Vísir - 03.12.1960, Side 8

Vísir - 03.12.1960, Side 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift eu Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirliafnar af yðar háifu. Sími 1-18-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið úkcypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Laugardaginn 3. desember 1960 mmim: m Ml ■' ' æ! Guðrún Tóm- asdóttir og hinn nýi fitrokkvartett Musica Nova á æfingu. Sjá ffrétt um tón- leikana ann- arsstaðar í Iblaðinu. Hringkonur leggja undir sig Borgina á morgun. Þrlggja klst. kaffisala og jéiabazar fyrlr Bamaspítalann. Einskær afla-1 Um 20 fiskibátar í smiðum tregöa togara.r fyrir iandsmenn erlendis. Auk þess eru í smíðum eða ókomln 2 flutníngasklp, 1 fióösbátur og 1 vitaskip. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Fyrir nokkru seldu tveir Ak- tureyrartogarar afla sinn í Cux- haven í Þýzkalandi. Það var Harðbakur, sem seldi 18. 1>. m. 80 Iestir fyrir 56.731 mörk og iSvalbakur þann 23. þ. m. 92 Sestir Tyrir 69.951 mark. Akureyrartogararnir hafa all- fer stundað veiðar á heimamið- um að undanförnu og aflað svo illa að þess munu vart dæmi áð- ur. Telja sjómenn sig ekki mun annað eins aflaleysi og nú í haust. Þess eru dæmi, að togarar hafa ekki fengið nema þrjár lestir á heilum BÓlarhring, eða álíka mikið og tveir röskir menn draga á handfæri. Síðasta löndun á Akureyri var 17. þ. m.. Þá kom Hringbak- ur með aðeins 52 lestir eftir hálfsmánaðar útivist. Vísir fékk í gær þær upplýs- ’ um land sem eiga von á þess- ingar frá Skipaskoðun ríkisins, um bátum. Óvenju mikið hef- að nú væru í smíðum fyrir ( ur verið um skipakauþ lands- landsmenn um 20 fiskibátarJ manna á þessu ári, hg mun Auk þess er nýlokið smíði eins meira en í fyrra. flutningaskips, Brúarfoss, sem j ----•----- er ókominn til landsins. Hitt | er fyrir Jökla h.f. og var frá | því skýrt hér í blaðinu fyrr ij vikunni. Þá eiga Vestmannaeyingar í smiðuni einn ióðsbát. Eitt vita- I « skip er einnig í smíðum. Fiski- Reykjavík og nágreniii síðari bátarnir eru all misjafnir að hluta dags í gær stöðvaðisl stærð, allt frá 45 tonnum upp í hyergi umferð, né heldur að Vont skyggni og hálka. Þrátt fyrir blindhríð í 180 tonn. Allmargir þeirra eru í smíðum í Noregi, en þó dreif- ist smíðin á fleiri lönd, þ. á. m. Holland, Danmörku, Svíþjóð. V.-Þýzkaland og A.-Þýzkaland. Það eru útgerðarmenn víða Hinir vinsælu vetrartónleikar Musica Nova kefjast á morgun. Fimm verk flutt í fyrsta sinn hér á landi. Musica Nova, félag ungra Gísli Magnússon leikur því tónlistarmanna, heldur fyrstu j næst 5 lög fyrir píanó eftir hið tónleika sína á þcssum vetri í merka svissneska tónskáld yrðu umferðartruflanir svo vitað væri. I Reykjavík urðu árekstrar bifreiða með mestu móti. Var búið að bóka 11 eðá 12 á- reksira um átta leytið í gær- kveldi og var orsakanna að rekja til hálku á götunum og' slæms skyggnis. Ekki var talin ástæða ti.1 að óttast að Heliisheiði yrði ó- fær í nótt og bílar héldu rak- leitt yfir heiðina, í allan gær- dag. Þeir voru að vísu lengui á leiðinni en venjulega og var það bæði vegna hálku og hríðarveðurs. Sendi Vegamála- stjórnin eftirlitsbíl upp á heið- ina í gærkvöldi til að kanna að- Hringkonur efna næstkoni- j andi sunnudag til kaffisölu og jólabazars fyrir sitt gamla og nýja hjartans mál, barnaspít- alann. Og húmæðið er ekki val ið ai' verri endanum, sjálf Borg in, allir salirnu- niðri, en þá hafa Hringkonur til tunráða kl. 3—6. Eigendur Borgar hafa með því að að leyfa Hringkonum að leggja salina undir sig þessar þrjár stundir sýnt stórhug og velvild Hringnum og' málefn- inu, sem hann berst fyrir. Hringkonurnar hafa verið önnum kafnar við undirbúning allan að undanförnu. í fyrsta lagi hafa þær sjálfar unnið að því að búa til margvíslegt jóla skraut og annað, sem verður ( til sölu á bazarnum og er það allt haglega og smekklega unn- ið. Var fréttamönnum sýnt það, sem þar verður á boðstólum, núna um' miðbik vikunnar Og' seinustu dagana hafa þær unn- ið af kappi að bakstri og' öðrum undirbúningi unair kaffísöi- una — þær annast nefnilega allt sjálfar. Menn eru beðnir að athuga, að jólabazarinn og kaffisalan er aðeins á fyrrgreindum tíma, og verður inngangur um aðal- dyrnar. Mun ekki þurfa að j hvetja fólk til þess að drekka eftirmiðdagssopann sinn hjá Hringkonum á morgun. j Af skemmtuninni seinustu, sem haldin var í Sjálfstæðis- krónur, og rann allur til Barna spítalans, og þangað rennur á- góðinn nú. Allt fyrir Barnaspít alann. Hringurinn er tiltölulegá fámennt félag. Samt hafa Hringkonur safnað á 7_ millj. króna til barnaspitalans og lagt fram þegar 4.6 milljón- ir til hans. í 18 ár hafa þær starfað að þessu mikla máli. Og það er rétt að geta þess, að þetta fé hefur nær allt safn azt hér í Reykjavík fyrir þeirra Framli. á 7. síðu. Bærinn kiæðist húsinu varð ágóði um 30.000 Það sér á gluggum verzlana í bænum, að jólin eru óðum að nálgast. Um mánaðamótin tóku sýn- ingargluggar mjög stakkaskipt- um, því að verzlanir hafa ílest- ar gengið frá jólasýningum á varningi sínum. Eru sýningar þessar allar hinar smekkleg- ustu og skrautlegustu, enda varningur nú fjölbreyttari og fallegri en hann hefir verið um áratugi. Þá er einnig farið að setja upp jólaskraut í Austurstræti, eins og gert hefir verið um mörg undanfarin ár, svo að segja má að bærinn sé smám saman að færast í jólabúning. Framsóknarhúsinu á morgun' Honegger, sem starfaði lengst M. 15.30, og flytur fimm tón- af j París og lézt fyrir 5 árum. verk, sem ekki hafa áður verið Þ.á er sónata fyrir fagott og ' stæður. ílutt liérlendis. píanó eftir Hindemith, flutt af j Fyrst á efnisskrá verður Sigurði Markússyni og Jóni sinn, en hann hefir oft komið Pastorale fyrir fiðlu, óbó, enskt Nordal. Kemur Sigurður nú fram í samleik hér á tónleikum Biíih að salta í 25 þús. tn. af síld. Mestur Mutinn smá millisíld. horn, klarinett og fagott, eftir Stravinsky (flytjendur Einar G. Sveinsson, Peter Bassett, Andrés Kolbeinsson, Gunnar Egilsson og Sigurður Markús- son). Þá verður Fantasia fyrir selló og píanó eftir Matyas Seiber (flytjendur Einar Vig- fússon og Jón Nordal). Þetta tónskáld hefir ekki áður verið kynnt hér á landi. Seiber var Ungverji, sem hin síðari ár hefir verið búsettur í Englandi, en fórst þar í bílslysi í septem- ber s.l. Einn hinna ungu manna í Musica Nova, Fjölnir Stefáns- sbn, var nemandi Seibers í tón- . smíðum um tveggja ára skeið. fram sem einleikari í fyrsta Framh. á 7. Kiftu. Ðð Gauiíe fer tii Alár 9 fitæAir §»ar lýAveldísstofiiiiii í Alwr. De Gaulle fer ti! Alsír 9. þ. fjölda manna í Alsír — alls um m. til viðræðna við leiðtoga þar 5000 manns. um stofnun alsirsks lýðveldis. j Fréttin um áformið um stofn Tilkynnti forsetinn þessa fyr- un samfcandslýðveldis hefur irætlun sína í gær. og að hann vakið ug'g meðal landnema af hefði fyrirskipað stjórn sinni að frönskum stofni, og er þó ekki undirbúa j talið, að nema % þeirra séu stofnun lýðveldis í Kongó, rammir andstæðingar De er verði sambandsríki Frakk Gaulle. Serkir eru yfirleitt táld lands með sérstökum samn- ir fagna fréttinni, þar sem af ingi, henni gæti leitt, að fr.iður kæm- De Gaulle hyggst ræða við .ist á. Allmikið hefur verið saltað af síld síðustu daga, en þó ekki eins mikið og æila mætti eftir veiðinni unclanfarna daga cn síldin er það smá að mestur hluti liennar fer ; bræðslu. Læt- I ur nærri að síldarsöltunin sé J um 25 'þúsund tunnur. Er mikill daga munur á síld- inni og fer það nokkuð eftir því hvar síldin er veidd. Sára lítið hefur verið saltað af stórsíld, en fyrir hana er aðalmarkað- urinn. Nokkuð af því sem þeg- ar heíur verið saltao er milli- síld, en aðal-söltunin er smá millisíld. Langsamlega mest hefur verið saltað á Akranesi eða um helmingu þess sem þeg- ar er búið að salta. Byrjuðu Akurnesingar fyrr á síldveiðum en aðrir og hófu sþltun fvrr. Gera menn sér vonir um að stórsíld skuli ekki fyrirfinnast að neinu ráði um þetta leyti við Suðurland. Þeim báðum sem nota hring- nót er stöðugt að fjölga og munu nú milli 30 og 40 bátar nota hana en reknetabátum hefir fækkað að sama skapi. stærri síld fari að ganga á miðin en það er mjög óvenjulegt að Varoarkaííi i Valhöli í Jag '! 3---5 síðdegis.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.