Vísir - 11.01.1961, Síða 11
Miðvikudaginn 11. janúar 1961
VÍSIR
II
IVIisskilinn áróður.
Er ávallt rétt að bíða eftir sjúkrabifreið,
ef slys ber að höndum?
3CSQC1
loyíi hér á landi, og til þess að
fara með umboð fyrir þetta fé-
lag hefifi' umboðsfélagið Á-1
byrgð h.f veríð stöfnað hér. í
stofnskrá þessá félags segir, að
þetta fyrirkomulag, umboðs-
hlutafélagsformið, sé aðeins
Það er ekki ólíklegt, að sá fljót í förum að rétt sé að bíða. hugsað til bráðabirgða, og er
áróður, sem haldið hefur verið Ef slysið verður utanhúss, þarf aetlunin, að í síðasta lagi innan 1
uppi við almenning um að bíða að meta veðurfar og aðbúnað fimm ára verði stofnað alís-
ávallt eftir sjúkrabifreið til að sjúklingsins, og síðast en ekki lenzkt tryggingafélag, sem
flytja slasað fólk, hafi gengið sízt hve nauðsynlegar bráðai;í verði gagnkvæmt tryggingafé- ]
út í öfgar og að fólk taki hann aðgerðir eru. Ef um blóð- lag.
of bókstaflega hverju sinni, og rás er að ræða, er t. d. hætta á
að hann hafi í ýmsum tilfellum , að sjúklingi blæði til ólífs á
jafnvel valdið skaða.
Um það er ekki að deila, að
oft er nauðsynlegt að bíða eftir
sjúkrabifreið, og hreyfa hinn
slasaða alls ekki meira en nauð
synlegt er — ef vitað er að
kunnáttumenn koma fljótlega
með sjúkrabifreiðina og kunna
rétt handtök við flutning sjúk-
lingsins. Það eru þá fyrst og
fremst þau tilfelli, þar sem
grunur leikur á að um innvort-
ás meiðsli sé að ræða, hrygg-
skemmdir, rifbeinsbrot, lokað
beinbrot eða annað, þar sem
nauðsynlegt er að kunna rétt
handtök til þess að auka ekki
meiðslin, eða jafnvel gera þau
banvæn. Svo er að vona að við-
komandi
eða eftir skamman
Tryggingafélagið Ansvar,
meðan beðið er eftir sjúkrabif- ' sem er míeS öflugt félag, hefui
reið, ef ekki er hægt að stöðva ÞeSar hafið tryggingastaifsemi
blóðrásina á staðnum Ef svo fyrir bindindismenn víða utan
er álít ég það fyrstu skyldu að heimalandsins, og er nú að und-
koma sjúklingnum til læknis, irbúa Þessa starfsemi víða utan
jafnvel þótt ekki sé mögulegt Evrópu. Er hvarvetna stefnt að
að láta fara vel um hann á leið- bvi> að starfsemi þessi veiði
junj innlend, annaðhvort þegar í
Fyr.ir nokkru slasaðist ungur
maður í flökunarstöðinnin í
Keflavík, og sviptist af honum
hold og skinn á fæti, og blæddi
mikið úr. Beðið var eftir sjúkra
bifreið í 40 mínútur, eftir því
sem eitt dagblaðanna segir. í
þessu tilfelli virðist mér þessi
áróður hafa haft alveg öfug á-
hrif, því að það átti að vera
upphafi
tíma.
greinilegt að ekkert var unnið
sjúkraflutningamenn meg þvj ag bjQa eftir sjúkra-
kunni á þeim rétt handtök, sem bifreið_ Um beinbrot var ekki
því miður er ekki alltaf.
f öðrum tilfellum er algerlega
tilgangslaust — að mínu viti —
að bíða eftir slíku flutninga-
tæki, og raunar of-t mjög skað-
legt. í þeim flokki mundi ég
vilja telja flestöll opin sár,
blæðingar, eitranir,
að ræða, svo að enginn skaði
var skeður þótt maðurinn væri
fluttur á annan hátt. Það hefur
varla verið langt að fara milli
flökunarstöðvarinnar og
sjúkrahússins í Keflavík, og að-
alatriðið að koma manninum
Stjórn Ábyrgðar h.f. skipa:
Benedikt Bjarklind formaður,
Helgi Hannesson, ritari, Svein-,
björn Jónsson gjaldkeri. Með-!
stjórnendur Ásbjörn Stefáns-,
son og Óðinn Geirdal.
þessu máli
fram um
bindindis-
rafmagns- unbjr ]æknishendi svo fljótt,
iost, köfnun eða drukknun o. m. sem unnt var> bví að hann
f!., þar sem að augljóst er hverj mæddi mildl blóðrás
um manni, að aðalatriðið er að ,
koma hinum slasaði sem fyrst | Eg er ekki að áfellast þá, sem
undir læknishendi, oð þar sem þarna voru viðstaddir, né þá,
að ekki eru líkindi til að verra sem höfðu með sjúkrabifreiðina
hljótist af þótt sjúklingur sé að gera. Slík mál eru því mið-
fluttur á annan hátt en í sjúkra ur ekki í of góðu lagi víða á
bifreið. í engum tilfellum er landinu. Heldur vil ég benda
Sértryggingamar.
Forvígismenn í
tóku eftirfarandi
tryggingar fyrir
menn:
Þær breiðast nú mjög um
heiminn. Ástæðan er auðvitað
sú, að reynslan sýnir, að hvað
þá snertir er tjónahættan yfir-:
leitt og að öðru jöfnu mun I
minni en gengur og gerist. Þeir J
! njóta því betri kjara með trvgg
ingar sínar hjá félögum þeim,
sem á þessu sviði starfa, en fólk
almennt nýtur hjá tryggingafé-
lögum. Þá hefur það orðið
reynslan, að þessar sértrygging
ar hafa stuðlað mjög að auk-
inni bindindissemi fólks og
aukinni samvinnu og starfsemi
bindindismanna og bindindisfé-
um annan mun að ræða en þeim aðilum, sem hafa haldið iaga- Tryggmgastarfsemi þessi
þann, hvernig sjúklingurinn er
fluttur. Um fyrstu hjálp frá
sjúkraliðsmönnum er vart að
ræða, þvi að bæði er að flutn-
íngsmenn eru að jafnaði ekki
sérþjálfaðir til þeirra hluta, svo
og að í slíkum bifreiðum eru
yfirleitt engin tæki til fyrstu
hjálpar.
Að sjálfsögðu verða menn
að meta allar aðstæður hverju
sinni, er þeir ákveða hvort rétt
sé að bíða eftir sjúkrabifreið
eða ekki. Þar kemur einnig til
greina hvar slysið verður og
hvort sjúkrabifreið verði svo
þessum áróðri uppi, á það, að
hann hefur gengið of langt og
hefur í mörgum tilfellum alveg
gagnstæð áhrif.
Ef það væri öruggt, að með
sjúkrabifreiðinni kæmi
læknir eða læknanenii, og að
sjúkraliðsmenn hefðu með sér
fullkomin tæki og kynnu þar
að auki allt til fyrstu hjálpar
og flutnings á sjúklingum, —
eins og víðast er erlendis, væri
allt öðru máli að gegna. En svo
er því miður ekki hér, og til
þess verður að taka fullt tillit.
G. K.
hefur því beina þjóðhagslega
þýðingu, þar eð hún miðar að
eflingu bindindis, minnkandi
umferðartjónum og aukinni
umferðarmenningu. Ekki er ó-
ávallt að ýmsar nýjungar
kunni að verða teknar uop í
sambandi við tryggingar þess-
ar, ekki sízt við bílatrvneine-
arnar. Enda hefur ANDSVAR
gengið á undan með vmsar nýj-
ungar.
eftir ánni March í Tékkósló-
vakíu og síðan fari þau um
mórávíska hliðið og inn i Pól-
land að Oder. Börgirnar Krom-
eriz, Moravska og Ostrava, sem
allar eru í Tékkóslóvakíu, og
Kosle, í Póllandi, verða allir
viðkomustaðir.
V.-Evrópu skipaskurðurinn er
þegar kominn nokkuð á veg, og
sá hluti sem nær til Bamberg
mun verða lokið á þessu ári.
Skipafært verður til Núrnberg
1967. Leiðin frá Núrnberg til
Dónár, er að vísu ekki komin
lengra en á pappírinn, en sér-
fræðingar telja, að ekki muni
taka nema 7 ár að fullgera
hann, í mesta lagi 10 ár.
Ef allt fer eins og til stendur,
geta skip, allt að 1500 tonnum,
farið um skurðinn, sem í heild
verður 3400 km langur, ef mið-
að er við ferðina frá Norðursjó
yfir meginland Evrópu til j
Svartahafs. Gert er ráð fyrir
að hægt verði að flytja um
18.700.000 metrísk tonn af vör-
um, miðað við að skurðurinn
verði opinn 14 stundir á dag.
Ef hins vegar væri siglt allan
sólarhringinn mundi vera hægt
að auka flutningsmagnið upp í
32.000.000 metrísk tonn.
Kostnaður við Oder-Dónár
skurðinn er áætlaður 800.000.-
000 dala. Hanp mun geta flutt
skip allt að 1000 tonn að stærð.
Kongó —
Framh. 12. =;ðu.
arastyrjöld. Tsjombe hefur
sýnilega ekki traust tök á öllu
þar, eins og hann hefur viljað
vera láta. í gær fréttist, að 600
hermenn vinveittir Lumumba,
hefðu tekið miðhluta bæjarins
Manano á sitt vald, um 450 km
norðan Elísabetville. Þeir eru
sagðir njóta stuðnings uppreist-,
armanna af kynþætti Balúba. j
Stjórn S. þj. í Kongó vill ekki
senda lið til atlögu gegn þessu
liði, heldur reyna að koma þar,
á „eðlilegu ástandi“ friðsamlega,-1
en Tsjombe hefur tilkynnt, að
ef S. þj. afvopni ekki liðið í Man
ano, áskilji hann sér rétt til
hverra þeirra ráðstafana, sem
hann telur nauðsynlegar.
Balúbar eru sagðir hafa í
Sjjónvarp —
Framh. af 3. síðu.
enda. Þannig er hægt að beina
Ijósgeislum að þessum krystal,
en þeir fara ut um hinn mjóa
silfurlita enda með slíkum þétt-
leika, að engin dæmi eru slíks
áður. Það ljós sem þannig kem-
ur krystallinum, er ekki það
Ijós, sem við getum séð, heldur
berst það frá honum í stuttum,
hröðum geislum.
Ef ljósi frá venjulegu kast-
ljósi væri beint að tunglinu,
myndi geislinn dreifast löngu
áður en hann kæmi þangað.
Hins vegar myndi !jós frá
Laser tæki dreifast svo lítið,
að hægt myndi að lýsa upp
blett á tunglinu sem ekki væii
stærri en fótbolti.
Laser er nokkurs konar afkom-
andi annars tækis, sem heitir
Maser, og m. a. Bandai'íkja-
menn hafa hagnýtt við að ná
skilaboðum frá gervitunglura
sínum. Tilraunastöðin við Jod-
rell Bank hefur líka notað
Maser þegar það hefur reynt
að taka á móti radíógeislum
sem borizt hafa frá öðrum,
hnöttum.
Laser er hins vegar aðeins
nokkurra mánaða gamalt, og
þrátt fvrir það, hefur tekizt að.
senda geisla þess yfir 50;mílna
leið (75 km.) Hins vegar þykit)
nú vera séð fyrir allar frekari.
hindranir á því, að tækið megl
hagnýta á þann hátt sem a3
ofan greinir, og því aðeins tíma*
spursmál hvenær það verðut
tekið í notkun, fyrst í vísinda-
stofnunum og síðan við venju-*
legar sjónvarpssendingar.
huga stofnun sjálfstæðs fylk-
is, Lulua, er nái yfir % hlut»
Katanga.
Belgiska stjórnin er sögð hafa
svarað mótmælum Hammar*
skjölds út af liðlutningum una
flugvöllinn í Ruanda-Urundf
til Kivafylkis, á þá leið, að húa
hefði lagt blátt bann við þeitn,
þegar er henni varð um þa)J •
Sértryggingar handa
bindindismönnum.
Stefnt að stofitun alíslenzks tryggingafélags
innan 5 ára.
Skipas/iurðir —
Framh. af.3. siðu.
munu auðvelda ódýra flutninga,
jspara þeir hina dýru og tíma-
freku siglingu fyrir Spán til
iMiðjarðarhafsins. Þess utan er
ætlunin að hagnýta þá til raf-
orkuframkvæmda og áveitu-
íramkvæmda.
Oder-Dónár skurðurinn er sá
skurðanna sem austanjárntjalds
Undangengin ár hefur verið nú fengin lausn á þessum mál- húar hafa í hyggju að gera. Það
unnið að því, að koma á sér-
tryggingum fyrir bindindis-
menn hér á landi. Hefur Bind-
indisfélag ökumanna haft for-
um og hefst tryggingastarfsemi ma seSJa> að hugmyndin sé af-
frá og með 1. maí n. k. Ekki hef kvæmi COMECON (Councel of
ur þó verið ákveðið til fulln- Mutual Economic Assistance),
ustu hvort byrjað verður fyrsta °g skurðurinn mun, þegar hann
gönguna í því máli, en með árið á meiru en bifreiðatrygg- er fullgerður, verða tengdur
ingum, en sótt hefur verið um skurði, sem nú um nokkurt ára-
leyfi fyrir fjölda annarra trygg bil hefur tengt árnar Dniepr,
inga. ,Don og Volgu.
j Eftir því sem pólska komm-
únistablaðið Trybuna Luda
•seí'ir, þá munu framkvæmdir
I , ,
bifreiðar. en síðar Lausn sú, sem að ofan ur. við þenium skurð-hefjast a ar-
stefna að þvv að getur er sú, að bróðurfélag BFÖ inu 1971 og, mun taka um 7 ár.
stuðningi Stórstúku íslands og
í samstarfi við hana. Gerðu for
vígismer.nirnir fréttamönnum
grein fvrir þessu máli í gær
f fyrstu var miðað við, að að- Stofnað umboðs-
ems yrði um að ræða sértrygg-1 félagið Ábyrgð h.f.
ingar fyrir
ikveðið að
koma á mikiu viðtækari trygg -
ingum fyrrir bindindismenn. Er
tryggingafélagið ANSVAR í Hann verður 318 km langur.
Sviþjóð, h»?fur fengið trygginga í Gej?t er páð fyrh- að skipin fai
FfusféEögin —
Framh. af 1. síðu.
minna s.l. ár en árið næst á und-
an, en nú eru hins vegar líkur
fyrir stórauknu Grænlandsflugi
með þeim samningum sem Flug-
félagið gerði við Dani fyrir
skemmstu. í fyrra flutti Flug-
félag íslands sem næst 29 þús.
farþega milli landa.
í innanlandsflugi flutti Flug-
félag Íslands 51147 farþega, og
er það svo til sami farþegafjöldi
og félagið flutti árið áður.
Að því er Njáll Símonarson
fulltrúi hjá Flugfélagi íslands
tjáði Vísi í morgun, hefur sæta-
nýting orðið mun betri á árinu
sem leið, he!dur en árið áður.
Samkvæmt framangreindum
tölum hafa hæði innlendu flug-
félögin flutt rúmlega 120 þús-
und manns á árinu sem leið og
verðu: að telja ]iað góðan ár-
angur hjá þjóð scm ekki hefur
meiri manní i"’1.’, i »n íslendingar
gevn. Af þossúm farþcgum eru
sumléga 70 þús fluttir milli
íahjda- en i'úmlei.á 50 þusund
.rnilli- stáða innanlands. .
kunnugt.
i
Fárviðri -
r ramh. af 1. síðu.
skærir að fólk hélt að kviknað
hefði í og kvaddi slökkviliðið á
vettvang.
| V
Vatnsflóð,
í Grensásbakaríi kom mikitl
vatnsflóð og voru lögi'eglumenn
kvaddir á staðinn til hiálnar
við að bjarga vörum úr kjallara
hússins.
7
Vinnuflokkur til
hjálpar.
Þá brotnuðu rúður í húsum
: og þakplötur fuku. m. a af
Hraðfrystistöð Rýfkur við
Grandagarð.
| Veena þess að löy>>''"1r' m-
aði ekki öllum híá1'""'1. '*■ iru,
sem bárust, var v;- i'’r'1-kur
frá bænum ræstúr n b: nn
einnig til aðétnðar ' s.is
1 hjálparstörf r nótt. '