Vísir - 28.11.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 28.11.1960, Blaðsíða 2
B VlSIR Mánudaginn 28. nóvember 1980 Sœjarfréttir Útvarpið í kiöld: 18.00 Fyrir unga hlustendur: „Forspil“, bernskuminning- ] ar listakonunnar Eileen j Joyce; VI. (Rannveig Löve). I 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 ■ Þingfréttir. — Tónleikar. — j 29.00 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingur). — i 20.20 Einsöngur: Sigurður Björnsson syngur innlend og erlend lög; Jón Nordal leikur með á píanó. 20.40 Úr heimi ! jnyndlistarinnar (Björn Th. Björnsson listfræðingur). — 21.05 „Fjölskylda hljóðfær- anna“, þjóðlagaþættir frá UNESCO, fræðslu-, vísinda- 1 og menningarstofnun Sam- einuðu þjóðanna. 21.30 Út- varpssagan: „Læknirinn Lúkas“ eftir Taylor Cald- ’ well; XIV. (Ragnheiður Haf- stein). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Hljómplötu- safnið (Gunnar Guðmunds- son) — til 23.00 Samtíðin. Desemberblaðið er komið út, mjög fjölbreytt og skemmti- legt. Forustugreinin er um einstæða þjónustu við aldr- aðar konur. Þá eru.fjölbreytt ir kvennaþættir eftir Freyju. Smásaga: Gesturinn að sunnan. Samtal við Böðvar Kvaran fulltrúa um ferðalag hans með tjald og bíl um Evrópu sl. sumar. Grein um Baudouin Belgíukonung og Fabiolu heitmey hans. Guðm. Arnlaugsson skrifar skák- þátt, Árni M. J insson bridgeþátt og Ingólfrr Dav- íðsson þáttinn:_ Úr rí’ i nátt- úrunnar. Einnig eru a 'mælis- spádómar fyrir de” 'mber, dægurlagatexti, drau’naráðn- ingar, umsögn um P madís- arheimt Halldórs Laxness o. m. fl. Á forsíðu er riynd af leikurunum JeanSim mons og Anthony Franciosa í nýrri kvikmynd. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur áríðandi fund í Iðnó uppi þriðjudaginn 29. nóv. kl. 8.30 e. h. stundvíslega. Fundarefni: 1) Félagsmál. 2)Síra Jakob Jónsson (ferða- minningar). Takið handa- vinnu með. — Félagskonur mega bjóða gestum. — Fjöl- mennið. Stjórnin. Gullkorn. Auðmýkið því yður undir Guðs voldugu hönd, til þess að Hann á sínum tíma upphefji yður. Varpið allri áhyggju yð- ar upp á Hann, því að Hann ber umhyggju fyrir yður. Verið al- gáðir, vakið, óvinur yðar djöf- ullinn gengur um sem öskrandi ljón, leitandi að þeim sem hann getur gleypt. Stand- ið gegn honum, stöðugir í trúnni, vitandi að sömu þján- ingar koma fram við bræðra- félag yðar um allan heim. — 1. Pét. 5. 6.—10. SILFURTÓBAKSDÓSIR töpuðust 24. þ. m. frá Elli- heimilinu að Laugaveg 53. — Merktar: G. Kristjánsson. — Uppl. í síma 23412. (1664 LÍTIÐ gyllt kvenúr, með gulbrúnni leðuról, tapaðist um hádegi á laugardag í miðbænum. Finnandi vin— samlegast hringi í síma 10012, Fundarlaun, (1076 ROAMER karlmannsúr tapaðist sl. föstudagskvöld á Reykjavíkurtjörn. — Skilvís finnandi skili því á Framnes- veg 40. Fundarlaun. (1074 œæææææææa-ysææajasfiæssjBæasææææ FLUGFRE YJAN er leikr- igið, sem allar ungar stúlkur óska s í iólagjöf. Verð kr. 198,00. Kommiinistar dæntdir á Spáni. Sá 12. í miitnihluta. Kennedy hefir ekki fullan helming atkvæöa. Enn eru ekki komnar loka- tölur frá nokkrum kjörstöðum í Bandaríkjunum, en sýnt er, Kennedy er í minnihluta meðal kjósenda. Eins og sakir standa nú, hef- ir hann fengið 34.054.059 at- kvæði, en Nixon er með 33.857.091. En þá eru ótalin þau, sem féllu á aðra flokka, því að fleiri voru í framboði. Þau atkvæði voru hvorki meira né minna en 403.199. Þetta er samtals 68.414.349, og sést af því, að um fjórðungi milljónar munar, þegar öll greidd at- kvæði eru talin. Kennedy verður 12. forseii Bandaríkjanna, sem er í minni hluta meðal kjósenda. æææææææææææa SIGRÚM SVEIM3SOINI löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í þýzku. Melhaga 16, sími 1-28-25 Tveir fengu 20 ára fangelsi, 15 fengu 6—14 ára og ein kona fjögurra ára fangelsi. Fólki þessu er og geíið að sök að hafa setið fund í Tékkóslóvakíu til undirbúnings þessum áform- um, og sátu hann fúlltrúar spænskra kommúnista erlendis. Vegna mikillar aðsóknar að málvcrkasýningu Braga Ásgeirssonar í Listamanna- skálanum, hefir verið ákveð- ið að hafa hana opna til n. k. þriðjudagskvölds. er bezta hressingin Drekkið ís-kalt VARMA Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarþel við andiót mannsins míns, DR. ÞORKELS JÓHANNESSONAR háskólarektors. Hrefna Bergsdóttir. Einangrunar plötur. J o 4:r.Soudum heim. Þ Þorgrímsson & Co Borgartúni 7. - Sími 22235; '£'/■ . Móðm og tengdamóðir okkar, ‘ ’ ’ JÓHANNA ÞORSTEINSSON. :"0>' ‘C V‘ fæddOlsen, r ii' •<;; :rtí; v . - ■ .. / . •%■■■■: lé*t 21. nóvember. Útförin hefur farið fram. Við þökkum ómetanlegan hjálparhug og einlæga samúð. Kristín Vilhjálmsdóttir. Ásgeir Bjarnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.