Vísir


Vísir - 27.12.1960, Qupperneq 12

Vísir - 27.12.1960, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Liátið hann færa yður fréttir og annað Iestrarefni heim — án fyrirliafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 27. desember 1960 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Alvarlegt umferðarslys á aðfangadag. Fjögur önnur slys um jólin. Tvö umferðarslys, bæði all- urbíll var á leið inn Hveríis- mikil urðu hér í bænum á að- götuna. Kvaðst ökumaður hans fangadag jóla, að öðru leyti var á síðustu stundu hafa séð mann ekki mikið um umferðaróhöpp koma út úr húsi við götuna og um jólin þrátt fyrir mikla utn- slangra út á götuna í veg fyrir ferð og' hálku á götunum. bifreiðina. Ökumaðurinn gaf | Nokkru eftir miðnætti að- hljóðmerki og hemlaði síðan, faranótt aðfangadags jóla var en það var um seinan. Mað^r- strætisvagni ekið eftir Lækjar- inn, sem heitir Magnús Peter- 1 götu. Vagnstjórinn kvaðst þá sen, til heimilis að Bergstaða- hafa veitt tveimur mönnum at- stræti 38, lá meðvituridarlaus í Uppþot í Orsn og barizt við Philippeville. Soustelle neitað um vegabréf til Alsír. Til átaka kom á nokkrum rstöðum í Alsír um jólin, einkan- Sega í Oran, þar sem maður af JEvrópustofni var grýttur til lbana, og nálægt Philippeville •var bardagi háður og féllu 13 menn, þeirra meðal tveir fransk ðr undirforingjar. Mest hefur ókyrrð verið í Oran. Þar ruddust Serkir inn í hverfi Evrópumanna og inn í búðir og létu greipar sópa og var öryggisliðið sent gegn þeim og þeir hraktir burt. í gær- morgun varð að senda öryggis- lið inn í hverfi Serkja þar í Iborg og var beitt, skotvopnum, og einnig kom til átaka milli Serkja og manna af Evrópu- stofni, og va.r það þá, sem einn hinna síðarnefndu var grýttur til bana, en margir meiddust. Aukið herlið hefur verið sent til Oran vegna uppþotanna. Soustelle neitað um vegabréf. í næsta mánuði á fram að fara þjóðaratkvæði um framtíð Alsírs. Soustelle, sem snerist gegn De Gaulle forseta, vegna tillagna hans í Alsírmálinu, hugðist fara þangað, að því er ætlað var til þess að vinna gegn stefnu De Gaulle fyrir þjóðar- atkvæðið, en honum var neitað um vegabréf. Er álitið, að stjórn in óttist, að æsingar muni auk- ast og ókyrrð, ef hann fer þang- að — og ef til vill að til alvar- legra uppþota myndi koma. Þegar skíðalönd ber á góma, koma flestum í hug Alparnir eða fjöllin í Noregi. En það er vitanlega hægt að finna góð skíðalönd víðar, og þessi mynd er sönnun þcss, hygli utan við akbrautina og voru þeir í handalögmáli. En rétt í því að vagninn var að komast á móts vrið þá stökk annar mannanna skyndilega út á götuna og beint framfyrir strætisvagninn. Skipti það eng- Framh. á KÍÖU um togum að maðurinn lenti! fyrir bifreiðinni og skarst illa, einkum á höfði Hann var flutt-1 að það p'etur vevið gott ur j slysavarðstofuna, þar sem Þjófur stelur viðtækjum. skíðafæri vestur undir Kyrrahafi ■' Bandaríkjunum. Þessi mynd er tekin , hlíð- um Rainier-fjalls 7 Wash- ington-fylki. búið var um sár hans og hon-| Þrjú innbrot vissi rannsókn- um hjúkrgð um nóttina. ] arlögreglan um í morgun, sem Hitt slysið varð klukkan framin höfðu verið um helgina. rúmlega 2 e. h. á Hverfisgötu, en nokkuð var í óvissu, a. m. I móts við hús nr. 69. Stór mjólk- Færð spilitist um jólin en er að komast aftur í sæmilegt horf. Kjarnorkusprengja sprengd í Saharaauðninni. Var hin þriðja, sem Frakkar sprengja þar í tilraunaskyni. Tilkynnt var árdegis í dag, að Frakkar hefðu sprengt þriðju kjarnorkusprengju sína á til- x-aunastöðinni í Saharaauðninni. Gromyko býður sam- starf við Kennedy. Gromyko, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, sagði á fundi Æðsta ráðsins ný- verið, að sovétstjónrin væri reiðubúin að hefja vinsam- legt samstarf við Bandarík- in um lausn heimsvanda- mala, þegar Kennedy hefði tekið við forsetaembættinu í janúar næstkomandi. Sprengjan var minni en hin fyrsta, sem sprengd var í febrú- ar. Önnur sprengjan, sem sprengd var — var einnig minni en sú, sem þá var sprengd. Til- kynnt er, að gerðar hafi verið allar hugsanlegar varúðarráð- stafanir til þess að gií’ða fyrir hættulegar afleiðingar af sprengingunni. Safnað verður rykögnum úr lofti í fjölmörgum athuganastöðvum og skýrt frá niðurstöðum rannsókna á þeim. Franska stjórnin er örugglega þeirrar trúar, að ekki þurfi að óttast geislavirk áhrif af völd- um sprengingarinnar. Ekki er eiw kunnugt, hvort sprengjan yar sprengd í lofti, á jcrðu eða niðri í jörðinni. Til nokkurra samgönguerfið- leika kom allvíða úti á landi um jólin en yfirleitt er búið eða um það bil búið að hreinsa til á vegunum. Hellisheiði mun nú fær flest- um bílum. Þrír bílar munu hafa teppzt þar í nótt, en var veitt aðstoð, og komust þeir leiðar sinnar í morgun. Flokkur manna er á heiðinn.i með stór- virk taeki til þess að halda leið- inni opinni og hjálpa þeim, sem aðstoðar eru þurfi. í nótt skóf á heiðinni. Ennfremur er unnið að hreins un áKrýsuvíkurleið þar þarf allvíða að ryðja burt krapi, sem safnazt hefur út við vegarbrún- ir Ilvalfjarðarleiðin var erfið í gær, hafði skafið í allmikla skafla sums staðar, en samt munu stórir bílar hafa komizt leiðar sinnar. Leiðin var sögð fær í morgun. A Holtavöi-ðuheiði fennti um jólin og er nú verið að moka á háheiðinni. Þar var dálítil ó- færð komin, áður en byrjað var að koma. Einnig er verið að hreinsa k. sums staðar, hve miklum verðmætum stolið hafði verið. Tvö þessara innbrota munu hafa verið framin í fyrrinótt. Arinað þeirra var í Radioverzl- unina í Hafnarstræti 7 og það- an var stolið nokkrum útvarps- tækjum. Sennilega nemur verð- veginn um Brattabrekku í Dali, i mæti þýfisins talsvert á 2. tug en þar mun hafa sett niður all- ! þúsunda i krónum. Hitt inn- mikinn snjó. Austanfjalls var dálítil áfæríf í gær bæði á vegunum um Flóa og Grímsnes og ófært var í j Holtin um tima, en þarna mun aftur sæmilega fært nú. brotið var í Kaffivagninn á Grandagarði og stolið þaðan peningum, vindlingum, tóbaki o. fl. í nótt var farið inn í Gamla bíó og stolið einhverju af skipti- mynt úr miðasölunni. á sjé. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi ■' morgun. — Enginn bútur er farinn að hreyfa sig enn eftir jól og er varla búizt við að farið verði á sjó ve"na veðurs. Norðan vindstrekkiugur er r. miðum. Sjósókn hefur legið niðri síðan fyrír Þorláksmessu er jtveir bátar komu inn eftir i árangurslausa ;ieit að síld. Þann 28. s.L bar svo við, að út- lendur jólasveinn kom í heimsókn til nokkurra staða í Hafnar- firði og Keykja- vík, og færði þangað gjafir sín- ar til sjúklinga á sjúkrahúsum, vistmanna á dval arheimilum og barna á barn.a - heimilum. Þótt karlinn væri út- lendur og taflaði ekki íslenzku, virtust flestir skilja hann og tilganginn með heimsókninni, — að gleðja aðra og koma þeim í jóla skap. Jólasveinn þessi kom reynd- ar sunnan frá Keflavíkurflug- velli og haáði varnarliðið sklpu _ lagt ferðir hans . ‘ r*f — þv£ að hann : var ókunnagtir hér — en gjafrrnar voru gefnar af fólkj sem !>ar er búsett. — •Hér ■ sjáaoi við karllnn rétta lítjlli siúlkn brjóstsykurmoia.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.