Vísir


Vísir - 03.12.1960, Qupperneq 6

Vísir - 03.12.1960, Qupperneq 6
VlSIR Laugardaginn 3. desember 1&60 Sungu jólasálma á skautum. Bifrei5 valt í Ártúnsbrekku. f fyrrinótt ætlaði lögreglanj a'S ná tali af tveim mönn-! um, sem þóttu líklegir til að trufla næturró manna, þeirra sem búa í námunda við Reykja- víkurtjörn. Var það á 5. tímanum í fyrri- nótt að lögreglan var á ferð í námunda við Tjörn- ina að hún veitti athygli tveim mönnum sem skautuðu með miklum hraða víðsvegarj um Tjarnarsvæðið syngjandil jóla- og álfasöngva. Lögreglu-j mennirnir reyndu að ná til, manna þessara, en þeir voru ekki sama sinnis og forðuðust lögregluna eftir mætti. Fór svo að þeir hurfu af Tjörninni áh þess .að lögreglan næði af þehn tali. Fór margar veltur. í gærdag missti ölvaður öku- maður stjórn á jeppa á leið upp Ártúnsbrekkuna. Jeppinn fór út af akbrautinni, valt og fór margar veltur. Bíllinn fór fór margar veltur. — Bíllinn stórksmmedist. Bif- reiðarstjórinn slapp furðu vel úr úr þessum höi’mungum. að öðru leyti en því að lögreglan tók hann til meðferðar. Slys. Sl. miðvikudag slösuðust tveir drengir, báðir á fótum er þeir SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Herbubreið austur um land í hring- ferð 9. þ.m. Tekið á móti flutningi árdegis í dag, laugardag og mánudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- í'jarðar, Mjóafjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Eaufarhafnar og Kópa- skers. Farseðlar seldir á fimmtudag. urðu fyrir bifreiðum. Annar þeirra, 7 ára drengur lenti fyrir bíl á Ránargötu og ristarbeiris- brotnaði, hinn sem var 4 ára hlaut opið brot á vinstra fæti, er hann varð fyrir bíl á Laugarnes- vegi. í fyrrad. skarst maður á höfði við að detta á horni VatnssL og Veghúsastígs. Allir þessir aðilar voru fluttir í slysavarðstofuna til aðgerðar. Ráðhússtorg upplýst. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Akureyrarbær hefur látið setja upp mikinn ljósaútbúnað við Ráðhústorg og var kveikt á honum í fyrsta skipti í gær- kveldi. Komið hefur verið upp fimm ljósastaurum umhverfis blóma- og skrúðreitinn á Ráðhústorgi og gefa ljósin í senn mikla og skrautlega birtu. Er þetta ekki aðeins til skrauts heldur og til mikilla þæginda í skammdeg- inu, því ljósin bera mikla birtu og lýsa langt. íaanila Bíó: HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. Aðalbjörn. (575 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22841. MÁLNING. Tökum að okkur sprautumálun á ís- skápum, þvottavélum og öðrum heimilistækjum. — Sími 32881. (1075 HRENGERNINGAR. Fljótt og vel unnið. Pantið jólahreingerninguna tíman- lega. Sími 24503. — Bjarni. sandblásuni gler R V- Ð H R E í N .SU N: & ' M Á l'M H ÚÐ U.N GLER ÐEI-LÐ - S í M’l; 35-4 00 HJOLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (393 MÁLA gömul og ný hús- gögn, tek einnig að mér húsamálun. Uppl. í síma 34125. (82 KONA eða stúlka óskast til að gæta 3ja barna. Her- bergi og fæði ef óskað er. — Uppl. í síma 32859. (94 ram "uiet'j. HUSAVIÐGERÐIR, gler- ísetningar, hurðarísetningar og fleira. Margt kemur til greina. Sími 33674. — JTag- menn. (93 UNG koiia, með 2 börn, vantar ráðskonustöðu strax. Upp!. í síma 24758. (77 Þetta er ensk mynd — skop- mynd um lögregluna, og koma hér margir lögregluþjónar við sögu og lögreglukonur. Enn- fremur ýmsir nýliðar. Tækifær- in eru mýmörg til þess að láta hið skoplega njóta sín og tekst oftast ágætlega. Ýmsir ágætir leikarar fara með hlutverk í myndinni, Sidney James, Kenn- eth Connor, Hattie Jacques o. fl. — Enskar gamanmyndir taka flestum fram s íðari tíma og njóta mikilla vinsælda. — Að þessari mynd er hin bezta skemmtun. xerndar NIVEA húð yðar gegn veðri og vindi; húðin eign osl ouk þess mýkl •ilkisins. Gjöfult «r NIVEA. $ Hlutavelta Híutavelta Hin árlega hktavelta Kvennadeildar Slysavamaíélagsins í Reykjavík verðwr í Listamannaskálannm á morgun kl 2 e.h. Allt til jólagjafa og allt í jólamatinn. — Margí góðra muna verður á hlutaveltunni eins og t.d. heilir kjötskrokkar, hveitipokar, kol og olía, busáhöld, allskonar fatnaður, leikföng, sælgæti, skipsferðir um land allt og margt margt fleira. Ekkert happdrætti. Freystið gæfunnar um leið og þér styðjið gott málefni. Kvennadelld Slysavarnaféfagsins U'ðsKœidi) Jjý7'xup5'kapút*lsi HÚSRAÐENDUR. — Látið akkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 KAIJPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f Síml 24406.-— (397 KAUPUM og tökum í um- boðssöiu allskonar húsgögn og liúsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 STÚLKA óskar eftir lítilli íbúð (1—2 herbergi). Reglu- semi. Uppl. í síma 18469. — (91 ÚTISERÍUR í tré og á altön, ekta litaðar perui’, firrnn mjög fallegir litir. —■ Uppl. á Gnoðarvogi 18, II. hæð t. h. eftir kl. 6 á kvöld- SKÓLAFÓLK. Vil leigja lítið ódýrt herbei’gi í mið- bænum. Sími 11084og 19900. (86 TVÖ HERBERGI til leigu með aðgang að eldhúsi og síma. Uppl. eftir kl. 1 í síma 11794. (83 in. (27 STÚLKA með 2 böm ósk- ar eftir lítilli íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla eða hús- hjálp. Ráðskonustaða kæmi líka til greina. — Tilboð, merkt: „Reglusöm — 97il sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld. (89 HERBERGI, með húsgögn- um til leigu. Uppl. í síma 14172. — (60 GOTT kjallaraherbergi til Ieigu í Hlíðunmn fyrir reglu- sama stúlku. Hentugt fyrir tvær. Barnagæzla eitt kvöld í viku. Uppl. í síma 35187. (62 HÚSNÆÐI óskast, 2ja— 3ja—4ra herbergja íbúð ósk- ast til leigu nú þegar. Fjórir í heimili. Algjör reglusemi. Sími 16483 eftir hádegi í dag. .(73 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir karlmann, sér snyrti’nérbergí. Uppl. i síma 19965. (68 MÆÐGUR vantar lierbergi í mið- eða vesturbænum. — Eldunarpláss mætti fylgja. Sími 32517. (78 REGLUSÖM kona óskar eftir herbergi, Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Barnagæzla — húshjálp“. (74 MARVIN kvenúr tapaðist frá Laugaveg 11 niður í bæ. Uppl. í síma 15813. Fundai’-' laun. (85 KVEN amibandsúr (stál) tapaðist þriðjud. 29. nóv. — Vinsamlegast hringið í síma 23355. Fundarlaun. (61 LÍTIÐ kvenstálúr með grárri ól tapaðist á leiðinni ft’á Landspitalanum að Bæj- arbókasafninu. — Uppl. á skiptiborði Landspítalans. — Sími 24160. (69 VÍSIS-rukkunarhefti fyrir Aðalstræti hefur tapazt. — Skilist á afgr. Vísis. (76 Smáauglýsingar Vísis eru vinsælastar. GÓÐ JÓLAGJÖF. Hefi til sölu nokkur stykki stand- settra krakkakjóla, margai stærðir. Geri við hjól. Lind argata 56. Sími 14274. (39 TIL SÖLU svefnsófi, 2ja manna, og gólfteppi 3X4 m. Rauðalæk 39, 3. hæð. (95 ÞVOTTAVÉL til sölu. Uppl. á Njálsgötu 35 A, næstu daga. (92 MÁVASTELL. Nýtt, ónot- að kgl. danskt mávastell til sölu við tækifærisverði. —- Tilboð óskast, — merkt: „Mávastell“. (88 STÓR, stíginn þýzkur barnabíll til sölu. Uppl. á Skólavöi’ðustíg 21,A, uppi, eftir kl. 7 í dag og á sunnu- dag allan daginn. (87 LÍTIÐ gólfteppi óskast til sölu. Á sama stað telpukápa og 2 kjólar á 4ra—5 ára. — Sími 33309. (90 LÍTIÐ telpureiðhjól, not- að, til sölu. Höfðaboi’g 16. MATRÓSAFÖT óskast á 5 ára diæng. — Uppl. í sírna 16337. — (50 TIL SÖLU barnarimlarúm með dýnu. Verð 500 kr. Einnig Rafha ísskápur, ver® 2500 kr.. Uppl. í síma 19245. (81 PLÖTUSPILARI til söln ásamt plötum. Uppl. í síma 24852. —(79 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN úr birki til sölu; — einnig sokkaviðgei’ðavél, Velox. Uppl. i síma 35815. (67 BARNAVAGN til sölu. — Sími 32021. (64” TIL SÖLU borðstofuhús- gögn og sófaboi’ð. Hagstætt vei'ð. Uppl. í sima 15479. — TELPUKÁPA til sölu á. 10—11 ái’a. Sími 32101. (65 ÓDÝRAR bai’nakojur til. sölu. Uppl. í síma 32803. (66 TIL SÖLU kvenkjólar, nýir, og lítið notaðir; einnig telpukjólar, skór og tvísettur klæðaskápur. Tækifærisverð. Uppl. í síma 22585 eftir kl. 5. — (72 TIL SÖLU barnastóll, Silver Ci’oss kerra, kerru- poki, rimlai’úm, allt notað. Uppl. í síma 14012. (71 SíP/IUNING 'OPÖVF smírrmm CNO-/PO/V) -

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.