Vísir - 11.01.1961, Síða 4

Vísir - 11.01.1961, Síða 4
V t s Ótrúfógfar framfarir í v.-þýzkum landbúnaði Skipulagi hefur verið gerbreytt frá stríðs- lokum, og mikil grózka fylgt ■ kjölfarið. i yer-andi forseti v.-þý-zka lýð- veidisins. Eitt haiU hanh: þ. með sér, og þaö var irinn gifur- legi vilji og löngun einstak- lingsins til þess að vinna. Á hverju ári var gerö svo nefnd „græn áætlun“, en hún gerði ráð fyrir ákv j nn nýtingu þeirra fjárveitinga, : sem veittar voru t.. landbun aðar á viðreisnarárunum. Ná 11 MiðviKudaginn.Jl, janúar 1961 veru « venju- 51) í nær 14 mifljónir tonna . gu ' rð Er á- (1959/60). - Tilsvarandi fram- stanc og þ u fjolki leiðsluaukning hefur átt sér var : i : íauðsyn á því stað á öðrum sviðum landbún- að ha íd sér ram- aðar. En til þess svarar einnig ær'*', gt a b' ;kika hliðstæð endurbót á þeirri sína, sem, eins og áður segir, tækni, sem beitt hefur verið lágu oft langt hver frá öðrum. j við landbúnaðinn. Árið 1959 Þann-ig seldu um 220.000 slíkir | voru í notkun 139.000 dráttar- landeigendur hluta af landi vélar, en 1958 var tala þeirrai sínu, eða landskika sína alla. j orðin 700.000. Þar sem töluleg Þess er ojt getið í jréttum, að V.-Þýzkaland sé háþróað iðn- aðarland. Hér er engan veginn verið að reyna að geja í skyn, að þetta sé ekki rétt, en samt sem áður er rétt að geta þess, að 87% aj heildarsvæðinn er hagnýtt til landbúnaðar eða skógarhöggs. Þetta má einnig segja með öðrum orðum: Á 22 milljónum hektara lands aj 25 millj. hektara, sem þar eru, eru- 2 milljónir bóndabœja. samvinna var höfð vxð samto:. >annig tókst að mynda nýjar; yfirlit eru sjaldan fyrir hendi, leggja framtíðarverkefnin. Þá kom m. a. í ljós, að allur fjöldi bóndabæja hafði yfir að ráða legan ihátt sína fulltrúa til viö- i landrými, sem var einhvers ræðna við stjórnina. Einnig; að staðar á milli 2 og 1.00 hektar- komu bændur upp sölusam- ar. Meðalstærðin var um 7 hekt- böndum til þess að bæta mark- arar. Enn fremur kom í Ijós, aðsaðstöðu sína og endurbæta að aðeins 7% af bæjunum hafði söluaðferðir. Meðalíbúafjöldi á hverjum ferkílómetra er um það bil 213; manns. Þess vegna er V.-Þýzka- j land eitt þéttbýlasta land álf-i unnar. Milljónir manna hafaí á undanförnum árum flúið; þangað frá löndunum austan járntjaldsins, og m. a. fyrir þær sakir hefur fólksfjöldinn vaxið mjög ört, svo að nú er heildar- íbúatala V.-Þýzkalands um 55 milljónir. Þau vandamál sem af þessu leiðir, eru að miklu leyti; augljós. Eitt þeirra, að sjá öll- um fyrir nægum mat, hefur orðið að meira vandamáli en verið hefði, ef skipting Þýzka-i lands hefði ekki komið til. Um j 55% af öllu ræktanlegu landi; og48% af Því landi, sem hæft i er td landbunaðar, liggur aust- yfir að ræða meira en 20 hekt-1 pvi fé, Sem veitt var til land- an járntjalds — en þar búa urum lands. Mestur fjöldinn: búnaðar Heyskapur er einnig þýðingarmikil grein V.-Þýzkalandi. bænda, en þeir kusu á venji - bújarðlr. sem voru nægilega 1 fyrr en nokkru eftir að upplýs- í; , stórar til þess að það borgaði, ingum hefur verið safnað, þá nota nýtízku vélar við j eru engar nýrri tölur fyrir ræktunina. Jafnframt var 135.-’ hendi. Eftir þeim upplýsingum, 000 nýjum bændur útvegað sem fyrir liggja hjá framleið- land, sem uppfyllti þær kröfur, endum, mun ekki óvarlegt að sem gera varð til þess, sam- áætla, að nú séu í notkun um kvæmt ofansögðu. Mikill hluti það bil 1000.000 dráttarvélar. bændanna var flóttafólk fráj Það kann einnig að vekja löndunum austan járntjalds. ■ nokkra athygli, að um það bil Þannig var hægt að koma í 4 milljónir manna starfa að' kring mikilli skipulagsbreyt- landbúnaði á ræktanlegum. ingu í þýzkum landbúnaði. svæðum, sem hvert fyrir sig Samhliða því var gerð ný áætl- eru ekki nema 0.5 hektarar eða un um hagnýtingu landsins minna. Þessi hópur samanstend sjálfs. Tilgangur hennar var að ur af 3.5 milljónum fjölskyldu- sjá svo um, að framvegis þyrftu meðlima, sem vinna að sinni landeigendur ekki að búa við jörð. Eigendur þessara jarð- það, að land þeirra væri sund- skika eru 1.1 milljón, en 2.4 urslitið, og menn þyrftu að milljónir eru aðrir fjölskyldu- fara langa vegu milli landskika. meðlimir. Landbúnaður hefur breyzt síð- Ef þannig á að bregða upp an á fyrri öld, og ef það á að í nokkrum orðum heildarmynd vera hægt að reka landbúnað af þýzkum landbúnaði, eins og á skynsamlegan hátt nú á dög- hann er nú, þá verður að líta um, þá þarf hvert það land- hann frá þremur sjónar'miðum: svæði, sem tekið er til ræktun- 1) Sjálfseignabændur eru ar, að vera nægilega stórt til Þýðingarmikill hluti þjóðarinn- þess að komið verði við þeim ar, og þeir eru reiðubúnir að tækjum og nýjungum, sem nú haga starfa sínum eftir þörfum tíðkast, Til er félagsskapur, sem annarra stétta þjóðfélagsins. lætur sér mjög annt um að út- 2) Allar ráðstafanir, sem breiða allar tæknilegar nýjung- gerðar hafa verið af hálfu hins ar í landbúnaði, en það er opinbera til þess að auka og ídbu þó aðeins 27% af þýzku þjóð- inni. Á liðnu ári var mikið gert að því í A.-Þýzkalandi, að taka bóndabæi eignai’námi, og því var straumur bændafólks til V.- Þýzkalands óvenju mikill. í ræðu, sem dr. Adenauer flutti í tilefni af þessu, sagði hann, að flóttafólkinu myndi verða veitt öll sú hjálp, sem unnt væri að veita því. Hins vegar varð hann að viðurkenna eina óumflýjanlega staðreynd: Það mundi ekki verða nægt land- rými til jiess að allir þessir bændur gætu hafið sín fyrri störf í V.-Þýzkalandi. Til þess að menn geti gert sér betur grein fyrir þessum skorti á landrými, má nefna dæmi frá hernum. í V.-Þýzka- landi er allt gert sem hægt er til þess að snerta ekki við því landi, sem nú er hagnýtt til landbúnaðar. Eins og áður er sagt, er v.-þýzka lýðveldið 24.820.626 hektarar (10.743,- 100). (Tölurpar í svigum sýna a.-þýzkar hliðstæður). Eru þar 16 (21) æfingastöðvar fyrir her- inn, sem ná yfir landsvæði, sem er 143.000 hektarar (334.700). — Á einfaldari hátt má segja þetta þannig: Kommúnistar í A-.Þýzkalandi láta herjum sín- um í té æfingasvæði, sem er næstum því þrisvar sinnum stærra en æfingasvæði v.-þýzka hersins, þrátt fyrir það, að land- rými í V.-Þýzkalandi er næst- um því tvisvar og hálfu sinn- um meira en í A.-Þýzkalandi. Þegar þýzka lýðveldið hafði verið sett á stofn 193,9, var haldin ráðstefna allra þeirra, réð yfir landsvæði frá 2—20 hektara, — þannig er skipting- in á rúmlega 60% af því land- svæði, sem landbúnaður er stundaður á, en hitt, 33%, er land bænda sem hver um sig hefur yfir að ráða minna en 2 hekturum. Þetta voru þær upplýsingar sem fyrir lágu, og þær varð að hagnýta, þannig að réttar niðurstöður fengjust, og hægt væri að leysa a.m.k. tvær hlið- ar vandamálsins. í fyrsta la’gi, að reka landbúnaðinn þannig, að hann framleiddi nægt magn af fyrsta flokks afurðum, og í öðru lagi, að hann gæfi tund- ið heilbrigðan fjárhagslegan grundvöll fyrir tilveru sinni. Það var ljóst þegar í upp- hafi, að þessu markmiði yrði aldrei náð, nema því aðeins, að lagt yrði út í allverulega fjárfestingu í landbúnaði, í mörgum tilfellum var alls ekki hægt að endurbæta eða gera hagkvæman rekstur á minnstu býlunum. Oft hafði hið ræktaða land verið í eigu sömu ættar- innar kynslóð eftir kynslóð, og í livert skipti, sem ný kjmslóð tók við, var landinu skipt upp á mijli erfingja, þannig', að stuiidum átti einn maður marga smáskika lands, sem lágu langt hver frá öðrum. En erfiðast var það vandamál, að búa á þeim býlum, sem yfir minnstu landsvæði höfðu að ráða, þann- ig, að það yrði fjárhaglega arð- bært, því að það var raunveru- lega alget'léga útilokað að beita nútimatækni á svo litlu landi. Sá maður, sem þá var gerð- er talizt gátu eiga hlut að máli ur að matvæla- og lá'ndbúnaðar- um matmælaframleiðslu lands- ráðherra, hafði fram úr vöndu ins, og þar var reynt að skipu- að ráða. Það var dr. Lúbke, nú- á þessum árum, var varið til margra hluta. Það hafði verið svo með eigendur hinna smæstu landskika, á ár- unum eftir styrjöldina, þegar matvælaskortur var sem sárast- efla landbúnaðinn, hafa verið gerðar í samræmi við þá skoð- un, að eignaréttinn beri að virða. 3) Hin mikla samkeppni á sjálfum Evrópumarkaðnum, 'hvað við kemur landbúnaðar- vörum, gerir það að verkum, að þýzkir bændur verða að reka, og reka, sinn landbúnað á jafn hagkvæman hátt og bænd- ur í nágrannalöndum, s. s. Hol- landi, Frakklandi og Belgíu. þýzka -landbúnaðarfélagið, og hefur það stutt flestar þessar breytingar. Tölur yfir landbúnað, sem safnað hefur verið nú síðustu árin, hafa greinilega sýnt á- ur í Þýzkalandi, að þeir höfðu hrif þessa nýja fyrirkomulags. ræktað fyrir sjálfa sig ein- Þannig hefur heildarsöluverð- göngu. En er iðnaður fór að mæti þýzks landbúnaðar auk- eflast, sneru rnargir þeirra sér izt úr 6.5 milljörðum þýzkra að iðnaðarstörfum, en stund- marka (1948/9) í næstum 19 uðu ræktun hins litla lands, milljarða (1959/60). Heildar- sem Þeir réðu yfir, í frístund- framleiðsla korns hefur vaxið( Að lokum verður að draga um. Þannig var þetta fólk raun- úr 10 milljónum tonna (1950— athyglina að einni staðreynd. í V.-Þýzkalandi er það ekki að- eins þýðingarmikið að hjálpa bændunum, en einnig að láta sem flestum í té sitt eigið land, hversu lítill sem sá skiki kanrr að vera, svo að fóik geti búið á sínu eigin landi. Aðeins þann- ig er hægt að tryggja frelsi ein- staklingsins, svo að ekki fari eins og í A.-Þýzkalandi, þar sem mest allt land hefur verið tekið af bændum og þeir þar með misst þá rótfestu, sem æ- tíð ,er því samfara að eiga og yrkja sitt eigið land. Aöstoð Bandaríkjanna við iapan hættir ^ftir 3 misseri. Ambassador Bandaríkjanna í Japan, Douglas MacArthur yngri hefir tilkynnt, að efna- hagsaðstoð Bandaríkjanna við Japan verði felld niður eftir 3 misseri. Lýsti hann yfir þessu á fundi japanska verzlunarráðsins og gerði þá grein fyrir ákvörðun- inni, að viðreisnin í Japan hefði gengið framar öllum vonum, og aðstoðar ekki lengur þörf en til Hestar eru enn notaðii- þegar plægt er, þótt um 1000.000 dráttar vélar séu í V.-Þýzkalandi. miðsumars 1962.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.