Vísir - 11.01.1961, Side 3

Vísir - 11.01.1961, Side 3
3 Miðvikudaginn 11. janúar 1961 VÍSIR ‘ FRAMFARIR OG TÆKNI ♦ Myndin hérna er af allnýstárlegu tœki. Það heitir á ensku .,Ski-Doo“, og mætti e. t. v. nefna það mótorhjól norðurbyggð- anna, því að hér er raunverulega um að ræða svipaðan hlut. Engin hjól eru þó á verkfæringu, heldur er hér um að ræða beltisdrif. Farþegar geta verið tveir, og hámarkshraði um 25 mílur (tæpir 40 km.) Framleiðandi er Bombardier Snowmo- bile Ltd. í Kanada, en umboðsmenn hér á Iandi Orka h.f. — Áætlað verð hingað komið er talið vcra um 45,000 krónur (kr. 34.000 án aðflutningsgjalds). Fyrtrhugað að tengja Norðursjó víð Svartahaf með skurðum. Tveir slfkir skurðfr fyrirhugaðir á næstu árum Þegar talað er ’ um nútíma- flutninga, dettur mönnum fyrst í hug flugrvélar, og jafnvel eld- flaugar, en þeir munu færri sem hugsa um skip, hvað þá heldur fljótabáta. Hins vegar er stað- reyndin sú, að fljótabátar og skipaskurðir eru engan veginn úrelt fyrirbrigð og nú sem stendur er verið að leggja drög- in ,að tveimur stórum skipa- skurðum, sem báðir eiga að tengja Norðursjó og Eystrasalt við- Svartahafið. Gert er ráð fyrir að fyrri skurðinum verði lokið á næstu 7—10 árum, en hinum í kring um 1977. ' Þessar framkvæmdir keppa að nokkru leyti hvor við aðra, eins og svo margt sem á aðsetur sitt hvoru megin við jámtjald- ið. Svo er einnig farið með þessa tvo skurði. Rínar, Main og Dón- arskurður, mun tengja ána Main við Schweinefurt, við Regensburg við Dóná. Annar skurður, Oder, Dónár- skurður, mun tengja iðnaðar- héruð Slesíu, sem nú eru undir pólskri stjórn, við Dóná, þannig að hægt verður að sigla til Svartahafs. Auk þess, sem þessir skurðir Framh. á 11. síðu. Þetta er Tiros II., þar sem hún stendur reiðubúin á skotpalD inum. Ofan á eldflauginni er sjálft gervitunglið, sem hefur að geyma sjónvarpstæki, auk annars útbúnaðar, sem ætlaður var til þess að afla upplýsingg um veðurfar og geimgeisla. 21 þjóð var b,<fðin |)átttaká|í þtssar} tilraun. Tiros II. er að útliti eins og Tií-os I.f sem á sínunii tíma tók um 23,000 myndir og sendi’ til jarðar. Tæki lians sendu trá sér upplýsingar í 79 daga, unz rafhlöður hans gengu til þurrðar. Brezkir vísindamenn finna upp nýja gerö sjónvarps. Starfar aö nokkru leyti eins og radar, og mun valda byltingu í sjónvarpssendingum á næstu árum. velt fyrir mann í Mið-Evrópu að skrúfa frá sjónvarpstækx sínu, og sjá hvort sem hann kysi heldur, myndir frá Rúss- landi eða Bandaríkjunum. — Hann sagði ennfremur, að það væru fá vandamál á sviði sjón- varpstækninnar, sem ekki mundi vera hægt að sigrast á. Skýringin á hinu nýja tæki, Laser, liggur að nokkru leyti í því, að sjónvarpsbylgjumar eru magnaðar með sérstökum krystöllum, sem eru látnir „vaxa“ í tilraunastöðinni sjálfri. svo ótrúlega örar nú, að hann sá sem hefir verið notaður í eftir sér við blaðamenn, að framfarir á þessu sviði væru teldi, að innan 5 ára mundi Laser, er ekki nema um 1% vera hægt að senda sjónvarps- þumlungur í þvermál, og lík- myndir hvert sem væri í heim- mest rúbín, með silfurlitaða inum, og að það yrði jafn auð- ^ Framli. á 11. síhu. Tæknilegar nýjungar. Af nýjungum sem fram hafa ar hann nafn sitt á úttektar- komið að undanförnu rná m. a. miðann og afhendir um leið nefna sérstaka aðferð til þess að bankabókina. Bankastai-fsmenn- koma í veg fyrir að óviðkom- irnir bregða síðan bankabókinni andi geti stolið bankabókum og undir sérstakt tæki, sem sýnir falsað nafn eigenda við úttekt. eiginhandarundirskriftina eins Vestan hafs tíðkast það, að og hún raunverulega er, og þá menn riti nafn sitt í bankabók- er samanburður auðveldur. ina, en þó ekki á hana sjálfa, | ----•---- heldur á sérstakan miða. Þessi, Fundið hefur verið upp tæki miði er síðan settur í sérstakt sem getur búið til þoku, og um tæki, sem brenglar alla stafina, leið ráðið þéttleika hennar. Til- þannig að þegai' honum er sið- gangurinn með tæki þessu er sá, an komið fyrir undar sérstöku að verja vínekrur og annað fyr- gagnsæjum pappír í bankabók- ir frosti og skordýrum. Það er ina, verður nafnið ólæsilegt. suður-afríkanskt fyrirtæki sem Þegar hinn rétti eigandi kemur hefur komið þessari uppfinn- til þess að taka út peninga, rit- ingu á markaðinn. Miklar framfarir hafa orðið á undanfömum árum á sviði sjón- varps. Nú virðist lúns vegar sem verið sé að stíga enn nýtt og ó- trúlegt skref í þessum efnurn. Það eru vísindamenn hinnar brezku stofnunar „Royal Radar Establishment“ nærri Malvern í Englandi, sem hafa gert merka uppgötvun, sem sennilega mun valda byltingu í sjónvarpstækni aðallega á þreniian hátt þó; Það mun gera mögulegar sjónvarps- sendingar um heim allan — það mun gera allar athuganir á ferðum flugvéla, hvar sem er í heiminum, að barnaleik — og loks er þess að geta, að hinum öflugu geislum mætti e. t. v. breyta í dauðageisla. Þetta nýja tæki er kallað Las- er „Light Amplification by Stimulated Emission of Radi- ation“. Ljósgeisla þess, sem er bjart- ari en ljósið frá milljón sólum, má senda og taka við á sama hátt og venjulegum útvarps- bylgjum. Og hægt er að senda mörg þúsund sjónvarpsþætti í' einu, á þessum örmjóu geislum. Þegar þessi uppfinning hefur verið fullgerð, mun verða hægt að senda í sjónvarpi myndir svo skýrar, að þær verða eins og beztu ljósmyndir. Auk þess sem Laser mun auð- velda ótrúlega mikið, að unnt verði að koma í veg fyrir að ein sjónvarpsstöð trufli aðra, þá mun einnig sending í litár- sjónvarjDi öll verða auðveldari viðfangs með þeirri aðferð. Auðvelt verður að fylgjast með ferðum flugvéla, því að með hinni nýju aðferð verður hægt að senda sjónvarpsgeisl- ;ana eins og radargeislar eru nú sendir, þ. e. geislinn er.sendur út í loftið, og um leið og hann rekst á einhvern hlut á flugi, fer geislinn aftur til jarðar, sem mynd af þeim hlut sem hann rekst á. Ef nægu ljósiær þjappað sam- an til sendingar í hinu nýja Lasertæki, má gera geisann sem hann sendir frá sér svo öfl- ugan, að hann megi nota sem ~ dauðageisla, en til þess þarf einnig að stýra ljósinu um sér- stakar linsur.. Þessi hlið málsins er þó ekki Hér böfum við mynd af allnýstárlegu tæki, sem við vitum ekki fullrannsökuð ennþá, en margirj almennilega hvað við eigum að kalla á íslenzku. Raunverulega sérfræðingar halda því fram, I er l>etía l>ó bara sjónvarp, bó í annari mynd en venjulcga er. að slíkur -dauðageisli sé nú ekki! Tækið er notað tJ1 Þess að símsenda myndir, myndir af skjölum, leúgur hugarórar, heldur vérði' undirskriflum Pg öðru, milli fjarlægra staða. Það má tengja þ.ess ékkiTangt aðbíða:að hægt i bæðii^ð símalmur sem . liggja milli borga, eða þá senda þær ---*. ^----, ^ - TT I þráðlaust svipað og útvarps- eða sjónvarpsbylgjur. Galdurinn verði að framleiða þá. Hins veg- ar háfágrannsóknir kpesm syáðL er saSð-nr «lgín í því, að margir örsmáir vírar, sem sagðir eru verið Iatnar sitia á*hakanúm 1 bSSÍ3 !mí°g l>étt eða um 250 á ferþuml. rnynda flöt nípóttöku- tækisins, og nema svo þráðarendarnir myndina, sem' siðan er send. Tækið er sagt senda mynd á V3 úr sek., eða uný/það bil 1200 sinnum hraðar en þau tæki sem hingað til '^jfa verið notuð, sícemmtunar' ‘óg effirlits: Hil að símsenda. myndir. Myxidirnar-tsxu sag$^r ájíl|a sl|ýrar. pg Einn af sérfræðingum við áð-! Þær ^em birtast í beztu tímaritum. Fyrirtækiö 'sem fram)eiðir<ir urnefnda stofnun, lét hafa það Það er Raytheon Company of Waltham, nærri Boston í U.S.A. verið látnar sitja á'hákanum, þar sem þýðingarmeira hefur verið talið að hagnýta Laser sem fyrst í þágu sjónvarps til

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.