Vísir - 10.01.1961, Síða 1

Vísir - 10.01.1961, Síða 1
 12 sáður 7. tbl. I 12 siður bana I San Frandsc©. Eldtfr kom upp í gistihúsi. Aðafaranótt laugardagsins vaVð versti eldsvoði, sem kom- ið hefur í San Francisco í 10 ár og brunnu 19 manns inni. Eldur kom upp i ódýru gisti- husi skammt frá höfninni um klukkan fimm um morguninn á laugardag. Hann kom upp í herbergi á fyrstu hæð og barst þaðan í lyftugöng hússins og síðan um það allt. Rúmlega sextugur maður bjó í herbergi því, sem eldurinn kom upp í, en hann var svo drukkinn, að hann gat hvórki gert tilraun til að slökkva hann né gert að- vart urn hann. í gistihúsi þessu — Thomas Hotel — voru alls 160 herbergi, og var búið í 146 þeirra, þegar eldurinn kom upp. Nítján manns lcomust ekki út úh húsinu og' brunnu inni, en auk þess meidd ust 30 manns eða fengu reyk-* eitrun. Maður sá, sem bjó í herberg- inu, þar sem eldurinn kom upp; verður leiddur fyrir dómara og ákærður fyrir manndráp. Drangajökulsslysið enn: Skipasmíðastöðin kvaðst hafa varað við þilfarsfarmi. Sklpstjóri telur það fjarstæðu, enda Drangajökull reynzt gott sjóskip. Settur var í gær réttur í Sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur og llagt fram í réttinum harla sérkeimiiegt bréf, er borizt hafði Skipaeftirliti ríkisins frá skipasmíðastöð þeirri • Kalmar í Svíþjóð, er árið 1947 byggði ni.s. Drangajökul, sem sökk á ieið til íslands í júní s.l. í nefndu bréfi segir, að skip- stjóra hefði verið ráðið frá að •taka þilfarsfann á skipið. Mætt var fvrir dóminum vitnið Ingólfur Möller skip- stjóri. Aðspurt kvaðst vitnið hafa fylgzt með smíði skiþsins í níu mánuði í Kalmar. Þá var vitnið spurt, hvort rétt væri, að honum hefði verið ráðið frá að taka þilfarsfarm í skipið og hvort honum hefði verið af- hent stöðugleika-línurit skips- ins. Hvoru tveggja svaraði vitn- ið neitandi og væri sér ekki kunnugt um, að stöðugleika- línu-rit hafi nokkurn tíma bor- izt til Islands frá skipasmiðj- unni. Aftur kvað vitnið rétt að það hefði fengið bréf skipa- smiðjunnar, með ráðleggingum. um, hversu haga skyldi kjöl- festu skipsins undir ýmsum kringumstæðum_ Með revnslu kom í ljós, að ástæðulaust var að fara eftir ráðleggingum þess um, enda hefði það gengið mjög út yfir burðarþol skips- • ins. Bréf þetta hafi alla tíð verið geymt í skjalasafni skips Framh. á 11. síðu. I Það kemut okkur Reykvík- ingum ókunnu- j lega fyrir sjónir, sem þekkjum nu vart amiað en rafmagnsljós, að í sjálfri heims- borginni V í n skuli um 2000 gasljósker enn látin lýsa veg- farendum, en þó er þetta svo. — En nú hefir verið ákveðið, að þau skuli úr sögunni að tveiin árum liðnum.— Fyrstu gasljóskerin voru tekin í notkun í Vín átið 1870 og árið 1918 urðu inenn að kveikja á hvorki meira né minna en 51,000 Ijóskerj- uin á hverju kvöldi. George Ritter, sem hér sést á myndinni, hefir t. d. unniö við að hreinsa þau og tendra í samíleytt 45 ár. etsala hjá Öryggisráð kemur saman á fimmtudag Ræðir ákæru scvétstjórnar á hendur Belgum. Hammarskjold enn í Suður-Afríku. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- að stuðningsmenn Lumumba anna kemur saman á fund á hrifsuðu völdin í Kivafylki. — fimmtudag og ræðir ásaknir Eru þær aðgerðir stimplaðar Sovétstjórnar á hendur Belg- sem ólöglegar. um. Framh. á 8. síðu. Klukkan sex í kvöld verð- ur dregið í 1. flokki hjá vöru happdrætti SÍBS, og það mátti sjá; í gær, að menn vildu ekki láta happ úr hendi sleppa að óreyndu. Vísir fékk þær upplýsingar hjá Þórði Benediktssyni, franvkvæmdastjóra, að sálau að þessu sinni hefði aldrei verið meiri hjá happdrætt- inu og hámarki hefði endur- nýjun og sala náð í gær. Væri söinu sögu að segja frá öllum umboðum, setn fregn- ir hefðu k.oinið frá, og geta má þess, að aðeins I gær nam sala og endumýjun hjá einu umboðinu um 200.000 krón- um, en það samsvarar næst- um 7000 miðiun. Vlðskipti framlengd. Viðskipta- og greiðslusamn- ingur íslands og Ungverjálands frá G. nxarz 1953, sem falla átti úr gildi við s.l. áramót, hefur verið framlengdur til ársloka 1961 með erindaskiptum milli Péturs Thersteinsson ambassa- dors og Geza Reves, ambassa- dort Ungverja í Moskva. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 9, jan. 1961. Hún sakar þá um að hafa brotið lög og reglur um vernd-, argæzlu og brugðist trausti Sameinuðu þjóðanna, með því; að leyfa Mobuto að senda her-j lið um verndargæzlu-landið Ruanda-Urundi til Kivufylkis í Kongó. Minnt er á það í fréttum, að Dag Hammarskjöld framkv.- stjóri Sameinuðu þjóðanna hafi áður borið fram mótmæli við stjórn Belgíu út af því, að hún leyfði ofannefnda liðflutninga. | Utanríkisráðherra stjórnar- innar í Leopoldville, sem tók við eftir að Lumumba hrökkl- aðist frá völdum, hefur sent Sameinuðu þjóðunum um- kvörtun út af þvi, að gæzlulið þeirra hafi ekki hindrað það, Togarar fengu 79,7 tnilíj. fyrir 122 söiuferiir út. •Snrprise fékk síldarverd í íía r. Síðustu fimm mánuði síðasta árs fóru íslenzkir togarar 122 •sinnum með afla til sölu ?. er- lendum markaöi. Aðeins tvær þessarra sölu- ferða voru til Bretlands, hinar ájlar til Þýzkalands. Saman- lagður afli togaranna í ferðum þessum var 13,947 lestir — sem er að jafnaði tæplega 115 lestir í ferð — og fyrir hann fengust 8,747,172 vesturþýzk mörk. Það sámsvarar sem næst 79,7 mfllj. króna. í þessu sambandi má geta þess, að Surprise seldi i Cux- haven í gær 106 lestir fyrir 75,302 vesturþýzk mörk, en auk þess var hann með 31 lest af freðsíld og fyrir hana fengust 18,548 vestúrmörk, og nvun þetta vera hæsta verð, sem fengizt hefur fyrir freðsild að undanförnu. Vonandi prentast myndin s\-o vel, að menn sjai háfermið á ÍWrangajökli. Myndju var tekin í Flekkefjerd, þar sem hann r sótti 94Öd tnnnur, og voru um G060 þeirra é þUfari, Gylafijót var vætt s 40 eiagaa Þurrkamir í Kwa hinir roestu, se» B»'dcru síiiw iHn getur/ Þurrkarnir, s e m hetla öld, að þvi er utn útvarosins í Pek- ara er fyrir að flæða' gengið hafa yfir Kína segir í. fregnúm þaðán ing', að þnrirkarnir hafr' yfir bakka síná cn að undanförnu, hafa að o.ustan. veti&. hitiir mestn l! verið hætt við svö algerir/ að minnka fram úr hófi, Gníaíljét, sem. þekfet- Framh. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.