Vísir - 27.12.1960, Page 8

Vísir - 27.12.1960, Page 8
s? 2 s i y ÚtsvarsgjaJdendur í Sehjantarneshreppi Athygli þeirra, er enn skulda útsvar — og ekki greiða með jöfnum mánaðarlegum greiðslum af kaupi — skal vakin á því, að því aðeins eru útsvör dregin frá tekjum við ákvörðun útvars næsta ár, að þau séu að fullu greidd fyrir áramót. Skrifstofan verður opin til áramóta kl. 10—12 f.h og kl. 4—7 e.h. — gamlársdag kl. 10—12 f.h. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. Sparisjóðurinn „PÖNDIÐ" | við Klapparstíg. Ávaxtar sparifé með hæstu innlánsvöxtum. Opið daglega frá kl. 10,30—12 og 5—6,30. œæææææææææææææææææææææææ Eldfastur steinn og eldfastur íeir til innmúrunar í miðstöðvarkatla. Einnig allskonar fittings. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. ææææææææææææææææææææææææ RafsuðustraumbreytiriiHi „Balarc 175“ og „Ba’arc 150“ er nýjung, sem allir rafsuðumenn þurfa að kynnast. „Blue Red“ rafsuðuvirinn jafnan fyrirliggjandi. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS I. r. Skólavörðustíg 3. — Sími 1-79-75 og 76. Gott skíöa- íæri efra. Skíðafæri liefur verið mjög gott í Hveradölum nú um há- tíðina, og allmargir verið þar cfra. Bilfært er að Skíðaskálan- um og skíðalyftan £ gangi á hverjum degi, auk hess sem Steián Kristjánsson hefur ann- ast skíðakennslu. Fer hún fram davlega til áramóta, og er ókeypis. Auk gistit'úms í Skíðaskálan- um, er einnig hægt að fá inni i Hafnarfjarðarskálanum, fyrir þá sem það vilja. — Um 40 manns fengu tilsögn í gær, og skal á það bent, að kennslan er! bæði fyrir þá sem lengra eru komnir, og hina sem minna kunna. Einkum skal unglingum bent á þetta tækifæri til að læra á skíðum í kvöld er ferð upp eftir kl. 7,30 og. bíður billinn meðan fóí-kið er á skíðum, en brekk- . .8n verðm' upplýst og lyftan. í gatigi. Síðan verða tvær ferðir Ú hverjum degi fram að ára- mótum, kl. 10 að morgni og kl. 7,30 að kvöldi, og verða kvöld- feroirnar með sama móti og að ofgn er getið. Uiigv. kommánlsfar fordæma jélahehlsögn. Málgagn Kommúnistaflokks Ungverjalands „Nepszabad- sag“ hefir lýst yfir því, að hin ungverska venja, að segja börn- um að jólagjafirnar þeirra séu frá Jesúiun, sé skaðleg. Blaðið segir, að jólagjafirnar eigi að vekja þakklætiskennd í hugum barnanna til foreldr- anna, en ekki til einhverrar ó-! ljósrar veru, sem þau hafi eng- an skilning á. Blaðið segir enn-j fremur, að þegar jólin séu horf- in dvíni „Jesú-glorían“, og börnum finnist að þau hafi verið blekkt. Ræða kpn- málin í dh|. Fundur var boðaður í dag hjá samninganefndum sjó- manna og útgerðarmanna til að ræða tillögur þær sem lagðar voru fram á fundinum fyrir jól. Samningsuppkast sinn hvors er í stórum dráttum mikið frá- brugðið gildandi kjarasamning um og mikið ber á milli sarnn- ingsaðila svo vart er við því að búast að samningar takist í fyrstu tilraun, • 'flhí'í VÍSIR Þriðjudaginn 27. desemiber 1&60 tnna~1 -2_S--Z_X BRÝNSLA: Fagskæri og heimilisskæri, hnífa og fleira. — Móttaka: Rak- arastofan, Hverfisgötu 108. RAFMAGNSVINNA. Alls- konar vinna við raflagnir — viðgerðir á lögnum og tækj- um. — Raftækjavinnustofa Kristjáns Einarssonar, Grett- isgötu 48, Sími 14792. (273 HÚSAVIÐGERÐIR, gler- ísetningar, hurðarísetningar o. fl. Margt kemur til greina. Sími 33674. — Fagmenn. ______________________(816 LEIKFANGA viðgerðir, — Geri við allskonar barna- leikföng svo sem: Bíla, dúkk- ur, skíðasleða, jámbrautir o. m. fl. Sækjum. Sendum. — Sími 32101. (824 UBT" hrengerningar. Fljótt og vel unnið. Pantið jólahreingerninguna tíman- lega. Sími 24503. — Bjarríi. sflndblflsum 0(er R v ,e e.'R e j:n .sxijn s M á 6V>f híibon G!. F R D EI. L'.D - S í M 1.35-4.00 HJÓLBARÐA viðgerðir og rafgeymahleðsla. Opið öll kvöld og helgar. Hjól- barðastöðin. Langholtsvegi 112B (beint á móti Bæjar- leiðum). (46 SAUMAVÉLA viðgcrðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656 GÓLFTEPPA- og hús gagnahreinsun í heimahús um. Durarleanhreinsun. — Sími 11465 of 18995. HÚSRÁÐENDUR. — Látið ekkur leigja. Leigumiðstöð in, Laugavegi 33 B fhakhús iðl. Sítni 10059. fOOOfl EITT herbergi óskast. — Uppl. í síma 23623. (814 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (393 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122 (797 KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. Sími 13085. — (1146 Á ÞÖKLÁKSMESSU tap- aðist merktur pakki sem í vovu harnaföt. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 11660. — (815 GYLLT sverðlaga silfur- næla tapaðist við Laufásveg eða Vatnsstíg. Fundarlaun. Uppi. í síma 18787. (817 23. þ. m. TAPAÐIST herra-armbandsúr á leiðinni frá Grensásstoppistöð að Gamla kompaníinu. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 35889. — (818 LYKLAR í rauðu leðu- hylki töpuðust á Þorláks- messu. Sími 10920. (823 Kemisk HREIN- GERNING. Loft og veggir hreinsaðir á fljót- virkan' hótt með vél. ÞRIF h.f. HREINSUN GÓLFTEPPA með fullkomnustu aðferðum, í heimahúsum — á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357. REYKVÍKINGAR. Munið eftir efnalauginni á Laufas- vea 53. K.'einsun, pressum, j _J_itum._____________(557 VIÐGERBIR á saumavélum.! aatkjum. Séndum. — Verk-j stæðið Léttir, Bolholti 6. —• Sími 35124 (273 Fljótir og vanir mepn. . Simi 35605. VÍL TAKA að mér stiga- þvotta. Tilboð sendist Vísi fyrir 31. þ. m., merkt: „Stigaþvottar.“ (821 SVAMP og fjaðradívauar, allar stærðir. Laugaveg 68, inn sundið, og síma 14762. — (524 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og liúsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Simi 10059. (387 KAUPUM aluminlum o§ eir. Járnsteypan h.f fiíml 24406. —______________(387 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatúfe 10. Sími 11977. — (44 TIL tækifærisgjafa: Mál* verk og vatnslitamyndir. — Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414, (37* SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm* dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Simi 18830. — (528 SÍMI 13562. Fornverzlun- ln, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karÞ mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl, Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — __________035 HÚSGAGNASKÁTJNN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi óg fleira. SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. — Sími 12926. — (318 BÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 SAMÚÐARKORT Siysa- varnafélags íslands kaupa flestir Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd 1 síma 14897._____________(364 KJÓLFÖT. — Ný mjög vönduð kjóiföt á fremur há- an og grannan mann til sölu. Tækifærisverð. Uypl. í síma 10996. — (819 TIL SÖLU ný telpukápa á 11—13 ára, 650 kr. Kven- kápa, ný, ensk 1800 kr. Kvenkjóll 150 kr. Klæð- skerasaumuð svört jakkaföt með vesti, á háan og grann- an mann 1200 kr. Gárða- stræti 25. (820 TIL SÖLU 3 frakkar og 2 jakkar, annar með buxum á meðalmann. Öldugata 27, efri hæð, vestan megin, uppi. — (822 í. R. — Hið árlega jólamót félagsins í innanhússstökk- um verður haldið í Í.R.-hús- inu föstudaginn 30. des kl. 7.30. Keppt verður í há- stökki með og án atrennu, langstökki og þrístökki án atrennu. (000

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.