Vísir - 28.11.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 28.11.1960, Blaðsíða 4
m ■: V I.S.I H Mánudaginn 28. hSvémbér 1860 1*1 Slitna tré- og steinstiga, einnig gólf, getiS þér látið endurnýja án nokkurs undirbúnmgs meS LIN0T0L lögn. — Sími 12936. ‘æææææse Málflutningsskrifstofa MAGNl t'HORLACIUS íiæstarétt a r lögmaður. Aðalstræt > H Sánii 1-1875. 5S8Í Rafmétorar einfasa og þrífasa, margar stærðir. Verð hagstætt. = HÉÐINN = Vélaverzlun simi 24260 RafsuSustraumbreytirinn „Balarc 175“ og „Balarc 150“ er nýjung, sem allir rafsuðumenn þurfa að kynnast. „Blue Red“ rafsuðuvírinn jafnan fyrirliggjandi. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. Skólavörðustíg 3. — Sími 1-79-75 og 76. Eidfastur steinn og eidfastur feir til innmúrunar í miðstöðvarkatla. Einnig allskonar fittings. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. SóL ar revmi trautir SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60 fe^'sr.'!>!,!,>: ■ r LWM0TU25 Hllii 11IlIIííXIi!“Íh' Y ÍipÍHÍIlilS Illiillnilsiiii! íHIiIli iiiilí 1 - t - SIMI 35390 SIMI 35390 NÝ KJÖRBÚÐ Ilöfiim opnað kjörbnð meö iiVlendii- vöriim íisk- og kjjötvöriiin að knoðarvogi 46 KJÚRBÚÐIN VOGAVER GNOÐARVOGI 46 Gáð hílttsl€t»ði GNOÐARVOGI 46 ímáð húlastwði t VERÐLAUNAGETRAUNIR „REYKJALUNDAR" Dreg'ið hefur verið um verðlaun í verðlaunagetraunum sem birtust í blaðinu síðasta berklavarnadag. Alls bárust 77 ráðningar á myndagátu og 180 ráðningar á verðlaunagetraunum fyrir börn, flestar réttar. Fyi'ir réttar ráðningar á myndagátu fengu þessir verð- laun: Birgir Steingrímssön, Ásgarðsvegi 18, Húsavík. Kristján Júl. Ki'istjánsson, Efri-Tungu, Patreksfirði og Una Pétursdóttir, Efstasundi 15, Reykjavík. Fyrir réttar ráðningar á verðlaunagetraun barna: Lilja Guðmundsdóttir, Bræðratungu 57, Kópavogi, Helga Ragn- heiður Höskuldsdóttir, Dælustöðinni, Mosfellssveit, Gunn- vör Björndóttir, S.-Laugalandi, Eyjafirði. Verðlaunin verða send í pósti. S.Í.BJS. Endurminningar Sigfúsar BlöndaÍs eru komnar út Þessi nýja bók hefir þegar vakið verðskuldaða athygli lesenda. • Hér segir frá Reykvíkingum 1880—1890 og Reykja- víkurlífinu, leikum, sundi og söng. Höfundur lýsir kotunum í Þingholtunum og menningarheimilum bæjarins. Hann minntist fjölmargra merkismanna fyrri aldar, svo sem Gríms Thomsens, Jóns rektors og Björns M. Olsens og lýsir ættmennum sínum hinum eldri Blöndælum, hinum listhneigðu, glaðværu og gáfuðu en ekki ávallt gæfusömu frændum sínum. • Sigfús Blöndal er sá ísl. rithöfunda, sem nú mun oft- ast nefndur, og er það fyrst og fremst vegna hinnar miklu orðabókar hans. íslenzk menningarsaga var hans hugðarefni og fræðigrein. Æviskeið hans náði yfir hið mesta byltingaskeið, er yfir ísl. þjóðina hefir gengið. Sjálfur lærði hann að skrifa með fjöðurstaf úr kálfsblóði, en notaði síðast sjálfblekung. Þessari breytingu vildi hann iýsa og varðveita minninguna um þjóðlega hætti og erfamenningu genginna kyn- slóða. Hlaðb&jð SéfUEG4 Í/ANDAÍ> EFN/ G07T S/V/Ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.