Vísir - 11.01.1961, Síða 10
10
Vf SIR
Miðvikudaginn 11. janúar löðl
Lazania Prole
V
A
[0 Izern í Luöíd
u
53
veikur grunur um að lífið hefði mörg vandamál að geyma, sem
hún hafði enga hugmynd fengið um innilukt í kastala sínum
Og líklega kom eitthvað fleira til en kossar og blessunarorð
klerka, er konur einguðust börn------
Hinn 1. apríl voru þau gefin saman í borgaralegt hjónaband
í St. Cloudhöllinni og á eftir var mikil skrúðfyiking. Brúðurin
heillaði með æskufegurð sinni og keisarinn ljómaði af ánægju.
Kirkjulega athöfn framkvæmdi Fesch kardínáli, maður sem var
stúlkunni alveg ókunnur, og hún var taugaóstyrk og kviðin.
Fjórar drottningar héldu uppi slóðanum á brúðarkjólnum, en
stúlkan vissi varla hvað var að gerast. Hún gerði það, sem henni
var sagt — og eins og faðir hennar hafði sagt henni að gera.
Hún undirritaði skjöl og sat við hlið rnanni sínum i veizlunni.
Veizlusalurinn var fagurlega skreyttur blómum ýmissa tegunda
sem sótt höfðu verið til Suður-Frakklands, en réttir legíó og
hinir lystilegustu, og í hásæti miklu sátu keisarahjónin hlið við
hlið. Hljómsveitin lék seiðmögnuð lög. Allir skemmtu sér hið
bezta, jafnvel skjaldsveinar og herbergisþernur, og ásthneigð
saknaði í margra hugum, og allir glaðir — nema brúðhjónin,
brúðurin kvíðin, Napoleon orðirin óþolinmóður. Átján ára stúlka
gat beðið nokkur ár, en ekki hann, sem var orðinn ferugur, hver
stundin sem leið minnti hann á, að hann mætti engan tíma
missa.
Það var komið undir morgun þegar staðið var upp frá borðum
Hin unga keisarafrú gekk til herbergja sinna, teinrétt og virðu-
leg, augun enn björt og skær. Herbergisþernur hennar umkringdu
hana, reiðubúnar til þess að smyrja iíkama hennar og bera á
hann ilmvatn, greiða henni og snyrta, og hún horfði á þær
feimnislega.
„Eg er mjög þreytt og mun sofa vel,“ sagði hún.
„Yðar hátign mun ekki sofa mikið i nótt,“ sögðu þær með
gletni í augun og bros á vörum.
„En ég verð að sofa. Það er næstum kominn morgun.“
„En þetta er brúðkaupsnóttin, yðar hátign.“
Skjaldsveinn barði að dyrum og yngsta þernan gekk til dyra
og tók við bréfi, sem sveinninn rétti henni. Þau litu kankvíslega
hvort á arinað, slcjaldsveinninn og þernan. Kannske var keisar-
inn að senda brúði sinni fyrirskipun. Hann væri óþolinmóður, —
gæti ekki beöið.
„Til keisarafrúarinnar," sagði skjaldsveinninn.
Bréfið var lagt á gulldisk, sem var svo réttur drottningunni.
Gulldiskurinn var úr herfangi, sem Frakkar höfðu tekið úr
austurrískum kastala, en það vissi Marie-Louise ekkert um. Hún
settist á rúmstokkinn og sá þegar að bréfið var frá keisara-
frúnni fyrrverandi, Jósefínu:
við dyrnar og hneigðu sig allar samtímis, eins og hvíslað hefði
verið áð þeir fyrirskipan, og svo mæltu þær einum muni:
„Góða nótt, yðar hátign.“
„Góða nótt,“ svaraði Marie-Louise.
Dyrnar opnuðust og lokuðust. Hún var ein — og allt í einu
svo óskijanlega hrædd, en hafði ekki faðir hennar sagt: Gerðu
allt, sem keisarinn skipar þér, barnið gott, — allt! En henni
var ekki fyllilega Ijóst — og jafnvel langt frá þvi — hvað í orð-
um hans fólst. Keisarinn var án efa voldugasti maður í heimi.
en hann virtist vera svo gamall. Það vottaði fyrir fellingum á Slæpamanni, sem heitir Jorge
hnakka hans og kvapkennd fita var undir hökunni. En sjálfri elesj ~ Þetta féll honum ekki,
fannst henni, er hún hugsaði um þetta, að hún væri stelpubjálfi.
Hún vafði þéttar að sér náttkjólnum þunna og batt á sig litlu
blúndu-svefnhettuna. Jæja, hún hafði gifst fjandmanni Austur-
ríkis og nú fengi þó land hennar að vera í friði.
Allt í einu var barið á dyrnar og einhver rödd í hjarta hennar
hvíslaði, að það væri einmitt þetta, sem hún hefði búist við og
óttast.
„Kom inn,“ sagði hún.
Tveir skjaldsveinar komu inn og tóku sér stöðu beggja vegna
við dyrnar. Þeir voru klæddir hmum bláu einkennisbúningum
starfsliðs hallarinnar, og nú kom sjálfur hirðsiðameistarinn og
tilkynnti:
„Hans hátign, keisari Frakklands.“
Og svo kom Napoleon stikandi inn. Brúðgumi hennar var
lí
KVDLDVÖKUWU
Lögreglan í Havana lýsti ný-
lega — með mynd — eftir
en af alveg sérstökum ástæð-
um. Hann skrifaði lögreglu-
stjóranum, að hann væri mjög
^ óánægður með myndina: „Eg
er í rauninni miklu laglegri en
sá, sem myndin er af. Og eg er
ekki 171 á hæð eins og stendur
I
II auglysingunni heldu er eg 181.
Látið þér nú leiðrétta þetta og
notið myndina, sem er -í bréfinu.
Eftir auglýsingunni hlýt eg að
blygðast mín fyrir foreldrum
mínum.“
I *
klæddur blárri skikkju, sem festur var á rúbinsteinn. Hann haföi Tveir kaupsýslumenn sátu
sveipað skikkjunni allþétt að sér og Marie-Louise sá nú, að keis- notalega saman yfir glasi af
arinn var feitari en hún hafði haldið. Sannleikurinn var lika öli og annar þeirra kvartaði
sá að hann hafði alltaf metið mikils að fá „mikinn mat og góðan undan því að kvenfólkið ’væri
| mat“ — og lystin var svo góð, að næstum mátti segja, að hann sýknt og heilagt að rifja upp
væri gráðugur, en hann lagði þó alla jafnan af í herferðum, en hvað allt hefði verið ódýrt hér
nú hafði hann haft kyrrsetur um hríð og hafði bætt á sig. áður fyrr.
Skjaldsveinarnir gengu út á eftir hirðsiðameistaranum og er þeir — Eg ven þær nú fljótlega
voru komnir út í göngin og dyrnar lokast að baki þeim hvíslaöi af að kvai’ta um slíkt, sagði
annar þeirra.
kannske
annar:
„Á nóttu slíkri sem þessari ætti eitthvað að gerast,
komi undir ríkisarfi."
Hirðsiðameistarinn var ekki svo langt á undan, að hann heyrði byrjar að suða um það, segi eg
ekki hvað hvíslað hafði verið, sneri sér við og rak rokna löðrung bara: En góða frú, þér eruð
Hvernig ferðu að því?
Þegar einhver af þeim
þeim skjaldsveininum, sem hvíslað hafði.
„Lærðu að bera virðingu fyrir keisaranum,“ þrumaði hann.
Drenginn kenndi sárt til, en þorði ekki að æpa, því að ef
Napoléon heyrði það myndi hann stórreiðast yfir ónæðinu, koma
á vettvang og heimta skýringu. Og það gæti ekki endað nema á
einn veg, — hann fengi sinn dauðadóm hjá keisaranum.
Inni í herberginu gekk keisarinn að rúminu, en yfir því var
himinn sem hvíldi á fjórum stólpum. Niður úr himninum héngu
silkitjöld sem hægt var að draga fyrir og fremst á himninum
var gyllt kóróna.
„Yndislega barn,“ sagði keisarinn.
Hún horfði á hann hjálparvana.
„Eg er svo þreytt, yðar hátign.“
„Það er fullsnemmt að finna til þreytu,“ svaraði hann. _ En< sagði yinur hang
Tillit hinna bláu augna hennar var svo sakleysislegt, aö honum hvers yegna hefir reipið' um
fannst það næsturn ásakandi. Hún leit út eins og hafmey, fannst mhffg?
honum, þar sem hún sat þarna á rúmstokknum, með lokkaflóðið
niður um axlirnar og sínu fallegu og hvelfdu, ósnertu brjóst. ’
þó alltof ung til að muna eftir
því“
Maðui’inn var dálítið þreyttur
á lífinu og ákvað að fremja
sjálfsmorð með því að hengja
sig. Vinur hans kom inn í her-
bergið og sá hann standa þar
með reipi um mittið og spurði
hvað hann yæri að reyna að
gera. Maðurinn svaraði honum
að hann væri að reyna að svipta
sig' lífi.
— Ja, sagði máðurinn, —
þegar ég hafði það um hálsinn
Hann kenndi næstum í brjósti um hana, en hann færði sig nær.1 ætlaði eg alveg að kæfa mig_
„Eg vona að þér séuð ekki hrædd við að gera skyldu yðar við
Frakkland,“ sagði hann, „Frakkland krefst sonar.“
Eg óska yöur alls hins bezta. Þér hafið eignast mavn, sem | „Eg mun eignast syni. Þér hafið kysst mig svo oft, að ég hlýt Birgir: — Hvers vegna hefir
er mikill maður og göfugur eiginmaöur, sem vissulega mun að eignast syni.“ kona aldrei verið Bandaríkja-
fcera yöur mikla hamingju. Þessi litli hringur, reynisi yðuf \ „Konur eignast ekki syni vegna þess eins, að karlmenn kyssi forseti?
vonandi vernáargripur og fœrir yðar 'hátign mikla ánœgju. þær,“ sagði hann. „Ef svo væri mundi hver þerna verða móðir og’j Jónas: — Veiztu ekki, að for-
j hver óspjölluö mey eiginkona.“ ! setinn verður að vera orðinn
Innan í bréfinu var litill hringur, og var þunnum silkipappíiy Hún rak upp stór augu og starði á hanri, vissi ekki hvað hann 35 óra?
vafið utan um hann. Þetta var hringurinn, sem Jósefinu hafði' var að fara. Og þá skildist honum hvað hún var mikið barn, —j ★
verið gefinn þegar hún gekk i hið borgaralega hjónaband meö vafalaust hefði hún verið sem fangi í tumherbergi kastalans í! vinur- ___________ Var hann frændi
Napoieon. | Vínarborg, við hina bláu Dóná, þar sem allt var svo töfrandi á þinn alveg með réttu ráði þang.
Márie-Louise virti hringinn betur fyrir sér, því að hún hafði vorin. Lífið þekkti hún ekki — hún hafði aðeins séð skugga að til kann (Jq?
aldréi séð neinn hring þessum líkan. En lrenni fannst þaö þess i ýmsum myndum á vatnsfleti hinnar bláu Dónár, — hún Erfinginn- — Eg veit það
íallega hugsað af keisarafrúnni fyrrverandi að senda hann. j hafði enga hugmynd um háttu karlmanna, — hún hafði lifað í ekki Erfðaskráin verður ekki
Nú var verki þernanna lokið og bær skipuðu sér í röð rétt araumi. Hún hafði enga hugmynd um það, sem koma varð. j lesin fyrr en á morgUn
R. Burroughs
TARZAIM
4740
UP3£T ANVONE--IJUST TWOUSHt TWAT SOMS
CONSEATULATíOMS WEES lNOK.VJ.Zl'
i Adam hló kuldalega. Eg
, cetlaði ekki að koma nein-
L um úr jafnvægi. Eg hélt
satt að segja að tími væri
kominn til að óska einhverj-
um tíl hamingju. Já, það
'VVELL',1 éUESS TWEVAEé!' TOM QU!C<LV
ZtFLteZ. "gUT TL!I5 WAS 50 SUrfEV-- '
held ég, flýtti Tom sér að
ssgja, en þetta hefur skeð
svo fljótt. Hafið mig afsak-
m
"EXCUSE A\E,7 SA’A SAIfr- '
FAZEFLy "r-IíTUINI< i'p
' 5ETTES LIE ÍJCVVNj’FOe A'
WLÍILE L-
. r T T ‘ v ? T' ; ;.V *V r.'T' - Wr, r t .
aðan. Eg verð að hvíla mig
um stundarsakir, sagði Wat-
ers og gekk frá þeim. |
Konn gleymoSi
að endurnýja!
Irætii
HÁSKÓLANS