Vísir - 25.01.1961, Side 8
B
VÍSIR
Miðvikudaginn 25. janúar 1961
úsnasi
STOÍ’A til leigu á Sól-
vallagötu 3, I. hæð. — Uppl.
eftir kl. 5. Reglusemi áskilin.
(760
GOTT risherbergi í ný-
legu steinhúsi til leigu. Að-
eins reglusamur karlmaður
kemur til greina. — Uppl.
Njálsgötu 49, III. hæð. (768
HERBERGI ÓSKAST. —
Gott forstofuherbergi, eða í
kjallara, helzt með sérsnyrt-
ingu. Sími 35227. (707
STÚLKA óskar eftir her-
bergi sem næst miðbænum.
Uppl. í síma 14360, kl. 2—6.
(765
LÍTIÐ herbergi til leigu
á Rauðarárstíg 34. Fallegur
samkvæmiskjóll og herra-
frakki til sölu á sama stað.
_________(767
TIL LEIGU er lítið hús í
Hveragerði. Rafmagn og
hitaveita. Uppl. í sima 16782.
'i (770
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059.
ÍBÚÐ óskast. Ung hjón
með barn óska *eftir 1—2ja
herbergja íbúð sem fyrst.
Sími 15868. (751
2 HERBERGI og eldhús
óskast til leigu nú eða fyrir
14. maí í austurbænum. —
Uppl. í síma 24543. (748
ÞÝZK hjúkrunarkona ósk-
ar eftir íbúð, 2ja—3ja her-
bergja. Uppl. i síma 18160,
kl. 16—18. (747
HREINSUM allan fatnað.
Þvoum allan þvott. Nú
sækjum við og sendum. —
Efnalaugin Lindin h.f., Hafn-
arstræti 18. — Sími 18820.
Skúlagötu 51. — Sími 18825.
ÓSKA eftir tveggja eða
lítilli þriggja herbergja
íbúð. Tvennt í heimili, vinna
bæði úti. Dagfarsprúðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma
19021._______________(755
HÚSEIGENDUR. Vantar
2—3ja herbergja ibúð til
leigu.— Uppl. í sima 34601.
(764
Bókmenntasaga tveggja sí&ustu
aSda -
kornin út Iijá IKákisútgáfu uámsbúka.
Út er komin hjá Ríkisútgáfu geta nemendur kynnt sér helztu
námsbóka „íslenzk bókmennta-
saga 1750—1950“ efíir erlend
Jónsson gagnfræðaskólakenn-
ara.
HREIN GERNIN G AR. —
Vönduð vinna. Sími 22841
HÚSAVIÐGERÐIR, gler-
ísetningar, kíttum glugga og
hreinsum og gerum við nið-
urföll og rennur. Sími 24503.
— Bjarni. (31
STÚLKU vantar í eldhús
Kleppsspítalans. — Uppl.
hjá ráðskonunni í síma
34499 milli kl. 3 og 6. (690
HÚSEIGENDUR. Geri við
þök, þakglugga, þakrennur
og niðurföll. — Sími 32171.
GÓLFTEPPA
HREINSUN
með fullkomnustu
aðferðum,
í heimahúsum —
á verkstæði voru.
krif h.f. Sími 35357.;
atriði um hvern höfund, er máli
skipta, jafnhliða því, að texti
er lesinn eftir hann.
„íslenzk bókmenntasaga",
sem er 72 bls., er prentuð í
Prentsmiðju HafnarfjarðutV í
kennslu í gagnfræðaskólum og henni 0m 68 myn(lir ogskreyt.
öðrum framhaldsskólum, Þar ingar> teikna3ar af Bjarna J6ns
Bókin er einkum ætluð til
sem lesnar eru síðari tíma bók-
menntir. Mörgum kennurum
hefir þótt vanta handhægt rit
ef þessu tagi. Sumir hafa því
gripið til þess ráðs, að láta nem-
syni, listmálara.
Bókin nær fram til 1950. Ekki1
er því minnzt á neina höfunda, j
er komið hafa fram eftir þann
tíma. Hins vegar er gerð grein!
endur skrifa æviatriði og aðr- fyrir verkum hinna e]dri núlif.j
andi höfunda allt til þessa dags.!
Bókinni er skipt í fimmtán
kafla, og hefst hver kafli á inn-
gangi, þar sem vikið er að sam-!
eiginlegUm einkennum þeirra
höfunda, sem þar er fjallað um.
Þá er að sjálfsögðu gétið um
helztu bókmenntastefnur ^og
sérkenni þeirra skýrð í stuttu
máli. Alls er fjallað um sextíu
og fimm höfunda, sumum gerð
skil í fáeinum línum, en aðeins
örfáum helgaðar tvær til þrjár
síður. | ■
j íslenzkukennsla hefir á síð-
ari árum færzt í það horf, að
meiri áherzla er lögð á lestur
og kynningu góðra bókmgnnt.a.
Útgáfa þessarar bókar er til-
raun til að greiða fyrir slíkri
þróun.
ar athugasemdir um höfunda
eftir upplestri í kennslustund-
um og læra síðan heima. Sú að-
íerð er þó tímafrek. En með
bókmenntasögu í höndunum
Ertu fróöur?
SVÖR: ------
1. Rín.
2. Janio Quadros.
3. Tunis.
4.
5.
6.
■ 7.
8.
9.
10.
Celal Bayar, Tyrklaiidi.
Lýðveldi.
De Gaulle og Adenauer.
Sætin sneru öfugt í vél-
inni.
42 á móti 34.
Suður-Rhodesia.
Alsír, stjóm Ferhart Abbas.
Kemhk j
HREtS
GERNING
Lofv (ie
vegen j
hreinsaðii j
i fJ.iót-
v’irkan híitt
:ntð vfl.
ÞRIF h.f. — Sími 35357.
REYKVÍKINGAR. Munið
eftir efnalauginni á Laufás-
veg 53. Kreinsun, pressum,
litum. (557
HÚSEIGENDUR. — At-
hugið! Slípum gömul og ný
parket- og korkgólf. Einnig
hverskonar timburgólf og
stiga. Uppl. í sima 22639 og
13904. (744
MÆÐUR, ef ykkur vantar
góða könu að sitja yfir börn-
um á kvöldin, þá hringið í
_síma 37229. (743 •
BÚSKAPUR! Einn til tveir
menn óskast í félagsbúskap.
Mikið fjármagn ónauðsyn-
legt. Tiiboð, merkt: ,,í vor“
sendist Vísi fyrir laugardag.
UNGUR Norðmaður óskar
eftir .kvöldvinnu. Helzt s°m
þjónn eða dyravörður. Til-
boð sendist afgr. blaðsins, —
merkt: „Reglusamu!’“. (686
S1GGI L1TLM í SÆLULAJSm
aups;
NÝLEG, ítölsk harmonika,
Serenelli, til sölu. Verð 3500
kr. Sími 24104. (756
BLÚNDUR, nælonsokkar,
prjónasilkinærfatnaður, næl-
onnærfatnaður, barnahosur,
kvenhosur, karlmannasokk-
ar, drengjanærfatnaður,
telpunærfatnaður. Smávörur.
— Karlmannahattabúðin,
Thomsensimd, Lækjartorg.
(754
KAUPUM FLÖSKUR. —
greiðum 2 kr. fyrir stykkið,
merktar ÁVR í gleri. Einn-
ig flestar aðrar tegundir. —
Flöskustöðin, Skúlagötu 82.
Sími 37718. (763
HJOLBARÐAR. Nokkrii
hjólbarðar til sölu. (Stærð
750X17). — Uppl. í síma
23618. — (762
VESTUR-ÞÝZKT segul-
bandstæki ,,Uher“ til sölu.
Uppl. í sima 17290. (759
(759
ÞVOTTAVÉL óskast
keypt. Uppl. í síma 36823.
(766
NOTUÐ húsgögn, vel út-
lítandi, seljast fyrir mjög
lágt verð eftir kl. 4 í dag og
næstu daga á sama tíma. —
Garðastræti 16. Gilsbúð.(772
ÞRÍSETTUR klæðaskápur
(Ijóst birki) til sölu. Tæki-
færisverð. Bergsstaðastræti
55. Sími 12773 eftir 5. (769
Frjálsíþróttamenn K.R.
Skemmti- og fræðslufund-
ur verður haldinn fimmtu-
daginn kL 8.30 í KR-húsinu.
— Kvikmyndasýning m. a.
Stjórnin.
§amkomur
Kristniboðssambandið -
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30 í kristniboðshúsinu Bet- .
anía, Laufásvegi 13. Magnús j
Áeústsson talar. AUir eru
hjartanlega velkomnir. Árs- j
hát:ð kristniboðsfélaganna
verður laugard. 28. jan. —
Með’imir sæki aðgöngu-
miða til Kristmundar. (000
apað-$uth
RAUÐUR mohair trefill
tapaðist í austurbænum 20.
þ. m. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 18287. (742
KARLMANNSUR, með leð
uról, fannst á gamlárskvöld
í vesturbænum. Uppl. i síma j
1Ö486. — (761;
KARLMANNS yfirfrakki
tapaðist aðfaranótt 14. þ. m.
Uppl. í síma 37687. (771
KAUPUM og tökum í uin-
boðssölu allskonar húsgögn
og liúsmuni, herrafatnað o.
m. fl Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. —(397
SMURT BRAUÐ, snittur,
brauðtertur. Smurbrauðstof-
an, Hjarðarhaga 47. — Sími
16311. — (351
HARMONIKUR.
HARMONIKUR.
Við kaupum har-,
monikur, allar
stærðir. Einnig
önnur hljóðfæri með góðu
verði. — Verzlunin Rin,
Njálsgötu 23. (541
TIL tækifærisgjafa: Mál-
verk og vatnslitamyndir. —
Húsgagnaverzlun Guðra.
Sigurðssonar, Skólavörðustíg
28. Simi 10414. (37t
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977. — (44
SVAMPHÚSGÖGN: Dív-
anar margar tegundir, rúra-
dýnur allar stærðir, evefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Simi
18830. —_____________(528
SÖLUSKÁLINN á Klapp-
arstíg 11 kaupir og selur alls
konar notaða muni. — Sími
12926. —____________(318
ENDURNÝJUM gömlu
sængumar. Eigum dún- og
fiðurheld ver, hólfuð og ó-
hólfuð. Efni og vinna greið-
ist að hálfu við móttöku.
Seljum einnig æðardún og
gæsadúnssængur. — Dún-
og fiðurhreinsunin, Klrkju-
teie 29. — Sími 33301. —
RADÍÓGRAMMÓFÓNN,
Telefunken (Salzburggerð)
með segulbandi til sölu. Simi
23330 á daginn og 23025 á
kvöldin. (746
AF sérstökum ástæðum.til
sölu: Nýtizku borðstofuhús-
cövn, nýr 2ja manna svefn-
sófi, 3 armstólar, nokkur
málverk, mjög góður og fall-
eeur Telefunken radiófónn
c^aulbandi. Uppl. í síma
23025 í dag og næstu daga.
(745
TROMPET til sölu, silfur-
litaður í kassa, Signalton..
Uppl. í sima 24660. (741
SILVER CROSS barna-
vagn sem nýr tiL sölu; einnig
barnaleikgrind. Uppl. í síma
19339 frá kl. 6—8 i kvöld.
(752
VEL með farinn Sitver
Cross barnavagn til sölu. —
Uppl. í síma 24940. (758
BARNAVAGN óskast. —
Nýlendugötu 15 A..:— Simi
1-6020.
TIL SÖLU Albin bátavél,
8—10 hestöfl, mjög lítið not-
uð. Sími 10813. (749