Vísir


Vísir - 10.01.1961, Qupperneq 7

Vísir - 10.01.1961, Qupperneq 7
Þriðjudaginn 10. janúar 1961 V I S I R flokkum, að dómi Tímans? Fer afbrotahneigð eftir Kkrií nin i'lúi'tirúU «>«* Tíminn lýtur óvcnjulega lágt í hatri sínu og hefndarhug j gagnvart pólitískum andstæð- j i ingum, er hanii segir frá fjár-1 j dræíti þeim, sem komizt hcfur' j upp um innheimtumanns bæj- . arsjóðs á Akranesi. Smjattar hann á því^ að inn- | heimtumaður bæjarins hafi verið formaður félags ungra jafnaðarmanna á Akranesi, og „þegar innheimtumaðurinn var látinn hætta starfi sinu, ætlaði bæjarstjórinn (toppkrati) að ráða þegar í stað varaformann Enn er alger glundroði víða í borgum Belgíu, og er myndin frá Briissel, þar scm lögreglu- þjónar með hvíta stálhjálma Ieitast við að kljúfa manngrúa, er stöðvað hefur strætisvagn. Ofviirisikýiii yffr Belcp urlM æ þéffarl eg ntyrkari. v*sr þegjancSi sanrkomuSag aífra a5 bi5a þar tíl eftir brúSkaup Baidvfns. 1 frétt frá Briissel segir, að það liafi verið þegjajidi samkomulag um það milli allra stjórnmálaflokka í Belgíu, að taka ekki fvrir í fulltrúadeild þingsins skatta- og sparnaðarfrumvarp Ey- skens forsætisráðherra, og forðast með öllu móti að allt færi í blossa, þar til Baklvin konungur hefði gengið að eiga Fabiolu prinsessu, og íandið þar með fengið sína fyrstu drottningu á aldar- fjórðungi. Verkalýðsfélögin féllust jafnvel líka á, að fresta öllum mótmælum. En það var sífellt að þvkkna í lofti og fyrirsjáanlegt að of- viðrið myndi skella á þá og þegar. Það kom Hka í Ijós, því að konungshjónin ungu fengu ekki að njóta hveitibrauðsdag- anna í friði. Upp úr logaði og konungur bauðst til þess að koma heim, ef það mætti verða íil þess að sættir tækjust. og það boð var þegið. Og vissulega hefur Baldvin konungur lagt sig fram til að bera klæði á vopnin, en sú ein^æga við- ieitni hans hefur ekki enn bor- ið árangur. Þegar fulltrúadeildin kom saman til þess að hiýða á yfir- lýsingu Éyskens fór allt í bái, þinginu var frestað, og verk- föllin hófust. Kjaraskerðing. Þegar um almenna kjara- skerðingu er að ræða í landinu hafa opinberir starfsmenn tið- ast verið þolinmóðastir — og gert skyldu sina í lengstu lög. En jafnaðarmenn sáu sér leik á borði, að beita þeim fyrir sig nú. og nota mótmæli þeirra af fremsta megni til að valda síjóminni erfiðleikum. Bandarískur fréttaritari, Gavin Gonion, telur ekki rétt, að Kongó-málin séu beinlínis orsök þess hversu komið er, en þau leiddu í ljós — segir hann — staðreyndina sem varð að horfast í augu við — staðreynd- ina, sem hafði þau áhrif, að menn sáu, að ekki var hægt að skjóta málinu lengur á frest. Tillögur Eyskens eru innifaldar i einu og sama frumvarpi. Þær fjalia um út- gjaldaiækkun á fjári., sparnaði í ríkisrekstri, ráðstafanir til að girða fyrir misnotkun trygg- ingalöggjafarinnar, um iðnvæð- ingu og miða vfirleitt að því, að koma efnahag landsins á traustan grundvöli. Missir Kongós hafði að vísu leitt til auk- inna ríkisútgjalda — og þess vegna varð að hækka skatta, en ekki verulega, en það sem mestu máli skipti var, að Beig- ía var svipt mikilli lind erlends gjaldeyris, og þar af leiðandi yrói belgiski frankinn Iiér eftir að standa á cigin fótum. Af því leiddi, að innleiða þurfti sparn- að á ýmsum sviðum, og beita allri getu til aukinnar iðnvæð- ingar og aukins útflutnings. Viðskiptajöfnuður Belgíu hef- ur verið hagstæður eftir stvrj- öldina gagnvart öllum löndum nema Kongó. Iðnvæðing í Belgiu var langtum hægari en í nokkru öðru sammarkaðsland- anna. Ekki varð dulið hvernig ástatt var eftir missi Kongós. Öllum var Ijóst hvað varð að gera og öllum var jafnljóst, að aliir yrðu að bera byrðarnar — og Eyskens lagði fram tillögur sínar. Megintilgangurinn með frumvarpinu mætti engri telj- andi mótspj'rnu, — það voru einstakir liðir — og hversu málið var lagt fram, sem olli sprengingunni. Hsfði Belgía verið svo gæfusöm, að eiga leiðtoga eins og Churchill, sem hefði af skörungsskap, glæsileik og samúð krafist „blóðs og svita“, eins og hann gerði, segir Gordon, hefði kannske öðru vísi farið, en — bætir hann við — „Eyskens er ekki neinn Churchill“. Mest er óánægjan út af breytingunum á trvcg- ingalöggjöfinni — mest gremj- an út af því, að stjórnm hafi ekki þorað að segja þjóðinni sannleikann einarðlega, og fátt verið um viðleitni af hennar hálfu til að skýra málin. Frum- varpið var fiýtisverk — og við nána íhugun þess kom í ijós, að byrðarnar yrðu þyngstar á iðnaði og verzlun — og miklu þyngri en talsmenn stjórnar- innar höfðu haldið fram. i Hræðsla. í Svo virðist sem stjórnin sé ’ hrædd við kjósendur og vilji því hraða frumvarpinu gegn- um þingið án teljandi breyt- inga.. Þetta telja jafnaðarmenn mikiu meira brot gegn iýðræði en þeirra eigin tilraun til að tefla fram öllum verkalýð landsins til þess að tryggja það, að frumvarpið verði dregið til baka. Þá er þess að geta, að Eyskensstjórnin er — þrátt fyrir endurskipuiagningu í á- gúst s.l. — raunverulega sama stjórnin sem taldi framtíðina rósrauða veena meðferðar sinn- ar á sjálfetæðismáli Kongós — á sama tíma sem þar var svo mikil ólga undir niðri, að upp úr logaði skömmu eftir að land- ið fékk sjáifstæði sitt. Sjaldan, scgir Gordon, hefur nokkur ríkisstjórn hurft eins á því að halda og nú, að ræiYa af hrein- skilni og fyrir opnum tjöldum lausn vandamálanna, sjaldan hefir nokkur þjóð þurft eins á að halda innhlásinni, vekjandi þjóðorforustu og bclgiska þjóð- in nú. FÚJ á Akranesi í stað formanns ins til innheimtustarfa, og hafði tilkynnt honum það . ..“ Vísir ætlar ekki að taka séi fyrir hendur að verja fjárdrátv armál þetta eða alþýðufllokks- mcnn í sambandi við það, en hitt er rétt að benda Tímanum. á, að hann og útgefendur hans. ættu að vera manna minnugast- ir á það, að afbrotahneigð virð- ist ekk.i fara eftir flokkum og' oft verour auðgunartilhneig-- inga vart hjá þeim, sem sízt ættu að telja sig bera skarðan hlut frá borði í þjóðfélaginu. Krabbameinsfélagið efnir tii bsppdrættis. 700 koma árlega í leitarstöðina. I Krabbameinsfélag Reykja- , víkur efnir nú til happdrættis | til styrktar málefni sínu. Störf I félagsins kosta ærið fé, en þau : eru eins og ölium er kuimugt unnin til alþjóðaheilla, hefur Jón Oddgeir, scm er í stjórn félagsins, sagt við Vísi. Það er vert að minnast þess að geislalækningartækin, sem notui: eru í Landspítalanum eru gjöf frá Krabbameinsfélaginu. Árið 1957 réðist féiagið í að koma upp leitarstöð, sem er til húsa í heiisuverndarstöðinni. Það er meiri aðsókn að leitar- stöðinni en margur hyggur. Ár- lega koma þangað 700 manns til heiisufarsrannsóknar og: þyrftu raunar fleiri að koma. Fólk sækir þangað í æ ríkara. mæli með ári hverju, Sala happdrættismiða fei fram í ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen í Austurstræti. Óskar stjórn félagsins að láta í té þakklæti til eigenda verzlunar Egils Jacobsen fyrir bá vin- semd að veita félacim.i að- stöðu. Aða,vinnimv.i-’’!’-’n er Volkswagenbíil. Verð miðans ei 25 krónur. Sophia Loren og William Holden í kvikmyndinni „Lykillinn“ í: Stjörnubíó. ltí«s: I SmáaugSýsingar Vísis eru áhrifamestar. Lykillinn. Þetta er mynd, sem vakið hefir mikla athygli, ekki sízt fyrir afbragðs leik Sophiu Lo- ren, Wiliams Holdens og fleiri úrvals leikara. Myndin er ensk- amerísk, gerð af Columbiafé- laginu. Efnið er tekið úr sög- unni ,,StelIa“ eftir Jan de Hartog. — Kvikmyndin gerist á tíma síðari heimsstyrjaldar. Hér koma við sögu Bandaríkja- maður, sem gerzt hafði sjáif- boðaliði til þess að stjórna ein- um dráttarbáta þeirra, er flytja til hafnar á Bretlandi skip, senx laskast hafa af völdum árása fjandmannanna, og ung stúlka. en lífsþráður hennar hefii' samtvinnast lífsþræði fleiri en. eins, sem látið hafa lífið við skyldustörfin. — í hugum. beggja vakna nú dýpri tilfinn- ingar en þau hafa áður þekkt. og leiðir af mikið rót í lífi þeirra og sjálfskönnun en þau. íinna gæfuna að iokum. —1.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.