Vísir


Vísir - 27.12.1960, Qupperneq 4

Vísir - 27.12.1960, Qupperneq 4
4 VÍSIR Þrio' a ina 27 desember 1960 12. júlí voru 25 ár liðin frá því er Alfred Dreyfus dó. Og 12. júlí voru 54 ár liðin frá því er hann fékk uppreisn í máli því, sem í sögunni er kennt við nafn hans. Menn gætu álitið að þar með væri sögunni lokið. Og Alfred Dreyfus var ljóst leyndarmálið að baki máls hans, löngu áður en Frakkland árið 1906 loks hafði þrek til þéss að láta léttlætið sigra. Dómurinn fyrir herrétt- inum í Rennes, í september 1899, þar sem mál Dreyfus var tekið fyrir af nýju, tók af allan vafa um það að hann hefði áður verið saklaus dæmdur. Hann var að vísu dæmdur á ný fyrir njósnir. Dómararnir voru 3 á móti 2. En málsbætur voru nefndar við þann dóm. Einn af þeim 3 dómurum, sem dæmdu hann, dæmdi hann með því skilyrði að málsbætur yrðu nefndar. En þetta er bjána- legt. Það eru engar máisbætur hugsanlegar í njósnamálum. En þetta var tilraun til að kom- ast að samningum. Og árið 1904 var látið undan kröfu Dreyfus um að málið yrði tekið upp af nýju. Og árið 1906 var dómurinn í Rennes ógiltur. Málið lá Ijóst fyrir Dreyfus sjálfum, en fjöldi manna í Frakklandi trúði því árið 1906 að hann væri sekur. Tvær ástæður. Dulin yfir máli Dreyfus er héðan af aðeins það hvernig málið gat orðið til, hver var upphafsmaður þess og í hvaða tilgangi var til þess stofnað. Hin ástæðan er sú að sá hug- blær, sem þá var til, þeir for- dómar og þeir árekstrar, sem voru forsendur fyrir málinu, eru ennþá fyrir hendi. Frakk- land líkist mjög í dag því Frakk- landi, sem gerði Dreyfus-málið mögulegt. Það er þá fyrst og fremst á- rekstrarnir milli hersins og borgaralegra stjórnarvalda. Þar næst er beizkjan yfir ósigri hersins, ennfremur er þar hat- ur fram úr hófi þjóðhollra manna og svo múgsins við vits- munamennina og þar næst Gyð- ingahatrið. Ekki er þó Gyðinga- hatrið eins mikið og það var á síðasta tug síðustu aldar, en er þó til. Réttlæti. Málið skipti þjóðinni í Dreyf- us-sinna, sem börðust fyrir rétt- læti, og and-Dreyfusinga. Menn gæti ímyndað að allir Frakkar væri nú orðnir Dreyf- ussinnar — nema þeir hati Gyð- inga sjúklegu hatri — en það er alvarlegur missiklningur. Það er auðvitað ekki auðvelt að segja hversu mai'gir trúi því enn að Dreyfus hafi verið sek- ur, en þeir eru til. Og það er auðvelt að hitta franska boi'g- ara, sem fyllast beizkju gagn- vart þeim mönnum, sem stóðu fyi'ir því að endui’skoðaður var dómurinn yfir stói'skotaliðs-! manninum, sem var af Gyðinga- kyni —r. og það þótt þeir viður- kenni að hann hafi verið sák- laus. Þetta er sjónarmið, sem heimta aðra tegund réttlætis, þegar þjóðleg áhugamál, eiixs óg forustuflokkurinn túlkar þau, eru í hættu. Samkvæmt þeim skilningi er' það skylda að þegja og glæpur að tala. En vilji menn fallast á þessa skoðun, verður það að vera skil- yrði, að mistökin hafi verið af- sakanleg og að hægt hafi verið að fallast á tilgang hinna seku. En þetta var ekki svo. Það er ekki hægt að bera fram neinar málsbætur fyrir mótstöðumenn Dreyfusar. Málstaður þeirra stendur enn hallari fæti eftir nýjustu upplýsingum, sem kom- ið hafa fram. Skjalasöfnin. Eftir að heimsstyrjöldinni síðari lauk, lögðu vandamenn undir sig skjalasöfn þýzka ut- Merkasta skjalið hyarf. ! Frakkar komust yfir hand- skrifaða orðsendingu til hernað- arráðunautsins, þar sem maður, sem kallaði sig D. lét þess getið að nokkur skjöl með hernaðar- leyndarmálum væri á leiðinni . til hans. Þetta fylgiskjal — sem frægt er orðið — hvarf síðan ásamt mörgum öðrum skjölum sem á- ríðandi voru í málinu, á óskilj- anlegan hátt úr skjalasafni her- málaráðuneytisins. Rithöndin j og bókstafurinn D. leiddi grun- inn að Dreyfus. Ýmislegt í rit- hendinni líktist rithendi Dreyf- us. En hann neitaði algerlega. Lífsvenjur Dreyfus og her- var endurskoðaður. En Dreyf- ussinnar voru þó enn aðeins minnihluti almennings. Herforingjaráðið reyndi að telja Picquard á það að láta málið niður falla, þar næst reyndu þeir að kaupa hann til að þegja, en þegar hvorttveggja brást höfðuðu þeir mál gegn honum og ákærðu hann fyrir að hafa tekið ófrjálsri hendi leynileg skjöl og notað þau. Hann var dæmdur og rekinn úr hernum. Esterhazy skrifaði hermála- ráðuneytinu og heimtaði mál- sókn, sem hreinsaði hann af á- sökunum Picquarts. Málið var lagt fyrir og því wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww^wwwwwpw.-. DREYFUS- maiMÖ Skömmu síðar var hann náð* aður og alkunnugt var að ákær- urnar gegn Dreyfus voru svika* ákærur, löngu áður en hann fékk uppreisn árið 1906. Picquart fékk iíka uppreisn og varð síðar hermálaráðherra S ráðuneyti Clemenceus. Fylgiskjalið. Þýzki hernaðarráðunautur- inn vissi ekkert um þetta fylgi* skjal, sem notað var sem sönn- unargagn gegn Dreyfus fyrr en Parísarblaðið Le Matin birti mynd af því, löngu eftir að Dreyfus var dæmdur. Schwartskoppen þekkti þegar rithönd Esterhazys en gat ekki látið vitneskju sína koma hin- um saklausa manni að gagni. Húsbóndi hans, Múnster, ambassadorinn í Parísarborg, hafði ekki hugmynd um sam« band Schwartskoppens við Esterhazy. Þjóðverjar höfðu harðlega neitað að þeir hefðu nokkurt samband við Dreyfus og það gátu þeir gert með góðri samvizku. .rwwwwwvwwwwwwwwwwwwwv rfWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW%/WWWWWWWVWWWWUWWWWWWWWWWWWW anríkisráðuneytisins í Wil- helmsstrasse. Hér varð heilmikið nýtt efni um Dreyfusmálið að- gengilegt. Jafnframt fengu menn aðgang að bréfaskrift- um milli utanríkisráðuneyt- isins í Róm og ítalska sendi- ráðsins í Parísarborg. Og skjalasöfn utanríkisráðu- neytisins í París fram að ár- inu 1914, er nú hægt að fá til sögulegrar rannsóknar. Franskur sagnaritari, Mau- rice Beaumont hefir skx'ifað bók og vakið máls á þessu. Telur hann að gögn Di’eyfusmálsins myndi nægja sem efni í verk, sem væri 20 stór bindi. } Málið sjálft. Hvað er þá það nýja, sem menn fá að vita úr skjalasöfn- unum? Dreyfus hverfur þar jafnt og þétt. Mál hans er svo fullkomlega bert og augljóst. Sakleysi hans er ennþá meira áberandi. En hvar ei'u hinir seku? Bófinn í málinu hefir hingað til verið Esterhazy greifi. Hann var liðsforingi í ráðinu, skuldum kvennabósi. Hann sneri sér til hins þýzka hernaðarráðunauts von Schwai’tskopperr í París og bauð honum frönsk hernaðar- leyndarmál til sölu fyrir vissa þjónusta hans voru ekki þannig hagrætt að öllu leyti eftir leyni- vaxnar að út á þær væri nokk- legu samkomulagi milli Ester- urn hlut að setja, sem gæti rétt- hazys og leynilegrar frétta- lætt þessa ásökun. þjónustu hersins og Esterhazy En hann var samt dæmdur var sýknaður í janúar 1898. i af herrétti. Dómararnir fengu Það var þessi dómur, sem | leynileg gögn í hendur, sem varð orsök þess að Zola ritaði voru frá hernaðarráðuneytinu hið fræga opna bréf sitt: Eg og fréttaþjónustu hersins og var ákæri. Þar hélt hann því fram, j sagt að sekt Dreyfus væri sam- að Esterhazy hefði verið lýstur ■ kvæmt þeim augljós. 1 saklaus samkvæmt skipun. | Dreyfus sjálfur og verjendur Esterhazy flýði skommu síðar hans fengu ekkert um þessi til Englands og þar dvaldist leynilegu gögn að vita. En það hann til dauða síns 1923. kom síðar í ljós að þau voru En framkoma Múixsters er , framúrskarandi viðfeldin. Þeg- i ar hann loks komst að því aS j Schwartskoppen hefði haft | samband við Esterhazy — en Schwartskoppen var þá fluttur til Berlínar — reyndi hann a3 fá Schwartskoppen til að leggja lið ofurstanum Picquart, sem þá var búið að fangelsa, Áskorun Múnsters er fögur, já, hrífandi og er gott dæmi um prúðmennsku meðal liðsfor- ingja, eins og hún gei’ist í ýms- um löndum — en samt finnsti manni ambassadorinn vera dá- lítið barnalegur. fölsuð og hafði forystumaður í frönsku fréttaþjónustumxi fals- að þau. En hann hét Henry og var undirofursti. Hann fyr- irfór sér síðar í fangelsiixu í Mont Valerien, þegar upp komst um svik hans. Vilhjáknur keisari. En það var hvorugur þeirrh keisarinn eða utanríkisráðherra i hans, von Búlow. Á athuga* I semdum keisarans við skjölin, Herdómstóllinn í Rennes sézt að honum hefir þegar í upp- dæmdi Di'eyfus aftur, sem lxafi verið ljóst að Dreyfus var kunnugt er árið 1899, en þá saklaus. -— En hann var reiður voru málsbætur nefndar. Framh. á 9. síðu. Esterhazy. Eftir að Dreyfus var dænxdur og sendur til Djöflaeyar til ævi- fangelsis við hryllileg skilyrði, hélt Esterhazy áfram sambandi sínu við þýzka sendiráðsfulltrú- ann. Sambandinu laulc þó árið 1896 er Þjóðverjinn varð ó- herforingja- ánægður með upplýsingarnar, vafinn og þóttu þær ófullnægjandi. Þjóðverjinn lét meðalgöngu- mann færa Esterhazy þessar fréttir. En franskir njósnarar gátu náð í skjalið og færðu það for- mánaðai'borgun. Esterhazy ystumanni fréttaþjónustunnar, heimsótti Þjóðverjann 20. júlí Piequart að nafni, en hánn 1894. Hann lét sem hann kæmi grunaði þegar Esterhazy. í þeim erindagerðum, að fá| Picquart aflaði sér vitneskju vegabréf til Alsace-Lorraine, unx ástæður Esterhazys og sem þá var undir þýzkum yfir-j skuldir hans og sá að ski'ift ráðum. I Estei'hazys liktist nxjög skrift- Sambandið milii Estherhazys inni á hinu umrædda skjali, og Schwarthoppens konxast á sem Dreyfus \'ar dæmdur sam- eftir.að hernaðarráðunauturinn kvænxt. i fréttaþjónustunni í Berlín j Picquai't var sahnfærður um hafði fengið skipun um að nota að Dreyfus hefði verið saklaus sér tilboð bins franska liðsfor- dæmdur og að Estei'hazy væri ixxgja. | njósnarinn. Seint í steptember 1894 kom í! ljós hið fræga skjal, sem kom Eg ákæri. höfuðsmanni í stórskotaliðinu, | Uppgötvun Picquarts varð til Alfred Dreyfus, í málið. ! þess að dómurinn yfir Dreyfus Fyrir nokkru gerðist danskur póst'þjónn sekur um póstþjófnað. Hann nóðist þó von bráðar, og hér sést á bakið á honum, þegat farið er með hann á fund lögreglunnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.