Vísir - 03.12.1960, Síða 1

Vísir - 03.12.1960, Síða 1
1«. árg. Laugardaginn 3. desember 1960 274. tbi. Lutnumba handtekinn. Enn of lítiö Veröur iehMur fngrir herrétt í l^eepeiilriiíe. , Frétt barst um það frá Leo- poldville í gær, að Lumumba hefði verið handtekinn. Var það Mobuto ofursti, yfirmaður Kongóhers, sem filkynnti hand- tökuna. Prestskosningtn óiögmæt. Prestkosning fór fram í Eski- f jarðarprestakálli s.l. sunnudag og voru atkvæði talin í gær í skrifstofu biskups. Aðeins einn var í kjöri, Jón Hnefill Aðalsteinsson cand. theol. Hlaut hann 258 atkvæði, 12 seölar auðir, atkv. greiddu 270. En á kjörskrá voru 776, og var kosningin því ólögmæt Var Lumumba handtekinn norðarlega í Kasai-fylki og verður hann fluttur þaðan til Leopoldville og leiddur þar.fyr ir herrétt, sakaður um tilraun- ■ir til þess að æsa Kongóherinn upp til mótþróa gegn Mobuto. Mobuto kveðst. hafa komið persónulega í veg fyrir, að her- mennirnir sem handtóku Lum' umba^ dræpu hann. Handtekinn var héraðsstjór- inn í Kasaihéraði vegna þess, að hann gerði herliði frá Ghana aðvart um hvar Lumumba væri. Sló það hring um húsið, sem hann var. í, en hindraði ekki handtökuna. Herstjórn Ghana hefur borið til baka, að hún hafi bannað iiðinu að bjarga Lumumba. SovétRjósnari handtekinn vestan hafs. Bróðir hans var dæmdur fyrir njósnir ffyrir 3 árum. vatn í ám. Frá Blönduósi var Vísi símað í gær, að þar væri sami vatns- skorturinn í ám og áður, og Laxárvirkjunin lítt starf- hæf- sem stendur. Þeg'ar fyrirsjáanlegt varð að virkjunin gæti ekki framleitt þá orku sem þurfti, var gufu- túrbína síldarverksmiðjunnar á Skagaströnd sett í gang og starf- ar hún nú sem varastöð. Gönguskarðsárvirkjunin A’ið Saúðárkrók er að meira eða minna leyti stöðvuð ennþá af vatnsskorti. Tíðarfar er afbragðsgott í Húnavatnssýslu. Lítilsháttar snjóföl er, en allir vegir greið- færir. Bændur eru víðasthvar í þann veg'inn að taka fé í hús, en það hefur h-.-arvetna gengið úti til þessa. Stærsta Dr. Robert Soblen, bróðir hins dæmda sovétnjósnara Jack Sobles, hefur verið ákærður í New York fyrir njósnir í Banda ríkjunum á stríðsárimum er hægt að dæma hann til dauða, ef sakir eru sannaðar á hann. Saksóknari ríkisins heldur því fram í ákæi’uskjali sínu, að bræðurnir, sem skrifa eftirnafn sitt með mismunandi hætti hafi verið í njósnahringum, er leituðust við að afla sovétstjórn inni upplýsinga um hernaðar- leyndarmál Bandaríkjanna. Dr. Soblen var starfandi í njósna- hring, sem stjórnað var af Vas- sili Zubilin, starfsmanni við sovétsendiráðið í Washington, en æðsti yfirmaður njósnasveit- arinnar var sjálfur Lavrenti °S Beria. Beria hafði heimilað bræðrunum að fara til Bandaríkjanna 1940, en setti uiM 'leið það skilyrði, að þeir tækju að sér njósnir þar, sem þeir og gerðu. Jack Soble, kona hans og þriðji maður voru tekin föst 1957 og dæmd í nokkurra ára upjUækt li;kkllrt ’.„Ign þrem Það mætti ætla, að þetta væri einhverskonar Ijóskastari, og ao vissu leyti er það ekki fjarri lagi Þetta er nefnilega aðaltækið í Tiros II, sem tekur myndir út:i í geiminum af skýjamyndunum í guíuhvolfi jarðar og ■ sendir til viðtækia vísindamanna, sem geta áttað sig á væntánlegum veðurbreytingum fyrr en ella. Smyglgóss finnst í 3 skipum í Reykjavíkurhöfn. Áfengi, vindlingar og „kínverjar“. kastið. Enn heldur áfram að finnast Og í Helgafelli komu í leit- smyglvarningur í íslenzkum irnar 28. nóv. 2800 vindlingar, kaupskipum, eftir hið stóra 900 „kínverjar“ og' 84 karton smygl í Dettifossi og Lagar- af tuggugúmmí. fossi á dögisnum, og var gert fangelsi fyrir njósnastarf sitt. skipum í Keykjavíkurhöfn í Var sekt þeirra sönnuð með að- , . þessarn og siðustu viku. stoð Boris Morros, sem starfaði líona slasasf. Laus læknis héruð. Allmörg læknishéruð eru nú laus víða um landið, að þvi er skrifstofa landlæknis tjáði Vísi á gær. Nú þegar eru eftirtalin héruð laus: Kópaskershérað, Bakka- gerðishérað, Árneshérað og Flateyjarhérað. Frá áramótum eru Siglufjarðarhérað og Ála- fosshérað laus, en auk þess Reykhólahérað frá 20. janúar. Þá eru Kirkjubæjarhérað og Vopnafjarðarhérað laus frá miðjum febrúar. árum saman í Hollywood og I gær varð slys innarles'a á Þann 22. nóv. náðu tollþjón- Laugavegi, er kona varð fyrir bifreið. Kona. þessi, Sigríður Guð- var þekktur í heirrij kvikmynd- ar 1 lítra af sénever og 3 fl. anna af konjaki, sem verið var að Þess má geta, að Morros segir lanma í land ur Vatnajökli. jónsdóttir, Álfheimum 58, greinilega frá viðskiptum sín- Við leit í Vatnajökli 27. nóv. kvartaði sérstaklega undan um við Soble í bókinni „Leikið fundust á klæðaskápsbotni í eymslum í fótum. Sjúkrabif- tveim skjöldum“, sem komin herbergi 36 fl. af gin og 3800 ' reið flutti hana í Slysavarðstof- er út hér fyrir skemmstu. vindlingar. ' una. Þurrkarnir undaaíariA: haustórkoma hér en dæmi eru til. Vísir hefur spurzt fyrir um 13.3 mm. 1947 og 21.5 mm 1951. úrkomu, hiía og sólskin í nóv- Úrkomudagar voru 8, en eru í ember s,l. og fékk þær upplýs- meðalárferði 19. ingar, sem.hér fara ó eftir: Úrkoman var 26.8 mm hér í Rvík, en er í meðal árferði 80 mm. Til eru samfelldar úrkomu mælingar frá 1920. Hefur tvisvar mælzt minni úrkoma hér í nóvember eða. Ef teknir eru báðir haust- mánuðirnir okt. og nóv.-er sam j anlögð úrkoma í Rvík 58 mm i og er það algert met hvað litla úrkomu snertir í þessum mán- ( uðum Einnig eru til eldri úrkomu- í mælingar frá 1885—1906 og þær mælingar, sem næst koma, sýna 85 mm úrkomu, og var það 1892. Hiti i Rvík var 3 st. og er það 1.6 st. yfir meðallagi. Kaldn t va.r frost 9 stig, en mestur. hjti 10 stig. Framh. á 2i síðu. Höfrungur 2. fékk í fyrrinótt 1700 tunnur, eða fullfermi í einu kasti. Er þetta mesti afli sem fengizt hefur í einu kasti hér sunnanlands og er fátítt fyrir norðan hin síðari ár að fá svo stórt kast. Höfrungur er búinn að fá 10 þús. tunnur. í gær bárust á 5. þúsund tn. af síld til Akraness og um 8000 til Keflavíkur. Afli var yfirledtt góður hjá öllum hringnótabát- um . en lélegur hjá nærri öllum reknetabátum og eru rekneta- bátar nú sumir hverjir að hætta að minnsta kosti meðan ekki veiðist betur. Vísir átti tal við Sturlaug Böðvarsson útgerðarmann í gærkvöld.i. Taldi Sturlaugur það með eindæmum að ekki veiddist nein stórsíld. Þó er ekki útilckað að hún konii að landinu til að hrvgna. Fyrir rúmlega viku síðan sáu skip- verjar á Fylki á leið frá Græn- landi, vaðandi síldartorfur á Grænlandshafi og hver veit nema sú síld sé á leið upp að landinu. í fyrra stóð síldveiðin til 20. janúar. Kominn tli Sir Patrick Reilly,. formaður brezku viðræðunefndarinnar, um lausn fiskveiðideilunnar er kominn til Reykjavíkur vegna undirbúnings frekari 'iðræðna um málið. (Frá utariríkisráðuneytinu.)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.