Vísir - 27.12.1960, Síða 9
Þriiaudaginn 27. desember 1960
VÍ45.1B
11...I
s*
smálið. — | Jannar Jöcub
☆☆☆ EFTIR VERUS ☆☆☆
Fiamh. á 4. síðu.
.yf-ir því að Frakkar vildu ekki
trúa yfirlýsingum Þjóðverja um
að þeir hefðu ekkert með Dreyf-
us hait að gera.
Og þegar ríkisrétturinn í
Rennes vildi fá Schwartskopp-
en til að bera vitni, til að sanna
samband hans við Esterhazy, þá
neitaði keisarinn því algerlega.
Franska stjórnin sárbað
Þjóðverja um þetta. En þó að
keisarinn hefði samúð með
Dreyfus var fyrirlitning hans
á Frakklandi meiri.
Þetta sézt á skýrslu frá sendi-
ráðinu í París, hún hljóðar svo:
Þýzkaland getur nú með rósemi
horft á hvernig þessu óþægi-
lega máli reiðir af. Það, að hæl-
ást um er auðvitað ekki lofs-
vért, en í sumum atriðum er
það næstum afsakanlegt.
(„Þetta er rétt“, skrifaði
keisarinn á spássíuna.)
Hann sá þó að í ýmsu líktust
þessi tvö lönd hvort öðru. í
skýrslu, sem lýsir stjórnmála-
lífinu í Frakklandi og talað er
um sviksemi og eigingimi,
skrifar keisarinn — eins og hjá
okkur .......
Afstaða Þýzkalands í mál-
inu kemur greinilega í ljós í
dagsskipun von Búlow til þýzka
sendiráðsins í september 1898.
Það er markmið okkar að
standa fyrir utan þetta, segir
hann. Þýzkaland óskar ekki að
ándstæðingar Dreyfus sigri. —
Það gæti leitt til hernaðarein-
ræðis og þar með til styrjaldar
við Þýzkaland.
Hins vegar er það ekki
æskilegt að Dreyfus fái
skjóta uppreisn og að Frakk-
land fái þá strax samúð Gyð-
inga og allra frjálslyndra
manna. Nei, það er bezt að
þeir sjóði í sinni eigin feiti,
að hcrinn tvístrist og landið
verði hneykslunarhella í
annarra augum. Jafnvel þó
að satt sé, að samband hafi
verið milli Schwartskoppens
og Esterharzys eigum við
ekki að kannast við það. Það
yrði þá í framtíðinni miklu
erfiðara að útvega upplýsing-
ar og njósnara.
Glæpurinn. »
Þó að þetta liggi ljóst fyrir
frá Þýzkalands hendi er það allt
óákveðnara hjá Frökkum.
Skjalasöfnin hjá Quai d’Orsay
leysa ekki úr gátunni. Þvert á
móti.
Hið vísindalega starf, sem
getur komið upp um það, hvers
eðlis þessi glæpur hefir í raun-
inni verið, getur fyrst hafist nú.
Dreyfus var dæmdur fyrir
glæp Esterhazys, en þegar mis-
skilningurinn varð augljós, tóku
herforingjarnir sig saman um
að hindra að dómur herdóm-
stólsins væri ógiltur — því að
það hefði verið tortíming þjóð-
arsómans og hersins. Þar við
bætist Gyðingahatrið og æsing-
ur þjóðarinnar. En þetta virðist
þó ekki lengur vera nægileg
skýring.
Var Esterhazy ekki upphafs-
maðurinn að þessu heldur að-
eins verkfæri? Það virðist svo
sem óhugnanleg samtök séu
milli allra þessara tilviljana,
sem svo virðast vera.
Hermálaráðherrann Mercier
lá þau ósköp á að taka Dreyfus
fastan, þó að utanríkismálaráð-
herrann Hanotaux réði sterk-
lega frá því, því að það gæti
orðið til þess að hætta yrði á
styrjöld við Þýzkaland.
Þær fölsuðu sannanir, sem
Henry undirofursti bar fram
gegn Dreyfus.
Gyðingaandúðin og það
hverhig blöðin notuðu sér mál-
ið. - j
Falsanir herráðsins um
skýrslu frá Róm, þar sem látið
var í það skína fyrir dómurun-
um að ítalir hefði haft samband *
við Dreyfus. —
Og svo aðfarirnar gagnvart
Picquart, þegar hann gerði það
uppskátt að Esterhazy væri höf-
undur „fylgiskjalsins".
Önnur ráðgáta.
Er það virkilega tilviljim að
öll þessi atriði starfa svo vel
sáman, svo að þau eru eins og
stjórnmálaleg vítisvél?
Þegar dagbókarblöð Schwarts
koppens voru gefin út 1930
komust margir þeir, sem kynnt
höfðu sér Dreyfusmálið, á þá
skoðun, að nú yrði þessi gáta
að skipta um nafn. Nú væri það
Esterhazy, sem væri aðalper-
sónan.
En margir aðrir verða
grunaðir. Hvaða hlutverk
hafði herforingjaráðið
franska? Þaö er ótrúlegt að
aðeins Esterhazy og Henry
hafi vitað að ákæran gegn
Dreyfus væri fölsk. Er eitt-
hvað meira á bak við þetta,
er þetta gert til þess að
klekkja á Gyðingum, eða
hefir það meiri stjómmála-
tilgang — er það gert til að
erta Þjóðverja og taka hefnd-
ir yfir þeirn í styrjöld?
Roy Rogers.
1) Roy Rogers er af aðdáend-
um sínum um allan heim
kallaður konungur kúrek-
anna. Roy er dæmigerfing-
ur hins góða og vingjamlega
manns. Roy er einn af þekkt-
ustu persónum sem kvikmynd-
ur maður ... Roy Rogers fædd-
ist í Chicago árið 1912. Enda
þótt faðir hans væri duglegur
og vinnusamur maður gekk
honum erfiðlega að afla nægi-
legra mikilla peninga til þess
að fjölskyldan hefði nóg fyrir
imar hafa skapað og hann er að sig að leggja. Rogers gamli fór
því leyti eins og honum er lýst því með fjölskyldu sína á
á tjaldinu, guðhræddur og góð- | bóndabæ nærri Dunck Run í
Ohio. Þá var Roy sjö ára gam«
all.. . Hann kynntist því straN
í æsku sinni erfiðu og vinnu*
sömu lífi. Fjölskyldan bjó í
svoitinni í nokkur ár. Faðir
Roys fékk sér vinnu í sltóverk-
smiðju í borginni en Roy þótÉ
ungur væri var látiim einn unu
búskapinn.
2) Báðir foreldrar Roys voru var orðinn 18 ára var ekki leng
sönghneigðir og kenndu hon-
mn að leika á gítar og fleiri
Mjóðfæri. Honum fannst gam-
an að hillbilly músík og kú-
rekasöngvum og brátt sló hann
strengina af kunnáttu. Hann
hafði þægilega rödd og var
söngvinn. Rödd hans hæfði ein-
mitt þessum fábreyttu alþýðu-
lögum . . . Þcgar Roy Rogers
I
Sjúkt land.
En Þýzkaland vildi ekki
styrjöld um þetta leyti. Eins og
sést á dagskapan Búlows, hrós-
uðu Þjóðverjar happi yfir vanda
Frakka.
En Múnster, þýzki ambassa-
dorinn í París var ekki sama
sinnis sem þeir. Þó að ráðist
væri á hann með hatursfullum
ofsa í blöðum Parísarborgar, lét
hann ekki hatrið hafa áhrif á
sig. Hann lýsir Frakklandi þeg-
er mest gekk á á eftirtektar-
verðan hátt:
„Frakkland er sjúkt, mjög
sjúkt. Og viðvarandi sjúk-
dómar veikja jafnvel sterk-
ustu verur. Og þetta skeður
nú í Frakklándi. Enskrokkur
Frakklands hefir svo mik-
inn viðnámsþrótt, er svo vel
hirtur og vel alinn, að hann
getur lifað lengi á þenna veg.
íbúunum í héröðum Frakk-
lands líður vel í efnalegu til-
liti, þeir hugsa lítið Um skemmtunum eða við hátíða-
stjórnmál og hafa engan grun höld sveitafólks. Honum grædd
um það hversu illa þeim er °bki fé á þessum hljómleika
stjórnað. Þessi stolta þjóð haldi, en hann fékk góða
hefir týnt allri föðurlandsást reynslu sem vrarð honum dýr-
og hugsjónum, hatar að vísu mæt síðar á ævinni. Hann fékk
Gyðingana, en tilbiður gull- sönnun fyrir því að honum lét
kálfinn og óttast styrjaldir.“ ákaflega \rel að skemmta fólki,
„Alveg rétt“, skrifar keis- sem og síðar kom á daginn ...
arinn á spássíuna. I Það var árið 1935 að Roy fékk
ur þörf fyrir hann á bænum og
þá ákvað hann aðferðast um
Bandaríkin. í nokkur ár var
hann á stöðugum ferðalögum.
Vann nokkurn tfma á sama
stað en hélt svo áfram. Á þenn-
an hátt kynntist hann þjóðinni
og landinu. Hann vann alla al-
genga vinnu, svo sem landbún-
aðarstörf og bílkeyrslu . . . Svo
var það að haim fékk vinnii
sem kúreki. Það var nú starl;
scm átti við hann. Honum þóttS
gaman að dýrum og enda þótt
hann hefði litla reynslu sem
hestamaður leið ekki á löngu
þar til hann var orðinn leikinn
að sitja hest og lærði auk þcss
ýmsar lis'tir á hestbaki sem kú«
rekar ærðu að loknu dags-
vcrki. . .
3) Er Roy varð kúrcki stofn- j hlutverk í kvikmynd, Þetta var
aði hanrt nokkrar litlar hljóm- j verk, sem leiddi í ljós, að Roy
sveitir ti! þess að leika á! hafði hæfileika, ekki aðeins
cinn heldur marga hæfileika
sem gátu \rel notið sín í
kvikmyndum. Auk þess var
hann aðlaðandi og vingjarnleg-
ur. Hann fékk brátt stærri hlut
verk og brátt var hann eftir-
sóttur af kvikmyndahúsgest-
um og kvikmyndaframleiðend-
um ... Árið 1940 var Roy orð-
inn ein mesta áberandi stjarnð
af kúrekaleikurum. Myndir
hans voru sýndar um allan
heim og hlutu hvarvetna hif£
mesta lof. En hesturinn hans
Trigger var álíka frægur og
hann sjálfur. Roy keypti hanra
sem folald og kenndi honum
50 mismunandi leistir að leika
og nú þakkar hann Trigger vel*
gengni sína ekki síður en sjálf*>
um sér.
(Frh ). i