporbraut kringimi jörðu. Lögreglulæknirinn rann- sakaði hinn látna lögregluþjón, og tók sex kúlur úr líki hans. Þrjár úr hlaupvídd 38 og þrjár úr hlaupvídd 32. Nákvæmlega sömu tegundar kúlna og-notað- Hann er fjærst jörðu 690 km, ar voru til þess að drepa Carter en næsf 660. — Hér er um loft- með. belg að ræða samskonar og En nú fékk lögreglan þýðing- Tiros I, én loftbelgir af þessari armiklar upplýsingar. Morð- gerð eru á hæð við 16 hæða ingjarnir voru þeir Clay Fogel- hús. —■ í gervihnettinum eru man og Jimmy Napier. Upp- sjónvarpstæki til töku mynda á ljóstrarinn var ættingi Fogel- skýjum og voru frstu myndirn- man,-og það var blái sportbíll- kaupmenn fengu ekki að taka á úrvalsflokk hafa verið 59 tillit tií pökkunarkostnaðar í aurar, en á 1. fl. 37 aurar, en verði sínu. Nú hefur Grænmet- (heildsöluverð var þá mij*na. isverlunin tekið að s.ér pökkun- ina, og á þeim grundvelli aug- ar sem notaðar kvoldi; til jarðar höfðu borist, inn hans/er þessir tveir glæpa- við veðursþá í“gær-j menn höfðu ekið .í; - Tiros 11 'ér sendu'r] Æfisöguágrip Fogelmans bar uþp éingöngu til veðuráthugana með sér, að hann háfði oft hrot- í þágu .állrú þjóða. lið lögin. Hinn niunda apríl Í929 I Eins og áður segir var þetta mál rætt á fundi matvörukaup- manna í fyrrakvöld, og var þar smþykkt eftirfarandi ályktun: „Sameiginlegur fundur Félags mtvörukaupmanna, Félags kjöt verzlana í Reykjavík og Hafn- arfirði, haldinn að Hóiel Borg miðvikudaginn 23. nóvember 1960, felur stjórnum félaganna að vinna áfram.að leiðréttingu álagningar á kartöflur, sem stór lega hefur verið skert með aug- lýsingu framleiðslui'áðsins í gær. Jafnframt ákveður fund- urinn að hefja ekki að nýju sölu á kartöflum meðan athug- un stjórnanna'fer fram.“ Kaupmenn munu telja sig( þurfa a. m. k. 20% álagningu til að standa undir dreifingar-^ kastnaði, sem mun nú sennilega aukast talsvert, með tilliti 'til þess, að kartöflur eru nú pakk- lýsti Fiamleiðsluráð landbún- aðarins nýtt hámarksverð á pökkuðum kartöflum fyrir nokkrum dögum. Jafnframt því sem tillit er nú tekið- til pökkunarkostnaðar hefur álagning á kartöflum ver- ið lækkað til muna, og á fundi Félags matvörukaupmanna í fyrrakvöld var samþykkt að hefja. ekki sölu kartaflna fyrr en leiðrétting hefði fengizt, því að hin nýja álagning hrykki engan veginn fyrir dreifingar- kostnaði. Samkvæmt aúglýsingu Fram- leiðsluráðsins mun heildsölu- verð kartaflna hafa hækkað um 30 aura kg., vegn pökkunar- kostnáðar (Grænmetisvérzlun- in pakkar nú kartöflunum), en hins vegar hefur smásöiuálagn- ing lækkað-úr25% í 17.9% ogjaðari 5 poka, og því talið víst, 11.4%. Þaiínig hækkar úrvals- að heimsendingar fari mjög í flokkui- í smásölu úr 2.58 kr. vöxt. Keflavíkurvegtir. [■ Framh. af 1. síðu. myndi því vegurinn, samkvæmli öryggisreglum, þola allt að 30 km. meiri hámarkshraða en nú er leyfður úti á vegum. Frá Hvaleyrai'holti suður að Stapa liggur vegui’inn á sam- felldri. hraunbrejðuf. Lengd vegarins á þessu svæði verðui’ 22.4 ltm. Á samtals 2.3 km, kafla liggur vegurinn á apal- hrauni (1.2 km í Kapelluhrauni og 1.1 km í Afstapahrauni) og er þar hægt að nota fjarðýtur við) undirbyggingu vegarins. Á hin-> um köflunum, 20.7 km, er veg- arstæðið helluhraun og verðui* því að flytja nær allt efni serm þarf til fyllinga að úr apal- hraununum, aðallega úr Kap- elluhrauni. Aðkeypt fyllingar- efni á helluhraunskaflanumi mun verða milli 450.000 og 500.000 m3, en auk þess þarS um eða yfir 100.000 m3 af frost- heldu burðarlagsefni í veginnt yfri Stapann. Þær framkvæmdir er hófusti í gær, ei'u við undii’byggingu vegarins í Kapelluhrauni, ogj fyrst um sinn verður unnið i áttina að Hvaleyrarholti. í sumar voru gerðar athug- anir á umferð um Kapellu- hraun, og miðað við mánuðinat júlí—október fóru að meðaltalk um 1050 bílar um hraunið dag; hvei'n. Hinn nýi vegur, sem eins: og áður segir, vei'ður meðí tvær steinsteyptar akbrautir., samtals 7.5 m. á breidd, muns hins vegar geta annað allt ai® tíföldum þeim fjölda bifreiða.. Til steypunnar munu fara ums 21,—22 þús. tonn af semcnti, eða sem nemur fimmta lilv.ta af ársframleiðslu semcntsvcrk- smrðjunnar. Hinn steypti hluti; byrjar við Engidal, þár sem, hinn nýi kafli meðfram Hafn- ai-firði Hggur. og steypt verður til Keflavíkur. Áætlanir um kostnað vi&’ vegaframkvæmdir liggja ekki fyrir. enda hafa undii'búnings- mæh.ngar stafið allt fram tiJ. þessa dags, og er reyndar enn, ekki lokið. Þó er víst, að hér er um mjög fjárfrekt fyrirtæki að ræða, og nægir að geta þess, oð á þingsályktunai'tillögum., sem fluttar hafa verið um þetta mál á undanföi'num ár- um, er gert ráð fyrir 70—80 mihjónum króná, og miðað vicS núverandi aðstæður, og það að> verkið mun taka alllangans tíma, má gera ráð fyrir all- miklu hærri upphæð. Aðspurður kvaðst vegamála- stjóri ekki geta sagt. hvenær* -búast mætti við að verkimf. lyki, en hann kvaðst ætla, að> hagkvæmst mundi að ljúka því á þremur árum, því að ef flýtat ætti verkinu meira en það, myndi það hlevna upp vei'ðinu. _ Vegamálastjóri skýrði enn fremur frá því. að þegar héfði. verið tryggt fé til byrjunar- framkvæmda. en þar sem heild- aráætlun um kostnað liggur* enn ekki fyrir, hefur öngin heildarfjárveiting til verksinu verið ákveðin. Verðflokkui' sá sem nú hef- ui' hafið framkvæmdir í Káp- elluhraun, er undir vérkstjóm Björn Jóhannssonar, verkstjórd frá Keflavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.