Vísir - 23.12.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 23.12.1960, Blaðsíða 1
5(1. árg. Föstudaginn 23. desember 1960 290. tbl. 12 síður 0 Utiernif et a$ Heta Alít tSfíitsBiir B'iSi ish3»rejfnr«r. — »«y p«»lJ Það varð mér mikið uudrun- ai-efni á dögumun, er ég komst að því í sambándi við manntal- ið 1, des. að kunningi minn um áratugi. Lauritz Christiansen, garðyrkjubóndi í Hveragerði, sem dvalið hefur meira en helming ævi sinnar hér á landi. frú f»óra kona hans, sem fædd er af íslenzku foreldri austur í Fljótshlíð og þrír myndarlégir s.vnir, allir fæddir og uppaldir í Fljótshlíð, að öll þessi fjöl- skylda skuli vera skráð á mann- tali sem danskir ríkisborgarar. Eg gat ekki stillt mig um að .segja við Christiansen: „Nú ertu að skrökva, þú og þið eruð ekki meiri Baunar, en ég og við.“ ,,Það er þó staðreynd engu að síður,“ svaraði Christiansen, „við erum raunverulega öll danskir ríkisborgarar, þótt ég hafi lifað megnið af lífi minu hér á landi og Þóra og strákarn- ir varla komið út fyrir land- steinana. Og' þetta er mér að kenna, engum öðrum, það vil ég undirstrika, ég er nefnilega svo eigingjarn að vilja ekki láta nafnið mitt í staðinn fyrir ísl. ríkisborgararétt. Þó er í sjálfu sér ekkert við þetta nafn mitt. það heitir því fjöldi manns í Danmörku, en það er engu að síður mitt nafn, ég vil heita það meðan ég tóri og í minningu vina minna og ættingja vil ég heita nafni mínu, en ekki t. d. Jón Jónsson, meðan þeir nenna að m.innast mín.“ Þeir eru slcráðir Danir. „Eruð þið þá réttindalaus? Eg finn.lykt af flóttamanna- búðum, sviptingu landvistar- leyfis og eitthvað í þeim dúr.“ „Nei svo alvarlegt er það nú ekki, við njótum í raun og veru alveg sömu réttinda og aðrir landsmenn Þann.ig er mál með vexti að ég kom hingað meðan sambands1ögin voru í gildi. Eg hef t. d Vqspingarrétt, en ég veit ekki hvort ég má bjóða mig frmn fíi bin^st'hef aldrei lcynnt mér það. Allir strákarnir eru fæddir á.ður en sambándslögin •gengru úr 'giMi. én ‘ yið e,'u'~' ski'áðir Danir, a. m. k. í danska ^ sendiráðinu í Rej'kjavík. Við j njótum þó sem sagt allra venjulegra mannréttinda hér á landi, þótt ég hafi aldrei sótt um ísl. ríkisborgararétt, né öðl- ast hann. Og þú mátt trúa því, ! að c-g hef fulla ástæðu til að ; una glaður við mitt, ég hef ; aldrei orðið fyrir neinum óþæg- indum af þessum sökum. Einar Pálsson, bankastjórinn okkar á Selfossi hefur lánað mér eins j og öði um garðyrkjubændum I hér í Hveragerði, og jafnvel Hilmar hefur ekki veriö neitt þægilegri við þá hina, íslend- ingana.“ j i Þjóðréttinda- vandamál. „Með leyfi að spyrja, herra útlendingur, hvaða réttindi hef ur þú í Danmörku?“ „Öll réttindi, eins og aðrir Laurátz Christiansen. Danir,“ er svar þessa maka- lausa manns og nú talar hann um herskyldií og undanþágu frá herskyldu, um margskonar vegabréfaréttindi hans og fjöl- skyldunnar, Hans elzti soninn, sem sé ísl. háskólaborgari, dönsk réttindi og ísl. skvldur, og öfugt, þar til mig sundlar, ég bið hann blessaöann að hætta. „Við skulum heldur tala um eitthvað annað Christian- . .. — ■ «. >lreint 0g b^int ekki að fara nánar út í 'þetta þjóðarréttindavanclamál vinar míns. Lavuitz Christiansen seg- ir mér frá því að hann hafi komið til íslands, unglingsmað- ur, á því hefráns ári 1930 og unnið á Hvanneyri um sumar- ið Og það er dálitið gaman að heyra þennan elskulega Jóta (sem ég verð nú að kalla þenn- an réttindalausa mann). segja frá því að það hafi verið nóg fyrir sig að kynnast Halldóri á Hvanneyri og Þóri Guðmunds- syni, öðlingnum, sem var kenn- ari þar um þær mundir, „þá þótti mér vænt um ísland og alla íslendinga,“ segir Christi- ansen, sem síðan hefur dvalið hér á landi og lenti í því „alveg óvart“ eftir því sem hann segir sjálfur að verða einn af frum- byggjum Hveragerðis. Hann vissi ekkert hú ... „Iivernig stóð á því að þú lentir hér í Hveragerði?“ „Um haustið, þegar ég kom til Reykjavíkur, frá Hvanneyri, hitti ég danskan rafvirkja, sem bað mig blessaðan að koma með sér .austur yfir fjall og setja nið ur rafstöð fyrir Reykjahæiið og Mjólkurhú Ölfusinga, Eg þekkti enga staði og v.issi ekkert hvað hann var að tala um en sagði Tensen að ég skyldi með á- næg.ju koma með honum til andskotans, en ég var farinn ->ð tala dáiítið íslenzku, um bessar mundir. Nú og svo fór- 'im við austur í Hveragerði. Við byggðum þar rafstöðina, og svo var ég' auðvitað ráðinn raf- stöðvarstjórinn þar á staðnum, þekkti varla raíal frá túrbínu, en glent' kjaftinn upn á mina jósku og' há héldu allir að ég- væri ógurlegur fagmnður; Nú vildi svo vel til nð þa.ð húrft' ekkert a.ð eiga við rafstöðina í nokkra áratugi, það kom sér vel að öðru levti en því. að ég- hafði ekJcert að gera. Þá snurði Pjáten. norski miólkurbústjór- i,nn í Ölfusbúinu. hvort ég gæti ekki unnið hiá sár í nokkra- daga. Eg hélt nú bað. og nú var ég orðinn fagmaður í mjólkur- fræðinni, eiginlega lítið síðri en Himnafjallið huliö snjó. (Himmelbjærget í Danmörku). Pjáten, sem var háskólageng- inn mjólkurfræðingur, við töl- uðum álíka hrog'namál og karl- arnir báru álíka virðingu fyrir j fagmennsku okkar beggja, þótt ég hefði varla litið inn um gluggann á mjólkurbúi áður. í Þarna vann ég í mjólkinni í 5 i ár eða þar til ég að öllu leyti : snéri mér að garðyrkjunni.“ ] •„ '. . Fæddur með arfasköfu. „Þú hefur nú eitthvað kunn- að t.il garðyrkju, Christiansen, því eitt er víst, það fóru sögur af því af hve mikilii leikni þú sveiflaðir arfasköfunni á Hvanneyri í gamla daga?“ „Já, ég get sagt þér að lík- lega var ég fæddur með arfa- sköfu i Iiöndunum. Forfeður mínir voru ' garðyrkjumenn, bræður mínir sömuleiðis, pabbi gam.li var garðyrkjumaður og garðyrkjuráðunautur og þann- ig mætti lengi telja, en þó höfðu menn enga trú á mér sem garðyrkjumanni, miðað við á- trúnaðinn í sambandi við raf- fræðina og mjólkuriðnaðinn, nú, en ég lifi þó ennþá og ég ætla mér að lifa góðu líf.i á garð yrkjunni, þangað til ég dey, en það verður ekki nærri strax, það er mikið eftir að gera áð- ur.“ „Hvernig fyrirtæki var þetta Mjólkurbú Ölfusinga?“ „Blessaður við skulum ekki tala um það einu s.inni, það lifði ekki í 10 ár, þá.fór allt til fjand ans, Egill Thorarensen glevpti það allt saman. Annars í alvöru að tala var þetta stórglæsilegt fyrirtæki, hveraorkan kom í stað kola og olíu, en byrjunar- örðugleikárnir urðu aldrei yfir- unnir. En það var synd, þetta var fyrst og fremst hugsjón Sig- óibar tííÍum Íandí ómonntun (ýle&ilecýra jóía F'jjárir af fintat fjjölsii tfítSu i« eðf/ m ut nt ftrtSiBir á ísSamSi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.