Vísir - 11.01.1961, Blaðsíða 7

Vísir - 11.01.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 11. janúar 1961 V I S I R 7 ar á fallanda Rætt við síðasta embættismanninn, Knút Kristinsson héraðsiækni. algjör. Og við þetta var svo orðið að bjargast upp á eigin. sannarlega staðið. Það var vist spýtur. gerð ein undanþága og hún á - En heyrðu, Knútur læknir, mér. Þannig var mál með vexti, að það voru menn að gera við miðstöðina hjá mér og ég hitaði upp með olíuofnum. Nú vissi hver var ástæðan fyrdr lokun- inni? Ástæðan, nú það veit ég ekki Líklega reksturshalli. Menn. Nú, þegar kjörorð þings og þjóðar virðist öðru fremur vera ,.jafnvægi í byggð landsins*', er fróðlegt að hitta mann úr „Flateyjarnefndinni“; nefnd- inni, sem átti að gera tillögur um björgun Flateyjar og bj'ggð arlaganna þar i kring, og spyrja hann í allri vinsemd hvað líði nefndar- og björgunarstörfum. Hinn góðkunni héraðslæknir, sem löngum var kenndur við Hornafjörð og Laugarás í Ár- nessýslu, en síðan hefur setið í Flatey, verður ekki uppnæmur, þótt hann sé minntur á Flateyj- arnefndina, sem fæstir munu kannast við, en svarar af mestu hógværð: Eg veit nú ekki hversu vökulum augum þing og þjóð lítur á nefnd þessa, eða störf hennar, enda held ég, að mér verði vart lagt til lasts, þótt ég líti ekki á mitt hlutverk í nefndinni gegnum stækkun- argler, er ég minni á að með- nefndarmenn mínir eru þeir Gísii Jónsson, alþingismaður, sem er formaður nefndarinnar og Pálmi Einarsson landnáms- stjóri. Fólkinu hefir veriff' að fækka. En er þá einhver pórf fvrir slíka nefnd, hver er starfsgrund völlurinn? Er ekki allt fólk far- ið þarna að vestan? Og er ekki allt útlit fyrir, að síðasti emb- ættismaðurinn hverfi þaðan á brott með þér? Ja, ég er farinn og ástæðan fyrir því er nú fyrst og fremst sú að ég ætlaði mér aldrei að vera þar lengur og tel mig nú hafa rækt skyldur mínar við íöðurlandið sem héraðslæknir i um það bil fjörutíu ára skeið. Presturinn er horfinn þaðan fyrir nokkru og eins og nú horf ir má víst fullyrða að lítið útlit er fvrir, að siíkir „þjóðfélags- þjónar“, embættismenn eða hvað þú vilt kalla þá, setjist þar að til langdvalar á næst- unni nú, nema nefdin okkar verði þá því duglegri. — Þótt fóikinu hafi alltaf verið að fækka þarna fyrir vestan sið- ustu árin, þá er vonandi langt í Jand, að allir séu farnir og því má ekki gleyma, að fólk fer þaðan oft á tíðum sárnauðugt og af illri nauðsyn. minnzt á 5—600 þúsund króna útborgun til félagsmanna. Um 60 manns búa á 10 bæjum. Hve margir eru eftir? Ef svara skal þvi klippt og skorið og miða við læknishér- aðið, þá eru fjörutíu manns eft- ir í sjálfri Flatey, auk þess eru þrjár eyjar í byggð ennþá. Þar er öðrum þræði rekinn stórbú- skapur, tvíbýli á tveimur eyj- anna. Og svo má ekki ganga fram hjá Múlasveitinni á Barða strönd^ sem hlýtur að standa og falla með eyjunum, svo órjúf- anleg virðast tengsl fólksins á þessum stöðum hljóta að vera, verziunarlega og menningar- lega og má þá gjarnan minna á prest og lækn.i í því sambandi. Hér eru ennþá 10 bæir í byggð og þar býr í dag um 60 manns. Þú talar um verzlunartengsl Múlasveitarinnar við Flatey.! Vel á minnst þá — kaupfélagið í Flatey. er það ekki raunveru- | lega kaupfélagið. sem hvarf? Hvað um kaupfélagið? graf- Það, sem reið baggamuninn. Þar lá hundurinn þar lá einmitt hundurinn graf- inn, kaupfélagið á Patreksfirði var illa statt, sögðu menn og þurfti á stofnsjóði og öðrum eignum kaupfélagsins okkar að halda; og það reið baggamun- inn. Bogi minn kaupfélagsstjóri á Patreksfirði er bezti drengur, það var út af fyrir sig engin frágangssök að eiga viðskipti ég ekkert um lokunina, en var voru að vísu að fleygja því sín. olíulaus daginn eftir. Fékk þó fyrir mestu náð á 10 lítra brús- ann en er ég kom aftur töltandi með hann var lokunin algjör, engin undanþága. Eg hringdi að vísu ekki suður í Samband, en ég held að ég hafi sett mig í samband við sjálfan Stykkis- hólm. Ekkert dugði. Endalok samvinnustefnunnar. Þú hefur orðið að brenna spíranum? Ja, þótt svo hefði verið var hér um algert neyðarástand að ræða og það veit eg að spyrj- andi skilur manna bezt, segir Sorgarsaga kaupfélagsins, j Múlasveitungar eiga vart í annað hús að venda með verzl- j un og aðdrætti en til Flateyjar. 1 Og um kaupfélagið er það að segja, að fyrir mig gamlan sam- ■vinnumann verður saga þess sorgarsaga, og ég rek hana fyr- ir þér aðeins í stórum dráttum, I eins og hún gengur manna á milli fyrir vestan, og því skil- ■ yrði að þú setir hana varlega á pappír og alls ekk.i í neinu á- róðursskyni, en í sannleika sagt verður nefndin að leggja hana, öðrum þræði, til grundvallar fyrir störfum sinum og athug- unum, að mínu áliti. Það er þá fyrst frá því að segja, að fyrir nokkrum árum ákvað Samband >ð CSÍS) að leggja kaunféiagið í Flatey undir kaupfélagið í Patreksfirði, gera það að úti- búi þaðan. Mönnum fannst þetta ekki ná nokkurri átt, sam göngur við Patreksfjörð hverf- andi. Væri því annað hvort fyrir hendi að gera okkur að deild úr kaupfélaginu í Stykk- ishólmi. eða hreint og beirit að leysa kaupfélagið upp í þeirri mynd sem það var. Skuldir kaupféiagsins voru sjálfsagt einhverjar, en sjóðir voru líka miklir og var í því sambandi á milli, að hún mundi eitthvað hafa vérið í sambandi við ao eyjamenn vildu heldur eága skipti við Þórodd E. Jónsson. um, sölu á 250 selskinnunum. sínum, en kaupfélagsstjórann i Stykkishólmi, Þóroddur hefði boðið ákveðið verð, einar J2— 300 þúsundir, eða upp undij 800 krónur fyr.ir skinnið, en. hinn hefði aðeins lofað „vænt- anlegu gangverði". j Var það einræðishneigð? Þar sem læknirinn var að hæla kaupfélagsstjóranum á Patró, langar fréttamanninn. til að skjóta því hér inn, að kaupfélagsstjór.inn í Hólminum. þótti hinn liprasti maður, með- an hann var kaupfélagsstjóri. norður á Hofsósi. Það má vel vera, segir Knút- ur læknir, en eitthvað voru menn að bendla hann við ein- ræðishneigð. Og a. m. k. er það staðreynd að gömlu kaupfélags- meðlimárnir á Breiðafjarðáreyi unum og í Múlasveit, eitthvað talsvert á annað hundrað’ manns að höfðatölu, voru ekki. spurðir neins viðvíkjandi ,af- námi samvinnufélagsskaparins á þessum slóðum, hvað þá held: ur að þeir fengju þar einhverju. um að ráða, og nú er þetta mál: líka útrætt okkar í milli. En þú tekur þetta sem sagt Var svo ekki uppboð á öllu, upp í Flateyjarnefndinni ykkar stóru og smáu, ónauðsynlegu og Gísla alþm. og Pálma landnáms nauðsjmjavörunni, en bara ekki stjóra. En hver eru önnur vel- í Flatey Allt var þetta nú flutt ferðarmál Flateyinga, sem>. til Stykkishólms, þar var það nefndin mun fá til meðíeröar?' ’ | boðið upp og selt fyrir si.ikk, f indalausir gagnvart sínu gamla j eða svo sögðuin við Flateying- Eyjarnar í kaupfélagi — — nú og þær ar a. m. k., sem sátum eftir með í sjálfsábúð! komu ekki aftur í leitirnar. sárt. ennið. Þannig urðu enda-, Ja, ég hefði nú kosið að talai En þessi skipan á verzlunar- lok samvinnustefnunnar í Flat-: við nefndarmenn mína í öðrum, Hcr sér yfir aðalbyggðina í Flatey á Breiðafirði og er höfnin í baksýn. við hann, en það virtist bara' nú Knútur læknir, og hlær við. ógerlegt, enda kom það á dag- ,inn. Mönnum þótti hastarlegt, hve allar verzlunar- og gerðar- bækur kaupfélagsins okkar hurfu af mikilli skyndingu, menn stóðu uppi algerlega rétt- | Þetta er læknisbústaðurinn í Flatey. málum okkar stóð ekk.i lengi. Eftir ein tvö ár lokaði útibú! Patreksfirðinga í Flatey og það er haft eftir Boga, að kaupfélag hans hafi ekki hagnazt á við- skiptunum. Nú var loks horfið að þvi ráði, að Kaupfélag Stykkishólms rækj útibú i Flat ey og réð það nýjan útibús- stjóra, sem var þaulkunnugur högum okkar og þörfum Nú virtist allt leika í lyndi, þarna var aðeins um staðgreiðslu að ræða — ég fékk mánaðarreikn- ing með því að greiða skilvis lega 1. hvers mánaðar — c< ef til v,ill var þetta skynsamleg- as+Q 0g eðlilegasta lausnin, sögðu sumir. Útibússtjórinn vissi ekkert. En gamli Adam var ekki lengi — — — eins og þar stendur. Þegar fór að líða á ár- ið, höfðu menn það eftir frétta- ritara Morgunblaðsins í Stvkk- ishólmi, að útibúinu í Flatey yrði senn lokað. Menn inntu úti bússtjórann eftir þessu, en hann kannaðist ekki við neitt. Svo liðu áramótin og þá féll reiðarslagið. Nokkrum dögum eftir áramót var það einn síð'a dags, að útibússtjórinn til- kynnti, að þá um kvöldið yrði búðinni lokað fyrir fullt og allt, hætt að höndla og ekkert útibú að morgni og þessi lokun yrði ey og síðan hefur hver og einn 1 tón en á opinberum vettvangi,. 5.—-14. marz 1961 KAUPSTEFNAN Í LEIPZIG Stærsta albjóðlega vörusýningin Miðstöð binna vaxandi viðskipta milli austurs og vesturs. % Upplýsingar um viðskiptasambönd og leiðbeiningar án endurgjalds. LEIPZIGER MESSEAMT, Hainstrasse 18 a, Leipzig C 1 Deutsche Demokratische Republik. Kaupstefnuskírteini og upplýingar veitir: KAUPSTEFNAN - REYKJAVÍK Símar: 24397 og 11576.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.