Vísir - 11.01.1961, Side 1
51. árg.
Miðvikudaginn 11. janúar 1961
8. tbl.
12
síður
12
síður
Strandstaðurisin lýstur
af sterku kastljósi.
Útvegsmenn hlupu af fundi.
Skutu nibur
sína flugvél
I morgun var skotin niður
flugvél yfir Kúbu, uni 130
km. frá Havana.
Hrapaði hún til jarðar og
fórust þrír menn, sem í
henni voru — og kom nú í
ljós, að
menn Castros höfðu skot-
ið niður eina af sínum
eigin flug\élum.
Auk flugmannsins voru
tveir liðsforingjar í flugvél-
inni.
Farviðri i
i
Frá fréttaritara Vísis.
Vestmannaeyjum í morgun.
Eftir að dómur var genginn
í máli Maurice Brack á togar-
anum Marie Jose Bosetta áfrýj
aði hann dóminum, setti trygg-
ingu fyrir 34 þús. króna sekt og
lét úr höfn klukkan langt geng
in tiu
>
Var þá svarta myrkur, kom-
ið austan rok og rign.ing, en
sjólítið var þá en fór vaxandi.
Hafnsögumaður yfirgaf togar-
ann rétt utan við hafnarmynnið
en hann var ekki langt kominn
frá togaranum er hann heyrði
að blásið var í eimpípu hans og
um leið snerist togar.inn af
stefnu og rak undan vindi.
Skipti það engum togum að eft
ir stutta stund var togarinn
strandaður við nyrðri hafnar-
garðinn. Sneri stefnið í garðinn
en skutur til hafs og var skipið
á floti að aftan.
Slysavarnafélaginu var gert
aðvart og fór björgunarsveitin
á staðinn með línubyssu og ann
an útbúnað út á garðinn og kom
sér fyrir á vitanum. Var nú mik
ið um, að vera í höfninni. Bátar
voru ræstir í snatri og s.igldu
út úr höfninni til að vera til
taks ef á þyrfti að halda og
jafnframt athuga hvort ekki
væru tök á að draga togarann
aftur á flot. Eyjaberg og Leó
sveimuðu fram og' aftur fyrir
utan skipið í öldurótinu fyrir
utan garðinn. Þar voru komnir
fleiri bátar og svo kom Herjólf-
ur og dældi olíu á sjóinn til að
lægja öldui'nar.
Ljóskastarinn.
Bátarnir voru að vísu með
góða Ijóskastara til að lýsa upp
Framh. á 6. síðu.
Mótin hafa c-yðilagt hvað sem fyrir varð og spvtnabrak cr mn
allar jarðir.
Ríkissjóinin i Georgia.
Bandaríkjunum, hefur fyrir-
skipað, að loka skuli ríkis-
háskólanum.
Tók hann þessa ákvörðun
eftir að dómari í sambands-
rétti hafði úrskurðað, að
tveimur blökkustúdentum
skyldi leyft að stunda nám í
háskólanum. — Skírskotaði
ríkisstjórnin tii ríkislaga í
Georgia þess efnis. að stöðva
riiætti fjárframlög af ríkisins
hálfu til skóla, bar sem menn
hefðu jafnan námsrétt á við
livíta.
Reykjavík í nótt.
3íikiö tjón íif r^dríitu.
Mótaifppsláttur Haíigrímskirkju fauk um kofl
Hálfa milljónin hjá SÍBS
á miða í Rvk.
í gær var dregið í 1. floki
Vöruhappdrættis SÍBS. Dregið
var um 730 vinninga að fjárhæð
samlals kr. 1.119.000
Hálfrar miHjónar vinningur-
inn kom á miða nr. 11.867, en
hann var seldur í Reykjavík.
Næsthæsti vinningur, 100 þús.
kr., kom á miða nr. 23.171, og'
var sá miði einnig seldur í Rvík.
10 þúsund kr. vinningarnir
komu á eftirtalin númer: 3368,
6223, 9780, 18709, 28358, 33061,
43973, 53679, 59535 og 61302.
5 húsund króna vinningar:
1973, 2206, 6332, 10304, 11159,
17532. 30702, 35675, 36042,
42168.
(Birt án ábyrgðar).
í nótt geisaði ofsaveður í
Reykjavík um tíma og mun
vindhraðinn hafa komizt upp i
12 vindstig í hviðum eða þar
yfir (fárviðri). Skcmmdir
munu hafa orðið víða í bænum
af völdum veðurs, en mesta
tjónið mun þó hafa orðið á
Hallgrímskirkju á Skólavörðu-
, holti, en þar fauk mikill móta-
uppsláttur niður, og er inikið
tjón af.
i Á tímabilinu milli kl. 3 og 5
í nótt mun veðurhæðin hafa
orðið einna mest hér í Reykja-
vík, og álítur veðurstofan að þá
muni hafa verið óstætt sums
staðar í hviðum. Ekki er Vísi
kunnugt um hvenær það var í
'nótt að mótauppsláttur Hall-
grímskirkju fauk um koll, en
strax í morgun sáu vegfarendur
hversu komið var. Slegið hefur
verið upp mótum fyrir „efri
hæð“ kirkjunnar á báðum hlið-
um, en líklega ekki nægilega
vel gengið frá þeim, enda hafa !
menn ekki reiknað með slíkum |
veðurofsa. Syðri hliðin hefur
steypzt algjörlega um koll, en
þó sitt í hvora áttina. Nokkur
hluti uppsláttarins, austurend-
inn, sem þegar var far.ið að járn
binda, hefur fallið út úr kirkj-
unni til suðurs, en vestari end-
inn féll inn til norðurs. Þykk
járn, sem búið var að setja í
nckkra stöpla í austurenda
bognuðu til jarðar undan átök-
unum. Mótin eru að sjálfsögðu
rif.in og brotin, og spýtnabrak
um allar jarðir. Tjón af þessu
mun vera töluvert. i
Báta rak upp.
Ýmsir bátar voru í hættu í
höfninni af völdum roksins og
höfðu bæði lögreglumenn og
hafnsögumenn ærið að starfa
við að festa bátana. Samt fór
það svo að þrír bátar slitnuðu
frá og rak þá alla upp, en það
voru bátarnir Baldur. Sæfeti og
Svandís. Gerði lögreglan og
hafnsögumenn eigendum þe.irra
aðvart.
Braggi fauk.
Við Skúlagötu fauk braggi
og brakið fauk þar um götuna.
Sömuleiðis fuku steypumót á
Sundlaugavegi og í Snekkju-
vogi. Á síðarnefnda staðnum
fauk brakið á rafmagnslínur og"
orsakaði þar neistaflug og eld-
blossa, en síðan straumrof í
hverfinu. Voru eldglæringarn-
ar svo miklar og blossarnir
Frh. á 11. s
Flugfélögin fluttu rúmlega 120
á síðasta ári.
Af þeim voru rúmðega 70 þús.
flutfir milli Eainda.
Samkvæmt upplýsingum frá
flugfélögunum hefur Flugfélag
fslands flutt um 81 þúsund far-
þega á ái inu sem leið og er það
hvorttveggja í iunanlands- og
luíflilandaflugi, en Loftleiðir
fiafa ílntt tæplega 41 þúsund
íacþeg'a, eingöngu í millilanda-
Hulteltiei ...
Mikli Buíuiing hefur , orðið. i-
farþegaflutninguin Loftleiða,
enda . eðlilegt með endurnýjun.
flugflotans, stærri flugvélum og
auknuin flughraða. Á árinu sérn.
leið fluttu Loftleiðir samíals
40773 , farþega ,en árið áður
35488, þannig að aukningin á
árinu hefur numið 5285 farþeg-
um' - ..
Hjá Flugfélagi íslands hefur
einnig orðið talsverð aukning í
áætlunarfltigi milli landa, hins
vegar orðið nokkur samdráttur
í leigufiuginu, sem aðallega
hefur verið til Grænlands, en
imianlandsfíugið hefui', að héita
má,-staðið í stað. frá, árinu. 1959.
- Milli landavflutti Flugfélag ís
lands 2927 .farega á s.l. ári, þar
af 4418 í leiguflugi, sem var að
langmestu leyti til Grænlands.
, Var Graenlaodfiflugið allmiklu
Frh. á 11. s. ‘
Þykkar sterkaj? járabtodtagar hafa bognað tH jaröar.
/a ■ a jr ■ /
teorgiu loKa