Vísir - 03.12.1960, Side 2
VlSIB
Laugardaginn 3. desember 1960
Sœjarfréttir
ÍTtvarpið í dag:
1 8.00—10.10/ Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp. 13.00
! Óskalög sjúklinga (Bryndís
'í Sigurjónsdóttir). — 14.30
! Laugardagslögin — (15.00
Fréttir). 15.20 Skákþáttur
(Guðm. Arnlaugsson). 16,00
Fréttir og veðurfr. — 16.05
Bridgeþáttur (Stefán Guð-
johnsen). — 16.30 Dans-
kennsla (Heiðar Ástvalds-
son). 17.00 Lög unga fólksins
-Jakob Möller). — 18.00 Út-
] varpssaga barnanna: ,,Á
í flótta og flugi“ eftir Ragnar
I Jóliannesson. -Höf. les). —
í 18.25 Veðurfr. 18.30 Tóm-
'j' stundaþáttur bama og ung-
í linga -Jón Pálsson). 20.00
1 Tónleikar: Syrpa af lögum
1 eftir Emil Thoroddsen. 20.15
Leikrit: a„Maður og kona“
I eftir Emil Thoroddsen og
i Indriða Waage, samið eftir
! skáldsögu Jóns Thoroddsen.
Leilcstjóri: Valur Gíslason.
22.00 Fréttir og veðurfr. —
'■ 22.10 Danslög, þ. á m. leikur
1 hljómsveit Svavars Gests.
! Söngvari: Ragnar Bjarnason
1 — til 24.00.
Mcssur á morgun:
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
j Sr. Óskar J. Þorláksson. —
Síðdegismessa fellur niður
f vegna aðalsafnaðarfundar,
! sem verður í kirkjunni kl. 5
! síðdegis. — Barnasamkoma
! í Tjarnarbíó kl. 11. Sr. Jón
i Auðuns.
) Fríkirkjan: Messa kl. 5.
f — Barnaguðsþjónusta kl. 2.
1 Sr. Þorsteinn Björnsin. —
Hallgrímskirkja: Kl. 10
f. h. Barnaguðsþjónus'a (að-
| ventu- og jólasöngva ■). —
j Kl. 11 f. h. Messa. Sr Jakob
i Jónsson. Ræðuefni: / Jesús
að hverfa af jólakort-ím, —
; Kl. 2 e. h. Messa. Sr. Sigur-
jón Þ. Árnason.
Barnasamkoma k1 10.30 í
! safnaðarheimilinu. M ssa kl.
' 14. Séra Árelíus Níeöson.
KROSSGATA NR. 4 93
Skýringar:
Lárétt: 1 tala, 6 reikar, 8
hvílt, 9 alg. fangamark, 10
tími, 12 kasta upp, 13 ósam-
stæðir, 14 oft um Reykjavík,
15 svefn, 16 afkomandi.
Lóðrétt: 1 aldur, 2 óvit, 3
nefnd, 4 eink.stafir, 5 til steik-
ingar, 7 fuglar, 11 á norður-
heimskautinu, 12 viðurlög, 14
umbrot, 15 ..berg.
Lausn á krossgátu nr. 4392.
Lárétt: 1 koluna, 6 undra,
8 Na, 9 on, 10 eld, 12 önd, 13
rá, 14 kf, 15 þau, 16 belgur.
Lóðrétt: 1 kólera, 2 lund, 3
una, 4 Nd, 5 Aron, 7 andrár,
lMá, 12 öfug, 14 kal, 15 þe.
Háteigsprestakall: Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans
kl. 2. — Bamasamkoma kl.
10.30 árd. Sr, Jón Þorvarðar-
son.
Kirkja óháða safnaðarins:
Messa kl. 14. — Sr. Björn
Magnússon. Sunnudagaskóli
kl. 10.30.
Elliheimilið: Guðsþjónusta
með altarisgöngu kl. 10
árd. Sr. Sigurður Pálsson
frá Selfossi. Heimilisprestur-
inn.
Neskirkja: Barnamessa kl.
10.30. Messa kl. 2. Séra Jón
Thorarensen.
Kópavogssókn: Messa í
Kópavogsskóla kl. 2. Barna-
samkoma í féagsheimilinu kl.
10.30. Sr. Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl.
2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl.
10.15 f. h. Sr. Garðar Svav-
arsson.
Bessastaðir: Barnaguðs-
þjónusta kl. 2. Bíll flytur
börn úr Garðasókn til kirkju,
þeim að kostnaðarlausu. —
Hann fer frá biðskýlinu við
Ásg'arð kl. 1.30. Sr. Garðar
Þorsteinsson.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur.
Bazar félagsins verður hald
inn laugardaginn 3. des. kl
3 í Borgartúni 7. Félagskon
ur, vinsamlegast komið gjöf
um sem fyrst til frú Guðríð
ar Jóhannesson, Mávalilíð 1,
eða í Borgartún 7 eftir kl. 2
föstudag og laugardags-
morgun.
Áheit á Strandarkirkju,
frá N. N. kr. 200.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund í Sjómanna-
skólanum, þriðjudag 6. des.
kl. 8.30. Rædd verða félags-
mál og sýndar litskugga-
myndir, upplestur. Nýjar fé-
lagskonur velkomnar.
Blaðamannafélag íslands
heldur fund á morgun,
sunnudag, kl. 15 í Baðstofu
Naustsins.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Kristjáns-
sands á miðvikudag'. Fer
þaðan til Flekkefjord og
Rvk. Dettifoss fór frá Aber-
deen í fyrradag til London,
Rotterdam, Bremen og
Hamborgar. Fjallfoss fer frá
Rvk. kl. 20.00 í fyrrakvöld
til ísafjarðar, Siglufjarðar,
Hjalteyrar, Raufarhafnar og
Eskifjarðar. Goðafoss fór frá
Keflavík 27. nóv. til New
York. Gullfoss kom til
K.hafnar í fyrradag frá
Hamborg. Lagarfoss er í
London. Fer þaðan til Hull,
Rotterdam, Hamborgar og
Rvk. Reykjafoss fór frá
Mamborg í fyrradag til Rvk.
Selfoss kom til Rvk. á mið-
vikudag frá New York.
Selfoss fór frá Seyðisfirði 28.
nóv. til Liverpool, Brom-
borough, Cork, Lorient, Rott-
erdam, Esbjerg og Hamborg-
ar. Tungufoss kom tii Lyse-
kii á miðvikudag. Fer þaðan
til Gravarna og Gautaborgar.
Eimskipafélag Reykjavíkur
Katla er væntanleg frá Eyj-
um á morgun. — Askja fer
í dag frá Barcelcara áleiðis
til Livomo.
Skipadeild SIS:
Hvassafell fór í gær frá
Stettín áleiðis til Rvk. Arn-
arfell fór í gær frá Akureyri
til Vestfjarða og Faxaflóa-
hafna. Jökulfell fór í gær
frá Keflavík áleiðis til Hull,
Grimsby og Hamborgar.
Dísarfell fór 30. nóv. frá
Hvammstanga áleiðis til
Hamborgar, K.hafnar,
Malmö og Rostock. Litlafell
kemur til Rvk. í dag frá
Akureyri. Helgafell er á Ak-
ureyri. Hamrafell er vænt-
anlegt 6. þ. m. til Hafnar-
fjarðar frá Aruba.
Loftleiðir.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá Helsingfors,
K.höfn og Osló kl. 21.?0. Fer
til New York kl. 23.00.
Stiidentablaðið 1960
kom út 1. desember. Aðal-
greinar blaðsins eru tvær og
fjalla um landhelgismálið.
Hin fyrri er eftir Pétur
Benediktsson bankastjóra en
hin síðari eftir Birgi Finns-
son alþingismann. Próf. dr.
Þórir Kr. Þórðarson ritar
um hlutverk guðfræðideildar
Háskólans. Þá ritar sr. Sig-
urður Einarsson í Holti um
þjóðskáldið Einar Benedikts-
son. Sveinn Einarsson phil.
kand. ritar greinina Úr dag-
bók íslenzks stúdents í
Stokkhólmi. Rektor Háskól-
ans Ármann Snævarr ritar
minningargrein um hinn ný-
látna rektor próf. Þorkel
Jóhannesson. Þá er grein um
hinn nýkjörna rektor, há-
skólaannáll, úr bók próf.
Einar Ól. Sveinssonar um
handritamálið, úr frásögn-
um Hafnarstúdenta o. fl. —
Ritstjóri Stúdentablaðs er
Ásmundur Einarsson stud.
jur., en aðrir í ritnefnd eru:
Jón Óskai'sson stud. jur. Jón-
atan Sveinsson stud. jur.
Hilmar Björgvinsson stud.
jur. og Svavar Sigmundsson
stud. mag. Teiknari blaðsins
er Gunnar Éyþórsson stud.
mag. Útgefandi er Stúdenta-
ráð Háskóla íslands.
Tónlistarkynning
í Háskólanum.
Fyrsta tónlistarkynningin á
þessum vetri fer fram í hátiða-
sal Háskólans smmudag 4. þ. m.
og hefst kl. 5. Flutt verður af
hljómplötutækjum skólans tón-
verkið „Le sacre du printemps“
! (Vorfórnirnar) eftir Igor
Stravinsky.
j Þetta verk, sem upphaflega
er samið við ballett eftir Diag-
, hilev, var flutt í fyrsta sinn í
I París 1913 og vakti þá mikið
hneyksli og illdeilur, svo að
nærri lá að áheyrendur berðust, |
Síðar hefur verkið verið flutt ‘
um allan heim, bæði með ball-.
ettinum og án hans, og er talið
marka tímamót, ekki aðeins í
þróun Stravinskys sjálfs, held-
ur og í tónlistarsögu þessarar
aldar.
Jón Þórarinsson tónskáld
flytur inngangsorð og skýrir
verkið.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Kvenfélagið Hringurinn
Munið jólabazar og kaffisölu Hringsins til ágóða
fyrir Barnaspítalasjóðinn á Hótel Borg, sunnudag-
inn 4. des, kl. 3—6 e.h.
Styrktarfélag vangefinna
tilkynnir
Reykvíkingar, munið jólagjaíasjóð stóru
bamanna. — Tekið verður á móti gjöfum í
sjóðinn á skrifstofu Styrktarfélagsins, Skóla-
vörðustíg 18 4. h. ,
Manntalið gekk mjög vel
um land allt.
Manntalið, sem frain fór í
fyrradag xun land allt, gekk
mjög vcl að því er Hagstofan
liafði til frétt í gær.
Hér í Reykjavík var starfið
að vonum umfangsmest, en
teljarar gengu yfirleitt rösk-
lega fram í starfinu. Þó voru
auðvitað noklcur brögð að því,
að teljarar brygðust á síðustu
stundu, af veikindaástæðum
og öðrum. En þá var gripið til
varaliðsins, sem voru nemend-
ur í efstu bekkjum Mennta-
skólans og Verzlunarskólams,
og þeirra starf varð með ágæt-
um, með tilliti til þess, að þeir
höfðu lítinn tíma til að kynna
sér reglurnar, sem fara skyldi
eftir. Skrifstofan hér í Reykja-
Þurrksrnir —
Frh. af 1. siðu.
Sólskin
var 78 klst. í nó.vember, en
eru aðeins 31 klst. meðallag.
— Næstflestar sólskinsstundir
voru í nóvember 1956 eða 67.
— Sólskinsmælingar hafa verið
gerðar frá árinu 1923.
Meðalhiti á Akureyri
var í nóvember 2.5 st. og er
það óvenjulega hlýtt eða 3 st.
hlýrra en í meðallagi. — Úr-
koma á Akureyri var í meðal-
lagi eða 43 mm.
vík var opin fram yfir mið-
nætti, og skiluðu margir af sér
fyrir þann tíma.
Góður gestur
hjá félaginu ísland-
Noregur.
Prófessor Gerhard M. Ger-
hardsen flytur erindi og sýnir
kvikmynd á vegum félagsins
Island—Noregur.
Sunnudaginn 4. des. kl. hálf
tvö mun prófessor Gerhard M.
Gerhardsen frá Bergen flytja
erindi og sýna kvikmynd í
Tjarnarbíói. Erindið og mynd-
in fjalla um aðstoð þá, sem
Norðmenn veittu Indverjum
við fiskveiðar fyrir nokkrum
árum.
Pi'óf. Gerhardsen er nú
staddur hér á vegum stjómar-
innar til þess að gera athuganir
á fiskveiðum og útveg íslend-
inga. Áður hefur hann verið í
sömu erindagerðum í Indlandi,
og mun segja frá því.
Þó margt sé ólíkt með Ind-
landi og íslandi er þörfin fyrir
fiskveiðar sízt minni, þar en
hér, og má því ýmislegt læra
af erindinu og myndinni.
Það skal tekið fram, að að-
gangur er ókeypis meðan hús-
rúm leyfir og erindið hefst
stundvislega kl. hálf tvö.