Vísir


Vísir - 10.01.1961, Qupperneq 11

Vísir - 10.01.1961, Qupperneq 11
Þriðjudaginn 10. janúar 1961 Vf SIR II „Vonar árið" - Framh. aí 4. siðu. „Rets£orbundet“ missir öll sæti, sem það hafði í þinginu. Á fulltrúafundi í Moskvu ber á miklum ágreiningi um stefn- ur milli Rússa og Kínverja. Sendinefnd Kasavubús for- seta í Kongó á þing Sþ. er tek- in gild, en Lumumba hafnað. | Hægrimenn vinna á við ýms- ar aukakosningar í Bretlandi, en Verkamannaflokkurinn tap- ar atkvæðum í stórum stíl. | Fulltrúafundur í NATO fellst á tillögur Norstads um að NATO eignist kjarnorkuvopn og hafi viðbúinn her, svokallað „slökkvilið“, og eignist ame- ríska kafbáta með Polaris-eld- flaugum. DESEMBER: Lumumba flýr frá Leopold- ville, en menn Mobútus taka hann höndum og flytja hann heim. „Varaforsætisráðherra“ Lumumbas, kommúnistinn Gisenga stofnar uppreisnar- stjórn í Stanleyville, sem hann kallar „hina löglegu stjórn Kongós“. í Ghana eru ýmsir stjórnar- andstæðingar fangelsaðir og í Eþíópíu er gerð uppreisn, sem Asfa Wossen krónprins er tal- inn upþhafsmaður að. Haile Selassie keisari var í Brasilíu þegar þetta gerðist, en skund- aði heim. Herinn reyndist hon- um trúr og vonbráðar hafði uppreisnin verið bæld niður. Á Nýja-Sjálandi beið verka- mannastjórnin ósigur i kosning- um og Holyoake formaður íhaldsflokksins myndaði nýja stjórn. De Gaulle heimsækir Alsír og innlimunarsinnar gera svo harða hrið að honum, að hann fer heim degi fyrr en áætlað var. En herinn og embættis- menn í Alsír reyndust honum trúir. De Gaulle undirbýr þjóð- aratkvæði um „Alsír fyrir Al- sírbúa" og að landið verði í nánu sambandi við Frakkland. Borgarasyi'jöld geisar í Laos, og Rússar styðja upp- reisnarherinn. Drangajökuíl — rramh af 1. síðu. ins, en vitndð kvaðst aldrei hafa tekið mark á því og ráðlegging- um um þilfarsfarm, sem stang- aðist á við það, hvernig skipa- smiðjan útbjó þilfarið, sem ekki duldist að var gert með það fyrir augum að auðvelda um- búnað þilfarsfarm. Enda varð fyrsti farmur skipsins timbur, þar af 22—25 standardar á þil- fari, fermt í Kalmar einmitt meðan menn frá skipasmiðj- unni unnu enn við skipið. Vitn- ið telur sig hafa ástæður til að hafa efazt um gildi umrædds bréf. í fyrsta lagi hafi það ver- ið undirritað af manni, sem þá var nýkominn af hæli fyrir taugaveiklað fólk og haft ótrú á skipinu. T. d. hafi hann kraf- izt þess, áð undirstaða áttavita á þaki stýrishúss yrði lækkuð um eitt fet Var það látið eftir honum. Vitnið segist hinsvegar hafa þá reynzlu af Drangajökli eftir 12 ára skipstjórn, að það hafi verið gott sjóskip. Minnt- ist t. d. þess, er þeir voru eitt I sinn á hafinu milli Grænlands! og íslands í óveðri og aftaka frosti. Þeir á skipinu gizkuðu á, að íshrönnin, sem hlaðizt hefði utan á siglutré og yfir- byggingu, hefði verið orðin 70 —80 tonn, en þeir hefðu fyllt kjölfestugeymana, sem dugði. Aðspurt svaraði vitnið, að ekki væri hægt að gefa tæm- andi fyrirmæli um það, hvern- ig haga skyldi kjölfestu skips- ins, enda væri það skipstjórans að ákveða hvað skipinu mætti bjóða, ef það væri rétt undir- búið hverju sinni éftir ;eðli! farmsins, eins og á öði-um skip- um. Aðspurf um álit á því, hvers vegna Drangajökull sökk, kvaðst vitnið ekki hafa verið í neinum vafa um það, eftir að komið hefði á daginn, að botn- geymarnir hefðu verið tæmdir. Ef þeir hefðu verið fullir, hefði skipið ekki sokkið heldur ör- ugglega komizt heilu og höldnu heim til íslands. Orsökin hefði ekki verið sú, að að farmurinn hefði skriðið til á skipinu. Áleit hinsvegar, að þar sem stöðug- leiki skipsiris muni háfa verið orðinn mjög lítill, þá geti dæl- ing í botngeymi m-. 1, sem ligg- ur þvert yfir skipið, hafa flýtt fyrir því, að skipinu hvolfdi. Ingólfur Möller skipstjóri lagði, að lokinni þessari yfir- heyrzlu, fram ný gögn í málinu, en það voru Ijósmyndir af Drangajökli með fullfermi af tómum tunnum, eins og mvnd sýnir á bls. 1. Þá kom fyrir dóminn vitnið Júlíus Kemp stýrimaður. Að- spurður kvaðst hann hafa verið stýrimaður á Drangajökli og skipstjóri í forföllum Ingólfs Möllers. Vitnið kvaðst hafa vit- að um bréf það, er borizt hafi til skipsins árið 1947 og merkt sé á dómsskjal 22. Skipstjórinn, Ingólfur Möller, hafi borið það í tal við sig og því hafi hann vitað, að það var í skipinu, en hann hvorki lesið það né séð. Að svo búnu var rétti slitið. KR - Togarinn Tilboð fTSAiA a KVENSKOM iáliælueviTT. kvatihælnðiiiii og s!éttb<?*ir-'íiurn. Mikic — Verð frá 50.0?. Frh. af 9. s 4. árið í röð, sem félagið verður Reykjavíkurmeistari í karlafl. Meistarafl. kvenna var íslands- meistari í útihandknattleik. Þá sigraði félagið í fyrsta hand- knattleiksmótinu, sem haldið er í 4. flokki. Báðir meistarafl. fóru utan til keppni, og var það á vegum Helsingör I.F. Lék hvor flokk- ur 3 leiki. Auk þessa vóru skíðaíþróttir, sund, Körfuknatt.leikur og fim- leikar iðkaðir á vegum félags- ins á árinu með góðum árangri. Félagsstjórnin gaf einnig | skýrslu um fjárhag félagsins, í- þróttaheimilisins og skíðaskál- ans og stendur fjárhagurinn traustum fótum. i Stjórn félagsins var einróma kjörin: ' | Form. Einar Sæmundsson, varaform. Sveinn Björnsson, ritari Gunnar Sigurðsson, gjald keri Þorgeir Sigurðsson. Form. hússtjórnar Gísli Halldórsson; spjaldskrárritari Hörður Ósk- . arsson. fundarritari María H. Guðmundsdóttir. Varastjorn Ágúst Hafberg, Birgir Þor- valdsson og Guðbjörn Jónsson. Framh. af 12. síðu. urðsson forstjóri landhelgis- gæzlunnar. Það er fátt um brezka togara hér við land um þessar mundir, en nú má bú- ast við að þeim fjölgi hér. Það var t. d. enginn bi'ezkur togari á svæðinu frá Látrabjargi að Ingólfshöfða í gær. Nokkrir Bretar héldu sig við Vestfirði og svo út af Austfjörðum. Tvö brezk beitiskip fylgja togurun- um, sem eru frekar dreifðir. Á hverjum degi hafa togaraskip- stjórarnir samband við herskip- in. Réttarhöld hef jast i dag, sagði fulltrúi bæjarfógeta í Vest- mannaeyjum í morgun. Skip- stjóriim heitir Maurice Bracks og hefur hann tvisvar áður hlotið dóm fyrir landhelgisbrot við fsland, 27. apríl 1955 og 22. janúar 1958. Israelsmenrt smíða stórskip Stærsta skipafélag ísracls er að láta smíða farþegaskip mik- ið í Frakklandi. Smíði skipsins fer fram í borginni St. Nazaire, sem er Símanúmer vort á skriístoíunnni er 38100 OlíuféSagið Skeljungur h.f. Fast «tn:rf Ungur maður getur íýngið starf við lyfjagerð. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist Lyfjaverzlun ríkisins, Hverfis- götu 4—6, fyrir fimmtudag n.k. í nokkrar fólksbifreiðir, Dodge Weapon bifreiðir og strætisvagna. — Bifreiðir þessar verða sýndar rnesta skipasmíðaborg Frakk- i Rauðarárporti fimmti’daginn 12. þ.m. kl. 1—3. iands, og er stærð þess 23.000 Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5 sama | iestir. Það getur flutt 1114 far- dag. þega og mun hefja siglingar, Sölunefnd varnarliðseikna. milli Haifa New York á önd' j verðu ári 1963. i ÍJTSALA byrjar í dag og seljast margar vörur út með mjög lágu verði og er þó ýmislegt ennþá með gamla verðinu og skulu hér tilnenfd aðeins nokkur fá dæmi: , Ermal. kvenpeysur, baðmullar á 35.— og 30.— kr« Barnaullarpeysur á 75.— til 125.— kr. eftir stærð. Kvensokkar, baðmullar á 15.— kr. Kvennælon- sokkar með saum á 35.— kr. Saumlausir á 45.— kr. Barnasokkar, uppháir nr. 3 og 7 á 8.— og 10.— kr. Kvenjerseéhanzkar á 25.— kr. Nokkur kjólaefni á % virði. Hörblúndur á 2.—, 3.— og 4.— kr. Slæðut og margt fleira. Einnig mikið af góðum bútunu ★ , , , .. . ' ATH.: Útsalan byrjar samtímis á báðunj. stöðum, Dalbraut 1, sími 34151 ! og Skólavörðustíg 8, sími 11035. J VerzSun H. Toft fTSALA a UUarkápnm og poplínkápum, kápueíiuim, gkrt tjaldaefnum og margskonár vefeaSaivörum. pl SMA KV^* jorgaroi KIMA kaugavegi (16

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.