Vísir - 27.12.1960, Page 2
2
" 1,1 1
Sœjarfrétti?
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút-
varp. — ^15.00 Fréttir. —
16.00 Fréttir og veðurfregn-
J ir. — 18.00 Tónlistartími
! barnanna, í umsjá Jóns G.
j Þórarinssonar. í timanum
; syngur telpukór Guðrúnar
■ Þorsteinsdóttur. — 18.25
Veðurfregnir. — 18.30 Þjóð-
J lög frá ýmsum löndum. —
' 19.00 Tilkynningar. — 19.30
] Fréttir. — 20.00 Jólaleikrit
útvarpsins: „Jón Arason“
,■ eftir Matthías Jochumsson.
Þriðja leikritið í flokki út-
J varpsins: íslenzk leikrit.
; Gunnar Róbertsson Hansen
J býr til flutnings, semur tón-
! litsina og annast leikstjórn.
] — 22.00 Fréttir og veður-
j fregnir. — 22.10 „Amahl og
j næturgestirnir“, jólaópera í
'! einum þætti eftir Gian-Carlo
' Menotti, (Chet Allen, Rose-
] mary Kuhlmann, fleiri
söngvarar, kór og hljómsveit
j flytja. Thomas Schippers
! stjórnar.. Baidur Pálmason
; flytur skýringar við verk-
ið). — Dagskráriok kl. 23.15.
Farsóttir í Reykjavík
vikuna 27. nóv. til 3. des.
samkvæmt skýrslum 50 (43)
; starfandi lækna. Hálsbólga
) 230 (151). Kvefsótt 192
j (123). Iðrakvef 65 (65). In-
! flúenza 103 (78). Heilasótt
] 1 (0). Hvotsótt 1 (2). Kvef-
] lungnabólga 8 (13). Taksótt
; 8 (0). Skarlatssótt 9 (1).
• Munnangur 2 (4). Hlaupa-
J bóla 24 (17). Ristill 1 (0).
(Frá borgarlækni).
Farsóttir í Reykjavík
vikuna 4.—10. des. 1960
■ samkvæmt skýu-slum * 5 (J>0)
] starfandi lækna. Há'sbólga
] 243 (230). Kverfsó' t 124
; (192). Gigtsótt 1 (01. Iðra-
} kvef 26 (65). Inflúe^-’a 104
I (103). Heilasótt 3(1). Hvot-
■ sótt 6 (8). Taksótt 1 (2).
j Skarlatssótt 2 (9) Munn-
! angur 10 (2). Hlaupcbóla 51
' (24).
(Frá borgarlækni).
'Aðalfundur
var haldinn í Flugbj " gunar-
] sveitinni í Reykjavík immtu
J daginn 15. desemb ■ 1960.
Þessir menn voru 1 \snir í
J stjórnina: Sigurður M. Þor-
! steinsson formaðu . Með-
í stjórnendur skipl i svo
; með sér verkum: figurður
’ Waage varaform. Magnús
J Þórarinsson, gjaldkc i, Axel
í Aspelund spjaldsk árritari,
Stefán Bjarnason m ðstjórn-
andi og Magnús Eyjólfsson
! meðstjórnandi. Varastjórn:
Guðmundur Guðmundsson.
Helgi Sigurðsson og Jakob
Albertsson. Fráfarandi for-
maður, Björn Br. Björnsson,
baðst undan endurkosningu.
Gjafir til
V etrarli j ál p arimiar.
N. N. 50 kr. Jónína Hannes-
dóttir 100. Lilja Árnadóttir
100. J. Tli. 100. Sigríður Ein-
arsdóttir 100. T. og B. 100.
N, N 100. Bókav. Sigfúsar
J :-ur>dson 350, C Helgason
& M 00. Nói, Hreinn
og Súiu: 750 kr.. Heildv.
Árni Jónsosn 500. Olíufélag-
ið h.f. 1000. F. V. ó. 200.
H. H. 100. S, P .og M. M. 200.
S. B. 100 Kassagerð Rvk.
2000. E. S. 50. SigurtSur Guð-
jónsson 100. Vesturbæingur
100. Pétur og Ástríður 25.
Z. S. 300. N. N. 10.000. N. N.
50. í B & K. 500. N. N. 100.
5. J. 500. G. Þ. 500. G. O. 50.
N. N 50 Anna Guðjónsdóttir
100. Sláturfélag Suðurlands
100. X. og Z. 100. S. J. 50.
Aðsent 30. Með kæru þakk-
læti. Vetrarhjálpin í Reykja-
vík.
Menntamál,
september — desemberhefti
1960 er komið út. í heftið
rita að þessu sinni: Magnús
Gíslason „Að vera kennari.“
— Carl Oscar Budmen1
(þýtt). „Kennaraekla ■— tví-
sýn framtíð kennarastéttar-
innar“. — Stjórn S.f.B.
„Launa og kjaramál kenn-
ara“. — Þórgnýr Guð-
mundsson „Er nokkuð að?“
— Friðbjörn Benónýsson
„Athugasemd“. — Þórarinn
Magnússon „Hugleiðingar
um alþjóðamál“. — Jón R.
Hjálmarsson „Ánægjulegt
námskeið", — Rannveig
Löve þýðir „Nýjar kenningar
um orðblindu“. — Minning-
arorð er um Jens E. Níelsson,
kennara, etfir Ingimar Jó-
hannesson. —• Margt fleira
efnis er í ritinu, esm er hið
vandaðasta að frágangi.
Frjáls verzlun.
6. heftið er komið út. Áf efni
blaðsins má telja grein Ólafs
Björnssonar próf., er nefnist
Aukin fræðsla er undirstaða
aukins kaupmáttar launa.
Kristinn Halldórsson skrifar
um landnám Svía á Siglu-
firði. Þá er grein um Nýja
Sjáland. Páll Líndal lögfr.
skrifar fróðlega grein um
brunna í Reykjavík. Er grein-
in prýdd myndum. Valdi-
mar Kristinsson skrifar grein
er nefnist íbúðarhúsnæði og
fullgerðar götur. Tómas
Guðmundsson á þar kvæði
er hann nefnir „Vísnabrot til
bókamanns“. Ásgeir Júlíus-
son teiknari skrifar um
Töfraspil auglýsinganna. —
Allur frágangur tímaritsins
er hinn vandaðasti og til fyr-
irmyndar. —• Margar myndir
prýða ritið og er þar að finna
fagrar litprentaðar myndir.
Sjómannabl. Víkingur.
11.—12. tbl. þesa árs er kom-
ið út. Ritið hefst á sögunni
Draumur verkamannsins,
eftir Aage J. Chr. Pedei’sen.
Þá er grein um leyndarmál
kringlufiskanna, um sér-
stæða fiska í Amazonfljóti.
Þá er kafli úr nýútkominni
bók: Sókn á sæ og storð,
æviminningar Þórarins Ol-
geirssonar. Jóhann Steinsson
vélstjóri segir frá athyglis-
verðum draumi. Frásögn er
í blaðinu af dauðadæmdu
skipalestinni. Er sú frásögn
Úr stríðinu. Þá er frásögn af
farfuglum norðurskauts-
landa. Birtur er kafli úr
bókinni; Endumúnningar
sævíkir ■' sem út kom fyr-,
ir skönnnu. Þá er opnan:
Á frívaktinni, nokkrar sög-
u o. fl. Ritið er hið mynd-
arlegasta að frágangi.
Jólasöfnun
Mðærastyrksnefndar.
Stálsmiðjan h.f. 1000 kr.
Jámsmiðjan h.f. 500. Málar-
inn h.f. 500. Sanítas h.f, afi
- Eitt & GvmisiMð&m: *• • Kanaríeyjar; ; 5
VÍSIR
starfsf. 350. Borgarfógeta-
skrifst. 175. Loftleiðir h.f.,
starfsf. 3650. M. K. 100.
B. 35. NÓ N. 200. N. N.
N. N. 35. Vélsmiðjan.Héðinn
hf. starfsf. 1950, S. P. I. 100.
Járnsteypan h.f., starfsf. 710.
Sölumiðst. hraðfrystihúsanna
og starfsf. 1075. Magnús Víg-
lundsson h.f. 500. E. H. 300.
Anna Pálsdóttir 100. Fríða
Guðjónsdóttir 50. N. N 75.
Hekla heild. og starfsf. 950.
N. N. 50. N. N. 100. Jóhanna
Finnnsdóttir 200. B. S. 100.
Egill Vilhjálmsson 500.
Fjölskyldan á Leifsgötu
1000. N. N. 500. H. H. 100.
Frá barnavini 200. G. J. 200.
E. S. 50. Ólöf Nordal 200.
K. S. 100. Bæjarskrifst. Póst-
hússtræti 9 200.
Rvk, h.f. 2000. Kassagerð
Rvk., starfsf. 400. Edda h.f.
heild. 1000, Carl Ryden:
Kaffi. Guðrún Ryden 300.
Þórscafé 1000. Anna 200
Ólöf 50. Dagbl. Vísir starfsf
550. H. Toft verzl. vörur
300. Frá gömlum manni 100
Frá gamalli konu 100. O. K
500. S. N. 100, K. E. 300. I.
100. Erla 100. N. N. 50. Sig-
urlaug Guðjónsdótir 100. J.
Þ. 100. Berg, heildv. 300.V
75. Ása 100. Búnaðarbankinn
starfsf. 1425. Kexverksm.
Esja 320. N. N. föt og 100.
Chic, fatnaður. Prentsm.
Oddi, starfsf. 845. Vélskófl-
an 100. N. N. 100. F. F. 200.
Nó N. 100. L. F.200. Davíð S.
Jónsson & Co. h.f. 750. H. C.
Klein 411. Margrét 200.
Tómas Magnússon, fatnaður.
N. N. 100. Morgunbl., starfs-
fólk 483. N. N. 100. M. G. 50.
Hansa h.f. 415. G. J. Foss-
berg, vélasala 1000. A. G. Ó.
100. G. J. 40. Þrír bræður
300. Harpa h.f. 1525. Lucinde
100. Jörgen Hjaltalín 200.
Anto 100. N. N. 100. Kona
75. Sigurður Sveinbjömsson
150. B. T. 100. J. H. 100.
Sláturfélag Suðuriands h.f.
1000. S. J 500. G. Þ. 500. J.
Á. 200. K. S. 100. ísbjörn-
inn h.f., starfsf. 340 Sverrir
Bernhöft, heildv. 300. Mar-
grét og Halldór 250. Sveinn
Egilsson h.f. og starfsf. 525.
Fordumboðið Kr. Kristjáns-
son 425. Kron, Skólavst. 350.
N. N. 100. Ingvar Vilhjálms-
son 500. Ingibjörg Stein-
grímsdóttir 200. Garðar
Gíslason h.f. 400. M. S. 100.
E. P. U. 250. Þ. P. 50. Ólafur
200. Útvegsbankinn, starfsf.
1470. Rafmagnsv. Reykja-
vikur, starfsf. 5600. — Kær-
ar þakkir.
Þriðjudaginn 27. desember 1960
Nokkrar svipmyndir frá eyjunum.
Suður til sólar og sælu.
Saga skipuleggur ferð tH Kanaríeyja.
Mörgum íslendingum num
vera þannig farið, að þá líður
á veturinn íimia þeir hjá sér
sterka þrá eftir sól og sumar-
blíðu.
Þá öfunda þeir oft þær ágætu
þjóðir, sem byggja hin suð-
lægu sólarlönd. Ferðaskrifstof-
an Saga hefur því lagt sig í
líma við að útvega ódýrt far til
suðurlanda og þægilega gist-
ingu við hæfilegu verði yfir
vetrarmánuðina.
Eftir miklar samningaumleit
anir hefur Sögu tekizt að fá til
umráða 30 pláss á „Tourist
Class“ með liinum glæsilegu
stórskápum „Windsor Castle“
og „Athlone Castle“ til Kanarí-
eyja fyrst í febrúar næsta ár og
og heim aftur í lok þess mán-
aðar_ Skip þessi eru 38 þúsund
og 26 þúsimd lestir að stærð og
bjóða upp á allar þær lystisemd
ir sem ferðamenn kjósa sér á
sjóferðum. Jafnframt hefur
Sagan útvegað sér gistirúm
fyrir jafnmarga ferðamenn í á-
gætum gistihúsum á Kanaríeyj
( um í 2 vikur, þ. e. á milli ferða
þessara umrseddu skipa. Vegna
sérstakrar velvildar skipafé-
lagsins, sem Saga hefur mjög
nána samvinnu við, svo og eink
ar hagkvæma samninga við hót
elin, hefur tekizt að koma verð-
inu svo langt niður, að það er
litlu hærra en það sem greiða
verður fyrir ferðir um mun ná-
lægari lönd. Þrátt fyrir þessi
sérstöku kjör er ekki bundið
við að fólkið fari í hóp og getur
því verið út af fyrir sig eins og
það frekast óskar siálft.
Vegna þess hve þröngt er um
pláss bæði á skipunum og einn-
ig á gistihúsunum á Kanaríeyj-
um er nauðsynlegt að þeir sem
hyggja á þátttöku í þessum
ferðum hafi hraðan á og hafi
samband við Ferðaskrifstofuna
Sögu við Ingólfstræti gegnt
Gamla Bíó, sem allra fyrst,
varðandi upplýsingar og far-
pantanir. Skipsferðin frá Bret-
landi til Kanaríeyja og til baka
er 7000 ísl. krónur, en þar við
Frh. á 11. s.